Tíminn - 03.05.1990, Side 1

Tíminn - 03.05.1990, Side 1
Myndatexti: Dýrindis máltíð snædd á Vatnajökli í fyrrasumar. Tilefnið var koma forseta íslands til Austurlands. Alls fóru um átján hundruð manns í eftirminnilegar ferð- ir með Jöklaferðum í fyrra. Búist er við að sú tala tvöfaldist. Jöklaferðir á Höfn í Hornafirði ætla í milljóna framkvæmdir á Vatnajökli: Hótel á jökli Nú tala menn um að einn helsti vaxtarbrodd- manns. ur í ferðamannaiðnaði hér á landi sé í jökla- ferðum. Forráðamenn Jöklaferða á Höfn ætla svo sannarlega að nýta sér þá möguleika sem gefast á þessu sviði. Fyrirhugað er að hefja byggingu á fjallahóteli á sjálfum Vatna- jökli, þar sem gert er ráð fýrir gistirými fyrir 30 til 40 manns og matsal er taki um sextíu Þegar er mjög mikil aðsókn í ferðir sem Jöklaferðir bjóða upp á og þó ekkert sé hótel- ið enn kunna menn því ágætlega að snæða af sjávarréttahlaðborði undir berum himni. Búist er við að ríflega 3000 manns leggi leið sína á Vatnajökul með Jöklaferðum í sumar. • Blaósíóa 5 w Fólk 1 pnni ■r á Island m m i Eurc ivisii on keppni Bretar eru mjög veðmálag Eurovision sem þeir veðja löð þjöð. Nú er það á. Breskir veðmála- í fimmta til áttunda sæti á listum veðmálafyrir- tækja um hvaða land sé líklegast til að bera sigur bankar segja okkur að töluverður áhugi sé fyrir ís- úr býtum í Júgóslavíu á laugardag. Þetta er í lenska laginu „Eitt lag enn“ og nokkuð hafi verið fyrsta skipti sem okkur er spáð góðu gengi á þeim um að fólk hafi lagt peninga sína á það. ísland er bæ. • Blaðsíða 5

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.