Tíminn - 11.04.1990, Blaðsíða 4

Tíminn - 11.04.1990, Blaðsíða 4
4 Tíminn Míðvikudagur 11. apríl 1990 Hiö gleymda stríð. Pakistanskir hermenn skjóta á indverskar hersveitir í fjalllendi Kasmír, þar sem deilt er um landamærí Indlands og Pakistan. Nú hefur Singh forsætisráðherra Indlands varað Pakistana við því að allsherjarstyrjöld geti brotist út, hafi Pakistanar afskipti af deilum skæruliða músl- íma við öryggissveitir Indverja í Kasmír. V.P. Singh varar Pakistana við: Indverjar undirbúa stríð vegna Kasmír FRÉTTAYFIRLIT MOSKVA — Mikhaíl Gor- batsjof forseti Sovétríkjanna skýrði frá því, að hin valda- mikla ráðgjafanefnd muni halda sérstakan fund 14.apríl til þess að ræða umbætur [ efnahagsmálum og til þess að „taka ábyrgar, erfiðar, en nauðsynlegar ákvarðanir". KATHMANDU - Helsti stjórnarandstöðuflokkurinn í Nepal, sem hefur veriö bann- aður í þrjá áratugi, hefur neit- að að taka þátt í bráðabirgða- stjórn. Einn leiðtogi stjórnarandstöðunnar sagði, að núverandi rfkisstjórn bæri fulla ábyrgð á því blóðbaði, sem varð ( Kathmandu í slð- ustu viku. BEIRÚT — Frönsk kona, elskhugi hennar og bam þeirra fengu um frjálst höfuð ! strokiö eftir þriggja ára dvöl í höndum mannræningja í Lfb- anon. Það var Muammar Gaddafl leiðtogi Lýbíu, sem fékk skæruliða Abu Nidals til þess að leysa fólkið úr haldi. Palestínumaður er átti aðild að frelsun fólksins sagði, að Frakkar hafi samiö við Gaddafí bak við tjöldin og að Lýbíumenn fái orrustuþotur selda í staðinn. LYSEKIL — Úrvinda björg- unarmenn sögðu, að sum fórnarlömb brunans I Scand- inavian Star myndu aldrei finnast, þar sem líkamsleifar þeirra hefðu brunnið upp til agna. Talið er, að á milli 140 og 200 manns hafi farist I eldsvoðanum. Lögreglan leit- ar nú brennuvargsins er kom brunanum af stað. AUSTUR-ÞÝSKALAND — Allar Kkur eru á, að klerkur verði forseti Austur- Þýska- lands, en ekki er Ijóst hver presturinn er. AÞENA — Konstantine Mitsotakis var skipaður for- sætisráðherra Grikklands og er ríkisstjórn hans fyrsta rlkis- stjórn íhaldsmanna frá árinu 1981. GENF — Bandarískir og sovéskir samningamenn hitt- ust að máli f Genf og hyggjast undirbúa samkomulag um eyðingu efnavopna, sem gert er ráð fyrir að verði undirritað af forsetum ríkjanna í lok maf. CARNAVERALHÖFÐI — Bilun uppgötvaðist á síð- ustu stundu, áður en skjóta átti geimskutlunni Discovery á loft. Hún átti að flytja öflug- an stjörnukfki út f geiminn. V.P.Singh forsætisráðherra Indlands varaði í gær Pakist- ana við því að skipta sér af málum í Kasmírhéraði og sagði Pakistana greiða það dýru verði, ef þeir aðstoði að- skilnaðarsinna í baráttunni við indversk stjómvöld. Hvatti Singh landsmenn sína til þess að vera andlega reiðubúna undir styrjöld við Pakistana yf- ir Kasmírhéraði. Lech Walesa leiðtogi Samstöðu hyggst bjóða sig fram til forseta og vill koma núverandi forseta, Wojciech Jaruzelski, úr forsetastóli hið fyrsta. Segist Walesa reiðubúinn að þvinga Jaruzelski til að segja af sér embætti. Frá þessu skýrði náinn að- stoðarmaður Walesa í gær. Astæða þessa er sú, að Samstöðu- menn telja Jaruzelski gcra allt til þess að hægja á nauðsynlegum umbótum í Póllandi, auk þess sem hann reyni ekki að fá stuðning erlendis frá til að Eldur kom upp i bresku far- þegaferjunni Reine Mathilde, þar sem hún var á siglingu á Ermasundi í gær. Er þetta þriðja ferjan sem kveiknar í í Norður-Evrópu á þremur dög- um og er talið víst, að í öll skiptin hafi verið kveikt í. Okkar skilaboð til Pakistana eru þau, að þeir geti ekki náð yfirráðum í Kasmír án styrjaldar. Þeir munu þurfa að greiða það dýru verði og við höfum styrk til að gera þeim mann- skæða skráveifú, sagði Singh í ræðu í indverska þinginu í gær. Indverjar hafa sakað Pakistana um að þjálfa skæruliða múslíma í Kasmír og senda þeim vopn til að berjast við öryggissveitir Indverja. Hafa Pakist- anar alla tíð neitað þeim ásökunum. reisa efnahagslíf Póllands úr rústum. -Allt gengur of hægt. Við þörfnumst einhvers með svipu, sagði Krzysztof Pusz starfsmannastjóri Walesa, er hann skýrði frá vilja leiðtoga síns. Pusz sagði hins vegar, að forseta- skipti ættu ekki að verða fyrr en eftir landsþing Samstöðu í Gdansk í næstu viku, en þá er gert ráð fýrir, að Walesa verði endurkjörinn forseti Samstöðu. Landsþing Samstöðu hefur ekki verið haldið frá því árið 1981, áður en her- lög voru sett í Póllandi. Hæst bcr hinn hræðilega eldsvoða í norsku farþegafeijunni Scandinavian Star á laugardag, en í henni fórust að líkindum hátt á annað hundrað manns. Þá kveiknaði í Norrænu, sem var á siglingu á írlandshafi. Þar fórst einn skipveiji. Ein kona lést vegna hjartaáfalls á Tvær af þeim þremur styijöldum, sem Indveijar og Pakistanar hafa háð sín í millum frá því að þeir hlutu sjálfstæði ffá Bretum árið 1947, voru vegna Kasmír. Indverjar hafa tvo þriðju hluta héraðsins á sínu valdi, en afgangurinn er innan yfirráðasvæðis Pakistana. Singh varaði landsmenn sína við því að stríð við Pakistana gæti brotist út að nýju og sagði Pakistana hafa á undanfömum árum endumýjað Mikhaíl Gorbatsjof forseti Sovét- ríkjanna hefúr hótað að beita for- setavaldi sínu á Lithauga, sem berj- ast fyrir sjálfstæði sínu. Samkvæmt nýrri stjómarskrá er forseta Sovét- ríkjanna gefið vald til þess að taka stjómina á vissum svæðum í eigin hendur, ef neyðarástand ríkir. Gorbatsjof sagði í ræðu sinni, er hann hélt á fúndi Komsomol, ung- liðasamtaka kommúnistaflokksins, að stjómvöld í Sovétríkjunum myndu reyna til þrautar að ná fram pólitískri lausn á deilunni í Lit- haugalandi, en sagði að til greina kæmi að beita forsetavaldi, létu Lit- Reine Mithilde eftir að eldur kom upp, en skipstjórinn segir, að hjarta- áfallið hafi ekki tengst eldsvoðanum. Ferjan var dregin til hafnar í Portsmouth, þar sem rannsókn fer fram á orsökum eldsvoðans. vopnabúr sitt og væm yfírburðir Ind- verja ekki eins miklir og áður. Reyndar hafa skærar milli hersveita Indverja og Pakistana verið nær dag- legt brauð í fjalllendi Kasmír um langt árabil, en um það hefúr ekki verið mikið fjallað. Ræða Singh í þinginu var haldin eft- ir að skæraliðar múslíma í Kasmír höföu skotið einn af þremur gíslum er þeir tóku á föstúdag. haugar ekki segjast. Hins vegar yrði það neyðarúrræði. Orðsending þessi til Lithauga kemur degi eftir að forsætisnefnd Sovétríkjanna tilkynnti, að stjóm- völd hyggðust auka enn þrýsting á Lithauga til þess að bijóta sjálf- stæðishreyfingu þeirra á bak aftur. í kjölfar þeirrar yfirlýsingu sendi Yytautas Landsbergis forseti Lit- haugalands Gorbatsjof skeyti, þar sem hann lýsti áhyggjum sínum yf- ir því að forsetinn væri að láta und- an „öfgafúllum hægriöflum" í Sov- étríkjunum. UTLON^ UMSJÓN: áHSlÍ2É\ ---------"Vnr- ; Hallur Maqnússon ■ ~ BLAÐAMAÐI^^V^' Pólland: Walesa vill forsetastól Jaruzelskis Brennuvargar á ferð í farþegaferjum í Norður-Evrópu: Enn eldur í farþegaferju Sovétríkin: Gorbatsjof hótar að beita forseta- valdi á Lithauga

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.