Tíminn - 21.04.1990, Blaðsíða 9

Tíminn - 21.04.1990, Blaðsíða 9
I I ' Laugardagur 21. apríl 1990 HELGIN 19 dollara, er tjöm full af hákörlum og síberiskum hvítum tígrisdýrum. Og i sumar verður tekinn í notkun 4000 herbergja miðaldakastali, þar sem m.a. burtreiðar verða á boðstólum. Til að gera hlut Trumps í sam- keppninni enn verri verður hann að sætta sig við að flugvöllurinn í Atl- antic City er ófullnægjandi og í ofa- nálag verður hann að greiða hærri rekstrarkostnað vegna þess að ekki er leyft að spila íjárhættuspil allan sólarhringinn. Það þótti heldur ekki góðs viti að til að vinna verst laun- uðu störfin flutti Trump inn fólk frá öðrum löndum, s.s. Puerto Rico og írlandi. Og enn verr leit það út þegar 20 af starfsfólki Taj Mahal mætti í kirkju til að fá ókeypis mat. Það sagðist ekki hafa neitt að borða vegna þess að Trump hafði ekki enn séð sér fært að greiða því nein !aun. —I 1 AWCCTA DE bvixrvwð i Mm Framsóknarvist Spilað verður í Hamraborg 5, Kópavogi sunnudaginn 22. apríl kl. 15. Donald Trump þykir hégómlegur maður og þess vegna þótti skop- teiknara upplagt að velta því fyrir sér hver hefði eiginlega komist upp á milli þeirra hjónanna. náttúrlega nýjar sögusagnir á kreik um að byggingajöfurinn kynni að hafa sleppt hendinni af Maples og skilnaðurinn við Ivönu hefði aðeins verið auglýsingabragð. Bandarísk dagblöð hafa fylgst grannt með gangi mála og krefjast þess nú að fá skýr svör við spumingum eins og: „Var skilnaður Tmmp-hjónanna bara plat?“ og „Var þetta allt saman bara stórkostleg auglýsing?“ En Tmmp lætur sér ekki bregða. Vígsluhátíðin fór fram með flugelda- sýningum, leysigeislasýningum, magadönsurum og ýmsu öðru og hann lýsti því yfir að byggingin ætti eftir að skila eigandanum ómældum gróða. Þeir verða hins vegar sífellt fleiri sem efast um að milljarðamær- ingurinn hafi þama veðjað á réttan hest. Hefur Trump færst of mikið í fang? Atlantic City er strandbær nálægt New York og Philadelphia, sem man fífil sinn fegri. Þar hafa verið sett á fót svo mörg spilavíti frá því fjár- hættuspil var lögleitt í New Jersey fýrir 11 ámm, að sum þeirra em rek- in með tapi. Taj Mahal er 12. spila- vítið sem tekur til starfa í borginni og sem fyrr segir verður það að hala inn eina milljón dollara á dag, bara til að hafa upp í rekstrarkostnað og afborg- anir. Tramp á fyrir tvö spilavíti í borg- inni, Tmmp Plaza og Tmmp Castle. Margir fjármálasérffæðingar álíta að þetta nýja ævintýri hans geti ekki borið sig nema með því að lokka fjárhættuspilara frá hinum vítunum hans tveim. Aðrir hafa spáð því að hreint hmn sé ffamundan. Fjármála- sérfræðingur einn hélt því fram að Taj kynni að lenda í erfiðleikum yfir vetrartímann, sem er langur og kald- ur í Atlantic City. Hann gekk svo langt að halda því fram að Donald Tmmp haft þarna orðið á mistök. Þessar athugasemdir tók Tmmp svo óstinnt upp að hann sá til þess að maðurinn var rekinn frá starfi við fyrirtæki í Philadelphia. Aðdáendur Tmmps affur á móti em þess fúllvissir að hið stórkostlega Taj Mahal eigi eftir að laða að fjölmarga nýja spilamenn og verði þar með til þess að lyfta borginni úr efnahags- legri lægð. Þetta er einmitt álit Trumps sjálfs sem segir að íburður- inn einn í Taj Mahal eigi eftir að draga miklu fleiri ferðamenn til Atl- antic City. Hann gerir sér vonir um að fá enn fleiri af þeim 60 milljónum manna — sem er u.þ.b. fjórðungur bandarísku þjóðarinnar — sem búa innan 300 mílna radíuss frá Atlantic City til að leggja leið sína til borgar- innar til að skemmta sér. Samkeppnin viö Las Vegas og fleiri Ijón í veginum Það er ekki víst að það verði svo auðhlaupið að því. Atlantic City hef- ur stöðugt verið að láta í minni pok- ann fyrir Las Vegas, þar sem „risa- spilavíti" em nú í tísku. I einu þeirra, „Mirage", sem kostaði 600 milljónir .V..; og íbúðarkaup Frá og með 15. maí 1990 stendur húsbréfakerfið öllum opið við kaup og sölu notaðra íbúða. Húsbréf eru skuldabréf sem seljandi íbúðar fær hjá húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkisins, í skiptum fyrir fasteignaveðbréf, sem kaupandi íbúðarinnar gefur út. Hvemig faia íbúðarkaup fram? a \ Greiðslumat. ' Tilvonandi kaupandi verður að sækja um mat á greiðslugetu sinni til ráðgjafastöðvar Húsnæðisstofnunar. '2_\Skrifleg umsögn. Að fenginni skriflegri umsögn ráðgjafastöðvarinnar, þar sem m.a. er tilgreint hugsanlegt kaupverð íbúðar, er tímabært að skoða sig um á fasteignamarkaðnum. /\ *x\íbúð fundin - gert kauptilboð. V_______\ Þegar seljandi hefur gengið að tilboði, sækir tilvonandi kaupandi um skuldabréfa- skipti við húsbréfadeildina, þ.e. að skipt verði á fasteignaveðbréfi, útgefnu af kaupanda og húsbréfum, sem verða eign seljanda. Fasteigna- veðbréfið getur numið allt að 65% af kaupverði íbúðarinnar. VAfgreiðsla húsbréfadeildarinnar. ^____\ Húsbréfadeild metur veðhæfni íbúðarinnar og matsverð og athugar greiðslugetu væntanlegs íbúðarkaupanda með tilliti til kaupverðs. Samþykki hún kaupin sendir hún væntanlegum kaupanda fasteignaveðbréfið til undirritunar, útgefið á nafni seljanda. ^ \ Kaupsamningur undirritaður - J \ fasteignaveðbréf afhent seljanda. Ibúðarkaupandi og íbúðarseljandi gera með sér kaupsamning og seljandinn fær afhent fasteigna- veðbréfið. Fram að 15. maí 1990 eiga þeir einir aðgang að húsbréfakerfinu sem sóttu um húsnæðislán hjá Húsnæðisstofnun ríkisins fyrir 15. mars 1989 og hafa iánsrétt. SAMÞYKKI HÚSNÆÐISSTOFNUNAR ER SKILYRÐI. Það er skilyrði fyrir skuldabréfaskiptum, að greiðslugeta hlutaðeigandi íbúðarkaupanda og veðhæfni íbúðar hafi verið athuguð áður en íbúðarkaup eiga sér stað og að húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar samþykki fbúðarkaupin. HÚSNÆDISSTOFNUN RÍKISINS WUSSRÉFADEÍLD SUÐURIANDSBRAUT 24 108 REYKJAVIK • SIMI ■ 696900 G. \ Kaupandinn lætur þinglýsa T-A kaupsamningnum. Seljandi lætur þinglýsa _____A fasteignaveðbréfinu. o \ Seljandi skiptir á fasteigna- ,\ veðbréfi fyrir húsbréf. ^ \Greiðslur kaupanda hefjast. —\ Húsnæðisstofnun innheimtir afborganir af fasteignaveðbréfinu af kaupandanum. Þær hefjast á 2. almennum gjalddaga frá útgáfudegi fasteignaveðbréfsins, en gjalddagar eru 4 á ári. Á, i 1. * Til t::

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.