Tíminn - 19.04.1990, Blaðsíða 25

Tíminn - 19.04.1990, Blaðsíða 25
Fimmtudagur 19. apríl 1990 Tíminn 25 rbvi\i\ðð i «nr Fundir og viðtalstímar á Suðurfjörðum og Höfn Jón Kristjánsson alþingismaður verður til viðtals og situr fyrir svörum um stjórnmálaviðhorfið á Höfn og Suðurfjörðum sem hér segir: Fimmtudagur 19. aprfl Viðtalstími á Hótel Höfn frá kl. 9-11. Allir velkomnir. Jón Kristjánsson Kópavogur - kosningastarfið Ákveðið hefur verið að efna til opinna kynninga og umræðufunda um hin ýmsu málefni í húsnæði Framsóknarfélaganna í Hamraborg 5 næstu vikur. Gert er ráð fyrir að allir þeir sem áhuga hafa geti komið skoðunum sínum varðandi málaflokka á framfæri á þessum fundum. Mánudaginn 23. apríl 1990 ki. 20.30 Fundur um: Verklegar framkvæmdir og fjármál bæjarins. Fimmtudagurinn 26. apríl 1990 kl. 20.30 Fundur um: Mótun stefnuskrár fyrir komandi kosningar. Allir velunnarar velkomnir. Framsóknarfélögin í Kópavogi. Akranes - Bæjarmál Undirbúningsfundir fyrir mótun stefnuskrár verða í Framsóknarhús- inu, Sunnubraut 21, sem hér segir. íþrótta- og æskulýðsmál mánud. 23. apríl Atvinnumái þriðjud. 24. apríl Eldri borgarar fimmtud. 26. apríl Ath. Allir fundirnir hefjast kl. 20.30. Við vonumst til að sjá þig á sem flestum fundum. Vertu með í stefnumótun bæjarmála. Allir áhugamenn velkomnir. Ingibjörg, Steinunn og Jón. Gissur, Oddný og Soffía. Ráðstefna um sveitastjórnarmál verður haldin á vegurn Framsóknarflokksins laugardaginn 28. apríl í Reykjavík. Dagskrá auglýst síðar. Framsóknarflokkurinn Skrifstofa kjördæmissambands framsóknarmanna á Vestfjörðum Skrifstofa kjördæmissambands Framsóknarmanna á Vestfjörðum, Framsóknarfélags ísafjarðar og (sfirðings að Hafnarstræti 8 á ísafirði verður fyrst um sinn opin frá mánudegi til föstudags frá kl. 13 til kl. 17. Síminn er 94-3690. Kópavogur - Kosningaskrifstofa Kosningastarfið er í fullum gangi. Opið hús alla virka daga frá kl. 10.00-19.00 laugardaga frá kl. 10.00-13.00. Sími 41590. Framsóknarfélögin í Kópavogi Seifoss - Kosningaskrifstofa Kosningastarfið í fullum gangi. Opið hús að Eyravegi 15, alla virka daga kl. 16.00-19.00, laugardaga kl. 10.00-13.00. Sími 22547. Allir velkomnir. - Heitt á könnunni. Framsóknarféiögin Selfossi REYKJANES Skrifstofa Kjördæmissambandsins að Hamraborg 5, Kópavogi er opin þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 17-19, sími 43222. KFR. Framsóknarfólk Norðurlandi vestra Skrifstofur Framsóknarflokksins og Einherja, Suðurgötu 3 á Sauðár- króki, verða fyrst um sinn opnar mánudaga kl. 13-17 og þriðjudaga og miðvikudaga kl. 9-12, sími 36757. Þama sköpuðust góð kynni hjá þátttakendum, eins og td. hjá Cynthiu Stewart (talið frá vinstri) og dóttur hennar Krístianna Stewart frá Dickson í Tennessee og mæðgunum frá Suður-Karólínu, en þær eru Tara McClary og móðir hennar Deanna McClary frá Pawley's Island Fegurðarsamkeppni mæðgna í Bandaríkjunum Mæðgurnar frá Texas mættu með rauða hatta Hvort sem þið trúið því eða ekki, þá er nýafstaðin fegurðarsam- keppni í öllum fylkjum Bandaríkj- anna þar sem fram komu mæður og dætur og kepptu saman um tit- ilinn „Fallegustu mæðgur Banda- ríkjanna" (Mother/Daughter USA Pageant). Við sjáum hér á meðfýlgjandi myndum hinar fallegu mæðgur sem eru saman komnar til úrslita- keppni.— Við höfum ekki fengið niðurstöð- umar enn en þær verða birtar við fyrsta tækifæri. Þær Natalie Gathríght og dóttirín Donna Bilyeu frá Doylestown t Pennsylvaniu eru dæmi um hvað mæðgumar em margar hverjar lík- ar, — og hve erfitt er að dæma um aldursmun þeirra. Þessar mæðgur þykja mjög koma til greina i úrslita- sæti í fegurðarsamkeppninni Y Þetta er fallegur hópur af mæðmm og dætmrn og er satt aö segja ekki alltaf gott að sjá hver er móðirín og hverdóttirin! -fapfcJlBI * fcplfc 1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.