Tíminn - 04.05.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 04.05.1990, Blaðsíða 1
 I Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra greindi frá því við eldhúsdagsumræður á Alþingi í gær að verðbólga mælist undir rauðum strikum sem sett voru í kjarasamninga: Getum borið höfuðið hátt Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra sagði í ræðu sinni í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í gærkvöldi að sá árangur sem náðst hefur við stjóm efnahagsmáia hafi komið atvinnulífinu á réttan kjöl og menn geti af þeim sökum borið höfuðið hátt. Þá opinberaði forsætisráðherra að mælingar á verðbólgu hafi sýnt að hún er undir rauðu strikunum sem sett voru inn í kjara- samninga. RUV sýnir 23 leiki frá HM Alls verða 23 leikir frá HM á Ítalíu sýndir í sjónvarpinu á tímabilinu 8. júní til 8. júlí. Við birtum dagskrána í dag. • Blaðsíða 15 Steingrímur Hermannsson sagði fyrirsjáanlegt að verð- bólga yrði um sjö af hundr- aði í árslok og væri það ár- angur sem allir gætu glaðst yfir. Hins vegar mættu menn ekki hella sér út í þenslu- valdandi aðgerðir, heldur einbeita sér að því að greiða niður skuldir fyrirtækja og þjóðarbúsins. • OPNAN Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra flytur ræðu sína við eldhúsdagsumræður á Alþingi í gær. Tímamynd Pjetur Alfreð Þorsteinsson gagnrýnir Davíð Oddsson borgarstjóra fyrir að stinga undirskriftalista Grafarvogsbúa gegn sorpböggunarstöð undir stól: LIGGUR Á MÓTMÆLUM SEM ORMUR Á GULLI Alfreð Þorsteinsson, varaborgarfulltrúi Framsóknarflokksins, gagnrýndi Davíð Oddsson borgarstjóra harkalega á fundi borgarstjórnar í gær. Alfreð kvaddi sér hljóðs utan dagskrár vegna kæru Sigrúnar Magnúsdóttur og hans til félagsmálaráð- herra varðandi staðsetningu sorpböggunar- þessu atriði ekki. stöðvar. Alfreð segir Grafarvogsbúa hafa sent borgarstjóra mótmælaskjal vegna sorpböggunar í september. Borgarstjórí hafi aldrei sýnt fulltrúum annarra flokka skjalið, heldur stungið því undir stól og liggi á því sem ormur á gulli. Borgarstjóri svaraði Blaðsíða 5 HnUHHHi • '5,4*'=V*%'-V'h ' -» ‘ ■» HHBv- - JHHHh*

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.