Alþýðublaðið - 29.09.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.09.1922, Blaðsíða 4
4 & L Þ Y Ð P B L A ÐIÐ ______ LAMBAKJÖT frá Sláturíélagi Borgfiröinga selt með Isegsta verði i cjfíjötvQrzlun C. zÆilmrs, L^ugaveg 20 A pat Með „Islandi*, sem kom 24. þ m, fengum við meira og fjölbreyttara úrvsl Íf Sömpum og Ijósakrónum en við höfum nokkru sinni áður haft. Geymið lampakaup yðar, þar til þér hsfið séð úrval okkar. Hf. Rafmf. Hltl & Ljði Laugaveg 20 B Sfmi 830 Árstillög’um tll verkamannafélagsins Dagsbrúo er veitt móttaka á laugardögum kl. 5—7 e m. i húsinu nr 3 við Tryggvagötu. — Fjármálaritari Dagsbrúaar. — Jón Jónsson. Afarstórt úrval af nótum nýkomið. Hljóðfærahús Reykjavikur. 1 Stofa handa 2 einhleypum sjómöanum er til leigu ( Neðri- Selbrekku. Nýkomið*. SILKI í kvansvuntur, mjóg ódýr og /alleg; eienig uli og silki. Af ar golt svo kallað herras lki i upphluta. — Peyiufatskljeði frá kr. ii,oo, rnikið úrval. Allskouar etfni í drengjafót, og kven- og telpukipur — Karlmannafataefni, frakkaefni, hálstau, hattar, húfur, slifsi. — Ennfreoiur allskonar vefnaðarvara. NB Alt selt mlkið ódýrara en áður. Andrés Andrésaon, f Liugaveg 3 Fallegustu. krenhattana íáið þér í verzl. Edinbor^. 1 I Til SÖlu: Tauskápur og bókasteípur úr furu málaðlr báðir, dálltið notaðir, seljatt mjög ódýrt. A v é. Nýkomnar vörur: Apelsínitr, epll, pernr, vfnber, ‘egg, shyr, reyktur lax, reykt sílrt, kæfa, rikling r, hákarl, gulrófur og rjómabússrojör. Verzlunin »BJORNINNo, Vestorgötu 39. Sírai 112. Bnrna- og ungllnga- slcóla hefi fg á n k. vetri — Böin tekin inhin 10 ára og eldri. U xisóknir komi fyrir 1 október, Ólafur BenedibtssoD. Hefrna kl 7—9 siðd Laufásv 20. Ritstjóri og ábyrgðarni&ðnr: Olafur Friðriksson. Prentstniðian Gutenberg Edgar Rice Burroughs: Tarzan snýr aftnr. urn hraustan mann í návist minni. Mig hálf langar til þess að leysa hann, svo eg sæi, hve lengi þú mundir þá sparka í hann.“ Þetta stöðvaði fólskuverk Rokoffs, því hann langaði ekkett til þess, að Tarzan yrði leystur meðan hann væri nálægt honum. Jæja*, sagði hann við Arabann, „eg skal strax drepa hann.“ wEkki innan takmarka tjalda minna**, mælti höfðing- inn. „Þegar hann fer héðan, fer hann lifandi. En hvað þú getir við hann í eyðimörkinni kemur mér ekki við, en eg vil ekki hafa blóð Frakka á höndum flokks míns, vegna annara athafna — þeir mundu senda hingað her- menn og drepa marga mina menn, og brenna tjöld okkar og reka féð burtu.“ „Eins og pú vilt", nöldraði Rokoff. „Eg skal fara með hann út í eyðimörkina utan við tjöldin, og gera út af við hann.“ > „Þú skalt fara með hann dagleið héðan", sagði höfð- inginn rólega, „og nokkrir af mönnum mínum fara með þér, til þess að llta eftir, að þú^óhlýðnist mér skki — annars vérða tveir Frakkar dauðir á eyðimörkinni." Rokcff skalf. „Þá verð eg að bíða til morguns — nú er orðið dimt." „Eins og þú vilt“, sagði höfðinginn. „En stundu eftir dögun verðurðu að vera farinn héðan. Eg held ekki upp á vantrúaða menn og allra síst skræfur." Rokoff ætlaði að svara einhverju, eu hann stilti sig, því hanD sá, að ekki var vert að eggja karlinn. Þeir fónt báðir úr tjaldinu.” í dyrunum gat Rokoff ekki stilt sig um 'að snúa sér við og hreyta hnútum til Tarzans. „Sofðu vel, lagsi", sagði hann, „og gleymdu ekki að biðja vel, því þegar þú hrekkur upp af á morgun, þá verður það með svo snöggum hætti, að þá verður eng- inn tími til þess." Enginn hafði borið Tarzan mat eða drykk slðan um hádegi, svo þorsti mikill sótti á hann. Hann reyndi að biðja vörðinn um vatq, en hann ansaði ekki. Langt uppi í fjöllunum heyrði hann til Ijóns. Hversu mjög var maður öruggari, er dýr ásóttu mann, en menn *. gerðu það. Aldrei meðan hann dvaldi i skógunum hafði farið svo illa fyrir honum. Aldrei hafði hann verið nær dauða, hugsaði hann. Aftur öskraði ljónið. Það var nokkru nær. Tarzan langaði til þess, að svara með ópi kyns síns. Kynssíns? Hann var nærri búinn að gleyma því, að hann var rqaður en ekki api. Hann glepsaði eftir böndunum. Ef hann kæmi þeim milli tannanna. Hann varð hálftryltur ér hann fann, að frelsi hans var heft. Núma öskraði nú því nær viðstöðulaust. Það var víst, að hann var á leiðinni niður á eyðimörkina. Þetta var öskur hungraðs ljóns. Tarzan öíundaði það af frelsinu. Enginn mundi binda það og slátra því. Það gerði apa- manninn hamstola. Hann óttaðist ekki dauðann, nei — en að vera skotinn varnarlaus, það fanst honum svl- virðilegt. Þ?ð hlýtur að vera nærri lágnætti, hugsaði Tarzan. Enn átti hann nokkrar stundir eftir. Kanske gat hann tekið Rokoff með sér 1 hinn langa leiðangur. Hann I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.