Tíminn - 21.04.1990, Blaðsíða 13

Tíminn - 21.04.1990, Blaðsíða 13
Laugardagur 21. apríl 1990 irtirniT Tíminn 25 RAÐAUGLYSINGAR Frá Skólaskrifstofu Reykjavíkur Innritun skólaskyldra barna og unglinga sem þurfa aö flytjast milli skóla fyrir næsta vetur fer fram á Skólaskrifstofu Reykjavíkur, Tjarn- argötu 12, sími 28544, þriðjudaginn 24. og miðvikudaginn 25. apríl n.k. kl. 10-15 báða dagana. Þetta gildir um þá nemendur, sem flytjast til Reykjavíkur eða úr borginni, koma úr einka- skólum eða þurfa að skipta um skóla vegna breytinga á búsetu innan borgarinnar. Það er mjög áríðandi vegna nauðsynlegr- ar skipuiagningar og undirbúningsvinnu að öll börn og unglingar sem svo er ástatt um verði skráð á ofangreindum tíma. Þá nemendahópa sem flytjast í heild milli skóla að loknum 6. bekk þarf ekki að innrita. HH 'lr Tilkynning um lóðahreinsun í Reykjavík vorið 1990 Samkvæmt ákvæðum heilbrigðisreglugerð- ar, er lóðareigendum skylt að halda lóðum sínum hreinum og þrifalegum. Umráðamenn lóða eru hér með minntir á að flytja nú þegar af lóðum sínum allt, er veldur óþrifnaði og óprýði og hafa lokið því eigi síðar en 14. maí n.k. Að þessum fresti liðnum verða lóðirnar skoðaðar og þar sem hreinsun er ábótavant verður hún framkvæmd á kostnað og ábyrgð húseigenda, án frekari viðvörunar. Þeir, sem óska eftir hreinsun eða flutningi á rusli á sinn kostnað, tilkynni það í síma 13210 eða 18000. Til að auðvelda fólki að losna við rusl af lóðum hafa verið settir gámar á eftirtalda staði: Við Njarðargötu í Skerjafirði, Holtaveg- Vatnagarðar, Sléttuveg, Hraunbæ og við Jafnasel í Breiðholti. Eigendur og umráða- menn óskráðra umhirðulausra bílgarma, sem eru til óþrifnaðar á götum, bílastæðum, lóðum og opnum svæðum í borginni, eru minntir á að fjarlægja þá hið fyrsta. Búast má við, að slíkir bílgarmar verði teknirtil geymslu um takmarkaðan tíma, en síðan fluttir á sorphauga. Úrgang og rusl skal flytja á sorphauga við Gufunes á þeim tíma sem hér segir: Mánudaga-föstudaga kl. 08-21 Laugardaga kl. 08-20 Sunnudaga kl. 10-18 Rusl, sem flutt er á sorphauga, skal vera í umbúðum eða bundið og hafa skal ábreiður yfir flutningakössum. Ekki má kveikja í rusli á sorphaugum og hafa ber samráð við starfsmennina um losun. Sérstök athygli skal vakin á því, að óheimilt er að flytja úrgang á aðra staði í borgarlandinu. Gatnamálastjórinn í Reykjavík Hreinsunardeild. TONUSMRSKOU KOP^OGS Frá Tónlistarskóla Kópavogs Vornámskeið fyrir 5-7 ára börn verður haldið dagana 30. apríl til 11. maí. Hver hópur fær fjórar kennslustundir. Innritun stendur yfir í skrifstofu skólans, Hamraborg 11, annarri hæð. Skólastjóri VÁTRYGGIIVGAFÉIAG W ISLANDS HF Útboð Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Subaru Legacy Gl árgerð 1990 Peugeot 205 árgerð 1988 Lancia Y 10 árgerð 1988 Mazda 323 árgerð 1988 Suzuki Swift árgerð 1987 Lancia Y 10 árgerð 1987 Subaru Turbo GL árgerð 1987 Chevrolet Monza árgerð 1987 Ford Escort 1100 árgerð 1987 Nissan Sunny árgerð 1987 Toyota Cressida árgerð 1985 Ford Fiesta árgerð 1985 Lada 2105 árgerð 1985 MMC Colt 1200 árgerð 1983 Toyota Carina árgerð 1983 Mazda 323 1300 árgerð 1982 Mazda 1600 árgerð 1982 BMW 320 I árgerð 1981 Porce árgerð 1980 Bifreiðirnar verða sýndar að Höfðabakka 9, Reykjavík, mánudaginn 23. apríl 1990, kl. 12-17. Á SAMA TÍMA: Á Hvolsvelli: Volvo 345 ágerð 1982 Tilboðum sé skilað til Vátryggingafélags íslands h.f., Ármúla 3, Reykjavík eða um- boðsmanna fyrir kl. 17.00 sama dag. VÁTRYGGINGAFÉLAG ÍSLANDS h.f. - Ökutækjadeild - Samkeppni um safnaðar- heimili og tónlistarskóla við Hafnarfjarðarkirkju Hafnarfjarðarbær og sóknarnefnd Hafnar- fjarðarkirkju hefur ákveðið að efna til sam- keppni um safnaðarheimili og tónlistarskóla við Hafnarfjarðarkirkju. Rétt til þátttöku hafa allir félagar í Arkitektafélgi íslands og þeir aðrir sem hafa leyfi til að leggja aðalteikningu fyrir byggingarnefnd Hafnarfjarðar. Gögn varðandi keppnina verða afhent af trúnaðar- manni dómsnefndar Guðlaugi Gauta Jóns- syni, Barónsstíg 5, Reykjavík frá og með mánudeginum 23. apríl 1990. Keppnislýsing verður látin í té endurgjaldslaust en fyrir önnur keppnisgögn skal greiða skilatrygg- ingu að upphæð kr. 5.000,- Orlofshús Tekið verður á móti umsóknum um dvöl í orlofshúsum félagsins í sumar frá og með mánudeginum 23. apríl á skrifstofu félagsins að Lindargötu 9. Þeir sem ekki hafa áður dvalið í húsunum ganga fyrir með úthlutun til og með 27. apríl. Húsin eru 2 hús á Einarsstöðum, 5 hús í Ölfusborgun, 2 hús í Svignaskarði, 1 hús í Vatnsfirði, 2 hús á lllugastöðum, 2 íbúðir á Akureyri, 1 hús að Vatni í Skagafirði. Vikuleigan er kr. 7.000,- nema að Vatni kr. 10.000,- og skal greiðast við pöntun. Verkamannafélagið Dagsbrún. m K*S Framboðsfrestur til borgarstjórnarkosninga í Reykjavík 26. maí 1990 rennurútföstudaginn 27. apríl n.k. Yfirkjörstjórn tekur á móti framboðslistum þann dag, kl. 15.00 til 16.00 og kl. 23.00 til 24.00, í fundarsal Borgarstjórnar Reykjavík- ur, Skúlatúni 2. Reykjavík, 17. apríl 1990 Yfirkjörstjórn Reykjavíkur: Guðmundur Vignir Jósefsson Arent Claessen Guðríður Þorsteinsdóttir. ip Byggðastofnun íslenskar jurtir Byggðastofnun hyggst standa fyrir tilraun með nýtingu íslenskra villijurta sumarið 1990. Reynt verður að safna, verka og selja nokkrar tegundir jurta, þar á meðal fjörugróð- ur, með það fyrir augum að kanna kostnað, markað og tekjumöguleika. Ef áhugi reynist nægur er hugsanlegt að haldin verði nám- skeið í söfnun og meðferð jurtanna. Þeirsem áhuga hafa á að taka þátt í þessari tilraun geta haft samband við neðangreinda starfs- menn stofnunarinnar. Sérstök athygli er vakin á nýju símanúmeri Byggðastofnunar í Reykjavík 99-6600 en þeir sem hringja í það greiða sem nemur innanbæjarsímtali hvaðan sem þeir hringja af landinu: Lilja Karlsdóttir, Byggðastofnun, Reykjavík Símar: 91-25233 og 99-6600 Svavar Garðarsson, Búðardal sími 93-41421 Elísabet Benediktsdóttir, Reyðarfirði sími 97-41404 Frá grunnskólum Reykjavíkur Innritun sex ára barna (þ.e. barna sem fædd eru á árinu 1984) fer fram í skólum borgarinn- ar þriðjudaginn 24. og miðvikudaginn 25. apríl n.k. kl. 15-17 báða dagana. Það er mjög áríðandi að foreldrar láti innrita börnin á þessum tilgreinda tíma eigi þau að stunda forskólanám næsta vetur. Hafnarfjörður - Matjurtagarðar Leigjendum matjurtagarða í Hafnarfirði til- kynnist hér með, að þeim ber að greiða leiguna fyrir 1. maí n.k., ella má búast við að garðlöndin verði leigð öðrum. Bæjarverkfræðingur. Kl Reykjadalur Sumardvöl í Reykjadal 1990 Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra mun í júní-júlí og ágúst í sumar starfrækja sumar- dvalarheimili fyrir fötluð börn í Reykjadal. Umsóknir um dvalarvist þurfa að hafa borist til félagsins að Háaleitisbraut 11, eigi síðar en 8. maí n.k. á umsóknareyðublöðum sem þar fást. Dvalarkostnaður er kr. 3.500,- fyrir viku. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.