Tíminn - 07.04.1990, Blaðsíða 15

Tíminn - 07.04.1990, Blaðsíða 15
• M.r.i Laugardagur 7. apríl 1990 lllllillllllllllllllllllllll [ÞRÓTTIR Iþróttir helgarinnar Körfuknattleikur Laugardagur Þriðji úrslilaleikur KR og ÍBK um íslandsmeistaratitilinn í körfuknatt- leik fer fram í íþróttahúsinu á Sel- tjarnarnesi í dag kl. 15.00. Vinni KR sigur í leiknum er íslandsmeistara- titillinn þeirra, þar sem liðið vann fyrstu tvo leikina. Islandsbikarinn verður því hugsanlega afhentur ■ dag. Vinni ÍBK í dag verður fjórði leikur liðanna í Keflavík annað kvöld kl. 20.00. Höllin Akureyri KA-IR Kaplakriki FH-Valur Vestmannaeyjar ÍBV-Stjarnan 1. deild kvenna: Garðabær kl. 14.00 Stjarnan-Haukar Kaplakriki kl. 15.00 FH-Víkingur Sunnudagur 1. deild karla kl. 20.00: Digranes HK-Víkingur Bikarkeppni karla: Varmá UMFA-Selfoss kl. 14.00 1. deild kvenna: Mánudagur Njarðvíkkl.20.00 UMFN-KR Handknattleikur 1. deild karla VÍS-keppnin kl. 16.30: Mánudagur 1. deild karla: Laugardalshöll kl. 20.15 KR-Grótta 1. deild kvenna: Laugardalshöll kl. 19.00 KR-Fram 3. deild karla: Laugard.höll kl. 21.30 KRb-Haukarb Guðrún Sunna Gestsdóttir 13 ára afreksstúlka á Blönduósi: íþróttamaður árs- ins 1989 hjá USAH Guðrún Sunna Gestsdóttir 13 ára gömul frjálsíþróttastúlka á Blöndu- ósi var kjörin íþróttamaður Ung- mennasambands A-Húnvetninga árið 1989. Guðrúnu voru afhentar viðurkenningar sem nafnbótinni fylgir á ársþingi USAH sem haldið var á Blönduósi 11 mars sl. Þá var henni einnig afhentur Stjörnubikar FRÍ , en þann grip hlýtur sá frjáls- íþróttamaður sem flest stig hlýtur yfir keppnistímabilið. Guðrún Sunna er mjög fjölhæfur íþrótta- maður og bætti fjölmörg héraðsmet á síðasta ári. Hún var þá yngst meðlimur sýsluliðsins sem keppti fyrir hönd Ungmcnnasambandsins á fjöld móta jafnt innan héraðs sem utan. ÖÞ. íþróttamaður USAH 1989 Guðrún Sunna Gestsdóttir. Mynd: vg Tíminn 27 Blak Bikarúrslitaleikurinn í blaki karla milli KA og Þróttar verður háður í íþróttahöllinni á Húsavík í dag, laug- ardag kl. 14.00. Sund Innanhússmeistaramót ísland í sundi verður haldið um helgina og á mánu- dag í Vestmannaeyjum. Keppni í undanrásum hefst kl. 9.30 og líkur um hádegi. Úrslit hefjast kl. 17.00 og líkur þeim kl. 19.30 alla dagana. Allir bestu sundmenn landsins taka þátt í mótinu og fastlega má búast við því að Íslandsmetin falli, því árangur hefur oft verið góður í lauginni í Eyjum. Knattspyrna Páskamót Eimskips Páskamót Eimskips í innanhúss- knattspyrnu verður haldið í nýja íþróttahúsinu í Kaplakrika í Hafnar- firði dagana 11., 12. og 14. apríl nk. íþróttahúsið er það stærsta á landinu og keppt verður á tveimur völlum samtímis í yngstu flokkunum. Leikið vcrður á stórum velli 40x40 í eldri flokkunum. Mótið er haldið fyrir 7.-2. fl. karla og 2. og 3. flokk kvenna. Fjöldi liða hcfur nú þegar látið skrá sig til þátttöku en enn cr unnt að bæta við liðum í nokkra flokka. Reiknað er með um 1000 þátttakendum. Nánari upplýsingar um tilhögun mótsins og skráningu veitir Ulfar Daníelsson íþróttakennari í síma 53223. BL Úrslitaleikurinn í bikarkeppni karla í blaki: Leikið á Húsavík Vegna þeirrar umræöu og blaöaskrifa sem verið hefur undanfarna daga um ofangreindan úrslitaleik í bikarkeppni BLÍ óskar stjórn BLÍ að koma eftirfar- andi á framfæri. 1) Stjórn og mótanefnd BLÍ haföi fulla heimild samkvæmt reglugerö um bikar- keppni BLÍ og reglugerö um frestanir leikja til að færa umræddan leik. Raunar var ekki um frestun að ræöa heldur breytingu á leikstað. Enda kæröi Þróttur ekki þessa breytingu til blakdómstóls þar sem þeim var Ijóst að stjórn og mótanefnd BLÍ fór aö lögum. 2) Paö skal tekiö skýrt fram aö stjórn BLI scldi ekki KA þennan úrslitaleik á kr. 130.000,- eins og víöa hcfur komið fram. Þrótturum var fullkunnugt um þaö aö sterklega kom til greina aö flytja leikinn til Akureyrar yröi ekki um beina sjón- varpsútsendingu aö ræöa. Það réöi síðan úrslitum um tilfærslu á leiknum þcgar staöfesting fékkst á því aö ekki gæti cinu sinni orðið um sjónvarpsupptöku aö ræöa færi leikurinn fram í Digranesi 7. apríl. BLI geröi síöan samkomulag viö KA um aö sjá um framkvæmd lciksins gegn því aö þeir fengju þann ágóöa af lciknum sem yröi umfram kr. 130.000,- Ef leikurinn hefði veriö til sölu þá heföi Þrótti aö sjálfsögöu veriö boöiö aö bjóöa í hann og þá hcföi leikurinn veriö seldur hæstbjóöanda, án tillits til áhorfcnda- fjölda en slíkt kom aö sjáltsögöu aldrei til greina. Þaö er staöreynd aö á I. deildar- leikjum á Akureyri hefur áhorfendafjöldi fariö upp í 400-500 á meðan 30-70 manns koma á leiki á Reykjavíkursvæöinu. Paö voru því ákveönar skyldur viö áhorfendur sem réöu hvaö mestu. Þróttur tilkynnti stjórn og mótanefnd BLÍ meö formlegum hætti þann 29. mars að þeir mundu ekki mæta til leiks á Akureyri. Eftir viöræöur viö þá kom síðar í Ijós aö þaö eina sem breytti þeirra niðurstöðu væri aö leikurinn yröi leikinn annarstaðar en á Akureyri. Þar sem þá var rúm vika í leikinn var þaö Ijóst aö leikurinn yröi flautaöur af og bikarinn afhentur KA, Þróttur væntanlega dæmdur í háar fjár- scktir fyrir aö mæta ekki til leiks og útilokaöur frá Bikarkeppni BLÍ í 2-3 ár, og um lcið heföi blakíþróttin orðiö fyrir miklum álitshnekki. Et ekki tyndist lausn, eöa ef stjórn og mótanefnd ætluöu sér aö flytja leikinn var þaö aöeins hægt meö samþykki beggja liöa eða leikurinn yröi færöur fram á voriö. Ef leikurinn heföi veriö t'æröur annaö hvaö heföi K A gert þá. I’aö kom reyndar ekki til greina. baö aö færa leikinn til Akureyrar er nákvæm- lega sama staöa og Reykjavíkurfclögin hafa búiö viö undanfarin 15 ár sem bikarkeppnin hefur fariö fram, þau hafa í öll skipti nema eitt veriö aö leika á heimavelli gegn þeim utanbæjarfélög- um sem hafa komist í úrslit. Stjórn BLÍ lagöi því þá tillögu fyrir liöin aö leikurinn skyldi settur á, i þeim gamalgróna blakstaö, Húsavík sem aliö hefur niarga meistara og landsliösmenn í gegnum árin, sanikomulag náöist viö.félögin og fer leikurinn því frani á llúsavík undir umsjón BLI. Stjórn BLÍ þykir þaö leitt aö dyggir stuönings- menn blakíþróttarinnar á Akureyri skuli hafa misst af því aö fá þennan merkisleik í heimabæ sinn í þetta sinn. Jafnframt vill stjórnin beiula þeim sömu á aö ekki er löng leiö frá Akureyri til I lúsavikur og vonast til aö sjá sem flesta þar. Revkjank 5. apríl 1990 f.h. stjórnar BLl Kjartan l*áll F.inarsson Heilsugæslustöðin efra Breiðholti tilkynnir: Mánudaginn 9. apríl hefst starfsemi stöövarinnar aö Hraunbergi 6. Stööin verður opin frá kl. 08-17 alla virka daga, almenn afgreiösla og tímapantanir í síma 670200. Frá sama tíma leggst starfsemi heilsugæslustöðvarinnar Asparfelli 12 niöur. Símatími lækna: úúðvíkólafsson Leifur N. Dungal Geröur Jónsdóttir Jósef Skaftason ÞóröurG. Ólafsson sími: 670590 kl. 9-9.30 og kl. 15.30-16, nema miðvikudaga. sími: 670620 kl. 9-9.30 og kl. 15-15.30, nemafimmtudaga. Skjólstæðingar panti símaviðtöl að morgni í síma 670200, læknarhringjaaðjafnaðiá milli kl. 11 og 12. } Tippað á tölvunni í leikviku 14 - 1990 Enginn leikur í beinni útsendingu hjá Sjónvarpinu Sölukerfi8 lokar kl. 13:55 FJÖLMIÐLAR GETRAUNIR PC- TIPPARAR SAMTALS TIPPAÐ Rétt LEIKUR Ókeypis getraunaforrit HLUTFALL HLUTFALL HLUTFALL HLUTFALL A 44 R. röð NÚMER HEIMALIÐ - ÚTILIÐ 1 X 2 1 X 2 1 X 2 1 X 2 1 X 2 1X2 1 Chelsea - Luton 100% 0% 0% 80% 10% 10% 92% 6% 2% 91% 5% 4% 1 2 Coventry - Derby 80% 20% 0% 60% 25% 15% 43% 28% 29% 61% 24% 15% 1 3 Millwall - Man. City 50% 30% 20% 30% 40% 30% 30% 35% 35% 37% 35% 28% 1 X 4 Nott. For. - Tottenham 70% 30% 0% 30% 40% 30% 31% 31% 38% 44% 34% 23% 1 X 5 Sheff. Wed. - Southampton 80% 10% 10% 60% 20% 20% 38% 32% 30% 59% 21% 20% 1 6 Bournemouth - Swindon 30% 20% 50% 25% 40% 35% 32% 38% 30% 29% 33% 38% 1 X 2 7 Leicester - Barnsley 80% 20% 0% 60% 30% 10% 47% 31% 22% 62% 27% 11% 1 8 Oxford - Uest Ham 30% 30% 40% 25% 30% 45% 38% 30% 32% 31% 30% 39% 1 X 2 9 Portsmouth - Sheff. Utd. 20% 20% 60% 15% 25% 60% 35% 30% 35% 23% 25% 52% X 2 10 Port Vale - Newcastle 40% 30% 30% 40% 30% 30% 84% 12% 4% 55% 24% 21% 1 11 Uatford - Ipswich 50% 50% 0% 55% 30% 15% 40% 30% 30% 48% 37% 15% 1 X 12 W.B.A. - Middlesbro 90% 10% 0% 50% 30% 20% 44% 31% 25% 61% 24% 15% 1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.