Tíminn - 18.04.1990, Blaðsíða 4

Tíminn - 18.04.1990, Blaðsíða 4
4 Tíminn Miðvikudagur 18. apríl 1990 AÐ UTAN Barátta stjómarandstæðinga í Nepal hefur neytt konunginn til að gefa eftir einveldi sitt og fela stjórnarand- stöðunni stjómartaumana. Einveldi konungsins í Nepal á enda runnið: Stjórnarandstaðan myndar ríkisstjórn FRÉTTAYFIRLIT GAZA — (sraelskir her- menn skutu og særðu að minnsta kosti 33 Palestínu- menn á hinum hemumda vesturbakka eftir að út- göngubanni hafði verið af- létt. Palestínumennirnir tóku þátt í mótmælagöngum gegn ísraelum. MOSKVA — Um það bil 10 þúsund manns söfnuðust saman til þess að styðja við bak tveggja manna er stjórna rannsóknum á spill- ingu á sama tíma og Æðsta ráðið fjallaði um þaað hvort mennirnir hefðu brotið lög í ákafri rannsókn sinni á meintri spillingu háttsettra embættismanna. WASHINGON — George Bush forseti Bandaríkjanna reyndi eftir mætti að verja þá afstöðu sína að Bandaríkja- menn ættu að bíða og sjá hvort ráðstafanir sem Bandaríkjastjórn mælir með gegn gróðurhúsaáhrifum hafa áhrif eður ei. Vísaði hann á bug kröfum þeirra er vilja enn harkalegri aðgerðir og sagði að umhverfisvernd- un er tæki ekki tillit til efna- hagslegra áhrifa væri fyrir- fram dæmd til að mistakast. Þetta kom fram í ræðu er hann hélt er hann tók á móti fulltrúum 17 ríkja sem taka þátt í ráðstefnu í Hvíta hús- inu er fjallar um gróðurhúsa- áhrifin. PARÍS — Útlægir kínversk- ir andófsmenn fullyrða að kínversk stjórnvöld muni beita hervaldi gegn skipi sem mun halda úti útvarps- sendingum til Kína, en halda sig á alþjóðlegum siglinga- leiðum. Fyrirhugað er að út- varpa áróðri fyrir lýðræði frá slíku skipi. JÓHANNESARBORG — F.W. de Klerk forseti Suður- Afríku hafnaði því að blökku- menn fái í hendur stjórn landsins, en sagði að að- skilnaðarstefnuna yrði að leggja niður. Hann hét því að byggja upp nýja og réttláta Suður-Afríku, en skýrði ekki frá neinum nýjum aðgerðum sem miði að slíkum umbót- um. Krafðist forsetinn klárrar yfirlýsingar frá Afríska þjóð- arráðinu þess efnis að þjóð- arráðið hætti ofbeldi. WASHINGTON — Banda- ríkin hafa skorið úr um að þau muni ekki ganga aftur í Mennta- og menningarstofn- un Sameinuðu þjóðanna og sögðu að stofnunin væri enn illa skipulögð og illa klofin. Bandaríkjamenn gengu úr UNESCO árið 1984. Birendra konungur Nepal hefur nú gefið eftir kröfum stjómarandstöð- unnar og ratt veginn fyrir fjölllokka lýðræði í þessu ljallaríki þar sem konungurinn hefur ríkt sem einvald- ur undanfarin ár. Eftir aó hafa rekið Lokendra Baghdur Chand forsætis- ráðherra fól Birendra, Krishna Pras- ad Bhattarai einum leiðtoga stjómar- andstöðunnar í Nepal, að mynda bráðabirgðastjórn sem undirbúi brcytingar á stjórnarskrá landsins þannig að frjálsar kosningar geti far- ið þar fram. Lögreglan í Kólumbíu hefur fundið íjöldagrafir með 24 líkum í Cordóba héraði og telur næsta víst að þar liggi fómarlömb Medelín eiturlyQahrings- ins, enda fúndust líkin á jarðareign- um ættingja Fidels Castano sem stjómar einkaher Pablo Escobar eit- urlyfjabaróns. Fólkið hafði verið skotið og vora margir með hendur bundnar. Talið er að enn eigi 28 lík eftir að finnast á þessum slóðum. Vitað er að Castano Sovétmenn hafa skrúfað fyrir gas- leiðslur er liggja til Lithaugalands og hóta að herða á efnahagsþvingunum sínum ef Lithaugar gefa ekki eftir í kröfúm sínum um sjálfstæði. Lit- haugar hafa hvatt sovésk stjómvöld til þess að semja um sjálfstæði og segjast reiðubúnir til að draga vera- lega í land, þó ekki að draga sjálf- stæðisyfirlýsingu sína að fullu til Bhattarai sagðist ætla að flýta um- bótum eins og þess væri nokkur kost- ur og sagði að frjálsar kosningar yrðu haldnar í Nepal innan árs. Munu það verða fyrstu frjálsu kosningamar í Nepal í rúma þrjá áratugi, en þann tíma hefur konungur Nepal ríkt sem einvaldur. Óljóst er hver staða konungsins verður efrir að lýðræði hefur verið komið á. Hins vegar er talið að í Nep- al muni rikja þingbundin konungs- stjóm likt og í Bretlandi. Reyndar hafði Birenda konungur lét myrða 42 bændur í nálægu þorpi I4.janúar síðastliðinn, en hann taldi þá eiga saman að sælda við vinstri- sinnaða skæraliða sem stálu af hon- um 200 nautum. Lögreglan mun hafa handtekið sex manns sem taldir era úr liði Castano, en hvorki finnst tangur né tetur af Castano sjálfúm. Þá berast þær fréttir að blóðug átök séu innan Medellínhringsins og eigi Pablo Escobar nú undir högg að baka. Forseti þings Lithaugalands skýrði frá því í gær að Sovétmenn hefðu „stórlega dregið úr gasflutningum" til Lithaugalands og era það fyrstu merki þess að sovésk stjómvöld hyggist gera alvöra úr þeirri hótun sinni að beita Lithaugum harkalegum efnahagslegum refsiaðgerðum til að brjóta sjálfstæðisbaráttu þeirra á bak boðið Ganesh Man Singh, helsta leiðtoga Kongressflokksins, að mynda bráðabirgðastjóm en hann hefur leitt baráttu stjómarandstöð- unnar gegn einveldi konungs að und- anfomu. Singh færðist undan og bar fyrir sig lélegri heilsu og tók flokks- bróðir hans, Bhattarai því við forsæt- isráðherraembættinu. Bhattarai er 66 ára gamall og hefur þurft að dúsa í dýflissum konungs vegna afskipta sinna af stjómmálum. sækja. Escobar er talinn völdugasti eiturlyfjabaróninn og hefur hingað til ætíð smogið úr klóm lögreglunnar. Hann á að hafa fyrirskipað útrým- ingu andstæðinga sinna. Það munu vera fyrram liðsmenn Gonzalo Rodriguez Cagha, eitur- lyfjabarónsins sem lögreglan felldi i skotbardaga í desembermánuði, sem berjast gegn Escobar. aftur. Hótun Sovétmanna um efnahags- legar þvinganir hafa komið illa við ýmis vestræn ríki og hefúr George Bush forseti Bandaríkjanna gefið í skyn að Bandaríkjamenn kunni að beita Sovétmenn efnahagsþvingun- um geri Sovétmenn alvöra úr hótun- um sínum við Lithauga. Vytautas Landsbergis forseti Lit- Lestarslys nærri Osló rjuin iuium ug pijauu ug pin aiubuu- ust þegar tvær lestir rákust saman ut- an við Osló á mánudagskvöldið. Var þetta þriðja stórslysið í og við Noreg á einni viku. Fimm manns fórast í flugslysi í Norður-Noregi um helgina og á ann- að hundrað manna fórast fyrir tíu dögum er eldur kom upp í farþega- ferju sem var á leið frá Noregi til Danmerkur. Indland: Matareitrun drepur 150 Að minnsta kosti 150 manns létust úr matareitran eftir trúlofúnarveislu sem haldin var í litlu þorpi á Ind- landi um helgina. Stór hluti þeirra er létust vora böm en þau fá fyrst að eta nægju sína í veislum sem þess- um samkvæmt hefðum Hindúa. Brauð er borið var fram í veislunni olli hinni hræðilegu matareitran í bænum Basti og telja læknar að hátt á þriðja hundrað manns kunni að liggja í valnum vegna brauðsins áð- ur en yfir líkur. Rauóklæddir lögreglumenn j Rauðklæddar sveitir lögreglu- manna af baskneskum ættum rnunu taka við af spænska þjóó- varðliðinu og spænsku þjóðarlög- reglunni í Baskalandi árið 1996. Munu hinar rauðklæddu Baska- sveitir verða beint undir stjórn yf- irvalda í Baskalandi, en héraðið hefur allnokkra sjálfstjóm, óháóa spænskum yfirvöldum. Bera þess- ar sveitir hið baskneska heiti „Ertzaintza“. Það var Josá Luis Euskera innan- rikisráðhcrra Spánar scm skýrði frá þessu í gær eftir að hafa undir- ritað samning við héraðsyfirvöld í Baskalandi þessa efnis. Reyndar er nú þegar að finna rauðklæddar Baskalöggur I minni bæjum í Baskalandi þar sem þær sjá um umferða stjómun og minniháttar mál. En þjóðvarðliöið og spænska lögregian sér um lög- gæslu í stærri bæjum og borgum Baskalands. ÚTLÖMD UMSJON: --------- Hallur Maqnusson : -2-, BLAÐAMAÐy^x^" Él haugalands hefur snúið þessum refsi- aðgerðum sovésku rikisstjómarinnar á þann máta að þær sanni að Sovét- menn líti á Lithaugaland sem erlent ríki. Sovétríkin ætli að krefjast þess að Lithaugar greiði fyrir hráeíúi með erlendum gjaldeyri, sem þýði ekkert annað en að Lithaugar séu skil- greindir sem útlendingar. Kólumbía: 24 LÍK FINNAST í FJÖLDAGRÖFUM Sovétmenn grípa til efnahagsþvingana gegn Lithaugum og draga úr flutningi jarðgas til lýðveldisins: Skrúfað fyrir Lithauga

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.