Tíminn - 18.04.1990, Blaðsíða 15

Tíminn - 18.04.1990, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 18. apríl 1990 Tíminn 15 ÍÞRÓTTIR íslenskar getraunir: Engin tólfa - Þrefaldur pottur um næstu helgi Engin röð kom fram með 12 leikjum réttum í íslenskum get- raunum síðasta laugardag og því verður potturinn þrcfaldur á laugardaginn kemur. Alls komu 33 raðir frani með 11 réttum og fyrir hverja röð kom 9.566 kr. í vinning. Úrslit voru ekki svo óvænt og því með ólík- indum að engin tólfa skyldi koma fram. Venjulega þegar svo marg- ar raðir finnast með 11 réttum kemur einnig fram tólfa. Jafntefli Liverpool og Notting- ham Forest virðist hafa komið einna mest á óvart ásamt ósigri Wolves gegn Newcastle. Skipting getraunamerkjanna 1x2, var eðli- leg eða, 5-5-2. Úrslitin í 15. leikviku þessi: urðu Aston Villa-Chelsea 1-0 1 Crystal Palace-Arsenal 1-1 X Derby-Millwall 2-0 1 Liverpool-Nottingham Forest 2-2 x I.uton-Everton 2-2 x Manchester City-Sheffield Wed. 2-1 1 QPR-Manchester United 1-2 2 Southampton-Charlton 3-2 1 Tottenham-Coventry 3-2 1 Wimbledon-Norwich 1-1 X Bamsley-West Ham 1-1 X Wolves-Newcastle 0-1 2 Önnur úrslit í ensku spyrnunni urðu þessi: cnatt- 1. deild á miðvikudag: Arsenal-Aston Villa . . . . . 0-1 Charlton-Liverpool . . . . . 0-4 Q.P.R.-Manch. City . . . . 1-3 1. deild á mánudag: Chelsea-Crystal Palace . . . 3-0 Coventry-Q.P.R . 0-1 Everton-Derby . 2-1 Millwall-Tottenham . . . . . 0-1 Norwich-Manch. City . . . . 0-1 Nott. Forest-Luton '. . . . . 3-0 2. deild á miðvikudag: Middlesboro-Port Vale . . . 2-3 Newcastle-W.B.A . 2-1 West Ham-Bournemouth . 4-1 2. deild á laugardag: Bradford-Blackburn . . . . . 0-1 Brighton-W.B.A . 0-3 Ipswich-Port Vale . 3-2 Leicester-Portsmouth . . . . 1-1 Oldham-Leeds Plymouth-Bournemouth . . 1-0 Sheffield Utd.-Oxford . . . 2-1 Stoke-Middlesborough . . . 0-0 Sunderiand-Hull Swindon-Watford . 2-0 2. deild á mánudag: Blackburn-Swindon . . . . . 2-1 Hull-Wolves Leeds-Sheffield Utd. . . . . 4-0 Middlesbro-Bradford . . . . 2-0 Newcastle-Stoke . 3-0 Oxford-Sunderland . . . . . 0-1 Port Vale-Oldham . 2-0 Portsmouth-Brighton . . . . 3-0 W.B.A.-Plymouth . 0-3 Liverpool .., . 33 19 9 5 64-33 66 AstonVilla , . 34 20 5 9 50-30 65 Everton ..., . 35 17 7 11 53-40 58 Tottenham . . 35 17 6 12 55-44 57 Arsenal ... , 33 16 6 11 47-32 54 Chelsea .... , 35 14 12 9 52-44 54 Southampt. . , 34 13 10 11 64-59 49 Nott. For. ... . 35 13 9 13 48-45 48 Norwich .... 35 12 12 11 37-37 48 Coventry ... , 35 14 6 15 38-50 48 Q.P.R 35 12 11 12 41-39 47 Wimbledon . 32 10 14 8 41-36 44 Man. City .. . 35 11 11 13 40-49 44 Derby . 34 12 7 15 40-34 43 Man.Utd. .. , 33 11 8 14 42-41 41 Cr. Palace .. , 34 11 8 16 37-63 41 Sheff. Wed. . 35 10 10 15 33-46 40 Luton , 35 7 13 15 37-55 34 Charlton ... 34 7 9 18 29-50 30 Millwall .... , 35 5 11 19 38-59 26 Körfuknattleikur - Unglingalandsliðið: Góður árangur á Mallorca íslcnska unglingalandsliðið í körfuknattleik tók í síðustu viku þátt í einum af undanriðlum Evrópu- mcistaramótsins, en leikið var í Palma á Mallorca. Mótherjar ís- lenska liðsins voru Belgar, Spánverj- ar, Portúgalir og Frakkar. íslenska liðið kom mjög á óvart með því að sigra Belga 90-89 í fyrsta leiknum. Nökkvi Már Jónsson skor- aði sigurkörfuna á síðustu sekúndum leiksins, eftir að Belgar höfðu haft forystu 83-89. Stigahæstir í leiknum voru Jón Arnar Ingvarsson með 28 stig, Nökkvi með 17 og Hjörtur Harðarson með 12. Óskar Kristjáns- son fyrirliði liðsins lék mjög vel í vörn. Strákarnir fengu slæman skell þeg- ar þeir mættu Spánverjum og töpuðu 63-133. Byrjunarliðsmenn íslenska liðsins léku lítið með í þessurn leik. Stigahæstur var Kristinn Friðriksson með 23 stig. Næst var leikið gegn Frökkum og aftur var um stóran ósigur að ræða 66-112. Nökkvi skoraði 13 stig, Kristinn 12 og Jón Arnar 11. í lokaleiknum vannst síðan sigur á Portúgölum 77-67. Jón Arnar var stigahæstur með 26 stig, Kristinn gerði 13 og Óskar 12. Þessi árangur unglingalandsliðsins er sá glæsilegasti frá upphafi í Evr- ópukeppni, aðeins einu sinni áður hefur Island náð að sigra í tveimur leikjum í riðlakeppninni. Það var þegar Island lék sína fyrstu unglinga- landsleiki í París 1963, en þá vannst sigur á Luxemborg og Englandi. Þjálfari íslenska liðsins var Jón Sig- urðsson, en honum til aðstoðar var Torfi Magnússon. BL HM í snóker: Joe Johnson tapaöi í fyrstu umferö Óskar Kristjánsson fyrirliði. Tímamynd Ámi Bjama. ■ I OLL VINNSLA PRENTVERKEFNA Við í Prentsmiðjunni Eddu tökum að okkur hönnun og vinnslu á stórum og smáum prentverkefnum. Höfum yfir 50 ára reynslu í prentverki. Reynið viðskiptin. PRENTSMIÐIANi \Cl Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Sími 45000. BEYGJA A Á MALARVEGI! uas"" Körfuknattleikur: Jón Kr. tekur við þiálfun liðs ÍBK Steve Davis og Alex Higgins. Tímamynd Pjetur Heimsmeistarakeppni atvinnu- manna í snóker hófst í Sheffield í Englandi á mánudag, annan í páskum. Úrslitin fyrsta daginn urðu þessi, en leiknir eru allt að 19 rammar. Sá er fyrr vinnur 10 ramma ber sigur úr býtum: Terry Griffiths frá Wales vann Nigel Gilbert frá Englandi 10-4 Mike Hallett frá Englandi vann Steve Newbury frá Wales 10-9 Steve Davis Englandi vann Eddie Charlton frá Ástralíu 10-1 Steva James sigraði Alex Higgins frá N-írlandi 10-5. Higgins lýsti þegar yfir eftir leikinn að hann væri hættur í snóker. Á þriðjudag réðust úrslit í leik þeirra Darren Morgan frá Wales og Joe Johnson frá Englandi. Morgan sigraði 10-8. Tony Knowles frá Englandi vann Tony Chappel frá Wales 10-4. John Virgo frá Englandi var með góða stöðu gegn Garry Wilkinson frá Englandi 7-2. BL Gengið hefur verið frá samkomu- lagi um að Jón Kr. Gíslason taki við þjálfun og leiki með úrvalsdeildarliði ÍBK á næsta keppnistímabili. Jón lék í vetur með SISU í Danmörku og varð bikarmeistari með liðinu. SISU tókst ekki að komast í úrslitakeppni meistara- mótsins. Jón Kr. tók við þjálfun Keflavík- urliðsins síðla í fyrravetur og stýrði tiðinu að sínum fyrsta íslandsmeist- aratitli. Auk þess þjálfaði hann kvennalið ÍBK sem bæði varð ís- lands- og bikarmeistari. Samkvæmt heimildum Tímans eru líkur á því að Bandaríkjamaðurinn David Grissom leiki með liði ÍBK næsta vetur, en liann var þjálfari Reynis í vetur. Reynisliðið féll sem kunnugt er í 1. deild. BL Knattspyrna: Nýr stjóri hjá Millwall Bruce Rioch fyrrum fyrirliði skoska landsliðsins í knattspyrnu og framkvæmdastjóri Middlesbrough hefur verið ráðinn sem stjóri hjá Millwall, en liðið er nú fallið í 2. deild. Rioch tekur við af Bob Pear- son sem aðeins entist í 62 daga við stjórnvölinn hjá félaginu. í tíð sinni hjá Middlesbrough tókst Rioch að koma liðinu úr 3. deild í 1. deild, en þegar hann fór frá liðinu var það aftur komið í 2. deild. Jón Kr. Gíslason. NBA-deildin: Indiana á uppleið Lið Indiana Pacers í NBA-deild- inni bandarísku vann sigur á Chicago Bulls í framlengdum leik í fyrrinótt 111-102 og á nú góða möguleika á að tfyggja sér sæti í úrslitakeppninni. Úrshtin í fyrrinótt: New York Knicks-Miami Heat . 119-102 Indiana Pacers-Chicago Bulls . . 111-102 S.A.Spurs-Charlotte Hornets . . 110-101 Phoenix Suns-Golden State W. . 141-129 Portland Trailbl.-L.A.CIippers . 93- 85 Maraþonhlaup: Olympíumeistarar fyrstir í mark Gelindo Bordin frá Ítalíu, Ól- ympíumeistari í maraþonhlaupi vann sigur í Boston maraþoninu á mánudag. Hann hljóp á 2:08,20 klst. Juma Ikangaa frá Tansaníu, sem talinn hafði verið sigurstranglegastur fyrir hlaupið, varð annar á 2:09,52 klst. og þriðji varð Rolando Vera frá Ecuador á 2:10,46 klst. Ólympíu- meistarinn í maraþonhlaupi kvenna, Rosa Mota frá Portúgal kom fyrst kvenna í mark á 2;25,25 klst. Já... en eg nota nti yfirleítt beltið! Vinningstölur laugardaginn 14. apríl ’90 VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1. 5af 5 0 2.397.525 5 ^ 83.326 3. 4af5 107 6.716 4. 3af 5 3.615 463 Heildarvinningsupphæð þessa viku: 5.206.512 kr. UPPLÝSINGAR: SÍMSVARI 681511 - LUKKULÍNA 991002

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.