Tíminn - 12.04.1990, Síða 25

Tíminn - 12.04.1990, Síða 25
Fimmtudagur 12. apríl 1990 Tíminn 25 ÚTVARP/SJÓ NVARP U Föstudagurinn 13. apríl Föstudagurinn langi 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Flosi Magnússon prófastur á Bíldudal flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Tónlist að morgni föstudagsins langa. Tokkata í e-moll fyrir sembal eftir Johann Sebastian Bach. Helga Ingólfsdóttir leikur. „Ave María“ eftir Hjálmar H. Ragnarsson. Mótettukór Hallgrimskirkju syngur; Hörður Áskelsson stjórnar. Konsert í d-moll fyrir flautu og strengjasveit eftir Carl Philipp Emanuel Bach. Arna Kristín Einarsdóttir leikur með strengjasveit Sinfóníuhljómsveitar íslands; Páll P. Pálsson stjórnar. (Hljóðritun frá einleikara- prófstónleikum Tónlistarskólans í Reykjavík í febrúar sl.) 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Dvergurinn Dormí-lur-í-dur“ eftír Þóri S. Guðbergs- son. Hlynur örn Þórisson lýkur lestrinum. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00) 9.20 Fiðlusónötur eftir Beethoven og Schubert. Sónata í G-dúr op. 30 eftir Ludwig van Beethoven, og Sónata op. posthumus 162, eftir Franz Schubert. Gerður Guömundsdóttir leikur á fiðlu, og Anna Guðný Guðmundsdóttir á píanó. (Hljóðritun frá tónleikum í Tónskóla Sigursveins 24. febrúar s.l.) 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Þú eilífi eini“. Umsjón: Viðar Eggerts- son. 11.00 Messa i Seljakirkju. Prestur: Séra Valgeir Ástráðsson. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá föstudags- ins langa í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. 13.00 Líf að veði. Samfelld dagskrá í tali og tónum um fólk sem þekkt er af baráttu sinni fyrir réttlæti og sætt hefur ofsóknum eða látið lífið fyrir sannfæringu sína. Meðal annars verður flutt viðtal við tékkneska stúdentinn Jan Pallach, sem tekið var á sjúkrabeði hans í janúar 1969. Umsjónarmenn: Halldór Halldórsson og María Kristjánsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Heyr, himna smiður11. Þáttur um Kol- bein Tumason sálmaskáld. Umsjón: Jón Gauti Jónsson. Lesari með umsjónarmanni: Þráinn Karlsson. (Frá Akureyri) 17.00 Sinfónía nr. 6 eftir Gustav Mahler. Sinfóníuhljómsveit æskunnar leikur; Paul Zuk- ofsky stjórnar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.20 Hugleiðing á föstudaginn langa. Ein- ar Sigurbjörnsson prófessor flytur. 20.00 Litli barnatíminn: „Dvergurinn Dormí-lur-í-dur" eftir Þóri S. Guðbergs- son. Hlynur örn Þórisson lýkur lestrinum. (Endurtekinn frá morgni) 20.20 Vikivaki. Norræn sjónvarpsópera, byggð á sögu Gunnars Gunnarssonar, Vikivaka.. Atli Heimir Sveinsson samdi tónlistina og söngtexta ' gerði Thor Vilhjálmsson.. Leikgerð og leikstjórn: Hannu Heikinheimo.. (Samsending með Sjón- varpinu). 21.30 „Tónleikaferðin sem aldrei var farin“. Gunnlaugur Þórðarson segir frá. ; 22.00 Fréttir. i 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.20 „Missa Papae Marcelli“, eftir Gi- ovanni Pierluigi da Palestrina. Hópurinn „Énsemble l'homme armé“ syngur, en söng- hópinn skipa þau Marta Halldórsdóttir, Sverrir Guðjónsson, Sigurður Halldórsson, Sverrir Guðmundsson, Helgi Bragason, Gunnar Guðnason, Halldór Vilhelmsson, Eggert Páls- son og Sigurður Þorbergsson. (Hljóðritun frá tónleikum í Kristskirkju í Landakoti 24. septemb- er sJ.) 23.00 Kvóldskuggar. Þáttur Jónasar Jónas- sonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Sígild tónlist um lágnættið. Prelúdía, kórall og fúga eftir Cesar Franck. Rögnvaldur Sigurjónsson leikur á píanó. Píanótríó í G-dúr eftir Joseph Haydn. Rögnvaldur Sigurjónsson leikur á píanó, Konstantin Krechler á fiðlu, og Pétur Þorvaldsson áselló. Sónata „Pathétique“, eftir Ludwig van Beethoven. Rögnvaldur Sigur- jónsson leikur á píanó. 01.00 Veðurfregnír. 01.10 Næturútvarp á báðum rósum til morguns. RÁS 2 7.03 Morgunútvarp. Umsjón: Jóhanna Harð- ardóttir. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarp heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.00 Ur sænskum vísnaheimi. Annar þáttur Jakobs S. Jónssonar um sænska vísnatónlist. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Umhverfis landið á páskum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.00 Fjólmiðlamir keppa. Umsjón: Dagur Gunnarsson. 15.00 í syngjandi sveiflu. Dagskrá um Guð- mund Ingólfsson. Siðari hluti. Umsjón: Sigurður H. Guðmundsson. 16.00 Síðdegis á föstudaginn langa. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. 18.00 Sóngleikir í New York - „A Funny Thing Happened on the Way to the Forum“ og „Fiðlarinn á þakinu". Umsjón: Árni Blandon. 19.00 Kvóldfréttir 19.32 Sveitasæla. Meðal annars verða nýjustu lögin leikin, fréttir sagöar úr sveitinni, sveitamað- ur vikunnar kynntur, óskalög leikin og fleira. Umsjón: Magnús R. Einarsson. (Einnig útvarp- að aðfaranótt þriðjudags kl. 5.01) 20.30 Gullskífan, að þessu sinni „Jesus Crist Superstar“. 21.00 Á djasstónleikum. Frá tónleikum Ellu Fitzgerald í Edinborg 1982. KynnirerVemharð- ur Linnet. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags kl. 5.01). 22.07 Kaldur og klár. Óskar Páll Sveinsson með allt það nýjasta og besta. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPID 02.00 Fréttir. 02.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudags- kvöldi). 03.00 ístoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynn- ir nýjustu íslensku dægurlögin. (Endurtekinn frá laugardegi á Rás 2) 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Blágresið blíða. Þáttur með bandarískri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass“- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi á Rás 2). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- góngum. 06.01 Afram ísland. íslenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 07.00 Úr smiðjunni - í uppáhaldi. Helgi Þór Ingason leikur soultónlist. Meðal flytjenda eru Al Jarrean, Randy Crawford og Patty Austen. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi). SJONVARP Föstudagur 13. apríl Föstudagurinn langi 14.00 Messias Óraloría eftir G.F. Handel. Flytj- endur: Kór Westminster Abbey og The Aca- demy of Ancient Music. Einsöngvarar: Judith Nelson, Emma Kirkby, Carolyn Watkinson og Paul Elliott. Organisti: Simon Preston. Stjórn- andi: Christopher Hogwood. Upptakan er gerð í Westminster Abbey og í flutningi verksins er reynt að fylgja því sem tíðkaðist á dögum Hándels, hljóðfæraleikarar eru innan við 40 og í kórnum eru tæplega 30 karla- og drengjaradd- ir. 16.20 Björgunarafrekið við Látrabjarg. Fjörutíu árum síðar Rifjaðir upp atburðir sem tengjast þessu frækna björgunarafreki. Brot úr kvikmynd Óskars Gíslasonar eru fléttuð inn í þáttinn. Þátturinn var áður á dagskrá 31. mars 1988. Umsjón Sigrún Stefánsdóttir. 17.05 Síðasta risaeðlan (Denver, the Last Dinosaur) Bandarísk teiknimynd sem markar upphafið að þáttaröð um þessa síðustu risaeðlu í heimi. Þessi græna, góðgjarna vera á eftir að lenda í ýmsum ævintýrum með vinum sínum. Þýðandi Sigurgeir Steingrímsson. 17.50 Tumi. (Dommel). Belgískur teiknimynda- flokkur. Leikraddir Árný Jóhannsdóttir og Hall- dór Lárusson. Þýðandi Bergdís Ellertsdóttir. 18.20 Hvutti (8) (Woof) Ensk barnamynd um dreng sem öllum að óvörum getur breyst í hund. Þýðandi Bergdís Ellertsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Gleymdu dymar (Augsburger Puppen- kiste) Þýsk brúðumynd fyrir börn á öllum aldri. Þýðandi Veturliði Guðnason. 19.50 Bleiki pardusinn. 20.00 Fréttir og veður. 20.20 Vikivaki Norræn sjónvarpsópera, byggð á sögu Gunnars Gunnarssonar, Vikivaka. Sag- an fjallar um rithöfund sem býr í voldugu húsi á afskekktum stað. Þangað eru ógreiðar sam- göngur nema fyrir fljúgandi. Hins vegar eiga ýmsir svipir fortíðar greiðari aðgang að honum, fulltrúar lands og þjóðar frá ýmsum öldum. Þannig er þessi saga uppgjör og þroskasaga heimsborgara, sem er að festa sig í eigin mold og söqu. Höfundur tónlistar: Atli Heimir Sveins- son. Óperutexti: Thor Vilhjálmsson. Hljómsveit- arstjóri: Petri Sakari. Leikstjóri: Hannu Heikin- heimo. Leikmynd og búningar: Georg Sikov. Persónur og leikendur/söngvarar: Jaki Sonar- son: Helgi Skúlason/Kristinn Sigmundsson. Anna, kona Jaka/Una: María Ellingsen/Sigrún Hjálmtýsdóttir. Ygglir, sonur Jaka: Þröstur Leó Gunnarsson/Gunnar Guðbjörnsson. Sigvaldi prestur: Róbert Arnfinnsson/Viðar Gunnarsson. Arnþrúður völva: Guðmunda Elíasdóttir/Signý Sæmundsdóttir. Þorgerður ráðskona: Margrét Ákadóttir/Sigríður Ella Magnúsdóttir. Guðríður vinnukona: Hanna M. Karlsdóttir/Ulla Sippola. Friðbjörg: Bríet Héðinsdóttir/Paivi Nisula. Þor- finnur ungur: Guðjón Pedersen/Sauli Tiilikain- en. Nikulás: Pétur Einarsson/Sigurður Björnsson. Gísli fjárhirðir: Þráinn Karlsson/Eiður Gunnarsson. Höfuð Grettis: Borgar Garðars- son/Garðar Cortes. Skrokkurinn: Kristján Jónsson. Ásdís lítil stúlka: Eygló Góa Magnús- dóttir. Jaki yngri: Sigurður Jónasson. Ygglir yngri: Kári Freyr Björnsson. Inngangsorð flytur Sveinn Einarsson dagskrárstjóri. Samsending í útvarpi í steríó á Rás 1. (Nordvision - Ríkisút- varpið) 21.25 Glæstar vonir (1) (Great Expectations) Ný bresk sjónvarpsmynd í þremur þáttum, byggð á samnefndri sögu eftir Charles Dickens. Leikstjóri Kevin Connor. Aðalhlutverk Jean Simmons, John Rhys Davis, Ray McAnally, Anthony Calf, Kim Thompson, Adam Black- wood og Anthony Hopkins. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 23.10 Úlfurinn (Wolf) Bandarískir sakamála- þættir. Aðalhlutverk Jack Scalia. Þýðandi Reynir Harðarson. 00.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. STÖÐ 2 Fóstudagur 13. apríl Fóstudagurinn langi 09.00 Tao Tao Sérlega falleg telknimynd. 09.25 Qeimálfamir Bobobos. Skemmtileg teiknimynd með íslensku tali. 09.55 Barbie Seinni hluti þessarar skemmtilegu teiknimyndar sem er með tslensku tali. 10.25 Brakúla groifi Skemmtileg teiknimynd með islensku lali. 10.50 LjóniA, nomin og skápurinn The Lion, the Witch and the Wardrobe. Ævintýramynd fyrir börn og unglinga. 12.25 FJAIIeikahús Great Circuses of the World. Heimsfræg fjölleikahús heimsótt. 13.15 Atvóru ævintýrí An American Tail. Löng teiknimynd sem segir frá músafjölskyldu í Rússlandi sem er á leið til Bandaríkjanna. Leikstjóri: Don Bluth. 14.35 Mussorgsky Modest Mussorgsky’s. Þessi þáttur var gerður í tilefni 150 ára fæðingar- afmælis tónskáldsins Mussorgskys og leitast verður við að gera mikilvægi hans og hæfileikum skil. 16.05 Dæmdur ævilangt For the Term of His Natural Life. Vönduð framhaldsmynd í þremur hlutum. Fyrsti hluti. Aðalhlutverk: Anthony Perkins, Patrick Macnee og Samantha Eggar. Leikstjóri: Rob Stewart. Framleiðandi: Wilton Schiller. 17.40Shadows Stórgóður tónlistarþáttur þar sem þeir leika sín þekktustu lög. 18.40 Lassý Stórvel gerður, leikinn framhalds- myndaflokkur. AðalhluWertc Lassý, Dee Wall- ace Stone, Christopher Stone, Will Nipper og Wendy Cox. 19.19 19:19 Fréttir. Stöð 2 1990. 20.00 Uf i tuskunum. Ragsto Riches. Gaman- myndallokkur. 20.55 Popp og kók. Meiriháttar blandaður þáttur fyrir unglinga. Umsjón: Bjami Þór Hauks- son og Sigurður Hlöðversson. Stjórn upptöku: Rafn Rafnsson. Framleiðendur: Saga Film/Stöö 2 1990 21.30 Áfangar. Kirkjur Hallgríms Póture- sonar Það er viðeigandi að minnast mesta sálmaskálds islendinga á þessum degi. í þættinum er lífshlaup Hallgríms rakið í stuttu máli og komið við á þeim stöðum sem tengjast sögu hans. Þrjár kirkjur tengjast séra Hallgrími: Hvalsneskirkja yst á Reykjanesi, Saurbæjar- kirkja á Hvalfjarðarströnd og loks Hallgríms- kirkja í Reykjavík. 21.45 Milll Itfs og dauða The Bourne Identity. Spennandi og vel gerð framhaldsmynd, byggð á samnefndri metsölubók Roberts Ludlum, í tveim hlutum. Seinni hluti. Aðalhlutverk: Ríchard Chamberiain, Jaclyn Smith og Anthony Quayle. Leikstjóri: Roger Young. Framleiðandi: Alan Shayne. Stranglega bönnuð börnum. 23.15 Síðasti tangó í París Last Tango in Paris. Frönsk-ítölsk mynd í leikstjóm Bernardo Bertoluccis. Aðalhlutverk: Marlon Brando og Maria Schneider. 1973. Stranglega bönnuð börnum. Aukasýning 26. maí. 01.20 Guð gaf mér eyra Children of a Lesser God. Sérlega falleg mynd um heyrnarlausa stúlku sem hefur einangrað sig frá umheiminum. Aðalhlutverk: Marlee Martin, William Hurt, Piper Laurie og Philip Bosco. Leikstjóri: Randa Haines. Framleiðandi: Burt Sugarman. 1986. Lokasýning. 03.15 Dagskráriok. UTVARP Laugardagur 14. apríl 6.45 VeAurfregnir. Bœn, séra Jóna Kristín Þorvaldsdóttir tlytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „GóAan dag, góAir hlustondur". Pét- ur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að peim loknum beldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 FrAttir. 9.03 Litlí bamatiminn á laugardegi - „HafiA þiA heyrt hljóAIA þegar regniA feliur á regnhlifina?" Lesið verður ævintýrið um regnhlífina ettir Taro Yasima og sagan um Ping eftir Marjorie Rack. Þorsteinn frá Hamri þýddi. Umsjón. Sigurlaug M. Jónasdóttir. (Einn- ig útvarpað um kvöldið kl. 20.00) 9.20 LjóAatónleikar. „Söngvar hörpuleikar- ans“ eftir Hugo Wolf. John Speight syngur, Jónas Ingimundarson leikur með á píanó. Söngvar á Feneyjamállýsku eftir Reynaldo Hahn. Hrafnhildur Guðmundsdóttir syngur, Jón- as Ingimundarson leikur með á píanó. 9.40 Þingmál. Umsjón: Arnar Páll Hauksson. 10.00 Fráttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björns- dóttir svarar fyrirspumum hlustenda um dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 10.10 VeAurfregnir. 10.30 Vikulok. Umsjón: Valgerður Benedikts- dóttir og Þorgeir Ólafsson. (Auglýsingar kl. 11.00). 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dagskrá. Litið ytir dagskrá laugardags- Ins I Útvarpinu. 12.20 Hádegisfráttir 12.45 VeAurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hár og nú. Fréttapáttur I vikulokin. 14.00 Leslampinn. Þáttur um bókmenntir Umsjón: Friðrik Ratnsson. 15.00 TóneHur. Brot ur hringiðu tónlistartlfsins i umsjá startsmanna tónlistardeildar og saman- tekt Bergþóru Jónsdóttur og Guðmundar Emils- sonar. 16.00 FrátUr. 16.05 fslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 9.30). 16.15 VeAurfrsgnir. 16.30 Dagskrárstjóri i klukkustund. Þurið- ur Baldursdóttir söngkona. 17.30 Stúdíó 11. Nýjar og nýlegar upptökur Útvarpsins kynntar og rætt við þá listamenn sem hlut eiga að máli. I dag er meðal efnis tónlist eftir Hjálmar Ragnarsson úr leikritinu .Yermu" ettir Garcia Lorca. Umsjón: Sigurður Einarsson. 18.10 BákahomiA. Umsjón: Vernharöur Linnet. 18.35 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 VeAurfregnir. Auglýsingar. 19.00 KvAkHráttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 islensk tónlist. Fiðlusónata eftir Jón Nordal. Hltf Sigurjónsdóttir leikur á fiðlu og Glen Montgomery á píanó. „Ad astra" eftir Þorstein Hauksson. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur; Guðmundur Emilsson stjómar. 20.00 Utii bamatiminn á laugardegi - „HafiA þiA hoyrt hljóAíA þegar regniA fellur á regnhliflna?" Lesið verður ævintýrið um regnhlífina eftir Taro Yasima og sagan um Ping eftir Marjorie Flack. Þorsteinn frá Hamri þýddi. Umsjón. Siguriaug M. Jónasdóttir. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Vlsur og þjóAlóg. 21.00 Gestastofan. Finnbogi Hermannsson tekur á móti gestum á Isafirði. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 VeAurfregnlr. 22.20 Lestur Passiusálma. Ingólfur Möller skipstjóri lýkur lestrinum. 22.30 DansaA meA harmoníkuunnendum. Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 „Seint á Iaugardagskv6ldiu. Þáttur Péturs Eggerz. 24.00 Fráttir. 00.10 Páskavaka. Hátíðarstund með söng. upplestri og hljóðfæraslætti í Dómkirkjunni í Reykjavik. 01.00 VeAurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 8.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist frá þriöja og fjóröa áratugnum. 10.00 Helgaríitgáfan. Allt pað helsta sem á döfinni er og meira til. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir pá sem vilja vita og vera með. 10.10 LttiA í bl&Ain. 11.00 FjðlmiAlungur i morgunkaffi. 11.30 HúsráAahomiA - sími 68 60 90. 12.20 Hádegisfráttir 13.00 Menningaryfirfit. 13.30 Oröabókln, orAaleikur í láttum dúr. 14.00 Sealkeraklúbbur Rásar 2 - sími 68 60 90. Umsjón: Árni Magnússon og Skúli Helgason. 15.00 Istoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynn- ir nýjustu íslensku dægurlögin (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 3.00) 16.05 Söngur villiandarinnar. Sigurður Rún- ar Jónsson leikur dægurlög frá fyrri tið. (Einnig útvanpað næsta morgunn kl. 8.05) 17.00 iþróttafráttir. Iþróttafréttamenn segja frá því helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 17.03 Fyrirmyndarfólk. Úrval viðtala við fyrir- myndarfólk vikunnar. 19.00 Kvöldfróttir 19.32 Blágresið blíöa. Þáttur meö bandarískri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Einnig útvarpaö í Næturútvarpi aöfaranótt laugardags). 20.30 Gullskífan, að þessu sinni „Shadow- land“ meö K.D. Lang 21.00 Úr smiðjunni - Brasilísk tónlist. Fjórði þáttur Ingva Þórs Kormákssonar. (Einnig útvarpaö aðfaranótt laugardags kl. 7.03) 22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Margrét Blöndal. 00.10 Bitið aftan hægra. 02.00 Næturíitvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00,10.00,12.20, 16.00,19.00,22.00 og 24.00. N/ETURÍTTVARPIÐ 02.00 Fráttir. 02.05 Kaldur og klár. Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Endurtekinn frá deginum áður). 03.00 Rokksmiðjan. Lovísa Sigurjónsdóttir kynnir rokk í þyngri kantinum. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi). 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir af veðrí, færð og flugsam* göngum. 05.01 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir sam- an lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Endur- tekið ún/al frá sunnudegi á Rás 2). 06.00 Fréttir af veðrí, færð og flugsam- göngum. 06.01 Af gömlum listum. Lög af vinsældalist- um 1950-1989. (Veðurfregnir kl. 6.45) 07.00 Áfram ísland. Islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 08.05 Söngur villiandarinnar. Sigurður Rún- ar Jónsson kynnir íslensk dæguriög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi) SJONVARP Laugardagur 14. apríl 13.30 Iþróttaþátturinn 16.00 Enska knattspyrnan: Svipmyndir frá leikj- um um síðustu helgi. 17.00 Meistaragolf. 18.00 Skyttumar þrjár. (1). Spænskur teikni- myndaflokkur fyrir börn byggður á víðfrægri sögu eftir Alexandre Dumas. Leikraddir Örn Árnason. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 18.25 Sígildar sögur: Þumalina (Storybook Classics) Bresk bamamynd eftir ævintýri H.C. Andersens. Sögumaður: Edda Þórarinsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fólkið mitt og ffleiri dýr (6) (My Family and Other Animals). Breskur myndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.30 Fréttir og veður. 20.00 Fólkið í landinu. Við emm öll ein stór fjölskylda Sveinn Einarsson dagskrár- stjóri ræðir við forseta íslands, Vigdísi Finn- bogadóttur. Dagskrárgerð Björn Emilsson. 20.30 Lottó 20.40 ’90 á stöðinni. Æsifréttaþáttur í umsjá Spaugstofunnar. Að loknum þessum þætti verð- ur gert hlé á útsendingum stöðvarinnar. Stjórn upptöku Eggert Gunnarsson. 21.00 Gömlu brýnin (In Sickness and in i Health) 1. þáttur af 6. Bresk þáttaröð með nöldurseggjunum Alf og Elsu. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.30 Glæstar vonir (Great Expectations) Annar þáttur af þremur sem gerðir eru eftir sögu Charles Dickens. Leikstjóri Kevin Connor. Aðal- hlutverk Jean Simmons og John Rhys Davis. Þýöandi Jóhanna Þráinsdóttir. 23.10 Hvalir i ágúst (The Whales of August) Bandarísk biómynd frá árinu 1987. Leikstjóri Lindsay Anderson. Aðalhlutverk Bette Davis, Lillian Gish, Vincent Price, Ann Sothern og Harry Carey Jr. Tvær fullorðnar systur búa saman. önnur er orðin blind og er því háð systur sinni. Fjallað er um samband þeirra og það fólk sem þær umgangast. Þýðandi örnólfur Árna- son. 00.40 Á tónleikum með Wet Wet Wet Tón- leikarnir voru haldnir í Glasgow að viðstöddum fjörutm þúsund áheyrendum. 01.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. STÖÐ2 Laugardagur 14. apríl 09.00 MáA Afa. Páskarnir eru á morgun og þess vegna ætlar Afi að fara í barnaguðspjónustu, Stóð 2 1990. 10.30 Túni og Tella. Teiknimynd. 10.40 Glóálfamir. Glofriends. Falleg teikni- mynd. 10.50 Júlli og tAfraljósiA. Teiknimynd. 11.05 Peria. Jem. Teiknimynd. 11.45Sparta sport Blandaður íþróttaþáttur fyrir böm og unglinga. Umsjón: Heimir Karisson, Jón Öm Guðbjartsson og Guðrún Þórðardóttir. Stöð 2 1990. 12.00 Popp og kók. Endurtekinn páttur frá pvf í gær. 12.30 Fráttaágrip vikunnar. Stöð 2 f 990. 12.55 Veróld - Sagan i s|ónvarpi The Worid - A Television History. 13.25 Italska knattspyman Bein útsending. Umsjón: Heimir Karlsson. 15.20 SJálfsvíg I þessum þætti verður leitast við að gera úftekt á orsökum sjálfsviga og leiðum til forvama. Vegna fjölda áskorana er þessi þáttur sendur úf opinn. Umsjón og handrif: Guðjón Amgrlmsson. Sföð 2 1990. 16.00 Datndur tevilangt Annar hluti. 17.35 Falcon Crest. Bandariskur framhalds- myndaflokkur. 18.25 Á besta aldri Endurtekinn þáttur I um- sjón þeirra Maríönnu Friðjónsdóttur og Helga Péturssonar. Stöð 2 1990. 19.19 19.19. Fréttir. Stöð 2 1990. 20.00 Sársveitin. Mission: Impossible. Fram- haldsmyndaflokkur. 21.00 Kvikmynd vikunnar. EinvalaliA The Right Stuff. Aðalhlutverk: Sam Shepard, Bar- þara Hershey,.KIm Stanley, Donald Moffat, Levon Helm, Dennis Quaid, Ed Harris og Scott Wilson. Leikstjóri: Philip Kaufman. 1983. Bönn- uð bömum. 00.00 Sumarást Summer of My German Sold- ier. Aðalhlutverk: Kristy McNichol og Bruce Davison. Leikstjóri: Michael Tuchner. 1978. Aukasýning 27. mai. 01.40 Birdy Hrífandi mynd um samskipti Neggja vina í leikstjórn Alan Parker. Aðalhlutverk: Matthew Modine og Nicolas Cage. 1984. Stranglega bönnuð bömum. Lokasýning.- 03.35 Dagskráriok. UTVARP Sunnudagur 15. apríl páskadagur 7.45 Klukknahringing. Blásarasveit leikur sálmalag. 8.00 Messa í Kópavogskírkju. Prestur: Séra Þorbergur Kristjánsson. 9.00 Fráttir. 9.00 Ingólfsson tríóiA leikur tónlist eftir Mozart og Dvorák. Pianófr ió nr. 2 K 502 eftir Wolfgang Amadeus Mozarl, og Píanótríó I e-moll opus 90, „Dumky- tríóið eftir Antonín Dvorák. Ursula Ingólfsson Fassbind leikur á píanó, Judith Ingólfsson á fiðlu og Mirjam Ingólfsson á selló. 10.00 Fráttir. 10.03 Ádagskrá. Litið yfir dagskrá páskadags í Útvarpinu. 10.10 VeAurfregnir. 10.25 „Nú er fagur dýrAardagur..." Trú og efi á páskadagsmorgni. Umsjón: Þorgeir Ólafs- son. II.OOMessa i Glerárkirkju. Prestur: Séra Pétur Þórarinsson. 12.10 Ádagskrá. Litið yfir dagskrá páskadags í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfráttir 12.45 VeAurfregnir. Tónlist. 13.00 Hádegisstund i Útvarpshúsinu. Ævar Kjartansson lekur á móti gestum á páskadag. 13.55 Páskaleikrit Útvarpsins: „Svartfugl" eftir Gunnar Gunnarsson. Fyrri hluti. Útvarpsleikgerð: Bríef Héðinsdóttir. Leikstjóri: Briet Héðinsdóttir. Leikendur: Þor- steinn Gunnarsson, Jakob Þór Einarsson, Þrösfur Leó Gunnarsson, Róbert Amfinnsson, Jón Sigurbjömsson, Soffía Jakobsdóttir, Sigrún Edda Bjömsdóttir, Kjartan Ragnarsson, Sigurð- ur Karlsson, Valgerður Dan, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Halldór Björnsson, Kari Guð- mundsson, Andri Örn Clausen, Hjálmar Hjálm- arsson, Orri Huginn Ágústsson, Gísli Rúnar Jónsson, Steindór Hjörleifson, Jón Hjartarson, Jón Einar Gunnarssson, Helga Þ. Stephensen, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Elín Þorsteins- dóttir og Manúela Ósk Harðardóttir. Hljóðfæra- leikarar: Jón H. Sigurbjörnsson, Hafsteinn Guðmundsson, Helga Þórarinsdóttir, Reynir Sigurðsson og Malgorzata Kuziemska-Slawek. 15.10 IgóAutóinimeðHönnuG.Sigurðardóttur. 16.00 Frátttr. 16.05 Adagskrá. 16.15 V*Aurfreonir. 16.20 BamaútrarpiA - „SkilaboAaskJóA- an“, ■vtntýrnángn nftir Þorvald Þor- stoinsson. Umsjón: Kristin Helgadóttir. 17.00 Tónlist eftir Bonjamin Britton og Atla Heimi Sveinsson. Serenaða fyrir tenór, hom og strengjasveit eftir Benjamin Britten. Gunnar Guðbjömsson tenór og Joseph Ognibene hom- leikari flytja með strengjasveit Sinfóníuhljómsveit- ar Islands; Guðmundur Emilsson stjómar. „Óend- anlegir smádropar eilítðarinnaT' eftir Atla Heimi Sveinsson. Sinfóniuhljómsveit Islands leikur; Guðmundur Emilsson stjómar. 18.00 „Skimarsonurinn", amásaga oftir Loo Tolstoj. Þýðandi: Sigurjón Guðjónsson. Ryýendur: Þórdís Amljótsdóttir, Halldór Bjöms- son og Þórarinn Eyfjörð. 18.45 Veðurlregnir. 19.00 Kvðldfráttir 19.20 Sól upprisudagsins. Páskar i skáldskap. Umsjón: Margrét Eggertsdóttir. Lesarar: Gyða Karisdóttir og Guðbjöm Sigurmundsson. (Aður á dagskrá 1988). 20.00 Frá Vinartónloikum Sinfóniuhljóm- sveitar tslands i Háskólabtói 10. mars 1989. Einsöngvari: Ulrike Steinsky, hljómsveit- arstjóri: Peter Guth. Leikin verður tónlist eftir Zieherer, Lanner, Strauss o.fl. 21.00 MeA himiniim f hófAinu. Fyrri hluti viðtals Berglindar Gunnarsdóttur við Sveinbjöm Beinteinsson. (Seinni hluta útvarpað á sama tima daginn eftir) 21.30 Útvarpssagan: „LJósiA góAa“ eftir Kari BJamhof. Kristmann Guðmundsson þýddi. Amhildur Jónsdóttir les (15). 22.00 Fráttir. Orð kvóldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.15 VaAurfregnir. 22.25 Tónlist eftir Askel Másson. Fantasía um kínverskt Ijóð, fyrir handtrommur og klarinett, Impromtu, fyrir fjórar hancítrommur og Divertim- ento fyrir klarinett, gítar, slagverk og handtromm- ur. Norraeni kvartettinn leikur, en hann skipa þeir Einar Jóhannesson klarinettuleikari, Joseph Ka- Chung gítarieikari, Áskell Másson sem leikur á handtrommur og Roger Carisson slagverksleik- ari. (Hljóðritað á tónleikum á Listahátíð 1988.) 23.00 Frjáisar hendur - FaJI Lúsífert. Illugi Jökulsson sór um þáttinn. 24.00 Fréttír. 00.07 Sígild tónlist um lógnættið. Prelúdla og fúga I Es-dúr eftr Jóhann Sebastian Bach. Páll Isótfsson leikur á orgel. Konserl i A-dúr K 622 fyrir klarinettu og hljómsveit, eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Einar Jóhannesson leikur með Sinfónlu- hljómsveif Islands; Jean Rerre Jaquillat stjómar. 01.00 VeAurtregnir. 01.10 Næturútvarp á báAum rásum til morguns. RAS2 9.03 Páskadagsmorgunn með Svavarí . Sígild dæguriög, fróðleiksmolar, spum-

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.