Tíminn - 18.04.1990, Síða 1

Tíminn - 18.04.1990, Síða 1
Timamynd Pjetur i Eldur kviknaði á ammoníakstanki Áburöarverk- smiðjunnar í Gufunesi á páskadag. Með því ástandi sem skapaðist er talið að fjöldi borgar- búa hafi verið í lífshættu um stundarsakir. Ríkisstjóm og nokkurs konar „stórráð“ Reykja- víkur funduðu um málið í gær. Þá hefur borgar- ráð samþykkt að stefna að því að rekstur verk- smiðjunnar verði stöðvaður. í skýrslu Vinnueftirlits ríkisins vegna þessa at- burðar, kemur fram að vinnubrögð sem viðhöfð voru við dælingu í tankinn hafi ekki talist „eðli- leg“. Enn er þó ekki Ijóst hvernig stóð á því að eldur kviknaði. • OPNAN Kommar loka Lithauga- landi fyrir sendinefnd Nú er Ijóst að sendinefnd forsætisnefndar Norð- ástands í Lithaugalandi geti ekki orðið af heim- urlandaráðs, sem sækja áttí heim Æðstaráð Sov- sökn þangað, en í sama skeyti var komu sendi- étríkjanna og Eystrasaltsríkin, mun ekki fara fyrir- nefndarinnar til Sovétríkjanna fagnað. Páll svar- hugaða ferð. Kremlverjar hafa nefnilega tilkynnt aði um hæl að fyrst nefndin mætti ekki fara til Lit- Páli Péturssyni, forseta Norðurlandaráðs, sem haugalands yrði ekki af fýrirhugaðri ferð. veita átti nefndinni forystu, að vegna ótryggs • Blaðsíða 5

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.