Tíminn - 11.04.1990, Blaðsíða 14

Tíminn - 11.04.1990, Blaðsíða 14
14 Tíminn Miðvikudagur 11. apríl 1990 Áttræður: Baldvin Þ. Kristjánsson fv. félagsmálafulltrúi Góður vinur og samstarfsmaður um árabil, Baldvin P. Kristjánsson, hefur fyllt áttunda áratuginn nú þann 9. apríl 1990. Leiðir okkar lágu fyrst saman austur á Neskaupstað um 1950, þ.e. þá fyrst sá ég kempuna, snaran í hreyfingum, talandi af eldmóði, af- burðamælskan og áheyrilegan. Já, fólkið á landsbyggðinni hlakk- aði til heimsókna Baldvins í>. og það lét sig ekki vanta á fræðslufundina sem hann hélt víðsvegar um landið, fyrst á vegum Sambands ísl. sam- vinnufélaga og síðar um langt árabil sem fulltrúi Samvinnutrygginga, er hann ræddi umferðaröryggismál og félagsmál, sérstaklega í klúbbnum Öruggur akstur. En hver er maðurinn? Baldvin Þ. Kristjánsson fæddist 9. apríl 1910 að Stað í Aðalvík. Þar vestra var hann í Núpsskóla 1927-29, sem þá var landsþekktur héraðsskóli undir stjórn séra Sigtryggs Guð- laugssonar, mennta- og menningar- frömuðar. Næst liggur svo leiðin í Samvinnu-. skólann 1929-31, þar er skólastjóri sá stórbrotni gáfumaður Jónas Jóns- son frá Hriflu. Trúlega var vistin í þessum tveimur skólum hið mótandi afl fyrir ungan hugsjónamann og þau leiðarmerki sem eftir var siglt síðar á ævinni. Baldvin heyjaði sér fróðleik síðar með námsdvölum ogfræðsluferðum, einkum í Svíþjóð. Hann var þar m.a. 1937-38 í lýðháskóla og 1948 í sænska samvinnuskólanum Vár gárd. Hann heimsótti oft „Folksam", sænska samvinnutrygg- ingafélagið. Auk þessa er Baldvin Þ. einn þeirra sem með góðum árangri hafa alla ævi stundað sjálfsnám. Bóklest- ur og yfirgripsmikil þekking hans á íslenskum skáldskap er mikil. Leika honum ljóð á tungu og oft hefur hann tilvitnanir á hraðbergi og þá ekki sótt nema í gullkistu. Lífsbaráttan hefst fyrir vestan, - en þangað hefur ávallt legið hin ramma taug fornra föðurtúna til. Sjómennska og verkamannastörf í Hnífsdal og á ísafirði árin 1924-1931, Vinningar í HAPPDRÆTTI HASKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings VINNINGAR I 4. FLOKKI '90 KR. 2. 000. ( 8679 AUKAVINNINGAR KR. 50.000 8678 8680 KR. 250. 000 1831 í0687 55110 KR. 75. 000 5492 5780 12556 13408 22024 25457 31073 34017 34819 35428 40464 48683 51567 52351 52587 54612 58940 KR. 25. 000 831 3843 865 4723 1397 4936 1838 5669 2126 7091 7358 19885 10402 21137 12790 21695 16104 21816 17400 22069 24372 27198 24821 29213 26301 29848 26337 30528 27174 32274 33597 37577 34341 38559 36531 39117 37028 39975 37110 42580 42648 48066 42833 48324 44817 48509 44877 50012 45009 51363 52087 57339 52269 57635 52585 59271 52798 54952 KR 12 000 43 4213 83 4276 87 4340 178 4390 191 4386 341 4662 363 4743 438 4792 339 4809 331 4907 366 4996 633 3000 910 3016 928 3137 1046 3263 1093 3269 1181 3273 1186 3381 1223 3391 1269 3741 1271 3789 1323 3839 1403 3876 1492 6034 1309 6147 1623 6240 1707 6294 1709 6330 1726 6384 1733 6396 1748 6407 1774 6430 1810 6464 1914 /.303 8374 12986 8730 12989 8923 12998 8943 13013 8981 13131 8997 13132 9124 13214 9133 13296 9273 13298 9308 13332 9309 13397 9396 13434 9400 13467 9413 13499 9373 13304 9623 13336 9813 13340 9893 13367 9914 13603 9964 13603 10102 13609 10144 13619 10193 13708 10234 13746 10317 13777 10332 13822 10360 13873 10376 13883 10428 13936 10438 13991 10462 14032 10493 14172 10318 14304 10783 14313 16199 20378 16233 20396 16276 20599 16287 20693 16396 20918 16402 20934 16346 20960 16331 20970 16714 20978 16739 21012 16788 21064 16843 21104 16874 21163 16933 21171 16937 21176 17039 21261 17181 21284 17307 21388 17336 21687 17486 21717 17316 21723 17317 21774 17743 21894 1777/ 22004 17797 22007 17839 22023 17920 22174 17986 22190 18016 22279 18088 22368 18118 22664 18304 22667 18600 22670 18613 22711 24904 27163 24961 29187 23042 29214 23122 29230 23138 29281 23137 29374 23178 29373 23390 29406 23437 29408 25479 29439 23327 29302 23563 29309 25608 29314 23771 27666 23831 27806 23880 27842 23899 29920 25916 30038 23933 30086 23978 30096 26031 30099 26090 30116 26132 30166 26137 30282 26179 30297 26193 30383 26307 30432 26338 30321 26383 30322 26428 30679 26333 30689 26331 30823 26618 30829 26641 31012 32817 36944 32872 37019 32961 37061 33000 37079 33022 37410 33024 37440 33213 37308 33284 37336 33314 37364 33343 37621 33347 37663 33329 37846 33628 38066 33769 38084 33862 38132 33916 38302 33963 38342 34031 38436 34041 38660 34308 38737 34396 38801 34406 38841 34600 38846 34614 38892 34726 39015 34812 39043 34831 39046 34927 39101 34938 39180 33032 39210 33040 39278 33173 39300 33189 39323 33209 39340 42367 46313 42372 46342 42373 46363 42384 46401 42633 46413 42631 46443 42690 46444 42703 46307 42806 46324 42837 46327 42922 46679 42997 46713 43025 46776 43033 46786 43083 46789 43212 47033 43312 47170 43327 47203 43332 47401 43399 47341 43433 47385 43437 47391 43336 47393 43617 47628 43700 47635 43823 47741 43826 47733 43897 47983 43906 48123 43974 48247 44002 48303 44048 48437 44111 48512 44114 48634 30861 36043 30874 36070 30898 36093 30908 36374 30913 36447 30947 36316 31228 56323 31229 36342 31482 36348 31317 36366 31320 36648 31639 36713 31669 36747 51686 36763 31714 36938 31846 37046 31968 37083 32002 37141 32118 37160 32149 37234 32232 37248 32334 37260 32418 37310 52434 37396 32474 37406 32608 37312 32792 37378 32934 37677 33000 37692 33093 37774 33138 37862 33201 37938 33207 57982 33210 38041 1933 /.344 1996 6374 2100 6648 2116 6668 2134 6695' 2203 6704 2269 6733 2320 6773 2388 6776 2491 6813 2347 6881 2366 6893 2634 6912 2673 6920 2722 6936 2734 6971 2807 7144 2860 7269 2862 7279 2893 7332 2913 7384 2986 7640 3023 7631 3180 7674 3187 7721 3233 7741 3233 /739 3303 7801 3326 /806 3337 7031 3389 7872 3432 7094 3317 '902 3358 0141 3612 8154 3743 0262 4047 3441 4124 3460 10802 14336 10841 14388 11104 14418 11148 14313 11163 14520 11282 14331 11302 14372 11340 14397 11333 14634 11309 14701 11628 14811 11699 14812 11711 14838 11739 14861 11821 14961 12004 14992 12013 13076 12054 13219 12128 13226 12142 15279 12229 13337 12280 13363 12288 13382 12294 13396 12360 13413 12387 15426 12414 13433 12564 13499 12569 13306 12616 13632 12639 13778 12667 13789 12727 13873 12741 13938 12747 16044 12788 16059 12898 16170 12944 16193 18634 22826 18667 22831 18711 22863 18823 22887 18860 22890 18863 23040 18933 23083 18966 230B9 19074 23219 19228 23233 19233 23313 19238 23331 19306 23417 19401 23422 19438 23434 19479 23713 19483 23746 19494 23788 19308 23988 19312 23999 19340 24099 19341 24108 19386 24132 19734 24193 19827 24207 19934 24229 20041 24311 20097 24407 20100 24466 20109 24472 20124 24302 20264 24322 20282 24332 20364 24709 20370 24726 20401 24747 20432 24866 20320 24900 26733 31022 26813 31037 26946 31073 26949 31077 26966 31112 27127 31116 27387 31126 27404 31130 27638 31218 27681 31234 27769 31318 27807 31370 27903 31391 27937 31401 27981 31402 28003 31451 28181 31488 28224 31743 28239 31748 28326 31750 28413 31799 28514 31816 28532 31990 28374 32021 28609 32043 28682 32239 28733 32341 28743 32313 28763 32530 28844 32333 28887 32336 28907 32337 28934 32377 28967 32658 29031 32689 29081 32791 29124 32801 29126 32811 33418 39400 33482 39413 33315 39434 33333 39483 33373 39302 33374 39894 33626 39918 33628 40037 33636 40042 33692 40147 33723 40180 33923 40499 36043 40319 36074 40371 36073 40393 36136 40704 36177 40717 36223 40723 36273 40793 36308 40807 36332 40924 36373 40933 36394 41137 36402 41175 36498 41327 36391 41367 36662 41376 36677 41410 36678 41331 36680 41387 36713 41637 36747 41684 36787 41866 36811 41997 36838 42117 36860 42131 36911 42144 36919 42227 44137 48639 44176 48776 44218 48781 44342 48790 44469 48833 44304 48936 44398 49024 44671 49038 44799 49060 44823 49120 44833 49186 44883 49247 44887 49298 44987 49338 43039 49362 43076 49366 45194 49406 43229 49307 43242 49333 45286 49360 43309 49633 43413 49666 43468 49678 43382 49681 43677 49737 43693 49760 43776 49772 43796 49904 43830 49933 43872 30002 45991 30008 45994 30013 46073 30233 46120 30402 46139 30473 46142 30563 46192 30630 46291 30790 33346 38121 53398 38211 33418 38228 33437 38263 33473 58343 33311 58381 33628 58402 33634 58403 33665 38467 33683 38336 33960 38680 34034 38732 34136 38774 34178 38892 34304 38962 34307 39016 34333 39046 34331 39086 34381 39218 34300 39220 34374 39291 34713 39312 34868 39319 34964 39411 34967 39363 33039 39379 33032 39398 33117 39917 33228 39946 33296 39998 33340 33373 33412 33479 55668 33749 33731 33837 síðar eða til ’34 skrifstofumaður hjá Samvinnufélagi ísfirðinga. Næst er sviðið Siglufjörður, þar sem Baldvin Þ. starfar hjá Síldarút- vegsnefnd um 10 ára skeið eða 1934-44. Áfram við störf að sjávarút- vegi, en til Reykjavíkurflyst Baldvin Þ. og gerist erindreki L.Í.Ú. ’45-’46. Þaðan liggur svo leiðin til samvinnu- hreyfingarinnar og starfað þar til hin lögboðnu verklok koma um 70 ára aldurinn - og raunar nokkru betur, því enn var starfað við bókaskrán- ingu og safnuppbyggingu á vegum Samvinnutrygginga til 75 ára aldurs. Félagsmálastörfin eru yfirgrips- mikil allt lífshlaupið. Þau spanna þátttöku í flokkspólitík jafnaðar- manna, setu í bæjarstjórn, kaupfé- lagsstjórn í starfsmannafélögum samvinnumanna og fjölmargt fleira mætti telja, en gefst ekki færi á, í því sem á að vera stutt afmæliskveðja. Það sem undirritaður þekkir best til og vill því leyfa sér að víkja að er hið mikla og árangursríka starf Baldvins Þ. að umferðaröryggismál- um. Það afl sem enn býr að á þessum vettvangi var stofnun klúbbanna Ör- uggur akstur frá 1965, 33 víðsvegar um allt land, svo og landssamtök þeirra. Þrátt fyrir það að samtök þessi væru undir merkjum og stuðn- ingi Samvinnutrygginga, var lífsandi þeirra og áhrifamáttur Baldvini Þ. Kristjánssyni að þakka. Á meðan við Baldvin Þ. störfuð- um saman í 10 ár ’64-’74 hjá Sam- vinnutryggingum fór ég á marga fundi og síðar eftir að ég flutti út á landsbyggðina, lét ég tilleiðast að starfa um nokkur ár í landsstjórn klúbbanna. Ég hafði lengi gælt við þá hugsun að komast á Vestfirði með Baldvini Þ. og það varð að veruleika haustið 1979. Fundir þessir voru afar lærdóms- ríkir og stórskemmtilegir. Það kvað að Baldvini í ræðustól, engin logn- molla og talað tæpitungulaust. Fund- urinn á ísafirði varð ógleymanlegur, þar var fullt hús, bæði af ungmenn- um sem og fullorðnu fólki. Greini- legt var, að þeir sem voru komnir af léttasta skeiði voru þarna til að hlusta á sinn mann - væntingarnar voru miklar - og ekki brást Baldvin, hann fór á kostum og lagði sig allan í túlkunina, honum er hálfvelgjan lítt töm. Tilfinningarnar urðu sterk- ar og snertu viðkvæma strengi, ekki síst í brjósti ræðumannsins, sem er maður með heitt hjarta og mikla tilfinningakviku. Þessu öllu til við- bótar var sviðið ísafjörður, upphaf lífsstarfs, vagga hugsjóna ræðu- manns. Baldvin Þ. er vel ritfær maður. Störf hans að þýðingum merkra ritverka erlendra eru einnig sönnun þess hversu vel hann túlkar texta. Allt frá því að Baldvin byrjar hjá samvinnuhreyfingunni er hann rit- stjóri málgagna þeirra, fyrst „Hlyns“, blaðs SlS, síðar „Gjallar- hornsins", blaðs Samvinnutrygg- ingamanna. Á þessum vettvangi var Baldvin afkastamikill og eftirtektarverður, óhræddur við að ræða nær hvaðeina og fór þá ávallt eftir eigin sannfær- ingu. Þetta hristi upp í lesendum og var ekki alltaf vinsælt hjá „vald- höfunum", en boðskapurinn fór ekki framhjá neinum. Lífshlaupið hefur ekki ávallt verið dans á rósum hjá Baldvini Þ. Hann hefur m.a. glímt við erfið áföll heilsufarslega, en þar sem í öðrum lífsins stormum staðið allt af sér og hvergi látið deigan síga. Hinsvegar er slíkum kempum oft ellin nokkuð þung, þeim finnst að til lítils sé lifað, að vera áhorfandi, ekki lengur þátttakandi og mega ekki bregða brandi. A þessum merku tímamótum vil ég persónulega þakka Baldvini Þ. Kristjánssyni skemmtileg og lifandi kynni. Ég þakka vinsemd hans, því oftar en einu sinni hefur hann borið fyrir mig skjöld þá að var sótt og höggva skyldi. Enn er „klukkuverk höfuðsins vel smurt“, húmorinn sá sami og um- ræðan uppbyggjandi, það fann ég í haust er fundum bar saman. Baldvin Þ. og kona hans Gróa Ásmundsdótt- ir dvelja um þessar mundir á sænskri grund. Hugheilar kveðjur og framtíðar- óskir. Friðjón Guðröðarson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.