Tíminn - 21.04.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 21.04.1990, Blaðsíða 1
i og framfarir í sjö tugi ára Byggdastofnun vill kanna nýja hagnaðarvon af landsins gæðum: Fjallagrös og blóð- berg til útflutnings Grasa-Guddur stytti nú í pilsum sínum og fari á fjöll: Byggðastofnun vill nú láta kanna hvort íslenskar villijurtir, fjalla- grös, blóðberg, túnfífill og ýmislegt fleira geti falið í sér hagnaðar- von. Stofnunin auglýsti nýlega eftir fólki sem gæti hugsað sér að taka þátt í tilraun vegna þessa. Höfuðtilgangur þessarar óvenju- legu tilraunar er að kanna hvort þessar jurtir gætu hugsanlega verið nýtanleg hlunnindi. Þess eru dæmi að einstaklingar hafi haft töluverðan pening upp úr því að tína bæði fjallagrös og blóðberg. Með þessari tilraun Byggðastofnunar gefst fólki kostur á að tína þessar jurtir og jafnvel hafa eitthvað upp úr því. Því gæti vel farið svo að Grasa-Guddur víða um land stytti í pilsum sínum og fari á fjöll í sumar. • Blaðsíða 5 Asta Sigríður tvífari Pricillu Presley?: Kjörin drottning með Dallas andlit Margir hafa haft orð á því hversu sláandi líkar þær séu Ásta Sigríður nýkjörin fegurðardrottning íslands og Dallas stjaman Prícilla Presley, sem leikur Jennu Wade konu Ray Krebbs í þáttunum um Ewing fjölskylduna. Við birtum mynd af þeim báðum og geta lesendur þá dæmt um það sjáifir hversu líkar þær eru. _______________________________________________________ Ásta Sigríður er vel að kjörinu komin og þrátt fyrir mikinn svip er Ijóst að hún Asta sigríður Einarsdóttirfeguröardmttning a& ofan hefur vinninginn á 1yiTum elginkonu rokkkóngsins Elvis Presley. • Blaðsíða 2 09 Dallas^aman Mcaia Presiey að mðan. ukar? /^90 Q FRYSTI- OG KÆLIFLUTNINGAR - HVORT HELDURSTÓRT EÐA SMÁTT - HVERT SEMER, HVENÆRSEM ER.SÉRHÆFÐ TÆKI OG MANMSKAPUR,SEM ÞÚ GETUR TREYST. HAFIÐ SAMBAMD.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.