Tíminn - 11.04.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 11.04.1990, Blaðsíða 1
 ¦ ¦ Hefur boðað f rjálslyndi og framfarir í sjö tugi ára iminn IÐVIKUDAGUR 11. APRÍL 1990 - 71. TBL. 74. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖLU KR. 90,- Teflt á tæpasta vað í ISAL-deilunni. Halldór Asgrímsson, starfandi forsætis- ráðherra, segir deiluna sýna, að stjórnvöld þurfi að huga að lagasetningu: Endurbóta þörf á • it ¦ m ¦¦ ¦ ¦¦ mm m vinnuloggiofinm Atkvæöatalning í ÍSAL-deilunni í gær. ISAL-deilan leystist síðdegis í gær, eftir að Ijóst var, ný. Halldór Ásgrímsson, starfandi forsætisráðherra, að báðir deiluaðilar höfðu samþykkt miðlunartillögu sagði Tímanum í gær, að álversdeilan væri áminn- ríkissáttasemjara. Lausn deilunnar mátti ekki síðar ing um, að strax á næsta þingi yrði að breyta úreltri koma, því álverið hefði lokað á föstudaginn langa vinnulöggjöf. og óvíst um, hvenær eða hvort það hefði opnað á • Blaðsíða 5 Áform uppi um einn stórfelldasta niðurskurð í landinu til þessa á svæðinu milli Lagarfljóts og Jökuldals: Oskaö eftir aö skera 13.400 ær vegna riðu Ríkisstjómin hefur fjallaö um erindi um mögulegan niður- síórfelldasti riðunidurskurður f landinu, og hefur landbún- skurð á 13400 ám vegna riðu, á milli Lagarfljóts og Jök- aðarráðherra verið faiið að gera athugun á því, hvað slik- uldals. Eftir því sem Tíminn kemst næst, er þetta einhver ur niðurskurður myndi kosta.. %BakSÍða

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.