Tíminn - 12.04.1990, Qupperneq 22

Tíminn - 12.04.1990, Qupperneq 22
22 Tíminn Fimmtudagur 12. apríl 1990 MINNINGi Signý Bjömsdóttir Fædd 24. ágúst 1899 Dáin 4. apríl 1990 Látin er í hárri elli Signý Bjöms- dóttir, fyrrum húsfreyja á Gróustöð- um í A-Barðastrandarsýslu. Hún fæddist 24. ágúst árið 1899 og lést 4. apríl sl. Má með sanni segja að hún lifði tímana tvenna. Á bemskuámm mátti hún þola að missa báða for- eldra sína og alast upp meðal vanda- lausra við fátækt og kröpp kjör. Lítt er mér kunnugt um þessi ár i lífi Sig- nýjar, en það mun hafa verið nokkm eftir 1920 að hún flyst að Króks- fjarðamesi, þar sem hún átti heima næstu árin. Þar kynnist hún þeim manni, sem átti eftir að verða eigin- maður hennar, Sumarliða Guð- mundssyni, sem þá vann við smiði nýs íbúðarhúss í Króksfjarðamesi. Þau giftu sig árið 1931 og hófú bú- skap á Gróustöðum þar sem Signý átti heima æ síðan, en Sumarliði féll frá árið 1974, 68 ára að aldri. Einhvern veginn mun mörgum þeim er þau þekktu finnast sem svo að ekki verði annars þeirra minnst að ekki sé hins getið, svo nátengd vom þessi ágætu hjón í hugum okk- ar sveitunga þeirra og annarra kunn- ingja og vina. 1 meira en fjóra tugi ára bjuggu þau hjón á Gróustöðum og það er frá þessum tíma að minningar streyma um hugann um einstaklega geðþekk hjón sem gott var heim að sækja og eiga samskipti við. Það duldist engum að sambúð þeirra hjóna var með afbrigðum góð, þar rikti gagnkvæm virðing og kær- leikur og er mér til efs að nokkurt styggðaryrði hafi þeim á milli farið á langri h'fsleið. Sumarliði var einstakur maður. Hann var sérlega duglegur og fylg- inn sér og athafhasamur í meira lagi. Hann unni búskap og öllu því sem að búskap laut, hvort heldur ræktun jarðar, heyöflun eða hirðing búfjár. Við erfið skilyrði jök hann ræktað land jarðar sinnar svo af bar og gladdist yfir hveijum nýjum áfanga í þeim efnum. En fleira kom til. Sum- arliði var með ólíkindum hagur maður, allt lék honum í höndum. Smiður var hann hinn besti og hon- um varð ekki skotaskuld úr að byggja rafstöð eigin hendi með virkjun vatnsafls og leiða rafmagn í hús fyrir heimilið og ýmsa smíða- vinnu og ein og önnur tæki bjó hann til sjálfúr til nota við búskapinn og smíðar. Það var því ekki að undra að í sveitinni yrði tíðum leitað til Sumar- liða þegar byggja þurfti, hvort sem það var stórt eða smátt. Hann var óþreytandi að hjálpa öðrum hvenær sem til hans var leitað. Hann vann sveit sinni frábært starf sem ná- grannar hans mátu að verðleikum. Að Gróustöðum átti margur erindi við húsbóndann eins og að líkum lætur. Allir urðu að koma inn og þiggja góðgerðir. Signý var mikil húsmóðir sem tók vel á móti gestum sínum. Þar var snyrtimennska og reglusemi í fyrirrúmi. Gestrisni þeirra hjóna var einstök og þau kunnu þá list að láta gestum sínum líða vel með skemmtilegum og óþvinguðum samræðum. Það var gott með þeim að vera. Móðir mín, Bjamey Ólafsdóttir í Króksfjarðarnesi, og Signý voru miklar vinkonur og stutt bæjarleið þeirra á milli. Það var henni mikið ánægjuefni að geta heimsótt Signýju og dvelja þar dagsstund. Sú tryggð og vinátta hélst meðan báðar lifðu. Eins átti sá, er þetta ritar, því láni að fagna að eiga hennar tryggu og djúp- stæðu vináttu allt frá barnsaldri. Tryggð hennar var einstök. Signý naut mikillar hamingju í líf- inu. Hún átti mann sem um margt af öðrum bar og var henni einstaklega góður og umhyggjusamur. Þau hjón eignuðust tvö böm, Ásgeir vélstjóra, til heimilis í Reykjavík, og Þuríði, húsfreyju á Gróustöðum, en hjá henni og tengdasyni sínum, Jóni Friðrikssyni, átti Signý kost að dvelja öll hin síðari æviárin þar sem um hana fór sem best var á kosið, og síðast en ekki síst áttu Signý og Sumarliði óskiptan hlýhug allra sinna sveitunga sem vel kunnu að meta kosti þessara heiðurshjóna. Það er gott að minnast þeirra hjóna Signýjar og Sumarliða. Verði þau kært kvödd að loknu miklu og giftu- dijúgu dagsverki. Blessuð sé minn- ing þeirra beggja. Guðmundur B. Ólafsson Signý á Gróustöðum er þekkt og virt nafn á heimaslóðum og víðar um land. Hún andaðist á háum aldri miðvikudaginn 4. april síðastliðinn. Signý ólst upp hjá vandalausum og átti erfiða æsku. Hún fluttist ung frá Laugum í Dalasýslu í Króksfjarðar- nes og átti þar heima uns hún stofn- aði sjálf heimili ásamt eiginmanni sínum, Sumarliða Guðmundssyni, fyrst í Garpsdal en síðar á Gróustöð- um. Þar bjuggu þau hjónin þar til hann lést árið 1974. Eftir það dvaldi Signý áfram hjá dóttur sinni og tengdasyni á Gróustöðum til síðustu stundar. Signý og Sumarliði eignuðust tvö börn, Ásgeir vélstjóra, búsettur í Reykjavík, og Þuríði, húsfreyju á Gróustöðum. Signý fór fyrir giftingu á Húsmæðraskólann á ísafirði og naut þar góðrar undirstöðu til að mynda gott heimili sem einkenndist af hlýleika, smekkvísi og gestrisni. Meðal annars vegna starfa eigin- mannsins átti fjöldi manna úr ná- grenninu og víðar að erindi að Gróu- stöðum, hann var þekktur hugvits- maður, fjölhæfúr smiður og rafvirki, sjálfmenntaður brautryðjandi á sviði tækni og framfara. Hjónin á Gróu- stöðum byggðu upp öll hús á jörð- itvni, ræktuðu næstum allt ræktanlegt land hennar, byggðu vatnsknúna raf- stöð, breyttu smábýli í gott ábýli. Fjöldi barna og ungmenna naut sumardvalar á Gróustöðum. Það var þeim góður skóli, vinatengsl mynd- uðust og entust ævina. Signý verður jarðsett í Garpsdal næstkomandi laugardag, í sveitinni sinni sem henni var svo kær. Ef að líkum lætur mun fjöldi sveitunga og annarra vina fylgja henni síðasta áfangann með virðingu, vinarhug og þakklæti fyrir langa samfylgd og góða. Ólafur E. Ólafsson frá Króksfjarðarnesi Fermingar um páskana Breiðholtssókn Ferming í Breiðholtskirkju skírdag, 12. apríl, kl. 10:30. Prestur: Gísli Jónasson. Stúlkur: Drífa Margrét Guðbjörnsd. Grýtubakka 2 Eyrún Valsdóttir, Víkurbakka 6 Hanný Ösp Pétursdóttir, Eyjabakka 7 Michelle Ánna Vilhjálmsd. Hjaltabakka 2 Rósa Hrönn Árnadóttir, Blöndubakka 6 Sigurveig Ástgeirsdóttir, Blöndubakka 12 Þuríður Katrín Vilmundard. Jörfabakka 24 Piltar: Alan Már Miljevic, Maríubakka 26 Bjarni Þór Jónsson, Núpabakka 5 Bjarni Óskar Þorsteinsson, Eyjabakka 16 Björn Ingi Edvardsson, Dvergabakka 32 Davíð Hauksson, Blöndubakka 7 Egill Rúnar Reynisson, Hjaltabakka 24 Elías Þórarinn Kristjánsson, Dvergabakka 26 Gústaf Adolf Hermannsson, Jörfabakka 18 Hilmir Freyr Sigurðsson, Kambascli 7 Kolbeinn Páll Erlingsson, Kóngsbakka 10 Ólafur Jóhannsson, Blöndubakka 14 Stefán Kristján Gunnbjömsson, Funafold 20 Sveinn Haukur Magnússon, Melbæ 6 Valdimar Þór Halldórsson, Bakkaseli 23 Hólabrekkuprestakall Fermingarböm í Fella- og Hólaldrkju Skírdag 12. apríl kl. 14.00 Prestur: Guðmundur Karl Ágústsson Alda Guðbjömsdóttir, Suðurhólum 20 Ásta Þórarinsdóttir, Jörfabakka 16 Ástrós Bryndís Björnsdóttir, Hólabergi 72 Bjami Magnússon, Hábergi 8 Elín Karol Guðmundsd. Kmmmahólum 10 Elísabet Gunnarsdóttir, Hábergi 5 Erla Björk Theódórsdóttir, Fýlshólum 5 Guðjón Helgason, Vesturbergi 138 Hanna Gréta Jóhannsdóttir, Iðufelli 4 Hákon Davíð Halldórsson, Stigahlíð 83 Helga Kristófersdóttir, Akraseli 17 Jens Pétur Kjartansson, Starrahólum 8 Jón Páll Jónsson, Suðurhólum 30 Kjartan Dagbjartsson, Máshólum 13 Lena Magnúsdóttir, Kmmmahólum 4 Magnús Kristján Þórsson, Dúfnahólum 2 Magnús Valdimar Vésteinsson, Austurbergi 28 Magnús Öm Úlfarsson, Vesturbergi 83 Margrét Bryngeirsdóttir, Möðmfelli 9 Sandra Halídórsdóttir, Kmmmahólum 8 Sigríður Elín Ásgeirsd. Klapparbergi 16 Sigurður Vignir Matthíass. Vesturbergi 4 Silja Rut Ragnarsdóttir, Austurbergi 8 Snorri Sigurðarson, Klapparbergi 14 Thelma Hmnd Guðmundsdóttir, Krummahólum 10 Vignir Þór Sverrisson, Hraunbergi 13 Þorvaldur Friðrik Hallsson, Lundahólum 1 Þómnn Magnea Jónsdóttir, Vesturbergi 98 Ægir Örn Símonarson, Arahólum 4 Fermingarböm skírdag 12. apríl kl. 11.00. Prestun Guðmundur Karl Ágústsson Anton Gylfi Pálsson, Vesturbergi 104 Álfheiður Sif Jónasdóttir, Hólabergi 2 Ásgrímur Karl Karlsson, Vesturbergi 98 Birgir Guðmundsson, Vesturbergi 130 Björgvin Guðm. Haraldsson, Hamrabergi 10 Davíð Örn Halldórsson, Suðurhólum 20 Elías Hilmar Utley, Hamrabergi 16 Elín Erna Hartmannsd. Dúfnahólum 4 Friðrik Már Ottesen, Blikahólum 4 Gcstur Guðjón Haraldss. Hamrabergi 10 Guðbjörg Erla Freysdóttir, Hólabergi 26 Guðmundur Fannar Kristjánsson, Hólabergi 8 Guðmundur Bjömsson, Hamrabergi 28 Hannes Frímann Hrólfss. Vesturbergi 85 Hildur Ýr Ottósdóttir, Valshólum 2 Inga Rós Rafnsdóttir, Hólabergi 20 fris Ósk Lárusdóttir, Vesturbcrgi 185 Jarþrúður Ásmundsdóttir, Álftahólum 2 Jóhanna Guðrún Sigurðardóttir, Vesturbergi 142 Jón Ingi Ólafsson, Austurbergi 16 Karl Kristberg Jensson, Vesturbergi 87 Kristinn Ingvar Pálsson, Vesturbergi 118 Lárus Snorrason Welding, Austurbergi 38 Svava Gunnarsdóttir, Heiðnabergi 7 Sveinn Ólafur Gunnarss. Vesturbergi 199 Þómnn Ýr Elíasdóttir, Álftahólum 6 Örvar Gunnarsson, Hólabergi 40 Seljaprestakall Ferming í Seljakirkju skírdag 12. apríl kl. 10:30. Prestur: sr. Valgeir Ástráðsson Daníel Jónsson, Flúðaseli 61 Elinborg Einarsdóttir, Kambaseli 19 Fanney Sigríður Friðfinnsd. Jakaseli 33 Geir Garðarsson, Fífúseli 32 Guðmunda Ósk Kristjánsd. Fjarðarseli 16 Helen Gróa Guðjónsdóttir, Hnjúkaseli 12 Helga Jóhanna Úlfarsdóttir, Kleifarseli 17 fris Anfta Hafsteinsdóttir, Stífluseli 12 Katla Guðrún Harðardóttir, Hæðarseli 11 Kristín Edda Guðmundsd. Hnjúkaseli 10 Kristín Jóhannesdóttir, Mýrarseli 6 Kristín Ottósdóttir, Þingaseli 3 Kristján Þórðarson, Dalseli 10 Láms Árni Hermannsson, Grófarseli 30 Líney Rakel Jónsdóttir, Tunguseli 9 María Ingibjörg Ragnarsdóttir, Fífuseli 2 Ólafur Hálfdánarson, Flúðaseli 69 Sigrfður Ámadóttir, Fífuseli 36 Skúli Magnússon, Stífluseli 1 Steinar Freyr Gíslason, Jakaseli 32 Sævar öm Gunnlaugsson, Jakaseli 5 Þorsteinn Bjarnason, Dalseli 38 Þómnn Bolladóttir, Klyfjaseli 8. Ferming í Seljakirkju, skírdag 12. aprfl ki. 14. Prestur: Sr. Valgeir Ástráðsson Anna Jóna Aðalsteinsd. Flúðaseli 81 Berglind Guðrún Bragadóttir, Hagaseli 28 Bjarki Gústafsson, Kambaseli 54 Brynja Björk Magnúsdóttir, Jakaseli la Eva Dögg Guðmundsdóttir, Flúðaseli 92 Friðrik Om Guðmundsson, Engjaseii 84 Grétar Berg Jónsson, Tunguseli 1 Gunnar Hafsteinsson, Kambaseli 72 Gunnhildur Sveinsdóttir, Lindarseli 8 Halldóra Magnúsdóttir, Engjaseli 54 Hanna Björk Valsdóttir, Lækjarseli 1 Helga Leifsdóttir, Hálsaseli 28 Helga Rut Sigurðardóttir, Rangárseli 4 Ingunn Ragna Amarsdóttir, Engjaseli 43 Kristinn Bjömsson, Unufelli 19. Margrét Ýr Einarsdóttir, Engjaseli 21 Oddrún Ýr Sigurðardóttir, Flúðaseli 42 Ragnar Ingi Sigurðsson, Rangárseli 4 Richard Kristinsson, Engjaseli 54 Sigríður Andrea Ásgeirsd. Engjaseli 79 Sigurbjörg Guðdís Hannesd. Hæðarseli 13 Snæbjörn Konráðsson, Stapaseli 6 Steinbjörn Atli Sigurðsson, Fífuseli 21 Steinn Einir Sveinsson, Engjaseli 58 Þorsteinn Pétur Guðjónsson, Raufarseli 5 Fcrmingarbörn í Hafnarkirkju 12. apríl 1990 kl. 10,30 Prestur: sr. Guðmundur Örn Ragnarsson Arnviður Adolf Gústafsson, Austurbraut 8 Ásta Huld Eiríksdóttir, Norðurbraut 6 Benedikt Snævar Sigurgeirss. Kirkjubraut 14 Einar Sigurjónsson, Heiðarbraut 4 Elías Árni Jónsson, Kirkjubraut 64 Elmar Freyr Torfason, Smárabraut 13 Erla Björnsdóttir, Hrísbraut 8 Eva Björk Jónsdóttir, Austurbraut 2 Freyr Gunnarsson, Hafnarbraut 39 Gísli Karl Ágústsson, Hrísbraut 13 Guðmundur Rúnar Ævarsson, Bogaslóð 16 Helga Sigurbiörg Gunnarsd. Austurbraut 11 Hjalti Freyr Ámason, Kirkjubraut 43 Ingibjörg Guðmundsdóttir, Smárabraut 17 Jón Garðar Sigurðsson, Kirkjubraut 63 Margrét Elísabet Andrésd. Hólabraut 18 Rósa Júlía Steinþórsdóttir, Norðurbraut 3 Sigurður Gunnar Jónsson, Vesturbraut 9 Stefán Rósar Esjarsson, Sunnubraut 5 Thelma Guðmundsdóttir, Silfurbraut 39 Fermingarböm í Hafnarkirkju 12. apríl 1990 Id. 14,00 Prestur: Sr. Guðmundur öm Ragnarsson Ámína Hildur Guðjónsdóttir, Hæðargarði 20, Nesjum. Ásgerður Hildur Ingibergsd. Fiskhóli 11 Baldvin Svavar Guðlaugsson, Hólabraut 9 Bjöm Gíslason, Smárabraut 18 Eymundur Ingi Ragnarsson, Vogabraut 6 Guðbjartur Halldór Ólafss. Hólabraut 1B Guðný Inga Ófeigsdóttir, Mánabraut 6 Hafþór Bogi Reynisson, Austurbraut 3 Hildur Björg Bimisdóttir, Hlíðartúni 41 Jakobína Jónsdóttir, Kirkjubraut 18 Maren Albertsdóttir, Silfurbraut 10 Ólafur Bjami Ármannsson, Hafnarbraut 1 Ólafur Ingi Heimisson, Hlíðartúni 1 Óskar Sigurðsson, Hlíðartúni 23 Ragnhildur Einarsdóttir, Hlíðartúni 20 Snorri Einarsson, Hólabraut 20 Stefán Rúnar Jóhannsson, Sunnubraut 7 Svanfríður Eygló Arnard. Hlíðartúni 18 Fermingarbam í Brannhólskírkju 15. apríl 1990 kl. 11,00 Prestun Guðmundur Öm Ragnarsson Gissur Jónsson, Árbæ, Mýmm Fermingarbörn í Kálfafellsstaðarkirkju 15. apríl kl. 14,00 Prestur: Guðmundur Öm Ragnarsson Árni Hrafn Steinsson, Breiðabólsstað Jón Pálmar Þorsteinsson, Skálafelli Hafdís Huld Björgvinsd. Vagnsstöðum. Fermingar í Grafarvogssókn Ferming á skírdag 12. apríl kl. 10:30 í Árbæjarkirkju. Anna María Árnadóttir, Logafold 101 Anna Gréta Hrafnsdóttir, Logafold 149 Arnór Guðni Kristinsson, Logafold 63 Ágúst Freyr Elvarsson, búsettur í Svíþjóð Áslaug Rán Einarsdóttir. Logafold 29 Bjarni Gylfason, Krosshömrum 25 Bjarni Hannesson, Krosshömrum 21 Guðbjörg Melsted, Fannafold 35 Guðmunda Katrín Karlsdóttir, Hverafold 38 Gunnar Björn Gunnarsson, Frostafold 42 Harpa Hrönn Gunnarsdóttir, Hverafold 50 Heiður Huld Hreiðarsdóttir, Fannafold I Helga Gunnarsdóttir, Logafold 30 Helga Ósk Hannesdóttir, Svarthömrum 27 llildur Stefánsdóttir, Logafold 35 HjördísSigríðurSímonardóttir, Logafold 163 Hulda Hlín Sigurðardóttir, Logafold 146 Hreggviður Ragnar Þorsteinsson, búsettur í Noregi, Hrísateig 8 Ingólfur Jóhannesson, Fannafold 32 Kolbrún Dóra Snorradóttir, Hesthömrum 18 Kristján Helgason, Funafold 31 Loftur Freyr Sigfússon, Krosshömrum 5 Ragnar Halldór Eiríksson, Fannafold 164 Sveinn Hjörleifsson, Svarthömrum 30 Valgerður Ósk Sævarsdóttir, Fannafold 131 Fermingarböm ■ Árbæjarkirkju 16. apríl 1990 kl. 11. Prestur sr. Guðmundur Þorsteinsson. Árni Þór Erlendsson, Vesturbergi 138 Birgir Örn Thoroddsen, Fjarðarási 26 Bjarki Þór Birgisson, Reykási 21 Brynjar Gústafsson, Reykási 3 Daníel Þorsteinsson, Eyktarási 20 Einar Erlendsson, Álakvísl 53 Erna Kristín Gylfadóttir, Skógarási 2 Gísli Hauksson, Vesturási 48 Gunnar Karl Gunnarsson, Hraunbæ 24 Gyða Gunnarsdóttir, Hraunbæ 144 Halldór Kristinn Björnsson, Eyktarási 4 Harpa Gunnlaugsdóttir, Sílakvísi 10 Hjördís Svan Rafnsdóttir, Rauðási 10 Hjörtur Waltersson, Melbæ 10 Hólmfríður Einarsdóttir, Fjarðarási 5 Hringur Pétursson, Hraunbæ 86 Hulda Dóra Þorgeirsdóttir, Sílakvísl 2 Iris Arnlaugsdóttir, Þingási 11 Katrín Ýr Kjartansdóttir. Keilugranda 8 Kolbrún Ósk Ivarsdóttir, Hraunbæ 94 Kristján Björgvin Bragason, Hraunbæ 2 Magna Huld Sigurbjörnsdóttir, Urriðakvísl 1 Magnea Bjarnadóttir, Hraunbæ 144 María Valdimarsdóttir, Malarási 5 Margrét Henný Gunnarsdóttir, Fiskakvísl 28 Ragnar Páll Rafnarsson, Hraunbæ 134 Samúel Bjarki Pétursson, Melbæ 4 Breiðholtssókn Ferming í Breiðholtskirkju annan páskadag, 16. apríl, kl. 13:30. Prestur: Gísli Jónasson. Stúlkur; Berglind Guðrún Beinteinsdóttir, Fomastekk 6 Helena Rut Sigurðardóttir, Grýtubakka 18 Ingibjörg Gísladóttir, Stóragerði 28 Karen Sóley Jóhannsdóttir, Núpabakka 19 Ólöf Jóna Sigurjónsdóttir, Prestbakka 17 Sigrún Hjartardóttir, Urðarbakka 14 Sólrún Hjaltestcd, Geitastekk 3 Piltar: Arnór Geir Jónsson, Maríubakka 6 Ásgeir Sandhoit, Víkurbakka 2 Davíð Smári Jóhannsson, Núpabakka 19 Egill Sigurbjörnsson, Hjaltabakka 10 Friðjón Valtýr Sigurðsson, Blöndubakka 3 Guðfinnur Heiðar Hilmarsson, Eyjabakka 9 Guðlaugur Henrýsson, Maríubakka 18 Hákon Jónas Ólafsson, Leirubakka 20 Jón Helgi Arason, Eyjabakka 5 Óttar Karlsson, Jörfabakka 12 Reynir Haraldur Þorgeirsson, Blöndubakka 13 Sindri Sigurgeirsson, Jörfabakka 2 Fermingarbörn í Áskirkju annan páskadag, 16. apríl, kl. 11. Amfríður Inga Ammundsdóttir, Kleppsvegi 128 Árni Martin Guðlaugsson, Langholtsvegi 10 Eva Katrín Benjamínsdóttir, Kleppsvegi 66 Laufey Dóra Vilhelmsdóttir, Efstasundi 61 Oddur Árni Arnarson, Laugarásvegi 53 Reynir Svavarsson, Laugarásvegi 8 Ferming í Bústaðakirkju 16. apríl kl. 10.30 Albert Björn Lúðvígsson, Geitlandi 2 Anton ísak Sigurðsson, Efstalandi 6 Arnar Ingi Sigurðsson, Álakvísl 42 Árni Kristinn Ólafsson, Tunguvegi 78 Berglind Anna Aradóttir, Rekagranda 1 Elín Ólafsdóttir, Ásgarði 65 Erna Björk Ásbjörnsdóttir, Bleikargróf 9 Georg Hólm, Háagerði 21 Halldór Steinarsson, Blikahólum 4 ísabella María Markan, Ásgarði 26 Jón Viðar Ásmundsson, Bakkagerði 1 Guðlaug Rósa Kristinsdóttir, Rauðagerði 52 Kristín Sigríður Valsdóttir, Keldulandi 19 Kristjana Biörg Guðbrandsdóttir, Dalalandi 6 Lena Rós Ásmundsdóttir, Ljósalandi 25 Linda Guðmundsdóttir, Ásgarði 107 Lýður Þór Þorgeirsson, Kjalarlandi 7 Margrét Lísa Oskarsdóttir, Hæðargarði 15 Ragnar Leósson, Réttarholtsvegi 27 Sigrún Einarsdóttir, Logalandi 25 Sigurður Alfreð Ingvarsson, Keldulandi 5 Sigurlaug Dögg Harðardóttir, Nökkvavogi 23 Steinunn Garðarsdóttir, Byggðarenda 12 Digranesprestakall Ferming í Kópavogskirkju annan páskadag, 16. aprfl kl. 14. Prestur sr. Þorbergur Kristjánsson. Drengir: Arnar Snær Davíðsson, Bræðratungu 18 Ásgrímur Sigurbjöm Stefánsson, Hjallabrekku 19 Eyjólfur Karlsson, Bræðratungu 5 Guðlaugur Júníusson, Víghólastíg 6 Kristinn Júníusson, Víghólastíg 6 Halldór Geirsson, Birkigrund 48 1 lalldór Egill Kristjánsson, Hlíðarvegi 29 A Hlynur Aðils Vilmarsson, Furugrund 74 Þór Marteinsson, Birkihvammi 14 Þröstur Þór Höskuldsson, Hjallabrekku 12 Örvar Ragnarsson, Birkigrund 68

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.