Tíminn - 21.04.1990, Blaðsíða 12

Tíminn - 21.04.1990, Blaðsíða 12
24 Tíminn Laugardagur 21. apríl 1990 ri.ví\r\iKi i Hnr Létt spjall á laugardegi Framtíð Áburðarverksmiðjunnar í Gufunesi Sigrún Magnúsdóttir og Alfreð Þorsteinsson, efstu menn á B-listanum ræða málefni Áburðarverksmiðjunnar á fundi sem haldinn verður í dag kl. 10.30 að Grensásvegi 44, (áður húsnæði Taflfélags Reykjavík- ur). Lögreglustjórinn í Reykjavík Böðvar Bragason mætir og svarar fyrirspurnum um almannavarnir. Allir velkomnir. Framsóknarfélag Reykjavíkur Alfreð Þorsteinsson Böðvar Bragason Sigrún Magnúsdóttir Konur - sveitarstjórnarkosningar Magnúsdóttir Brynjólfsdóttir Kjartansdóttir Friðleifsdóitir Komið í súpu og grænmeti að Grensásvegi 44 mánudaginn 23. apríl kl. 12.00 til að spjalla um stöðu mála. Meðal þeirra sem koma eru Sigrún Magnúsdóttir, Áslaug Brynjólfs- dóttir, Inga Þyri Kjartansdóttir og Siv Friðleifsdóttir. LFK. Framsóknarvist Framsóknarvist verður spiluð sunnudaginn 22. apríl kl. 14.00 í Danshöllinni (Þórscafé). Þrenn verðlaun karla og kvenna. Sigrún Magnúsdóttir borgarfulltrúi flytur stutt ávarp í kaffihléi. Framsóknarfélag Reykjavíkur. Sigrún Magnúsd. Alexander Stefansson Davíð Aðalsteinsson EgillHeiðar Framsóknarfélag Borgarness Aðalfundur Fundurinn verður haldinn í Framsóknarhúsinu, Brákarbraut 1, miðvikudaginn 25. apríl og hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Ávörp gesta. 3. Umræður. Á fundinn mæta þingmaður og varaþingmaður kjördæmisins og erindreki Framsóknarflokksins. Framsóknarfélag Borgarness Keflavík Almennnur fundur um kosningastarfið verður haldinn í Félagsheimil- inu, Hafnargötu 62, laugardaginn 21. apríl kl. 11.00. Allir velkomnir. Stjórnin. Miðstjórnarfundur S.U.F. Miðstjórnarfundur Sambands ungra framsóknarmanna verður hald- inn að Grensásvegi 44 Reykjavík föstudaginn 27. apríl 1990 og hefst kl. 17.30. Miðstjórnarmenn S.U.F. og frambjóðendur á S.U.F. aldri eru hvattir til að mæta. Framkvæmdastjórn S.U.F. MINNING ....................................................................................Illllllll.........III Andrés Kristjánsson Andrés á ristjórastóli Tímans. Tímamynd: G.E. Þó að ég væri nokkru elstur okkar sem vorum samtímis blaðamenn Tímans fyrir 40 árum hlýt ég að sjá þeim á bak hverjum af öðrum. Sá er jafnan hlutur þeirra sem háum aldri ná. Söknuður og eftirsjá fylgir þeim örlögum. Óhætt mun að segja að þeir And- rés Kristjánsson og Jón Helgason hafi haft þau tök á íslensku máli að ekki hafi aðrir í blaðamannastétt gert betur um þeirra daga eða síðan. Þeirri íþrótt fylgdu svo mannkostir sem gott var að njóta. Og svo eru málin samofin að þegar ég kveð Andrésermér Jón Helgason íhuga. Síðar áttum við Andrés samleið þegar við vorum um átta ára skeið fulltrúar Framsóknarflokksins í út- hlutunarnefnd listamannalauna. það er ekki sérstakur vegur til vinsælda að gegna slíkri þjónustu. Listamönn- um mörgum finnst að seint verði þeim sýndur sómi umfram það sem maklegt er og lítil ástæða til að þakka það sem var sjálfsagt. í slt'kri stöðu verður því mest um vert að komast hjá „ósátt við sinn innri mann“. Mér fannst Andrés ágætur sam- starfsmaður í úthlutunarnefnd. Við höfðum yfirleitt áþekkan smekk og lögðum okkur hvor að öðrum þegar gera varð upp á milli manna sem okkur fannst standa nokkuð jafnfæt- is. Oft fannst okkur að við fengjum fáu að ráða þar sem til átaka kom. Þó vildum við ekki eiga hlut að föstum meirihluta í nefndinni þannig að minnihlutamenn kæmu engu fram nema meirihlutinn leyfði. Þetta nefni ég hér því að ég virti það hollustu við grundvöll lýðræðis að Andrés vildi ekki eiga hlut að slíkum vinnubrögðum. Sú var lífsskoðun hans og hann var jafnan trúr lífs- skoðun sinni. í pólitískum sviptingum hefur mér stundum fundist að einstakir tnenn reyndu að mikla fyrir sér og öðrum málefnalegan ágreining vegna þess að þeir sætta sig ekki við þau metorð og völd sem jseim eru ætluð. Það náði ekki til Andrésar. Þegar hann vék frá stuðningi við flokk sinn var það vegna þess að honum þótti flokkurinn sætta sig við of lítinn hlut fyrir hina pólitísku lífsskoðun og stefnu sem til grundvallar lá. Stjórn- málaafskipti hans lutu lífsskoðun og voru þjónusta hugsjónamanns. Vegna samstarfs okkar í úthlutun- arnefnd, auk annars kunningsskap- ar, átti ég stundum leið heim til hans á Digranesveg 107 þar sem var gott og skemmtilegt heimili hans og Þor- gerðar Kolbeinsdóttur og fjölskyldu þeirra. Leyndist ekki þeim er þar kom að Andrés var mikill heimilis- j-j" TÖLVUNOTENDUR - Víð í Prentsmiðjunní Eddu hönnum, setjum og prentum allar gerðir eyðublaða fyrir tölvuvinnslu. Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Sími 45000 Umboðsmenn Tímans: Kaupstaður: Nafn umboðsmanns Heimili Sími Hafnarfjörður Ragnar Borgþórsson Holtagerði 28 45228 Kópavogur Linda Jónsdóttir Hamraborg 26 641195 Garðabær Ragnar Borgþórsson Holtagerði 28 45228 Keflavík Guðríður Waage Austurbraut 1 92-12883 Sandgerði Ingvi Jón Rafnsson Hólsgötu 23 92-37760 Njarðvík Kristinn Ingimundarson Faxabraut4 92-13826 Akranes Aðalheiður Malmqvist Dalbraut55 93-11261 Borgarnes Inga Björk Halldórsdóttir Kveldúlfsgata 26 93-71740 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgötu 25 93-81410 Ólafsvík LindaStefánsdóttir Mýrarholti 6A 93-61269 Grundarfjörður Anna Aðalsteinsdóttir Grundargötu 15 93-86604 Hellissandur Ester Friðþjófsdóttir Háarifi 49 93-66629 Búðardalur Kristiana Guðmundsdóttir Búðarbraut3 93-41447 fsafjörður Jens Markússon Hnífsdalsvegi 10 94-3541 Bolungarvík Kristrún Benediktsdóttir Hafnargötu 115 94-7366 Hólmavík ElisabetPálsdóttir Borgarbrautá 95-3132 Hvammstangi FriðbjörnNíelsson Fífusundi 12 95-1485 Blönduós Snorri Bjarnason Urðarbraut20 95-4581 Skagaströnd Ólafur Bernódusson Bogabraut27 95-4772 Sauðárkrókur Guðrún Kristófersdóttir Barmahlíð 13 95-5311 Siglufjörður Sveinn Þorsteinsson Hliðarveig46 96-71688 Akureyri Halldór Ingi Ásgeirsson Hamarsstíg 18 96-24275 skrifstofa Skipagata 13 (austan) 96-27890 Svalbarðseyri Þröstur Kolbeinsson Svalbarðseyri 96-25016 Húsavík Sveinbjörn Lund Brúargerði 14 96-41037 Ólafsfjörður Helga Jónsdóttir Hrannarbyggð8 96-62308 Raufarhöfn Sandra Ösp Gylfadóttir Aðalbraut60 96-51258 Vopnafjörður Svanborg Viglundsdóttir Kolbeinsgötu44 97-31289 Egilsstaðir Páll Pétursson Árskógar 13 97-1350 Seyðisfjörður Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegi7 97-21136 Neskaupstaður BirkirStefánsson Miðgarði 11 97-71841 Reyðarfjörður Marínó Sigurbjörnsson Heiðarvegi 12 97-41167 Eskifjörður Þórey Dögg Pálmadóttir Svínaskálahlíð 19 97-61367 Fáskrúðsfjörður Guðbjörg H. Eyþórsdóttir Hlíðargötu4 97-51299 Djúpivogur Jón Biörnsson Borgarlandi21 97-88962 Höfn Skúli Isleifsson Hafnarbraut16A 97-81796 Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Engjavegi 5 98-22317 Hveragerði Lilja Haraldsdóttir Heiðarbrún51 98-34389 Þorlákshöfn ÞórdísHannesdóttir Lyngberg 13 98-33813 Eyrarbakki Þórir Erlingsson Túngötu28 98-31198 Stokkseyri Jón Ólafur Kjartansson Eyjaseli 2 98-31293 Laugarvatn Halldór Benjam i nsson Flókalundi 98-61179 Hvolsvöllur JónínaogÁrnýJóna Króktún 17 98-78335 Vík Ingi MárBjörnsson Ránarbraut9 98-71122 Vestmannaeyjar MartaJónsdóttir Helgafellsbraut 29 98-12192 faðir - trúr lífsstefnu sinni þar sem annars staðar. Vinir og samferðamenn kveðja Andrés Kristjánsson með söknuði. Víst er tómlegra að vita hann ekki lengur á sínum stað og mikill er missir fjölskyldunnar. En á skilnað- arstundinni mun sumum þó vera í huga að gott sé að fá að kveðja þennan heim án þess að hafa misst ráð og rænu eða þolað langvinna kröm, þó að nú hafi of snemma verið kallað. H.Kr. BÆKUR Reiðilestur: Alnæmi í algleymi Randy Shilts: And the Band Played On, 630 bls., Penguin Books, 8,95 pund. Um hættuna á alnæmi greinir menn á. Annars vegar er alnæmi líkt við sýfilis áður en lyf gegn honum fannst. Hins vegar er alnæmi líkt við svarta dauða. Lítur höfundur þessar- ar bókar alnæmi dökkum augum og er ekki myrkur í máli. „Það er beiskur sannleikur að alnæmi gróf ekki aðeins um sig í Bandaríkjunum - ýmsar stofnanir, sem allar leiddu hjá sér að rækja tilskilin störf sín við heilsugæslu, létu það grafa um sig. Af þeirri vanrækslu „kerfisins" hlutust eftir- köst sem Vesturlönd munu gjalda um áratugi. En frá 1980, j)egar samkynhneigt fólk fór að taka ók- ennilega og framandi kvilla, liðu 5 ár þangað til allar þessar stofnanir - læknar, heilsugæsla, rannsóknastof- ur ríkis og einkafyrirtækja, fjölmiðl- ar og forystumenn samtaka samkyn- hneigðra - brugðust við eins og þeim bar gagnvart hættu. Saga alnæmis í Bandaríkjunum þau 5 ár er saga óviðhlítandi landsviðbragða and- spænis fáeinum óþörfum dauðsföll- Akranes Fundur hjá fulltrúaráði framsóknarfélaganna Akranesi verður haldinn laugardaginn 21. apríl kl. 10.30 í Framsóknarhúsinu við Sunnubraut. Fulltrúar mætið tímanlega. Stjórn fulltrúaráðsins. um.“ Randy Shilts er blaðamaður. í viðtölum við hundruð manna víðs vegar um Bandaríkin leitaðist hann við að rekja alnæmi þarlendis til „upptaka" sinna. Bók hans er afrek í blaðamennsku, hvað sem öðru líður, og er bráðlæsileg. Rýnir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.