Tíminn - 05.05.1990, Blaðsíða 10

Tíminn - 05.05.1990, Blaðsíða 10
10 Tíminn Laugardagur 5. maí 1990 01 AUSTRRDINGAR 1(1 í REYKJAVÍK Alfreð Þorsteinsson Halldór Ásgrímsson Jón Kristinsson Efstu menn á B-listanum í Reykjavík og alþingismenn Austfjarða bjóða Austfirðingum sem búsettireru í Reykjavík og nágrenni í kaffiveitingar mánudaginn 7. maí nk. kl. 20.30 aö Grensasvegi 44. B-IÍStínn í Reykjavik ^IRARIK iBhv ^ RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboöum í lagningu 11 kV jarðstrengs á milli aöveitu- stöövar viö Hóla í Hornafirði og ratsjárstöðv- ar á Stokksnesi. Lengd strengs er u.þ.b. 12,7 km. Verktími: Júní og júlí. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofum Raf- magnsveitna ríkisins við Álaugareyjarveg 11, Höfn og Laugavegi 118, Reykjavík frá og með mánudeginum 7. maí 1990 gegn kr. 5.000 ,- í skilatryggingu. Þrátt fyrir aö útboðið sé opiö eru einungis tilboð tekin til greina frá verktökum, sem taka þátt í skoðunarferð um væntanlegt vinn- usvæði þann 11. maí n.k. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns- veitnanna á Höfn fyrir kl. 14.00, mánudaginn 21. maí 1990, og verða þau þá opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda, sem þess óska. Tilboðin séu í lokuðu umslagi, merktu „RARIK - 90004, Strenglögn Hólar - Stokksnes". RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Laugavegi 118 105 Reykjavík. Lögtök Eftir kröfu gjaldheimtustjórans í Reykjavík og að undangengnum úrskurði verða lögtök látin fara fram án frekari fyrirvara á kostnað gjaldenda, en á ábyrgð Gjaldheimtunnar, að átta dögum liðnum frá birtingu auglýsingar þessarar fyrir eftirtöldum gjöldum: Vanskilafé, álagi og sektum skv. 29. gr. laga nr. 45/1987 um staðgreiðslu opinberra gjalda fyrir 1.-3. greiðslutímabil 1990 með eindög- um 15. hvers mánaðar frá febrúar 1990 til apríl 1990. Reykjavík 2. maí 1990 Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Forval Vegagerö ríkisins býöur hér meö þeim fyrirtækjum sem áhuga hafa á, aö taka þátt í forvali verktaka tii undirbúnings útboöum á sviöi efnisvinnslu (mölunar, hörpunar og þvottar á malarefni) og gerö asfaltbundinna slitlaga (klæðinga, olíu- malbiks og malbiksslitlaga). Forval nefnist: EFNISVINNSLA OG BUNDIN SLITLÖG Forvalsgögn veröa afhent hjá aöalgjald- kera Vegageröar ríkisins, Borgartúni 5, og á öllum urndæmisskrifstofum Vegagerðar ríkisins frá 9. maí n.k. Útfylltum forvalsgögnum vegna þessa forvals skal skila í lokuðu umslagi merktu nafni forvals til Vegagerðar ríkisins, aöal- gjaldkera, Borgartúni 5, 105 Reykjavík, sem fyrst. Eftir 23. maí n.k. verður útboö verka á þessum sviðum ekki auglýst en tilkynnt einungis þeim verktökum, sem á grundvelli þessa forvals veröa metnir hæfir til aö vinna viðkomandi verk. Vegamálastjóri. Útboð Borgarverkfræöingurinn í Reykjavík, f.h. húseigenda viö Háagerði, óskar eftir tilboðum í gerð 6 heimtraða viö Háagerði í Reykjavík. Nánar tiltekiö eru þaö húsin nr. 11 til 19 og 31 til 79 (oddatölurnar). Verkið felur í sér uppgröft og fyllingar, endurnýjun vatnslagna og holræsa, þar sem þess er þörf, gerö gangstétta og undirbúning fyrir malbikun. Helstu magntölur eru: Gröftur 4.420 m3 Fylling 3.920 m3 Steinsteypt rör 280 m Brunnar 8 stk. Niöurföll 21 stk. Vatnslagnir 490 m l-steinn 1.030 m2 Jöfnunarlag 3.520 m2 Útboðsgögn veröa afhent á skrifstofu Gatnamálastjórans í Reykjavík, Skúlatúni 2, frá og með 8. maí 1990 gegn kr. 10.000,- skilatryggingu. Tilboðum skal skila á sama staö fyrir kl. 11:00, miövikudaginn 16. maí 1990 og verða þau þá opnuð þar aö viðstöddum þeim bjóöendum sem þess óska. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fnkirkjuvegi 3 Simi 25800 DAGBÓK Reykjavíkurmyndir á M0KKA Nú stcndur yfir á Mokkakaffi við Skóla- vörðustíg í Rcykjavík, sýning á vatnslita- myndúm cftir Þór Ludwig Stiefel. Sýningin bcr yfirskriflina Rcykjavíkur- myndir og stcndur hún yfir í þrjár vikur. „Komdu og sjáóu“ í MÍR Sunnud. 6. maí kl. 16:00 vcrður sovcska kvikmyndin „Komdu og sjáðu" (Ídí í smatri) sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstig 10. Þctta cr ffæg vcrðlaunamynd, gcrð undir stjóm Elim Klimovs. Myndin grcinir frá atburðum í Hvíta-Rússlandi á dögum hcr- náms þýsku nasistanna, þcgar hcilu þorp- in voru lögð i rúst og íbúamir brcnndir inni. Aðgangur cr ókcypis og öllum hcimill. Námskeið Rauða krossins Rcykjavíkurdcild RKÍ hcldur námskcið í skyndihjálp. Það hcfst þriðjudaginn 8. maí ld. 20:00 og stcndur í 5 kvöld. Nám- skciðið vcrður haldið að Fákafeni II, 2. hæð, í nýju húsnæði deildarinnar. Öllum 15 ára og eldri cr heimil þátttaka. Þcir scm hafa áhuga á að komast á námskciðið gcta skráð sig í síma 688188. Kcnnslu- dagar vcrða 8.,9., 14., 15. og 17. maí. Kcnnd vcrður skyndihjálp við hclstu slysum, m.a. cndurlífgun, stöðvun blæð- inga, viðbrögð við bmna, kali, ofkælingu o.fl. Sunnudagsferðir Útivistar v 6. maí Fuglaskoöunarferð — Garösskagi — Hvalnes. Litið cftir fuglum á Garðskaga og við Hvalncs í fylgd Þorsteins Einars- sonar. Takið mcð ykkur kiki og fúgla- skoðunarbók. Brottfor kl. 10:30 frá Um- fcrðamiðstöð — bcnsínsölu. Skipsstígur — gömul þjóðleið. Skips- stígur cr gömul þjóðleið scm lá ffá Njarð- víkurfitjum til Grindavikur. Gangan hcfst við Stapafell og cr gcngið cflir varðaðri lcið í Jámgcrðarstaðahvcrfi. Þctta cr mjög skcmmtilcg lcið og cr m.a. farið yfir þrcnns konar hraunstrautna. Broltfor kl. 13:00 frá Umfcrðamiðstöð — bcnsínsölu. Dagur Kvenfélags Seljasóknar Oagur Kvenfélags Scljasóknar verður í Seljakirkju sunnud. 6. maí og hefst með guðsþjónustu kl. 14:00. Þcnnan dag munu kvcnfclagskonur taka virkan þátt í guðsþjónustunni mcð ritn- ingarlcstri og söng. Mun Þóra Kristins- dóttir formaður stíga í stólinn. Dagur scm þcssi hcfúr vcrið við lýði síð- an 1987 cn cr nú mcð öðm sniði. Vilja kvcnfclagskonur mcð dcgi sem þcssum lcggja sitt af mörkum til cflingar safnað- arstarfinu. Kvcnfclagskonur munu færa Scljakirkju að gjöf skímarskál unna af Stcfáni B. Stefánssyni gullsmið. KafTisala vcrður eftir mcssu. Allir cm vclkomnir. Fríkirkjan í Reykjavík: Guðsþjónusta kl. 14:00. Scra Kristinn Ágúst Friðftnnsson annast guðsþjónust- una. Orgelleikari Pavel Smid. Miðvikudagur kl. 07:30: Morgunand- akt. Cccil Haraldsson Einar Óafsson, Reynivöllum 8 Erla Sigriður Erlingsd. Háengi 8 Guðrún Maria Sæmundsd. Úthaga 14 Hciðrún Rafnsd. Hjarðarholti 13 Iris Ósk Sigurðard. Rcyrhaga 5 Katrin Gróa Sigurðard. Lambhaga 19 SofTia Pálsdóttir, Lágcngi 3 Kl. 14:00 Ágústa Rúnarsdóttir, Lambaga 5 Anna Kristín Sigurðard., írafossi Bcrglind Hafsteinsd.,Vallholti 22 Elísabct Hólm Júlíusd.,Grashaga 5 Guðrún Bima Ólafsdóttir, Glóm Gunnar Ólafson, Fosshciði 52 Gunnþóra Steingrimsd. Fagurgerði 10 Hanna Kristín Jónsd., Þóristúni 11 Jngimundur Pctursson, Lágcngi 21 Jón Þorkcll Einarsson, Hácngi 9 Jón Gunnar Þórhallsson, Lágcngi 7 Ólöf María Gylfadóttir, Miðtúni 7 Sigurður Eyþór Frimannss., Lágcngi 8 Félag Snæfellinga og Hnapp- dæla í Reykjavík minnist 50 ára afmælis Fclag Snæfcllinga og Hnappdæla í Rcykjavík varð 50 ára á nýliðnum vctri og minnist þcss mcð kafliboöi í Safhaðar- hcimili Áskirkju sunnudaginn 6. maí kl. 15:00. Fclagsmcnn og aðrir Snæfcllingar og Hnappdælir cm vclkomnir til fagnaðar- ins. Einkum cm cldri Snæfellingar og Hnappdælir boðnir velkomnir og vonast cr til að scm flcstir sjái scr fært að koma, jafnt yngri scm cldri og rifja upp gömul og ný kynni. Snæfcllingakórinn í Rcykjavík syngur fyrir kaffigcsti. Stjómandi cr Friðrik Kristinsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.