Tíminn - 21.04.1990, Blaðsíða 19

Tíminn - 21.04.1990, Blaðsíða 19
f .1,1,1 ' V 00?.r ir.qc ro -uiosbiriO!^- Laugardagur 21. apríl 1990 I Tíminn 31 Iþróttir Víðavangshlaup ÍR: Gunnlaugur sigraði Gunnlaugur Skúlason UMSS kemur í mark sem sigurvegarí í hlaupinu. Körfuknattleikur-Unglinga: ÍBK sigraði á„Coden"- mótinu í Danmörku 75. Víðavangshlaup ÍR var haldið á sumardaginn fyrsta í Hljómskála- garðinum. Hér var um merkt tíma- mót að ræða hjá ÍR, en hlaup þetta hefur hlotið traustan sess í íþróttalífi Reykvíkinga og er ávallt einn af vor- boðunum. Gunnlaugur Skúlason UMSS sigraði í hlaupinu að þessu sinni. Gunnlaugur hljóp á 13,48 mín. en Daníel Smári Guðmundsson USAH kom næstur í mark á 14,02 mín. Þriðji varð Sigurður Pétur Sigmunds- son UFA á 14,13 mín. Sigurður Pétur sigraði jafnframt í flokki 30 ára og eldri. Fimm leikir verða á dagskrá VÍS- keppninnar í handknattleik í dag kl. 16.30, en þá verður leikin næst síðasta umferðin í keppn- inni. FH- ingum nægir jafntefli gegn ÍR í Seljaskóla og þá er tit- illinn þeirra. Einnig eru mikil- vægir leikir á fallbaráttunni á dagskrá. 1 Seljaskóla mætast ÍR og FH eins og áður segir. FH-ingar leggja væntanlega allt í sölumar til þess að tryggja sér titilinn fyrir lokaumferðina. jR-ingar þurfa gjaman í stigi eða stigum að halda til þess að endanlega tryggja sæti sitt í deildinni. Víkingar mæta Eyjamönnum í Laugardalshöll. Víkingar verða að vinna þennan leik ef þeir vilja ekki falla í 2. deild. Þessi félög áttust við sl. miðvikudag í bikar- keppninni og þá sigmðu Víkingar með 3 marka mun. Eyjamenn hafa að litlu að keppa í þessum leik, em á hægri siglingu um miðja deild. Stjaman og KR eigast við í Ás- garði i Garðabæ. Liðin em í 3. og 4. sæti deildarinnar og allar líkur em á að liðin verði áfram í þeim sætum hver sem úrslitin í þessum leik verða. Hvomgt liðið hefur að miklu að keppa í þessum leik. Martha Emstdóttir ÍR kom fyrst í mark kvenna á 14,56 mín. Önnur varð Fríða Rún Þórðardóttir UMFA á 16,20 mín. og þriðja varð Hulda Pálsdóttir ÍR á 16,45 mín. Orri Pétursson UMFA sigraði í flokki 16 ára og yngri pilta á 15,12 mín. en Þorbjörg Jensdóttir kom fyrst í mark 16 ára og yngri stúlkna á 17,24 mín. Þá sigraði Fríða Bjama- dóttir í flokki 30 ára og eldri kvenna á 19,42 mín. í sveitakeppni vom sveitir ÍR mjög áberandi og sigursælar. A- sveitir ÍR sigmðu í öllum sveitakeppnum nema í keppni 3 sveina. Þar sigraði sveit Á Seltjamamesi verður mikil- vægur leikur í fallbaráttunni þar sem Gjótta og KA leika. Grótta verður, eins og Víkingur að sigra í þessum leik, en KA-menn em sloppnir með skrekkinn. Grótta stendur ver að vígi en Víkingar, þar sem þeir eiga eflir að leika gegn Stjömunni í lokaumferð- inni, en Víkingar mæta þá KA. Loks leika Valsmenn gegn HK á Hlíðarenda. Valsmenn era ömgg- ir í 2. sæti deildarinnar, en HK- menn em svo gott sem fallnir í 2. deild. Ekki er víst að sigur í þess- um leik og gegn ÍR í lokaumferð- inni geti bjargað liðinu, en þeir Kópavogsbúar munu áreiðanlega vilja láta á það reyna. Leikimir heljast allir kl. 16.30. Lokaumferð deildarinnar hefst á þriðjudag með leik Víkings og KA, en á miðvikudag leika HK og ÍR, FH og ÍBV, Stjaman og Grótta og loks Valur og KR. Bikarkeppni kvenna Undanúrslitaleikimir í bikar- keppni kvenna verða leiknir á mánudagskvöld. Þá leika ÍBV og Fram í Eyjum og Selfoss og Stjaman á Selfossi. Báðir leikim- ir hefjast kl. 20.00. BL 8. flokkur ÍBK í körfuknattleik sigr- aði á alþjóðlegu unglingamóti, Co- den-cup, sem haldið var í Danmörku um páskana. Alls tóku 300 lið firá 9 Iöndum þátt í mótinu sem nú var haldið í 5. sinn. Keflavíkurliðið sigraði í sínum riðli og mætti heimaliðinu, Stensgade í úrslitaleik mótsins og sigraði 51-40. Liðið mætti finnskum, belgískum og þýskum liðum auk danskra liða. Alls tóku 51 lið þátt í keppninni í 8. flokki, en í þeim flokki em drengir fæddir 1975. A-lið ÍBK í 8. flokki komst í úrslit en féllu úr keppni í fyrstu umferð þeirra. Lið ÍBK skipað drengjum fæddum 1973 komst í úrslitaleikinn í sínum flokk, en í honum tóku þátt 47 lið. ÍBK tapaði fyrir bandarísku úrvals- liði frá Orlando í úrslitaleiknum 31- 52. Stúlknaflokkur ÍBK tók einnig þátt í mótinu, vann 2 leiki og tapaði tveimur, en komst ekki í úrslit. 8. flokkur Hauka tók þátt í Scania- cup, norðurlandamóti félagsliða í Svíþjóð og hafnaði í 9. sæti af 10 lið- um. Lið UMFN í 7. flokk tók einnig þátt í mótinu og hafnaði í 9. sæti af 12 liðum í sínum flokk. BL Körfuknattleikur: Úrvalslið í heimsókn Bandarískt úrvalslið sækir Island heim um helgina og leikur 4 leiki gegn íslenskum liðum . Körfuknatt- leikssambandið stendur fyrir komu liðsins, en í liðinu em 5 leikmenn sem em að leita fyrir sér með at- vinnusamning í Evrópu. Þá verða einnig 6 dansmeyjar „Go Go Girls“ í ferð með liðinu og munu þeir sýna listir sínar í leikhléi. í dag leikur liðið gegn styrktu liði UMFG í Grindavík kl. 14.00. Á mánudag verður leikið á Akureyri kl. 20.00 gegn sameiginlegu liði Þórs og Tindastóls. Á þriðjudag leika sörnu lið á ný á Sauðárkróki kl. 20.00 og loks leikur bandaríska liðið gegn íslenska landsliðinu í laugar- dalshöll á miðvikudagskvöld kl. 20.00. Ástæða er til að hvetja körfuknatt- leiksáhugamenn að fjölmenna á þessa leiki þar sem um sterkt lið er að ræða og góð tilþrif líta áreiðan- lega dagsins ljós. BL Körfuknattleikur: Jugoplastika Evrópumeistari Jugoplastika Split frá Júgóslavíu varð Evrópumeistari i körfuknattleik á fimmtudaginn eftir 72-67 sigur á Barcelona frá Spáni í úrslitaleik keppninnar. Split vann einnig sigur í kcppninni í fyrra. Limoges frá Frakklandi tryggði sér þriðja sætið í úrslitakeppni mótsins með 103-91 sigri á Aris Salonika frá Grikklandi. BL Frjálsar íþróttir: Foster féll á lyfjaprófi Bandariski grindahlauparinn Greg Foster hefiar verið dæmdur í 3 mánaða keppnisbann frá 29. mars að telja, þar sem ólögleg lyf fimdust í sýni sem tek- ið var eftir að hann tók þátt í innan- hússkeppni 19. janúar sl. Lyfin sem fundust í þvagi Fosters vom þijár gerðir örvandi lyíja sem em á bann- lista Alþjóðafijálsiþróttasambandsins. Þessi efiii em algeng í lyfjum sem af- greidd em án lyfseðils í lyfjabúðum, en engu að síður ekki ætluð íþrótta- mönnum við keppni. BL Snóker: Davis í 3. umferð Heimsmeistarinn í snóker, Englend- ingurinn Steve Davis er kominn í þriðju umferð heimsmeistarakeppn- innar sem nú er haldinn í Sheffield í Englandi. Davis sigraði landi sinn Ste- ve James 13-7 í 2. umferðinni. BL. Handknattleikur-VÍS keppnin: FH-ingar geta tryggt sér titilinn í dag -- næst síðasta umferð keppninnar kl. 16.30 í dag Tippað á tölvunni í leikviku 16 - 1990 Enginn leikur i beinni útsendingu hj'á Sj'ónvarpinu Sölukerfið lokar kl. 13:55 FJÖLMIÐLAR GETRAUNIR PC- TIPPARAR SAMTALS TIPPAÐ Rétt LEIKUR >DTTUR Jí H LUTFALL H LUTFALL HLUTFALL HLUTFAL L Á 44 R. röð NÚMER HEIMALIÐ - ÚTILIÐ 1 X 2 1 X 2 1 X 2 1 X 2 1 X 2 1X2 1 C. Palace - Charlton 80% 20% 0% 50% 30% 20% 61% 23% 16% 64% 24% 12% 1 2 Derby - Norwich 70% 20% 10% 30% 40% 30% 52% 22% 26% 51% 27% 22% 1 X 2 3 Man. City - Everton 10% 40% 50% 30% 40% 30% 44% 28% 28% 28% 36% 36% 1 X 2 4 Q.P.R. - Sheff. Ued. 90% 10% 0% 40% 20% 40% 54% 25% 21% 61% 18% 20% 1 5 Southampton - Nott. For. 70% 30% 0% 45% 30% 25% 50% 28% 22% 55% 29% 16% 1 X 6 Tottenham - Man. Utd. 80% 20% 0% 65% 20% 15% 60% 19% 21% 68% 20% 12% 1 7 Wimbledon - Coventry 70% 20% 10% 30% 50% 20% 45% 31% 24% 48% 34% 18% 1 X 8 Brighton - Leeds 0% 30% 70% 20% 30% 50% 7% 9% 84% 9% 23% 68% 2 9 Oldham - West Ham 80% 20% 0% 30% 30% 40% 64% 16% 20% 58% 22% 20% 1 X 10 Plymouth - Newcastle 10% 10% 80% 15% 30% 55% 22% 27% 51% 16% 22% 62% X 2 11 Sunderland - Portsmouth 90% 0% 10% 65% 20% 15% 71% 15% 14% 75% 12% 13% 1 12 Swindon - U.B.A. 80% 20% 0% 70% 20% 10% 63% 23% 14% 71% 21% 8% 1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.