Tíminn - 10.04.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 10.04.1990, Blaðsíða 1
Mikil aukning i framboði á rúmum á hótelum undan fann fimm ar en nýtingin hefur vefsnað til muna: Hótelrými byggt á ferðamannadraumum Eitt af því sem lesa má út úr áfangaskýrslu ferðamálanefndar sem birt var á dögunum er gífurleg aukning í framboði á gistirými hér á landi undanfarin fimm ár. Nemur aukningin rúmum 60% á þessu tímabili. Hins vegar virðist draumurinn um stöðugt vaxandi ferða- mannastraum, sem fyllti þetta aukna hótel- rými, ekki hafa ræst. Frá 1987 hefur erlend- um ferðamönnum ekkert fjölgað, hvað sem síðar kann að verða og nýting á hótelum hef- ur því versnað. E.t.v. veldur lakari nýting á hótelum einhverju um það, að verðlag á veit- ingahúsum og fýrir hótelgistingu hefur hækk- að um fjórðungi meira á síðustu fimm árum, en verð á ferðalögum til útlanda. Báðir þessir angar ferðaþjónustunnar hafa þó hækkað meira en framfærsluvísitalan á þessum tíma. • Blaðsíða 2 Scandiiiavlan Star er hér enrt írti á rúmsjó þar scm eldur Iogaól um allt sklplð. Tala látinna um borð í Scandinavian Star nálgast 200: DBELIMIIlfAB^AB I AIICIB BRENNUVARGAR LAUSIR UM BORÐ í BÍLFERJUM? í gærkvöld! var tala látinna í hínum hörmulega helgina og brennuvargur(ar) kveiktu í Scandinavi- eldsvoða um borð í Scandinavlna Star talin vera an Star var brennuvargur(ar) á ferð í ferjunni Nor- að nálgast tvö hundruö manns. Orsök slyssins er rænu og kveiktu eid sem ieiddi tii dauða eins talin íkveikja. Það er óvenjuleg tilviljun að sömu áhafnarmeðlims þar. mBíaðsíða 2ogopnan

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.