Tíminn - 12.04.1990, Blaðsíða 27

Tíminn - 12.04.1990, Blaðsíða 27
Fimmtudagur 12. apríl 1990 Tíminn 2t Denni dæmalausi „Og mundu það, að arinninn er ekki neitt fótboltamark. “ í 2 H .■ ■■ IS 6016. Lárétt 1) Gatan. 6) Rösk. 7) Lík í þolf. 9) Uttekið. 10) Kaup. 11) Korn. 12) Baul. 13) Muldur. 15) Hlutavelta. Lóðrétt 1) Fjötrast. 2) Keyr. 3) Ungviði. 4) Nes. 5) Reglusysturina. 8) Forfeður. 9) Vesæl. 13) Forsetning með þol- falli. 14) Líkamshár. Ráðning á gátu no. 6015 Lárétt 1) Blundur. 6) Mal. 7) LL. 9) Ás. 10) Lífláta. 11) At. 12) An. 13) Nam. 15) Ákæruna. Lóðrétt 1) Ballará. 2) Um. 3) Naglfar. 4) DL. 5) Rósanna. 8) Lít. 9) Áta. 13) Næ. 14) Mu. Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja í þessi símanúmer: Rafmagn: í Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn- amesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveíta: Reykjavík sími 82400, Seltjarnarnes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í síma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar sími 1088 og 1533, Hafnarf- jörður 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak- ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í síma 05 Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er (síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar viö tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. BR0SUM/ og w allt gengur betur * 11. apríl 1990 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar . 60,7000 60,86000 Sterlingspund . 99,5810 99,8440 Kanadadollar 52,36100 52,49900 9,49820 Dönsk króna . 9,47330 Norskkróna . 9,30270 9,32720 9,98030 Sænsk króna . 9,95410 . 15,27620 Finnskt mark 15,31650 Franskur franki . 10,77290 10,80130 Belgískur franki . 1,75030 1,75490 Svissneskur franki .... . 40,79300 40,90050 Holienskt gyliini . 32,15980 32,24460 Vestur-þýskt mark . 36,21390 36,30940 (tölsk líra . 0,04927 0,04940 Austurrískur sch . 5,14820 5,16180 Portúg. escudo . 0,40820 0,40930 Spánskur peseti . 0,56990 0,57140 Japansktyen . 0,38339 0,38440 (rskt pund . 97,04400 97,30000 SDR . 79,20740 79,41620 ECU-Evrópumynt . 73,96300 74,15790 Samt.gengis 001-018. .481,94116 483,21220 VT Fimmtudagur 12. apríl Skírdagur 8.00 Fréttir. 8.07 Bæn, séra Jóna Kristín Porvaldsdóttir flytur. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.20 Tónlist eftir Jón Nordal og Jórunni Viðar. „Systurnar í Garðshorni“ eftir Jón Nordal. Björn Ólafsson leikur á fiólu og Wilhelm Lanzky Otto á píanó. „Þjóðlífsþættir" eftir Jórunni Viðar. Laufey Sigurðardóttir leikur á fiðlu og Jórunn Viðar á pianó. 9.00 Fróttir. 9.03 Utli bamatíminn: „Dvergurinn Dormi4úr4-dúr“ eftir Þórí S. Guðbergs- son. Hlynur Öm Pórisson les (4). (Einnig útvarpaö um kvöldiö kl. 20.00) 9.20 fslonsk sðnglóg. Karlakórinn Fóstb- ræður syngur lagaflokk eftir Árna Thorsteinsson í útsetningu Jóns Þórarinssonar. Sinfóníuhljóm- sveit íslands leikur; Ragnar Björnsson stjómar. Háskólakórinn syngur þjóðlög í útsetningu Árna Harðarsonar og lög eftir Ingunni Bjarnadóttur í útsetningu Hróðmars Inga Sigurbjörnssonar; Árni Harðarson stjórnar. Kór Langholtskirkju og kammersveit flytja lög úr íslensku söngvasafni, í hljómsveitarútsetningu Hróðmars Inga Sigur- björnssonar; Jón Stefánsson stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stef- ánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Messa á vegum samstarfsnefndar kristinna trúfélaga. Prestur: Séra Harold Reinholdtsen. Hafliði Kristinsson forstöðumað- ur Fíladelfíusafnaðarins prédikar. 12.10 Hver á fiskinn í sjónum? Fjórði þáttur af sex um kvótafrumvarpið: Skiptar skoðanir eftir búsetu. Kvótatilfærslur milli byggðarlaga í núverandi kerfi. Sérstaða Vestfirðinga. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Aug- lýsingar. 13.00 í dagsins önn - Kaþólska. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð. 13.30 Miðdegissagan: „Spaðadrottning" eftir Helle Stangerup. Sverrir Hólmarsson les eigin þýðingu (10). 14.00 Snjóalög. Umsjón: Snorri Guövarðarson. (Frá Akureyri) (Einnig útvarpað aðfaranótt mið- vikudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Leikrit vikunnar: „Máninn skín á Kylenamoe“ eftir Sean 0‘Casey. Þýð- andi: Geir Kristjánsson. Leikstjóri: Gisli Hall- dórsson. Leikendur: Þorsteinn Gunnarsson, Rúrik Haraldsson, Róbert Arnfinnsson, Valur Gíslason, Nína Sveinsdóttir, Baldvin Halldórs- son, Þóra Friðriksdóttir, Borgar Garðarsson og Þórunn Sigurðardóttir. (Frumflutt í Útvarpi 1968. Endurtekið frá þriðjudagskvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Þingfréttir 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið - Hvers vegna höld- um við páskana hátíðlega? Páskar í öðrum löndum. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Ljóðatónleikar. Þýsk og frönsk Ijóða- tónlist eftir Franz Schubert, Henri Duparc og Claude Debussy. Sigríður Gröndal syngur, Anna Guðný Guðmundsdóttir leikur með á píanó. íslensk sönglög eftir Árna Björnsson, Atla Heimi Sveinsson, Sigvalda Kaldalóns og Björgvin Valdimarsson. Sigurður Bragason syngur, Úlrik Ólafsson leikur með á píanó. 18.00 Fréttir. 18.00 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Ólæknandi uppfinningamenn. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.40) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá — „Vikivaki“ eftir Gunnar Gunnarsson. Umsjón: Hanna G. Sigurðar- dóttir og Jórunn Sigurðardóttir. 20.00 Litli barnatiminn: „Dvergurinn Dormí-lúr-í-dúr“ eftir Þóri S. Guðbergs- son. Hlynur Örn Þórisson les (4). (Endurtekinn frá morgni) 20.15 Hljómborðstónlist. „So ', eftir Þorkel Sigurbjörnsson, og „Fingrarím“ eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Halldór Haraldsson leikur á píanó. 20.30 Sinfóníuhljómsveit íslands í 40 ár. Afmæliskveðja frá Ríkisútvarpinu. Fjórði þáttur. Umsión: Óskar Ingólfsson. 21.30 Islensk kirkjutónlist. Mótettukór Hall- grímskirkju syngur íslenska kirkjutónlist eftir Þorkel Sigurbjörnsson, Hörð Áskelsson og út- setningar Róberts Abrahams Ottóssonar. Ein- söngvari er Sigrún Hjálmtýsdóttir; Hörður Áskelsson stjórnar. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.20 „Yfir heiðan morgun'4. Ingibjörg Step- hensen les Ijóð eftir Stefán Hörð Grímsson. 22.30 Gullstiginn. Um trúna í íslenskum nú- tímakveðskap. Umsjón: Friðrik Rafnsson. (Einnig útvarpað á þriðjudag kl. 15.03) 23.10 „Himnaríki á Mars“, smásaga eftir Ray Bradbury. Ólafur Gunnarsson þýddi. Guðlaug María Bjarnadóttir les. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlist eftir Hafliða Hallgrímsson og Hjálmar H. Ragnarsson. „Poemi“, eftir Hafliða Hallgrímsson. Guðný Guðmunds- dóttir leikur með islensku hljómsveitinni, Guö- mundur Emilsson stjórnar. (Hljóðritun frá tón- leikum i Langholtskirkju 16. desember s.l.) „Tengsl" eftir Hjálmar H. Ragnarsson, við Ijóð eftir Stefán Hörð Grímsson. Jóhanna Þórhalls- dóttir syngur, Hlíf Sigurjónsdóttir og Sean Bradley leika á fiðlur, Helga Þórarinsdóttir á lágfiðlu og Nora Kornblueh á selló. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarp. Umsjón: Sigurður Þór Salvarsson. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Ur sænskum vísnaheimi. Fyrsti þáttur Jakobs S. Jónssonar um sænska vísnatónlist. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Umhverfis landið á páskum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.00 Fjölmiðlarnir keppa. Umsjón: Dagur Gunnarsson. 15.00 í syngjandi sveiflu. Dagskrá um Guð- mund Ingólfsson. Fyrri hluti. Umsjón: Sigurður H. Guðmundsson. 16.00 Tónlist á skírdegi. Umsjón: Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 18.00 Söngleikir í New York - Jerome Robbins Ðroadway. Umsjón: Árni Blandon. 19.00 Kvóldfréttir 19.32 Zikk zakk. Umsjón: Hlynur Hallsson og norðlenskir unglingar. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.30 Gullskífan, að þessu sinni „The Consert of Bangla Desh“með George Harrison. 21.00 Rokksmiðjan. Lovísa Sigurjónsdóttir kynnir rokk í þyngri kantinum. (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags að loknum fréttum kl. 2.00). 22.07 „Blítt og létt...“ Gyða Dröfn Tryggva- dóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt). 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur við í kvöldspjall. 00.10 í háttinn. Ólafur Þórðarson leikur miðnæt- urlög. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPID 01.00 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi á Rás 1). 02.00 Fréttir. 02.05 Ekki bjúgu! Rokkþáttur í umsjón Skúla Helgasonar. (Endurtekinn þátturfrásunnudags- kvöldi á Rás 2). 03.00 „Blíttog lótt...“ Endurtekinn sjómanna- þáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 04.00 Fréttir. 04.05 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Ólæknandi uppfinningamenn. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þátt- ur frá deginum áður á Rás 1). 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- góngum. 05.01 A djasstónleikum - Hörkubopp á Monterey 1976. Djasssendiboðar Arts Blak- eys og kvintett Horace Silvers. Vernharður Linnet kynnir. (Endurtekinn þátturfráföstudags- kvöldi á Rás 2). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- góngum. 06.01 I fjósinu. Bandarísk sveitatónlist SJONVARP Fimmtudagur 12. apríl Skírdagur 15.00 Heimsmeistaramót í samkvæmis- dónsum Nýlega var haldin í Þýskalandi keppni atvinnudansara í samkvæmisdönsum. Þýðandi Veturliði Guðnason. 15.50 Vatn lífsins (Das Wasser des Lebens) Ný þýsk/austurrísk/slóvönsk kvikmynd gerð eftir sögu Grimmsbræðra. Hér segir frá því hvernig þremur kóngssonum farnaðist þegar þeir fóru hver af öðrum til þess að sækja glas af vatni lífsins, en þaö eitt gat bjargað lífi föður þeirra sem lá fyrir dauöanum. Þýðandi Jóhanna Þrá- insdóttir. 17.25 Páskar í Seppabæ (A Chucklewood Easter) Bandarísk teiknimynd, tengd páskun- um, fyrir yngri börnin. 17.50 Stundin okkar (24) Endursýning frá sunnudegi. Umsjón Helga Steffensen. 18.20 Sógur uxans (Ox Tales) Hollenskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ingi Karl Jóhann- esson. Leikraddir Magnús Ólafsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær. (87) Brasilískur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Benny Hill 1. þáttur í nýrri þáttaröð með þessum vinsæla breska grínista. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Bleiki pardusinn. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Fuglar landsins. 24. þáttur - Straumóndin Þáttaröð Magnúsar Magnús- sonar um islenska fugla og flækinga. 20.40 Spuni Heimildamynd um tónskáldið Atla Heimi Sveinsson. Atli Heimir er tónlistarhöfund- ur sjónvarpsóperunnar Vikivaka, sem frumsýnd verður á föstudaginn langa. Umsjón Guðmund- ur Emilsson. Dagskrárgerð Baldur Hrafnkell Jónsson. 21.10 Matlock. Bandarískur framhaldsmynda- flokkur. Aðalhlutverk Andy Griffith. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.00 Skuggsjá Kvikmyndaþáttur í umsjón Hilmars Oddssonar. 22.20 Englaraddir (Angel Voices) Leikstjóri Michael Darlow. Aðalhlutverk Michael Williams. Ný bresk sjónvarpsmynd um árlega ferð drengjakórs til sumarleyfisbæjar í Bretlandi. Þetta er sumarið 1963. Drengirnir hafa uppgötv- að Bítlana og í samanburði við þá reynist lítið varið í að syngja sálma. Þýðandi Heba Júlíus- dóttir. 23.35 Lystigarðar (Mánniskans lustgárdar) Fyrsti þáttur - Paradis á jörð. Heimilda- mynd í fjórum þáttum frá sænska sjónvarpinu um sögu helstu lystigarða heims. Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason (Nordvision - Sænska sjónvarpið) 00.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Fimmtudagur 12. apríl skírdagur 09.00 Tao Tao. Teiknimynd. 09.25 Geimálfarnir. Bobobos. Teiknimynd með íslensku tali 09.55 Barbie. Teiknimynd í tveimur hlutum, með íslensku tali, um ævintýri leikfangadúkk- unnar heimsfrægu og vina hennar. Seinni hlutinn er á dagskrá á morgun. 10.25 Brakúla greifi. Teiknimynd með ís- lensku tali. 10.50 Hlauptu Rebekka, Hlauptu? Run Re- bekka Run! Spennandi bamamynd sem var útnefnd sem besta bamakvikmyndin árið 1981. Aðalhlutverk: Henri Szeps, Simone Buchanan og Adam Garnett. Leikstjóri: Peter Maxwell. 12.10 Dagbók önnu Frank. Diary of Anne Frank. í júlí árið 1942 fluttu Frank-hjónin ásamt dætrum sínum tveimur inn i hrörlega risíbúð þar sem þau voru í felum fyrir nasistum. Aðalhlut- verk: Millie Perkins, Joseph Schildkraut, Shelley Winters og Richard Beymer. Framleiðandi og leikstjóri: George Stevens. 1959. Aukasýning 26. maí. 14.55 Bigfoot-bílatröllin. Bigfoot in Action. Þáttur fyrir áhugamenn um bílaferlíkin „Bigfoot" en sýndir verða hinir ótrúlegustu eiginleikar bílanna svo sem hraðakstur, veltur, stökk og margt fleira. Endurtekinn þáttur. 15.30 Með afa. Endurtekinn þáttur frá síðast- liðnum laugardagi. Stöð 2 1990. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Draumalandi. Twince Upon a Time. Teiknimynd sem gerist fyrir langalöngu. Hún flytur okkur inn í ævintýraheim draumlandsins þar sem eru bæði góðir draumar og vondir. Leikstjórar. John Korty og Charles Swenson. 1983. 19.19 19:19 20.30 Á grænni grein. Þá var bjartsýnis- madurinn of svartsýnn. Alþingismaðurinn, verkalýðsforinginn og fyrrum eigandi Olíuversl- unar íslands, Héðinn Valdimarsson, hóf skóg- ræktun að Höfða við Mývatn í kringum árið 1937. í dag er þar stór og fallegur skógur þó ekki liti hann byrlega út í fyrstu. Dagskrárgerð: Valdimar Jóhannesson. Stjórn upptöku: Gísli Gestsson. 20.50 Sport. fþróttaþáttur. Umsjón: Jón örn Guðbjartsson og Heimir Karlsson. 21.40 Þad kemur í Ijós. Skemmtiþáttur í umsjón Helga Péturssonar. Stöð 2 1990. 22.25 Milli lifs og dauða. Bourtne Identity. Bandarísk framhaldsmynd í tveimur hlutum, gerð eftir sögu Roberts Ludlum. Hér segir frá manni sem vaknar upp í litlu frönsku sjávar- þorpi, minnislaus með öllu. Aðalhlutverk: Ric- hard Chamberlain, Jaclyn Smith og Anthony Quayle. Leikstjóri: Roger Young. Stranglega bönnuð börnum. Seinni hluti er á dagskrá annað kvöld. 23.55 Gatsby hinn mikli. The Great Gatsby. Mynd sem gerist á uppgangstíma jassins þegar skeytingarleysi gagnvart peningum, víni, konur og hraðskreiðum bílum var ríkjandij í hugarfari Bandaríkjamanna. Aðalhlutverk: Robert Redford, Mia Farrow og Bruce Dem. Leikstjóri: Jack Clayton. Handrit: Francis Ford Coppola. 1974. Aukasýning 25. maí. 02.15 Manhattan. Gamanþáttahöfundur, sem hefur sagt starfi sínu lausu til að skrifa skáld- sögu um hnignun þjóðfélagsins, á í vandræðum með einkalífið. Aðalhlutverk: Woody Allen, Diane Keaton, Michael Murphy, Mariel Heming- way og Meryl Streep. Leikstjóri: Woody Allen. 1979 03.50 Dagskrárlok. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 13.-19. apríl er í Holts apóteki og Laugaveqs apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í sima 18888. Vaktir apóteka um páskana: 12. apríl - skírdagur - Borgar apótek 13. apríl - föstudagurinn langi - Holts apótek 15. apríl - páskadagur - Holts apótek 16. apríl - annar í páskum - Holts apótek Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyrí: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka dagá á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sór um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00, og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opiðerálaugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótakið er opið rúmhelga daga k’. 9 00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga kl. 17:00-08:00 og á laugardög- um og helgidögum allan sólarhringinn. Á Seltjarnarnesi er læknavakt á kvöldin kl. 20:00-21:00 og laugard. kl. 10:00-11:00. Lokað á sunnudaga. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir í síma21230. Borgarspítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- . hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 612070. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er í síma 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Keflavík: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sími: 14000. Sálræn vandamál. Sálfræðistöðln: Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Sími 687075. Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.00. Barnadeild 16-17. Heim- sóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 dag- lega. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.- Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heim- sóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavík-sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Reykjavík: Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500 og 13333, slökkvilið og sjúkrabill sími 12222, sjúkrahús sími 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið sími 2222 og sjúkrahúsið sími 1955. Akureyrl: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Lögreglan sími 4222,.slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið sími 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.