Tíminn - 03.05.1990, Blaðsíða 19

Tíminn - 03.05.1990, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 3. maí 1990 Tíminn 19 llllllllllllllllllllllllllll ÍÞRÓTTIR llllllllllllllllll •'AKN TRAUSWA HlJTISJINr.A í gær var tilkynnt um út- hlutun úr afreks- og styrkt- arsjóði Reykjavíkur 1989- 1990. Valur fékk 400 þús- und kr. vegna íslands- meistarar mfl. karla í hand- knattleik og Fram fékk sömu upphæð vegna bik- NBA-deildin: Lakers tapaði fyrir Houston Los Angeles Lakers töpuðu þríðja leik sínum gegn Houston Rockets í úrslitakeppni NBA-deildarinnar bandarísku í körfuknattleik í fyrri- nótt 108-114. Lakers hefur þó yfir í viðureign liðanna 2-1 og þarf einn sigur enn til þess að komast áfram. Milwaukee Bucks náði einnig að minnka muninn gegn Chicago Bulls er liðið sigraði í fyrrinótt 119-112. Chicago hefur yfir 2-1. Meistarar Detroit Piston eru komnir í undanúrslit í Austurdeild- inni, en liðið vann Indiana Pacers í fyrrinótt í þriðja sinn, 108-96. Pist- ons mæta sennilega Boston Celtics í undanúrslitunum, en Boston hefur 2-0 yfir gegn New York Knicks. Cleveland náði að klóra í bakkann og minnka muninn gegn Philadel- phia ’76ers með sigri 122-95. Sixers hafa 2-1 yfir og leikur líklega gegn Chicago í undanúrslitum. f Vesturdeildinni eru Portland Trail Blazers og San Antonio Spurs komin í undanúrslit, Portland vann Dallas Mavericks þriðja sinni í fyrri- nótt 106-92 og mætir San Antonio Spurs í undanúrslitum vesturdeildar- innar, en Spurs vann Denver Nugg- ets 131-120 í fyrrinótt. Staðan í viðureign Utah Jazz og Phoenix Suns er enn jöfn 1-1, en sigurvegarinn mætir Lakers eða Houston í undanúrslitum. BL Enska knattspyrnan: Liverpool fékk bikarinn Húsavík: Alla sunnudaga Akureyri: Alla mánudaga Liverpool fékk Englandsmeistara- bikarinn afhentan í fyrrakvöld, eftir að liðið hafði unnið 1-0 sigur á Derby County á Anfíeld Road. Gary Gillespie gerði sigurmark Liverpool á 81. mín. Kenny Dalglish fram- kvæmdastjóri Uðsins lék með síðustu 20 mínútur leiksins. Úrslit í 2. deild í fyrrakvöld: Blackbum-Sheffield United 0-0 Hull-Ipswich 4-3 Oldham-Oxford 4-1 Port Vale-Sunderland 1-2 BL Guðríður Guðjónsdóttir og Guðjón Árnason með verðlaun sín sem bestu leikmenn ársins. ísafjörður: Alla þriðjudaga SKIPAttlLD T^sambanb&ns Sambandshúsinu, Kirkjusandi 105, Reykjavík, sími 698300 Blak öldunga ÞROTTARAR SIGURSÆLIR Skautar 1 6 4 Bresi 6 3 Skautar2 62 Hyrnan 6 1 Þróttur 6 0 Öðlingar kvenna HK 6 6 Eik 6 3 Óðinn 6 2 Vikingur 6 1 armeistara í mfl. karla í knattspyrnu. Valur og Fram fengu einnig 300 þúsund vegna íslands- meistara kvenna, Valur í knattspyrnu og Fram í handknattleik. Blakdeild Víkings fékk einnig 300 þúsund vegna íslands og bikarmeistara mfl. kvenna. Þá fengu eftirtalin félög 200 þúsund kr. vegna góðs árangur og/eða öflugs unglingastarfs. TBR, íþróttafélagið ösp, Skylm- ingafélag Reykjavíkur Tímamynd Arni Ðjarna vegna nýliðastarfs, ÍR frjálsíþróttadeild, Fram skíðadeild, Víkingur skíðadeild, ÍR skíðadeild og Ungmenna og íþrótta- félagið Fjölnir. Fram-konur fengu viður- kenningu fyrir félagsstörf. Á myndinni hér að ofan tekur Halldór B. Jónsson formaður knattspyrnu- deildar Fram við styrk síns félags. Það var Júlíus Haf- stein formaður íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavík- ur sem afhenti styrkina. Handknattleikur: — HK sigraði í öðlingaflokkum íslandsmót öldunga í blaki fór fram um síðustu helgi í íþróttahúsinu Digranesi í Kópavogi. Fjölmargir keppendur á öllum aldri tóku þátt ■ mótinu sem fyrr. Keppt var í tveimur aldursflokkum karla og kvenna og í yngri flokknum var keppt í tveimur deildum. Lokastaðan í mótinu varð þessi: 1. deild karla Þróttur 1 6 6 0 12- 3 217-111 12 Óðinn 1 6 5 1 10- 4 186-128 10 HK 6 4 2 10- 4 181-149 8 ÍS 6338-8 184-194 6 Skautar 6 2 4 5- 8 159-160 4 Þróttur 2 6 1 5 4-10 88-184 2 Mosöld 6 0 6 0-12 82-181 0 2. deild karla Hyrnan 8 6 2 12- 6 244-230 12 Óðinn 2 8 4 4 10- 9 255-248 8 Höfrungar 8 4 4 11-11 278-273 8 UNÞ 8 3 5 7-11 223-226 6 Rimar 8 3 5 8-11 231-249 6 1. deild kvenna Þróttur 1 6 6 0 12- 0 181- 83 12 Völsungur 1 6 5 1 10- 4 200-157 10 HK 6 4 2 8- 4 169-105 8 Eik 6 2 4 6- 8 154-159 4 Óðinn 6 2 4 6- 9 163-195 4 Víkingur 6 2 4 4- 9 124-170 4 Súlur 1 6 0 6 0-12 75-180 0 2. deild kvenna Súlur 2 6 6 0 12- 4 231-188 12 Völsungur 2 6 5 1 11- 3 201-125 10 Bresi 6 4 2 10- 5 201-141 8 Þróttur 2 6 3 3 7- 6 167-140 6 Rimar 6 2 4 5- 9 167-181 4 Krækjur 6 1 5 3-10 96-183 2 Þróttur 3 6 0 6 1-12 101-194 0 Öðlingar karla HK 6 6 0 12- 2 201-132 12 Óðinn 6 5 1 10- 4 197-152 10 Guðríður og Guðjón voru útnefnd leikmenn ársins Guðríður Guðjónsdóttir Fram og Guðjón Árnason FH urðu fyrir val- inu sem bestu leikmenn í 1. deild karla og kvenna í lokahófí 1. deildar- félaganna á mánudagskvöldið. Magnús Sigurðsson HK og Laufey Sigvaldadóttir voru valin efnilegustu leikmenn deildanna. Besti sóknar- maður í deild karla var valinn Sig- urður Gunnarsson ÍBV, en besti vamarmaðurinn var valinn Erlingur Kristjánsson KA. Guðmundur Bestu dómararnir: Rögnvald Erl- ingsson og Stefán Arnaldsson. Timamyndir Pjetur. Hrafnkelsson var valinn besti mark- vörðurinn. í 1. deild kvenna var Rut Baldursdóttir FH valin besti varn- armaðurinn og Guðríður Guðjóns- dóttir Fram var valin besti sóknar- maðurinn. Kolbrún Jóhannsdóttir var, eins og undanfarin ár, valin besti markvörður 1. deildar kvenna. Pá voru þeir Rögnvald Erlingsson og Stefán Arnaldsson útnefndir bestu dómararnir. BL ialg=j== i ggjgsi _. IfSTUNARA'íTLUN Skip Sambandsins munu ferma til íslands á næstunni sem hér segir: Árhus: Alla þriðjudaga Svendborg: Annan hvern þriðjudag Kaupmannahöfn: Alla miðvikudaga Varberg: Alla fimmtudaga Moss: Alla laugardaga Hull: Alla mánudaga Antwerpen: Alla þriðjudaga Rotterdam: Alla þriðjudaga Hamborg: Alla miðvikudaga Helsinki: Hvassafell.........25/5 Gloucester/Boston: Alla þrlðjudaga New York: Alia föstudaga Portsmouth/Norfolk: Alla sunnudaga Lestunarhafnir innanlands: Reykjavík: Alla miðvikudaga Vestmannaeyjar: Alla föstudaga

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.