Tíminn - 12.04.1990, Blaðsíða 13

Tíminn - 12.04.1990, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 12. apríl 1990 Tíminn 13 - baggafæribönd — - ------ - heydreifikerfi, blásarar ^TRIOLIET og heymötunarbúnaður. UNOERHAUG-rúilupökkunarvélarnar hafa valdiö byltingu í heyverkun hérlendis. Viö bjóöum heildarlausn á þessu sviöi, rúllupökkunarvél, bagga- greip og Teno-plastfilmu sem viö teljum þá bestu á markaðnum í dag. Yfirburöir þessara véla á markaði hérlendis eru órækustu vitnin um gæöi þeirra. KUHN - heyþyrlurnar eru löngu viðurkenndar hérlendis og alltaf koma nýjar og enn betri gerðir. I 5000-línunni eru fjórar stjörnur, hver með sex örmum. Með þessum vélum er leikur að snúa heyi á 4-5 hekturum á klukkustund. HAFÐU SAMBAND VIÐ OKKUR TIL AÐ TRYGGJA TÍMANLEGA AFGREIÐSLU ALFA-LAVAL hefur boriö höfuö og herðar yfir önnur vörumerki frá upphafi vélvæöingar í mjólkuriönaöi hérlendis. Skýringin felst í einu orði: GÆÐI. Við höfum á boðstólum mjaltakerfi og marg- vísleg önnur verkfæri í fjósiö. Láttu ALFA-LAVAL létta þér fjósstörfin áfram. Líttu inn ef þú kemur í bæinn, sláðu annars á þráðinn. Síminn hjá okkur er 91-670000. Hér erum við, þar sem vegir út úr borginni greinast. Hvaðan sem þú kemur af landinu blasir við þér húsið sem við erum CLAAS - rúllubindivélar. Bestar þeg- ar mest á reynir. Fást nú sérstaklega styrktar fyrir norölægar slóöir. í. Viö bjóöum nýja gerö af PZ - mugavélum. Vinnslubreidd þeirra er frá þrem- ur metrum. PZ - merkið tryggir gæðin! PZ - sláttuþyrlurnar hafa sannað ágæti sitt við íslenskar aðstæður. Viö eigum áreiöanlega réttu stæröina fyrir þig. CLAAS fjölhnífa heyhleðsluvagnarnir eru frábær vinnutæki, hvort heldur hirt er þurrhey eöa vothey, enda vestur-þýsk hágæöavara. HÖFÐABAKKA 9 112 REYKJAVÍK SÍMI 91-670000 BSA - mykjudreifararnir eru þýsk gæðaframleiðsla. Framleiöendurnir hafa trú á sinni vöru, því á rótornum í dælunni er 5 ára ábyrgö.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.