Tíminn - 04.05.1990, Blaðsíða 15

Tíminn - 04.05.1990, Blaðsíða 15
Föstudagur 4. maí 1990 Tíminn 15 llllllllllllllllllllllllllll ÍÞRÓTTIR lllflMlllllllllllllllHlllllllllllllllllllllllllllllllllBlllllllllllllllllllllllllllllllllllllinill HM í knattspyrnu: oðl inái mán að ar S] jón ivari psfy rlli ■ w iri Körfuknattleikur - NBA-deildin: B0ST0N TAPAÐI íslandsmót fatlaöra: 150 kepptu á Akureyri Um síðustu helgi fór fram í íþróttahöllinni á Akureyri 12. ís- landsmót íþróttasambands fatlaðra í boccia, bogfimi, borðtennis og lyft- ingum. Á mótinu kepptu um 150einstakl- ingar frá 10 af 16 aðildarfélögum Iþróttasambands fatlaðra. Öll fram- kvæmd mótsins var í höndum Lions- klúbbsins Hængs á Akureyri en verðlaun voru gefin af Kiwanis- klúbbnum Esju. Sigurvegarar í einstökum greinum urðu eftirtaldir: Boccia einstaklingskeppni: 1. deild: Elvar Thorarensen ÍFA 2. deild: ÓlafurB. Tómasson ÍFR 3. deild: Sigrún Bessad. ÍFR 4. deild: Helga Helgad. ÍFA U-flokki: Stefán Thorarensen ÍFA Boccia sveitakeppni: 1. deild: A-sveit ÍFA 2. deild: D-sveit ÍFR 3. deild: H-sveit Eikar Borðtennis einliðaleikur: Þroskaheftir karlar: Jón G. Hafsteinsson, Ösp Þroskaheftar konur: Sonja E. Ágústsdóttir Ösp Hreyfih. karlar, sitjandi fl.: Örn Ómarsson ÍFR Opinn flokkur karla: Elvar Thorarensen ÍFA Opinn flokkur kvenna: Sigurrós Karlsdóttir ÍFA Ríkissjónvarpið mun fylgjast með gangi mála í úrslitum Heims- meistarakeppninnar í knattspyrnu sem fram fara á Italíu í júní og júlí. Beinar sjónvarpssendingar verða svo til á herjum degi, oftast 2 leikir á dag. Það má því segja að þjóðin verði á sjónvarpfylliríi í heilan mánuð meðan á fótboltahátíðinni stendur. Veislan hefst með opnunarhátíð 8. júní og líkur með úrslitaleik 8. júlí. Annars verður dag íþrótta- deildar Sjónvarps vegna HM á Ítalíu á þessa leið: 8. júní: Kl. 15.10-15.45 Opnunarhátíð Kl. 16.00-17.50 Argentína-Kamerún 9. júní: Kl. 14.45-16.45 Sovétríkin-Rúmenía 10. júní: Kl. 14.45-16.50 Bandaríkin-Tékkósl. Kl. 18.45-20.45 Brasilía-Svíþjóð 11. júní: Kl. 14.45-16.50 Costa Rica-Skotland Kl. 18.45-20.45 England-írland 12. júní: Kl. 14.45-16.50 Belgía-Suður Kórea 13. júní: Kl. 14.45-16.50 Uruguay-Spánn Kl. 18.45-20.45 Argentína-Sovétríkin 14. júní: Kl. 14.45-16.50 Júgóslavía-Kólombía 16. júní: Kl. 14.45-16.50 Brasilía-Costa Rica Kl. 18.45-20.45 England-Holland 18. júní: Kl. 22.10-23.55 Argentína-Rúmenía Frá því fyrr um daginn 19. júní: Kl. 14.45-16.50 V-Þýskaland-Kólombía Kl. 23.10-23.55 Ítalía-Tékkóslóvakía Frá því fyrr um daginn 20. júní: Kl. 18.45-20.45 Brasilía-Skotland 21. júní: Kl. 14.45-16.50 Belgía-Spánn Kl. 18.45-20.45 Írland-Holland 23. júní-1. júlí: Kl. 14.45-16.50 Sýnt frá leikjum Kl. 18.45-20.45 í milliriðlum 3.4. júlí: Kl. 17.45-19.50 Sýnt frá undanúrsl. 7. júlí: Kl. 17.45-19.50 Leikið um 3. sætið 8. júlí: Kl. 17.45-18.50 Úrslitaleikur Góða skemmtun! BL Eftir stórsigur Boston Celtics á New York Knicks í öðrum leik liðanna á sunnudaginn, áttu flestir von á því að Boston gerði út um dæmið með sigri í fyrrinótt. Sú varð hind vegar ekki raunin, New York sigraði 102-99, en staðan í viðureign liðanna er því 2-1 fyrir Boston. Þrjár tólfur komu fram um síðustu helgi og komu tæpar 200 þúsund kr. í hlut hvers aðila. Auk þess voru 63 með 11 rétta. Fyrir hverja röð komu 3.980 kr. í vinning. ÖSS hefur forystu f Vorleiknum með 155 stig, JUMBÓ er í öðru sæti með 153 og B.P, PRÓTTUR og SÆ-2 hafa 152 stig. Tvær vikur eru eftir af leiknum. Stöð 2 hefur svo gott sem er tryggt Phoenix Suns náði forystunni í viðureign sinni gegn Utah'-Jazz í vesturdeildinni með sigri í fyrrinótt, 120-105. Það lið sem fyrr vinnur 3 leiki mætir Los Angeles Lakers í undanúrslitum vesturdeildarinnar. BL sér sigur í fjölmiðlakeppninni, hefur 99 stig þegar 2 vikur eru eftir af keppninni. Næst kemurBylgjan með 92 stig, en Alþýðublaðið og Þjóðvilj- inn hafa 90 stig. Aðrir miðlar hafa færri stig! Förum ekki nánar út í það hér! Seðillinn um helgina í 18. leikviku er sá næst síðasti með leikjum úr ensku knattspyrnunni. Sölukerfið lokar kl. 13.55. BL íslenskar getraunir: OSS LEIÐIR HÓPLEIKINN Borðtennis tvíliðaleikur: Opinn flokkur karla: Elvar Thorarensen/ Stefán Thorarensen Opinn flokkur kvenna: Sigurrós Karlsd./Elín Steingrímsd. Lyftingar: Sigurvegari varð Arnar Klemens- son, Viljanum, sem lyfti 80 kg f dvergþungavigt sem samkvæmt al- þjóðlegum stigaútreikningi gaf 72,8 stig. Bogfimi: Sigurvegari varð Óskar Konráðsson, ÍFR, hlaut 452 stig, samtals gull 10 og fjölda skora 59. Samhliða íslandsmóti íþróttasam- bands fatlaðra í bogfimi var haldið opið bogfimimót ófatlaðra. Þar varð sigurvegari í unglinga- flokki Ingimundur Nielsson, ÍFR, hlaut 451 stig, samtals gull 6 og fjölda skora 59. í flokki fullorðinna sigraði Gunn- laugur Björnsson, ÍFA, hlaut 465 stig, samtals gull 5 og fjölda skora 60. BL UEFA-keppnin: Juventus með aðra hendina á bikarnum Fyrri úrslitaleikur ítölsku félag- anna Juventus og Fiorentina um UEFA-bikarinn var á miðvikudags- kvöld. Leikurinn fór fram á heima- velli Juventus í Tórínó og heimaliðið tryggði sér góða stöðu fyrir síðari leikinn með 3-12 sigri. Mörkin gerðu þeir Roberto Galia, Pier Luigi Casi- raghi og Luigi De Agostini. Renato Buso náði að jafna fyrir Fiorentina 1- 1 en það dugði skammt. Vestur þýska knattspyrnan: Bayern meistari Bayern Múnchen tryggði sér 5 meistaratitilinn á 6 árum í fyrrakvöld er liðið lagði St. Pauli að velli á heimavelli sínum 1-0. Önnur úrslit urðu þau að Fortuna Dússeldorf vann Bayer Leverkusen 2- 0, Bayer Uerdingen tapaði fyrir Borussia Dortmund 1-3 og Hamburg vann Karlsruhe 1-0. BL Enska knattspyrnan: Stórsigur Forest Nottingham Forest vann stórsigur á Manchester United í 1. deild ensku knattspyrnunnar í fyrrakvöld 4-0. Önnur úrslit urðu þessi: 1. deild: Arsenal-Southampton 2-1 Wimbledon-Crystal Palace 0-1 2. deild: Middlebrough-Barnsley 0-1 West Ham-Leicester 3-1 HM í íshokkí: Sovétmenn meistarar Sovétmenn urðu heimsmeistarar í íshokkí á HM sem lauk í Sviss í fyrrakvöld. Sovétmenn sigruðu Tékka 5-0 í síðasta leik sínum í úrslitakeppninni, en Svíar sem sigr- uðu Kanada 6-4 í fyrrakvöld, urðu í öðru sæti mótsins. Tékkar hrepptu bronsið, en Kanadamenn urðu í fjórða sæti. BL FJÖLMIÐLASPÁ LEIKIR 5. MAÍ ’90 J m 5 > O TÍMINN 2 2 3 > O •o “3 n I DAGUR I RÍKISÚTVARPIÐ BYLGJAN CM B te o Q < _i m Z> o •>- n. i < LUKKULÍNA SAMTALS 1 X 2 Coventry - Liverpool 2 2 2 2 2 2 2 2 2 X 0 1 9 C. Palace - Msn. City X X X 1 2 2 2 1 X 2 2 4 4 Derby - Luton 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 Everton - Aston Villa 1 1 1 1 1 2 1 1 X 1 8 1 1 Man. Utd. - Charlton 1 1 1 1 X 1 1 1 1 1 9 1 0 Miilwall - Chelsea 2 2 2 2 2 X 2 2 2 2 0 1 9 Norwich - Arsenal X X 2 1 1 2 2 X X 2 2 4 4 Q.P.R. - Wimbledon 1 1 1 1 1 X 1 1 1 X 8 2 0 Sheff. Wed. - Nott. For. 2 1 2 2 2 1 X 2 X X 2 3 5 Tottenham - Southampton 1 1 1 1 1 X 1 1 1 1 9 1 0 Sunderland-Oldham 2 1 X 1 1 X 1 2 1 1 6 2 2 West Ham - Wolves 1 1 2 1 1 1 1 X 1 1 8 1 1 HVBIJU SPÁMUUM ÚRSHTM? Einar Ásgeirsson 77 1. 2. I 3. _ B ffl@ 4. tBBB, 5. a)§@i 6j0ffl0 7J0 ®S) jLEsæ, iy æ e § Hæ æsí], iLlæsi, cMd bara hcppri 0§æi §®§ITT o OPINN SEÐIU. ffl Einar var me6 8 rétta i siö- ustu viku, en var ekki sáttur viö þá niðurstööu. Hann var með tvo tvítryggða leiki ranga, þar sem úrslitin urðu heimasigur. Einar vermir því botn- sætið ásamt Gróu. En nú kemur spá frá Einari sem koma á honum á toppinn á ný. Einar er óhræddur við að taka áhættu að þessu sinni, er meðal annars með 3 leiki á X, en tvítryggir síðustu 6 leikin á seðlinum. Stefán Stefánsson 1. I00i 2. 0 ffl 3. " ffl § I 4. EBl 5. |E§0 0§® 12. OED fflfflE ææa E§@ aæ§ I OPINN SEÐILL ffl AUKA- SEÐILL □ FJÖLDI VIKNA @ Hún var hér- um bil pott og pönnuþétt spáin hans Stefáns í síðustu viku. Það eina sem klikkaði var útisigur Sunderland á Úlfun- um, en Stefán setti 1X á þann leik. Hann var því með 11 rétta kappinn og hefur nú tekið forystu í leiknum þegar 3 helgar eru eftir. Að þessu sinni kemur nokkuð eðlileg spá frá Stefáni og hann tekur ekki mikla áhættu. Gróa Steinsdóttir Jr =m=t 1. ‘fflfflí 1 2. 5lE@ TÖLVU- f VAL 1 3. æ@@ □ 1 4. fflsiB OPINN SEÐILL ■ , 5. E@@ E / 6. B@ai 7. æ@æ AUKA- B SEÐILL U 8. ®@@ 0 1 9. Slfflffl FJÖLDl f VIKNA 1 1°. @@@ @ 1 11- B@@ @ I \K í@@ @ / Gróa var með 8 rétta um síð- ustu helgí eins og Einar. Þar sem 8 heimasigrar voru á seðlinum voru 8 réttir óumflýjanlegir, en auka- merkin voru ekki á réttum stöðum hjá henni og því fékk húna aðeins 8 rétta. í spá sinni núna, f 18. leikviku treystir Gróa sem fyrr á heimaliðin, en veðjar að auki á sterk lið á útivöllum. Siguröur J. Svavarsson 78 1. |]0@ 2. fflffl@ 3- œ@@ 4. , 5- E@@ 6. □ iffl 7■ (Bffl@ 8. 0EE I 9- ffl@ffl 110- IE@@ n. ffl@@ 12. ffl@@ Sigurður gerði einum betur en þau Einar og Gróa, en náði ekki að fylgja Stefáni eftir. Hann var með 1 á 10 leikjum og fékk 7 rétta út úr því. Hann var aftur á móti með 3 tvítryggða leiki vitlausa og það er slæmt mál. í spá sinni nú um helgina tekur Sigurður nokkra áhættu, reiknar meðal annars með ósigri Liverpool á útivelli gegn Coventry og reiknar með heimasigrum f 2. deildinni. □ OPINN SEÐILL ffl AUKA- SEÐILL □ FJ0LDI VIKNA @ @

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.