Tíminn - 11.04.1990, Blaðsíða 15

Tíminn - 11.04.1990, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 11. apríl 1990 %'vrt i i i' Miövikudagur 11. april 1990 Tíminn 15 lllllllllllllll ÍÞRÓTTIR ■'T .i": T K - Innanhúsmeistaramót Íslands í sundi haldið í Vestmannaeyjum: n /lagnús Már fjórfaldur meistari Magnús Már Ólafsson HSK vann gullverðlaun í öllum fjórum greinun- um sem hann keppti í á Innanhús- meistaramóti íslands í sundi sem haldið var í Vestmannaeyjum um helgina. Systkini Magnúsar, þau Bryndís og Arnar Freyr, máttu ein- nig vel við una, en Bryndís varð kvenna hlutskörpust í 200 metra skriðsundi og 100 metra flugsúndi. Arnar Freyr Ólafsson sigraði í 400 metra fjórsundi karla og að auki nældi hann sér í silfurverðlaun og tvenn bronsverðlaun. Aðrir náðu einnig ágætum árangri, en ljóst er að oft hafa verið sett fleiri met en á þessu sundmóti. Það á sér þó eólileg- ar skýringar, þar sem flestir sund- menn stefna á stórmót erlendis í sumar og hafa miðað æfingaáætlanir sínar við þau mót. Tíminn birtir hér úrslit úr öllum greinum mótsins: Úrslit laugardag 200m fjórsund karla 1. Eðvarð Þór Eðvarðsson, SFS 02.07.67 2. Amþór Ragnarsson, SH 02.12.21 3. Amar Freyr ólafsson, HSK 02.12.73 4. Gunnar Arsælsson, ÍA 02.14.32 5. Svavar Þ. Guðmundsson, óðni 02.16.49 6. Hjalti Hannesson, Ægi 02.23.44 7. Geir Birgisson, UMFA 02.24.20 8. Kristján Sigurðsson, UMFA ógildur 200 m fjórsund kvenna 1. Ragnheiður Runólfsdóttir, ÍA 02.20.80 2. Ama Þórey Sveinbjörnsd., Ægi 02.29.17 3. Bima Bjömsdóttir, SH 02.32.09 4. Kristgerður Garðarsdóttir, HSK 02.33.26 5. Berglind Valdimarsd. ÍA 02.38.93 6. Hildur Einarsdóttir, KR 02.40.31 7. Sandra Sigurjónsdóttir, ÍA ógild 8. Auður Ásgeirsdóttir, ÍBV ógild 1500m skridsund karla 1. Óskar Guðbrandsson, ÍA 17.10.68 2. Davíð Jónsson, Ægi . 17.26.35 3. Garðar örn Þorvarðarson, ÍA 17.44.84 4. Gísli Pálsson, óðni 18.13.32 5. Hörður Guðmundsson, Ægi 18.14.00 800m skriðsund kvenna . Ingibjörg Amardóttir, Ægi 09.27.31 2. Þómnn K. Guðmundsdóttir, Ægi 09.36.82 3. Halldóra Dagný Sveinbj., Bol. 09.43.21 4. Bima H. Sigurjónsdóttir, Óðni 10.01.49 5. Pálína Björnsdóttir, Vestra 10.03.03 6. Dagný Kristjánsdóttir, Árm. 10.10.21 7. María Valdimarsdóttir, ÍA 10.16.34 8. íris Ragnarsdóttir, Vestra ' 10.16.81 9. Hugrún íris Jónsdóttir, UMSB 10.40.86 50m skriðsund karla 1. Magnús Már ólafsson, HSK 00.24.28 2. Logi Kristjánsson, ÍBV 00.24.29 3. Arnar Freyr ólafsson, HSK 00.25.01 4. Arnoddur Erlendsson, ÍBV 00.25.33 5. Ársæll Bjamason, ÍA 00.25.56 6. Birgir örn Birgisson, VestraOO.25.68 7. Kristinn Magnússon, SH 00.25.88 8. Amþór Ragnarsson, SH 00.25.98 50m skriðsund kvenna 1. Helga Sigurðardóttir, Vestra 00.27.35 2. Bryndís Ólafsdóttir, HSK 00.27.60 3. Elín Sigurðuaradóttir, SH 00.27.74 4. Hildur Einarsdóttir, KR 00.28.40 5. Pálína Bjömsdóttir, Vestra 00.28.80 6. Hulda Rós Hákonardóttir, Ægi 00.29.09 7. Eygló Traustadóttir, Árm. 00.29.13 8. Ema Jónsdóttir, Bol. 00.29.70 4Xl00m skriðsund karla 1. A-sveit SH 03.46.18 2. A-sveit ÍA 03.47.68 3. A-sveit Vestra 03.50.71 4. A-sveit Ægis 03.52.76 5. A-sveit KR 03.53.42 6. A-sveit Óðins 03.53.75 7. A-sveit ÍBV 04.02.25 4X100 m skridsund kvenna 1. A-sveit Ægis (íslandsmet) 03.46.18 2. A-sveit ÍA 03.47.68 3. A-sveit Vestra 03.50.71 4. A-sveit Ægis 03.52.76 5. A-sveit KR 03.53.42 6. A-sveit óðins 03.53.75 7. A-sveit ÍBV 04.02.25 Úrslit sunnudag 400m fjórsund karla 1. Arnar Freyr Ólafsson, HSK 04.41.64 Piltamet, fyrstur til að ná kgmörkum á Evr- ópumeistaramót Evrópu 2. Garðar öm Þorvarðarson, ÍA 05.01.64 3. Geir Birgisson, UMFA 05.02.15 4. Hlynur Tr. Magnússon, Vestra 05.09.35 5. Illugi Fanndal Birkisson, óðni 05.20.79 400m fjórsund kvenna 1. Ama Þórey Sveinbjömsd., Ægi 05.17.60 2. Ingibjörg Amardóttir, Ægi 05.22.29 3. Sandra Sigurjónsdóttir, ÍA 05.31.00 4. Lóa Bima Birgisdóttir, Ægi 05.35.07 5. Sigurlín Garðarsdóttir, HSK 05.44.49 6. Dagný Kristjánsdóttir, Árm. 05.51.86 7. Bjamey Guðbjömsdóttir, ÍA ógild 100m. bringusund karla Amþór Ragnarsson, SH 01.05.92 2. Arnoddur Erlendsson, ÍBV 01.08.21 3. Óskar Guðbrandsson, ÍA 01.08.66 4. Amar Birgisson, SH 01.11.42 5. Eyleifur Jóhannesson, ÍA 01.11.66 6. Jón Bjarni Björnsson, UMSB 01.12.37 7. Kristján Sigurðsson, UMFA 01.12.89 8. Halldór Sigurðsson, Vestra 01.12.09 100m bringusund kvenna 1. Ragnheiður Runólfsdóttir, ÍA 01.11.30 2. Bima Bjömsdóttir, SH 01.15.64 200m flugsund kvenna Ingibjörg Amadóttir, Ægi 02.28.14 lOOm baksund karla Eðvarð Þór Eðvarðsson, SFS 00.57.95 lOOm baksund kvenna Elin Sigurðardóttir, SH 01.08.88 lOOm skríðsund karla Magnús M. ólafsson, HSK 51.65 lOOm skríðsund kvenna Helga Sigurðardóttir, Vestra 59.12 4X200m skriðsund karla A-piltasveit ÍA 08.18.12 (piltamet) 4X200m skriðsund kvenna A-kvennasveit Ægis 09.03.21 13nýmet Kvenna: 4X100 skriðsund, Ægir 4.09.05 4X200 skriðsund, Ægir Stúlkna: 9.03.21 Birna Bjömsdóttir, SH 50m br. Pilta: Arnar Freyr Ólafsson, HSK 34.88 400m fjórsund 4.41.64 lOOm skriðsund (tvíbætti metið) 54.49 lOOm skriðsund 53.95 Gunnar Ársælsson ÍA lOOm flugsund 59.49 200m flugsund 2.11.11 Óskar Guðbrandsson, ÍA 200m bringusund 2.27.94 Piltasveit ÍA 4X200m skriðsund 8.22.11 Fatlaðir: Ólafur Eiríksson 400m skriðsund 4.41.71 lOOm skriðsund stúlknamet í 50m bringusundi (millitími) 34.88, (Guðrún Fema Ágústs- dóttir átti metið 35.44) 3. Elsa M. Guðmundsdóttir, Óðni 01.19.74 4. Helga Svavarsdóttir, Ægi 01.19.91 5. Auður Ásgeirsdóttir, ÍBV 01.20.55 6. Anna Lilja Sigurðardóttir, ÍBV 01.21.09 7. Erla Sigurðardóttir, SH 01.22.84 8. Ingibjörg ó. Isaksen, Ægi 01.23.04 200m skridsund karla 1. Magnús Már ólafsson 01.53.21 2. Birgir öm Birgisson, Vestra 02.00.42 3. Karl Pálmason, Ægi 02.03.27 4. Hjalti Hannesson, Ægi 02.03.74 5. Davíð Jónsson, Ægi 02.04.69 6. Geir Birgisson, UMFA 02.06.86 7. Sölvi Már Sveinsson, SH 02.07.38 8. Ingi Þór Ágústsson, Vestra 02.09.42 200m skríðsund kvenna 1. Bryndís Ólafsdóttir, HSK 02.08.14 2. Helga Sigurðardóttir, Vestra 02.09.02 3. Hildur Einarsdóttir, KR 02.15.28 4. Halldóra Dagný Sveinbj. Bol. 02.15.28 5. íris Ragnarsdóttir, Vestra 02.16.44 6. Þómnn K. Guðmundsd., Ægi 02.18.13 7. Pálína Bjömsdóttir, Vestra 02.10.14 8. Dagný Kristjánsdóttir, Árm. 02.23.59 4Xl00m fjórsund karla 1. A-sveit ÍA 04.08.40 2. A-sveit Óðins 04.19.03 3. A-sveit Vestra 04.23.63 4. A-sveit KR 04.25.70 4Xl00m fjórsund kvenna 1. A-sveit Ægis 04.42.55 2. A-sveit ÍA 04.44.07 3. A-sveit SH 04.48.22 4. A-sveit Vestra 04.57.22 100m flugsund karla 1. Magnús Már Ólafsson, HSK 00.58.82 2. Gunnar Ársælsson, ÍA 00.59.49 (piltamet) 3. Svavar Þór Guðmundsson, Óðni 00.59.96 4. Grótar Árnason, KR 01.01.64 5. Krístinn Magnússon, SH 01.02.72 6. Karl Pálmason, Ægi 01.02.84 7. Kári Sturlaugsson, Ægi 01.04.90 8. Hlynur Tr. Magnússon, Vestra 01.06.36 100m flugsund kvenna 1. Bryndís Ólafsdóttir, HSK 01 2 Arna Þórey Sveinbjörnsd., Ægi 01 3. Elín Sigurðardóttir, SH 01 4. Kristgerður Garðarsdóttir, HSK 01 5. Ema Jónsdóttir, Bol.01 6. Jóhanna Björk Gísladóttir, Árm. 01 7. Berglind Valdimarsdóttir, ÍA 8. Pálína Rúnarsdóttir, SH .05.40 07.45 .07.48 .09.38 11.24 .11.99 .12.55 .15.15 200m baksund karla 1. Eðvarð Þór Eðvarðsson, SFS 02.06.73 2. Logi Kristjánsson, iBV 02.11.53 3. Ársæll Bjamason, ÍA 02.21.31 4. Pétur Pétursson, óðni 02.25.24 5. Hörður Gunnarsson, Ægi 02.28.95 6. Tryggvi G. Ingason, Vestra 02.32.78 7. Magnús Konráðsson, SFS 02.33.79 200m baksund kvenna 1. Eygló Traustadóttir, Árm. 02.33.14 2. Hulda Rós Hákonardóttir, Ægi 02.36.27 3. Sesselja Ómarsdóttir, SFS 02.39.68 4. Díana Jónasdóttir, ÍA 02.45.13 Innanhússmeistaramót íslands í sundi Met sett í undanrásum mánud. 9.4 Piltamet: lOOm skriðsund Amar Freyr ólafsson, HSK 54.49 sek gamlametiðáttiÁrsællBjamsonÍA 54.81 sek 4x200m skriðsund. Piltasveit ÍA 8:22,11 í sveitinni syntu: Ársæll Bjamson Gunnar Ársælsson Garðar öm Þorvarðarson óskar Guðbrandsson ólafur Eiríksson bætti eigið met í flokki fatlaðra í 400m skriðsundi, synti á tímanum 4:41,71, ólafur syndir fyrir KR. í A-kvennasveit Ægis sem setti íslandsmet í 4xi00m. skríðsundi syntu: Ama Þórey Sveinbjömsdóttir Hulda Rós Hákonardóttir Þómnn Kristín Guðmundsdóttir Ingibjörg Helga Amardóttir Urslit mánudag 400m skriðsund karla Birgir öm Birgisson, Vestra 04.18.17 400m skriðsund kvenna Helga Sigurðardóttir, Vestra 04.35.17 200m bringusund karla Amþór Ragnarsson, SH 02.23.82 200m bringusund kvenna Ragnheiður Runólfsd., ÍA 02.34.05 200m flugsund karla Gunnar Ársælsson, ÍA 20.11.11 (piltamet) |á^KB^BÍas|s^L ! IESTUNARASTLUN Skip Sambandsins munu ferma til íslands á næstunni sem hér segir: Árhus: Alla þriöjudaga Svendborg: Annan hvern þriðjudag Kaupmannahöfn: Alla miövikudaga Varberg: Alla fimmtudaga Moss: Alla laugardaga Hull: Alla mánudaga Antwerpen: Alla þriðjudaga Rotterdam: Alla þriöjudaga Hamborg: Alla miðvikudaga Helsinki: Hvassafell........25/4 Gloucester/Boston: Alla þriöjudaga New York: Alla föstudaga Portsmouth/Norfolk: Alla sunnudaga Lestunarhafnir innanlands: Reykjavík: Alla miðvikudaga Vestmannaeyjar: Alla föstudaga Húsavík: Alla sunnudaga Akureyri: Alla mánudaga ísafjörður: Alla þriöjudaga SKIPADEILD f^SAMBANDSiNS Sambandshúsinu, Kirkjusandi 105, Reykjavík, sími 698300 1 A A A A A A !/\KN IRAl JSIRA Kt JI NIN< <A ■ Aktu eins qg þú vilt aðaðriraki! Vv ifeUMFEROWI OKUM CMS OC UCNM' l#RAO r“— Útboð Yfirlagnir 1990 Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboöum í eftirtalin tvö verk: 1. Yfirlagnir 1990 - malbikun í Reykjanesum- dæmi. 2. Yfirlagnir 1990-klæðing í Reykjanesumdæmi. Verkunum skal lokið 1. ágúst 1990. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 17. þ.m. Skila skal tilboðum á sama stað fyrir kl. 14:00 þann 30. apríl 1990. Vegamálastjóri. --------------------- Starfsmaður Tilraunastöö Háskólans í meinafræði auglýsir lausa stööu starfsmanns, er sjái um kaffistofu, glerþvott o.fl., frá og með 1. maí n.k. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist í pósthólf 8540, 128 REYKJA- VÍK, fyrir 23. apríl n.k. VEGAGEROIN Bili billinn getur rétt staösettur VIBVÚRUNAR ÞRÍHYRNINGUR skipt ollu máli UUMFEROAR RAO Biluðum bilum á að koma út fyrir vegarbrún! W\< W&: ■ lUMFEROAR Urao Umboðsmenn Tímans: Kaupstaður: Nafn umboðsmanns Heimili Sími Hafnarfjörður Ragnar Borgþórsson Holtagerði 28 45228 Kópavogur LindaJónsdóttir Hamraborg 26 641195 Garðabær Ragnar Borgþórsson Holtagerði 28 45228 Keflavík GuðríðurWaage Austurbraut 1 92-12883 Sandgerði IngviJón Rafnsson Hólsgötu 23 92-37760 Njarðvik Kristinn Ingimundarson Faxabraut 4 92-13826 Akranes Aðalheiður Malmqvist Dalbraut55 93-11261 Borgarnes Inga Björk Halldórsdóttir Kveldúlfsgata26 93-71740 Stykkishólmur ErlaLárusdóttir Silfurgötu 25 93-81410 Ólafsvík LindaStefánsdóttir Mýrarholti 6A 93-61269 Grundarfjörður Anna Aðalsteinsdóttir Grundargötu 15 93-86604 Hellissandur Ester Friðþjófsdóttir Háarifi 49 93-66629 Búðardalur Kristiana Guðmundsdóttir Búðarbraut3 93-41447 fsafjörður Jens Markússon Hnífsdalsvegi 10 94-3541 Bolungarvík Kristrún Benediktsdóttir Hafnargötu 115 94-7366 Hólmavík Elísabet Pálsdóttir Borgarbraut 5 95-3132 Hvammstangl FriðbjörnNíelsson Fífusundi12 95-1485 Blönduós Snorri Bjarnason Urðarbraut 20 95-4581 Skagaströnd Ólafur Bernódusson Bogabraut 27 95-4772 Sauðárkrókur Guðrún Kristófersdóttir Barmahlíð13 95-5311 Siglufjörður Sveinn Þorsteinsson Hlíðarveig46 96-71688 Akureyri Halldór Ingi Ásgeirsson Hamarsstíg 18 96-24275 skrifstofa Skipagata13(austan) 96-27890 Svalbarðseyri Þröstur Kolbeinsson Svalbarðseyri 96-25016 Húsavik Sveinbjörn Lund Brúargerði 14 96-41037 Ólafsfjörður Helga Jónsdóttir Hrannarbyggðð 96-62308 Raufarhöfn Sandra Osp Gylfadóttir Aðalbraut 60 96-51258 Vopnafjörður Svanborg Víglundsdóttir Kolbeinsgötu 44 97-31289 Egilsstaðir Páll Pétursson Árskógar13 97-1350 Seyðisfjörður Margrót Vera Knútsdóttir Múlavegi 7 97-21136 Neskaupstaður BirkirStefánsson Miögarði 11 97-71841 Reyðarfjörður Marinó Sigurbjörnsson Heiðarvegi12 97-41167 Eskifjörður Þórey Dögg Pálmadóttir Svínaskálahlíð19 97-61367 Fáskrúðsfjörður Guðbjörg H. Eyþórsdóttir Hliðargötu4 97-51299 Djúpivogur Jón Biörnsson Borgarlandi21 97-88962 Höfn Skúli ísleifsson Hafnarbraut 16 A 97-81796 Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Engjavegi 5 98-22317 Hveragerði Lilja Haraldsdóttir Heiðarbrún51 98-34389 Þorlákshöfn Þórdis Hannesdóttir Lyngberg 13 98-33813 Eyrarbakki ÞórirErlingsson Túngötu 28 98-31198 Stokkseyri Jón Ólafur Kjartansson Eyjaseli 2 98-31293 Laugarvatn Halldór Benjam ínsson Flókalundi 98-61179 Hvolsvöllur JónínaogÁrnýJóna Króktún17 98-78335 Vfk IngiMárBjörnsson Ránarbraut 9 98-71122 Vestmannaeyjar MartaJónsdóttir Helgafellsbraut29 98-12192

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.