Tíminn - 07.04.1990, Blaðsíða 9

Tíminn - 07.04.1990, Blaðsíða 9
rf.-r Ci TjJ-Jr. r * Laugardagur 7. apríl 1990 HELGIN 17 «*• Húsbréf bera fasta grunnvexti allan lánstímann, 25 ár. Húsbréf eru skulda- bréf, verðtryggð miðað við lánskjara- visitölu. Akveðinn fjöidi húsbréfa kemur til innlausnar með útdrætti fjórum sinnum á ári. Húsbréf eru eignar- skattsfrjáls. Húsbréf eru með ábyrgð Byggingar- sjððs rfkisins og þar með ríkistryggð. Húsbréf eru gefin út i þremur undirflokkum, 5000, 50.000 og 500.000 kr. fbúðarseljandi getur látið húsbréf ganga upp í næstu íbúðar- kaup, átt þau sem sparnað eða selt þau á markaði. Húsbréf eru skráð Verðbréfaþingi fslands og alltaf vitað um markaðsverð þeirra. Húsbréf eru auðveld i endursölu. Húsbréf er eins og gott málverk. Því lengur sem þú skooar það því betra verður það. Sérhvert atriði vegur þungt í heildaráhrifum verksins. Þess vegna er lögð rækt við jafnvel smæstu þættina. Hvort sem þú gaumgæfir forgrunn eöa bakgrunn, samspil einstakra myndflata eða útfærslu Iftilla myndeininga, kemur ævinlega í Ijós að hvergi er slakað á fyllstu kröfum. Húsnæðisstofnun rfkisins hefur gert sérstakan samning við Landsbréf um að þau greiði fyrir og tryggi örugg viðskipti með húsbréf, - þá sérstöðu hefur ekkert annað verðbréfafyrirtæki. Viðskipti með húsbréf ganga hvergi hraðar og betur en hjá Landsbréfum. Leggöu leið þfna til Landsbréfa. M LANDSBRÉF Landsbankinn stendur með okkur Suóurlandsbraut 24 • Sfmi 91 -606080 og öll útibú Landsbanka íslands w BESTA VERÐIÐ! MESTU GÆÐIN! Alltí páskamatinn Svínahamborgar- hryggur 94S kr. kg Kalkúnar 998 kr. kg Ný svínalæri S2S kr. kg Bayonne-skinka 998 kr. kg Páskalömb Allt svínakjöt aff nýslátruðu PÓSTSENDUM UM LAND ALLT AIHÍ fermingar- veisluna BESTA NAUTAKJÖTIÐ! Glæsilegasta kjötfaorðið! 68 5168

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.