Tíminn - 12.04.1990, Blaðsíða 28

Tíminn - 12.04.1990, Blaðsíða 28
f!Q 'n.-r." 28 Tíminn 06G1 liiqfi .Sl" lÚDBbutmrriFI Fimmtudagur 12. apríl 1990 rv v irvm i iiL/in LAUGARAS, SÍMI 3-20-75 Laugarásbíó frumsýnir stórmyndina: Fæddur 4. júlí (Stórmynd lilnofnd til 8 Óskars- ver&launa) Mynd sem hrifur mann til innsta kjarna og leikur Toms Cruise skilgreinir allt, sem er best við myndina. Það vekur hroll og aðdáun þegar maður sér leik hans. „Born on the 4th of July" tengir stríð með vopnum erlendis og stríð samviskunnar heima fyrir. Sýnd íA-salkl. 8.50 og 11.20 Sýnd I B-sal kl. 5 Bönnuð innan 16 ára. Do the Right Thing Breyttu rétt „Besta kvlkmyndin 1989" -USA Today „Stórkostleg" -Newsweek „Öskrandi grín" -Houston Post Do the Right Thing er gerð af Spike Lee, þeim er gerði myndina „She's Gotta Have It". Mynd þessi hlaut fádæma lof allra gagnrýnenda 1989 og var hún í 1. sæti hjá miklum fjölda. Myndin gerist á einum heitum degi í Brooklyn. Segir frá sendli á pizzastað, samskiptum hvitra og svartra og uppgjöri þegar sýður uppúr. Mynd sem á sér engan líka. Handrit: Spike Lee Aðalhlutverk: Danny Aiello (tilnefndur til Óskarsverðl.), Spike Lee, Ossie Davis o.fl, o.fl. Sýnd í A-sal kl 4.50 og 6.55 Sýnd í B-sal kl. 9 og 11.10 Bönnuð innan 12 ára Salur C („Driving Miss Daisy") „Ekið með Daisy" Myndin sem tilnefnd er til 9 Oscars verðlauna. Myndin sem hlaut 3 Golden Globe verðlaun Besta mynd, besta leikkona, besti leikari. Við erum stolt af þvi að geta boðið kvikrnyndahúsagostum uppá þessa stórkostlegu gamanmynd um gömlu konuna sem vill verja sjálf stæði sitt og sættir sig ekki við þægindi samtímans. Aðalhlutverk: Jessica Tandy (Cacoon, The Birds), Morgan Freeman (Brubaker), Dan Aykroyd (Ghostbusters, Dragnet). Leikstjóri: Bruce Beresford (Tender Mercies, Aria). Framleiðandi: R. Zanuck (The Sting, Jaws, Cocoon o.fl.). Sýndí C-salkl. 5,7, 9og11 Það er þetta með bilið milli bíla... mkffiac REYKjAVlKUR SI'MI 680680 í Borgarleikhúsi. <Bj<B lUMFERÐAR Jráð Sigrún Astrós oftir Willy Russcl Þýðandi: Þrándur Thoroddsen Leikstjóri: Hanna María Karlsdóttir Leikari: Margrét Helga Jóhannsdóttir Frumsýning 26. april kl. 20.00 Föstudag 27. apríl kl. 20.00 Laugardag 28. april kl. 20.00 Vorvindar islenskidansflokkurinnsýnir4dan$verk eftir Birgit Gullberg, Per Jonsson og , Vlado Juras. Dansarar: Ásta Henriksdóttir, Ásdís Magnúsdóttir, Auður Bjamadóttir, Guðmunda H. Jóhannesdóttir, Gu&rún Pálsdóttir, Hany Hadaya, Helena Jóhannsdóttir, Helga Bernhard, , Ingibjörg Pálsdóttir, Lilja ivarsdóttir, Lára Stefánsdóttir og Ólafía Bjarnleifsdóttir. Gestadansarar: Joachlm Keusch, Per Jonsson, Kenneth Kvarnstrom Frumsýning fimmtudag 19. apríl kl. 20.00 Föstudag 20. apríl kl. 20.00 Sunnudag 22. apríl kl. 20.00 Ath. Aðeins 5 sýningar -HÖTEL- MNGVELLIR, Uugardag 21. aprílkl. 20.00 Laugardag 28. apri! W. 20.00 Miðasalan er opin alla daga nema mánu- daga kl. 14.00-20.00. Auk þess er tekið við miöapöntunum í síma alla virka daga kl. 10.00-12.00 og á mánudögum kl. 13.00-17.00 Miðasölusimi 680-680 Munið gjafakortin okkar. Greiðslukortaþjónusta. 'SLENSKA ÓPERAN Carmina Burana eftir Carl Orff og Pagliacci Hljómsveitarstjórn: David Angus/Robin Stapleton. Leikstjóri: Basil Coleman Dansahöfundur: Terence Etheridge Leikmyndir: Nicolai Dragan Búningar: Alexander Vassiliev og Nicolai Dragan Lýsing: Jóhann B. Pálmason. Sýningarstjóri: Kristín S. Kristjánsdóttir. Hlutverk: Garðar Cortes, Keith Reed, Michael Jón Clarke, Ólöf K. Harðardóttir, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Sigurður Björnsson, Simon Keenlyside og Þorgeir J. Andrésson. Kór og hljómsveit íslensku óperunnar, dansarar úr íslenska dansflokknum. Aukasýning laugardag 21. apríl kl. 20.00 Miðaverð kr. 2.400,- 50% afslattur fyrir ellilífeyrisþega, námsmenn og öryrkja, einni klukkustund fyrir sýningu Miðasala opin alla daga fra 15.00-19.00, og til kl. 20 sýningardaga. Sími 11475. VISA - EURO - SAMKORT ÞJODLEIKHÚSID Stefnumót f Iðnó kl. 20.30 8. sýn. i kvöld 9. sýn. miðvikudag 18. april ENDURBYGGING i Háskólabiói sal 2 kl. 20.30 Annan í páskum 16. april Fimmtudag 19. april Miöasalan erlokuð i dag, lö., lau. og su. en verður opin aftur i Þjóðleikhúsinu á annan í páskum kl. 16-18 og i Háskólabíói frá kl. 19. Frá 17. april er miðasalan opm i Þjóðleikhúsinu frá kl. 13-18 og sýningardaga i Iðnó og Háskólabíói frá kl. 19. Sími i Iðnó: 13191. Sími i Háskólabiói: 22140. Sími i Þjóðleikhúsinu: 11200. Greiðslukort GLEÐILEGA PÁSKA! Páskamýndin 1990 í blíðu og stríðu Þessi stórkostlega grínmynd var mest sótta myndin um s.l. jól í Bandaríkjunum og myndin er núna í toppsætinu i London. Oft hafa þau Douglas, Turner og DeVito verið góð en aldrei eins og nú í mynd ársins War of the Roses. War of the Roses stórkostleg grínmynd Aðalhlutverk: Michael Douglas, Kathleen Turner, Danny DeVito, Sean Astin. Framleiðandi: James L. Brooks/Arnon Mllchan. Leikstjóri: Danny DeVito Sýndkl. 4.50,6.55,9 og 11.15 Bönnuð börnum innan 12 ára Frumsýnir stórmyndina Draumavöllurinn BlÓttÖl Lokað á föstudaginn langa Laugardag eru sýningar kl. 3,5 og 7 Mánudag 2. í páskum eru sýningar kl. 3,5,7,9 og 11 Páskamyndin 1990 Á bláþræði Þegar bæði góður leikstjóri og frábærir leikarar koma saman til að gera eina mynd getur útkoman varla orðið önnur en góð. Það eru þeir Peter Weller og Richard Crenna sem eru hér á fullu ndir leikstjórin hins þekkta og dáða leikstjóra George Cosmatos. Frábær spennumynd. Frábær leikstjórn Aðalhlutverk: Peter Weller, Richard Crenna, Amanda Pays, Daniel Stem. Tónlist: Jerry Goldsmith Leikstjóri: George Cosmatos Sýnd kl. 5, 7, 9og 11 Bönnuð börnum innan 16 ára Cookie KIVJN . C O S T N_ER FieldqfDreams Þessi frábæra stórmynd var útnefnd til Óskarsverðlauna í ár sem besta myndin. Myndin er framleidd af Lawrence Gordon (Die Harnd) og byggð á bókinni „Shoeless Joe"eflirW.P. Kinsella. Það er hinn vinsæli leikari Kevin Costner sem fer hér á kostum og hefur sjaldan verið betri. Stórmynd i algjörum sérflokki. Aðalhlutverk: Kevin Costner, Ray Liotta, Amy Madigan, Burt Framleiðandi: Lawrance Gordon/Charies Gordon Leikstjóri: Phll Alden Robinson Sýnd kl. 5,7 og 9 Tango og Cash Já hún er komin hér ein af toppmyndum ársins t990 grín-spennumyndin Tango og Cash sem er framleidd af þeim félögum Guber-Peters og leikstýrð af hinum þekkta leikstjóra Andrei Konchalovsky. Stallone og Russel eru hér i feikna stuði og reita af sér brandarana. Tango og Cash ein af toppunum 1990 Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Kurt Russel, Teri Hatcher, Brion James. Framleiðendur: Peter Guber - Jon Peters Leikstjóri: Andrei Konchalovsky Bönnuðinnan 16ára Sýndkl. 11 Þegar Harry hitti Sally When Harry met Sally er toppgrínmyndin sem dýrkuð er um allan heim f dag, enda er hér á ferðinni mynd sem slegið hefur öll aðsóknarmet m.a var hún i fyrsta sæti í London í 5 vikur. Þau Billy Crystal og Meg Ryan sýna hér ótrúlega góða takta og eru i sannkölluðu banastuði. When Harry Met Sally grínmynd ársins 1990. Aðalhlutverk: Billy Crystal, Meg Ryan, Carrie Fisher, Bruno Kirby Leikstjóri: Rob Reiner. ***ttSV.MBL Sýndkl. 5, 7og 11.15 Bekkjarfélagið Hinn snjalli leikstjóri Peter Weir er hér kominn með stórmyndina Dead Poets Society sem var fyrir örfáum dögum tilnefnd til Golden Globe verðlauna í ár. Það er hinn frábæri leikari Robin Williams (Good Morning Vietnam) sem er hér í aðalhlutverki og sem besti leikari er hann einnig tilnefndur til Golden Globe 1990. Dead Poets Society - Ein af stórmyndunum 1990 **** AL.MBL - ***Vi HK.DV. Aðalhlutverk: Robin Williams, Robert Leonard, Kurtwood Smith, Carla Belver Leikstjóri: Peter Weir Sýnd kl. 9 Það er hin geysivinsæla nýja stjarna Emily Uoyd sem er hér komin í þessari þrælgóðu grínmynd Cookie sem fengið hefur frábærar viðtökur viðsvegar um heim. Cookie er framleidd af hinum þekkta framleiðanda Lauurence Mark (Working Girl). i Grinmynd sem kemur öllum i gott skap | Aðalhlutverk: Peter Falk, Emily Lloyd, 1 Dianna Viest, Brenda Vaccaro. Framleiðandi: Laurence Mark Leikstjóri: Susan Seidelman. Sýndkl.5,7,9og11 Tango og Cash Já hún er komin hér ein af toppmyndum ársins 1990 grín-spennumyndin Tango og Cash sem er framleidd af þeim félögum Guber-Peters og leikstýrð af hinum þekkta leikstjora Andrei Koncnalovsky. Stallone og Russel eru hér í feikna stuði og reita af sér brandarana. Tango og Cash ein af toppunum 1990 Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Kurt Russel, Teri Hatcher, Brion James. Framleiðendur: Peter Guber - Jon Peters Leikstjóri: Andrei Konchalovsky Bönnuð innan 16 ára Sýndkl. 5, 7, 9og11 Saklausi maðurinn Hún er hér komin toppmyndin Innocent man sem gerð gerð er af hinum snjalla leikstjóra Peter Yates. Það eru þeirTom Selleck og F. Murray Abraham sem fara hér aldeilisákostum íþessarifrábærumynd. Grín-spennumynd í sama flokki og Die Hard og Lethal Weapon. Aðalhlutverk: Tom Selleck, F. Murray Abraham, Laila Robins. Richard Young Framleiðendur:TedField/RobertW.Cort. Leikstjóri: Peter Yates. Bönnuð bömum innan 16 ára SýndW.7ogl1 Þegar Harry hitti Sally Leikstjóri: Rod Reiner Sýnd kl. 5 og 9 í hefndarhug Sýndkl.5,7,9og11 Bönnub börnum innan 16 ára Barnasýningar á skírdag Elskan, ég minnkaði börnin Sýnd kl. 3 Heiða Sýndkl.3 Löggan og hundurinn Sýnd kl. 3 Oliver og félagar Sýndkl.3 Laumufarþegar á örkinni Sýnd kl. 3 Hér kemur stórkostleg grínmynd fyrir alla fjölskylduna framleidd af Paul Maslansky þeim sama og gerði vinsælustu grínmyndaseríu allra tíma, Lögregluskólann. Stanslaust fjör, grin og spenna ásamt stórkostlcgum skíðaatriðum gera Ski Patrol að einni skemmtilegustu grínmynd í langan tímal „Ski Patrol páskamyndin fyrlr þig og þína! Aðalhlutverk: Roger Rose, T.K. Carter og bestu skiðamenn Bandarikjanna Sýnd skirdag og annan í páskum kl.3,5,7,9og11 Sýnd laugardag kl. 3, 5 og 7 Frumsýnir nýjustu grínmynd Blake Edwards Laus í rásinni Hinn stórgóði grínleikarí John Ritter fer hér á kostum sem Zach, frægur rithöfundur, drykkjusvoli og óviðjafnanlegur kvennabósi sem leitar sífellt að hinni fullkomnu draumakonu. En vandamálið er að hann dreymir um allar konur! Gamanið hefst þegar ástkona hans kemur að honum í rúminu með hárgreiðslukonu eiginkonu hans... og eiginkonan kemur að þeim öllum. Skin Deep er frábær grínmynd enda gerð af hinum heimsþekkta leikstjóra Blake Edwards þeim sama og gerði myndir eins og „10", Blind Date og Bleika Pardus- myndirnar. „Skin Deep - Skemmtileg grínmynd sem allsstaðar hefur slegið í gegn. Aðalhlutverk: John Ritter, Vincent Gardenia, Alyson Reed og Julianne Phlllips. Sýnd skírdag og annan í páskum kl.3,5,7,9og11 Sýnd laugardag kl. 3,5 og 7 Bönnuð innan 12 ára Innilokaður Lock Up er stórgóð spennumynd sem nú er sýnd í öllum nelstu borgum Evrópu. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone og Donald Sutheriand Sýnd skírdag og annan í páskum kl.5,7,9og11 Sýnd laugardag kl. 5 og 7 Frumsýnir spennumyndina Bræðralagið Aðalhlutverk: Billy Wirth, Kevin Dillon, Tim Sampson og M. Emmet Walsh. Leiksljóri: Franc Roddam Synd skirdag kl. 5 Sýnd á annan I páskum kl. 5 og 11 Sýnd þriðjudag kl. 5,7,9 og 11 Morðleikur Night Game spennandi sakamálamynd með Roy Scheider Sýnd skirdag og annan f páskum kl. 11 Sýnd þriðjudag kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan 16 ára Frönsk kvikmyndavika Kvennamál Sýnd skirdag og annan í páskum kl. 11 Sýnd laugardag kl. 5 og 7 Allra síðustu sýningar á annan í páskuml Bernskubrek Sýnd skírdag kl. 7 og 11.15 Sýnd laugardag kl. 5 og 7 Sýnd á annan I páskum kl. 7 og 9 Allra síðustu sýningar á annan í páskum! Barnasýningar kl. 3 Miðaverð 200 kr. Bjöminn Sýnd skirdag. laugardag og annan í páskum kl. 3 Sprellikarlar Sýnd sklrdag, laugardag og annan í páskum kl. 3 Undrahundurinn Benji Sýnd skirdag, laugardag og annan í páskum kl. 3 Kvikmyndaklúbbur íslands Kvennabærinn Leikstjóri Federico Felllni Sýnd á skfrdag kl. 9 Sýnd laugardag kl. 2.45 FfMjMOUBIO Baker-bræðurnir Ra-:JÍ >«!»¦« i&been just tk' RtbuMts Bata- B«s... Michelle Pfeifferog bræöurnir Jeff og Beau Bridges eru alveg ótrúlega góð í þessari > frábæru mynd sem tilnefnd var til 4 Óskarsverðlauna. Blaðaumsagnlr: „Baker bræðurnir er einfaldlega skemmtilegasta mynd ársins" „Frábær skemmtun" „Tilsvörin enj snjöll.... Tónlistin frábær" „Mynd sem unun er á að herfa" „Pfeiffererfrábærsemhiðkynþokkafullaog djarfa hórkutól Susie Dimond" „Bridges bræður koma mjóg áóvart saman" „Michelle Pfeifler slær í gegn" Leikstjóri Steve Kloves Aðalhlutverk Jeff Bridges, Michelle Pfeiffer, Beau Bridges Sýnd skfrdag kl. 3,5.15,9 og 11.15 Engln sýning föstudaginn langa Sýnd laugardaglnn f. páska kl. 5 og 7.10 Engln sýning páskadag Sýnd annan í páskum kl. 3,5.15 og 9 Frumsýnum Harlems nætur EDDIE MURPHY Mí- RICHARD PRY0R Whenlhesun goesdown, theyownthetown PLEM Eddie Murphy svikur ekki aðdáendur sína frekar en fyrri daginn, og með honum í þessari mynd er onginn annar en Richard Pryor. Þegar kvöldatekur, takaþeir borgina í sinar hendur. Leikstjórn og handrit: Eddie Murphy Sýnd skírdag kl. 3,5,7,9 og 11.10 Engin sýning föstudaginn langa Sýnd laugardag f. páska kl. 5 og 7 Engin sýning páskadag Sýnd annan í páskum kl. 3,5,7,9 og 11.10 Bönnuðinnan 14 ára Vinstri fóturinn Myndin er tilnefnd til 5 Óskarsverðlauna Besta kvikmyndin Besti karlleikari i aðalhlutverki (Daniel Day Lewis) Besta leikkona i aukahlutverki (Brenda Fricker) Besti leikstjóri (Jim Sheridan) Besta handrit byggt á öðru verki (Jim Sherídan) ****DV.-H.K. Meira verður ekki sagt um þessa mynd. Sjón er sögu ríkari Mynd sem lætur engan ósnortinn Sýndskírdagkl.5,7,9 og 11 Engin sýning föstudaginn langa Sýnd laugardaginn f. páska kl. 5 og 7 Engin sýning páskadag Sýnd annan i páskum kl. 5,7,9 og 11 Paradísar bíóið (Cinema Paradiso) Frábær itölsk kvikmynd sem hlaut óskarinn í ár sem besta erlenda kvikmyndin. Leikstjóri og handrit: Giuseppe Tomatore Aðalhlutverk: Philippe Noiret, Leopoldo Trieste Sýnd skirdag kl. 5,7.15 og 9.30 Engin sýning föstudag Sýnd laugardaginn f. páska kl. 5 og 7.05 Engin sýning páskadag Sýnd annan í páskum kl. 5,7.15 og 9.30 Bamasýningar skírdag og laugardaginn fyrir páska. Miðaverð 100 kr. Superman IV Sýnd kl. 3 Lína langsokkur Sýnd kl. 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.