Tíminn - 28.04.1990, Blaðsíða 7

Tíminn - 28.04.1990, Blaðsíða 7
Laugardagur 28. apríl 1990 Tíminn 15 Verðlaunasjóður íslenskra barnabóka: í pokahorninu var verðlaunuð íslensku barnabókaverðlaunin þessu sinni í samkeppnina. Komu 1990 voru afhent í fyrradag við þau nú í fimmta sinn í hlut höfundar athöfn í nýjum húsakynnum bóka- sem ekki hefur áður komið við sögu forlagsins Vöku-Helgafells. Sigur- á bókamarkaðinum. vegari í samkeppni Verðlaunasjóðs íslenskra barnabóka, en að sjóðnum standa Vaka-Helgafell og fjölskylda Ármanns Kr. Einarssonar, var að í pokahorninu segir frá dreng sem á heima í Reykjavík. Hann heitir Diddi, er væskilslegur og honum strítt í skólanum. 1 draumum sínum þessu sinni Karl Helgason, en saga er hann hins vegar hetja. En honum hans heitir í pokahorninu og kom nægja ekki dagdraumarnir, en hann hún út í gær. vjU ag þejr raetist í raunveruleikan- Þetta er fimmta árið í röð sem um -ABÓ Verðlaunasjóður íslenskra barna- bóka veitir barnabókaverðlaunin að aflokinni árlegri samkeppni sinni. Tuttugu og níu handrit bárust að Frá veitingu barnabókaverðlaunanna. Lengst til vinstri er Ólafur Ragnarsson, utgefandi, þá Ármann Kr. Einarsson, Karl Helgason, og Svavar Gestsson. Tímamynd Ami Bjarna Framboðslisti Framsóknar- flokksins í Neskaupstað fyrir bæjarstjórnarkosningamar 26. maí 1990 var samþykktur á fé- lagsfundi sem haldinn var í Eg- ilsbúð 11. apríl. 1. Benedikt Sigurjónsson um- sjónarmaður, 2. Þórarinn Guðnason verkamaður, 3. María Kjartansdóttir húsmóðir, 4. Sig- rún Júlía Geirsdóttir bankastarfs- maður, 5. Guðröður Hákonarson bifreiðarstjóri, 6. María Bjama- dóttir fóstra, 7. Ingvar Frey- steinsson sjómaður, 8. Sigríður Wium húsmóðir, 9. Ragna Mar- grét Bergþórsdóttir húsmóðir, 10. Anna Björnsdóttir verslunar- maður, 11. GuðmundurSkúlason vélvirki, 12. Guðrún Ásgeirsdótt- ir húsmóðir, 13. Guðmundur Sveinsson afgreiðslumaður, 14. Halldóra Hákonardóttir húsmóð- ir, 15. Árni Þorgeirsson vélvirki, 16. Álfhildur Sigurðardóttir hjúkrunarkona, 17. Agnar Ár- mannsson vélstjóri, 18. Gísli Sig- hvatsson skólastjóri. Fóðurstöðin á Dal- vík tekin til gjaldþrotaskipta Bæjarfógetinn á Akureyri og Dal- vík hefur ákveðið að verða við óskum stjórnar Fóðurstöðvarinnar á Dalvík um að taka stöðina til gjald- þrotaskipta. Fóðurstöðin var innsigl- uð í lok mars vegna vangoldinna opinberra gjalda, og hafa loðdýra- bændur í Eyjafirði fengið fóður frá Melrakka á Sauðárkróki frá þeim tíma. Heildarskuldir stövarinnar um áramót námu um 62 milljónum króna. Að sögn Arnars Sigfússonar skiptaráðanda var úrskurður um gjaldþrotaskiptinn kveðinn upp í gær. Næsta skref er að skipa bústjóra og verður það gert innan tíðar. Hverjar niðurstöður verða kemur í ljós á næstu dögum. Hugsanlegt er að leigja stöðina, og samkvæmt heimildum Tímans hafa bændur á svæðinu áhuga á tímabundinni leigu, þ.a. þeir geti rekið bú sín til hausts- ins þar sem skinnin eru algerlega verðlaus á þessum tíma. Ekki þarf að tíunda vanda loð- dýrabænda, og auðvitað hefur hann áhrif á rekstur fóðurstöðva. Úti- standandi skuldir stöðvarinnar á Dalvík nema um 12 milljónum króna, að viðbættu því sem tapaðist þegar loðdýrabúið á Böggvisstöðum varð gjaldþrota. Þegar Fóðurstöðin á Dalvík var innsigluð fór stjórn hennar þess á leit að Byggðastofnun legði fram fé til stöðvarinnar, en þeirri beiðni var hafnað. Hins vegar ákvað Byggðastofnun að greiða kostnað vegna fóðurflutninga frá Sauðárkróki þar til niðurstöður um fóðurframleiðslu á Norðurlandi fengjust. hiá-akureyri. T I L HLUTHAFA SAJMVINNLTBANKLA ÍSLANDS MF. A AÐALFUNDI S AMVINNUB ANK A ÍSLANDS HF., S E IVl HALDINN VAR FÖSTUDAGINN 27. ARRÍL 1990, VAR SAMRYKKT TILLAGA ÞESS EFN- IS A Ð BANKINN SKYLDI SAMEINAST LANDSBANKA fsLANDS. Á Ð U R hafði bankarAð Landsbankans SAMRYKKT SAMEININGUNA OG viskiftarAðherra veitt leyfi til að hOn færi fram. ESS VEGNA HEFUR LANDSBANKINN ÁKVEÐIÐ AÐ ÓSKA EFTIR KAUPUM (INNLAUSN) Á HLUTABRÉFUM ALLRA ANNARRA HLUTHAFA í Samvinnubankanum, en bankinn A nu REGAR TÆP 75% HLUTAFJÁRSINS. ’ ANDSBANKINN E R REIÐUBUINN TIL AÐ GREIÐA HLUTHÖFUM 2,749 FALT NAFNVERÐ FYRIR BRÉFIN OG MIDA KAUPIN VIÐ l.JANÚAR SÍÐASTLIÐINN. í ÞVl FELST A D BANKINN MUN GREIDA HLUTHÖFUM VEXTI A KAUPVERÐIÐ FRÁ ÞEIM TÍMA. • • o LLUM HLUTHÖFUM VERDUR A NÆSTU DÖGUM SENT BRÉF SEM HEFUR A D GEYMA TILBOD BANKANS. PESS E R ÓSKAD A D ÞEIR HLUT- HAFAR SEM VILJA SAMÞYKKJA TILBOÐIÐ SNÚl SÉR TIL NÆSTA A F- GREIÐSLUSTAÐAR LANDSBANKANS E D A SAMVINNUBANKANS TIL ÞESS A D LJÚKA SÖLU HLUTABRÉFANNA. N A U Ð S Y N L E G T E R ÞÁ AD HAFA TILBOÐSBRÉFIÐ MEÐFERÐIS. L Landsbanki íslands Banki allra landsmanna

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.