Tíminn - 08.05.1990, Blaðsíða 3

Tíminn - 08.05.1990, Blaðsíða 3
Þriöjudagur 8. maí 1990 Tíminn 3 Akureyri: Sex listar í framboði Á Akureyri eru sex listar í framboði til bæjarstjórnarkosninganna, Framsóknar- flokkur, Þjóðarflokkur, Alþýðuflokkur, Alþýðubandalag, Kvennalisti og Sjálf- stæðisflokkur. Á kjörskrá á Akureyri eru 9787, og hefur fjölgað um ríflega 1% frá því í síðustu sveitarstjómarkosningum. Núverandi bæjarstjórn á Akureyri er skipuð 4 fulltrúum Sjálfstæðisflokks og 3 fulltrúum Alþýðuflokks sem mynda meirihluta, og minnihlutinn samanstend- ur af 2 fulltrúum Framsóknarflokks og 2 fulltrúum Alþýðubandalags. Kvennalisti og Þjóðarflokkur voru ekki með í slagn- um í síðustu sveitarstjórnarkosningum. Á Akureyri eru átta kjördeildir og fer kosning fram í Oddeyrarskólanum. Heildarkostnaður vegna bæjarstjórnar- kosninganna á Akureyri er samkvæmt fjárhagsáætlun 1,5 milljónir króna. Eftirtaldir eru í efstu sætum framboðs- listanna á Akureyri: Listi Framsóknarflokks: 1. Úlfhildur Rögnvaldsdóttir bæjarfull- trúi 2. Þórarinn Sveinsson mjólkursam- lagsstjóri 3. Jakob Bjömsson fjármálastjóri 4. Kolbrún Þormóðsdóttir leiðbeinandi 5. Sigfríður Þorsteinsdóttir tækniteikn- ari 6. Þorsteinn Sigurðsson vélaverkfræð- ingur 7. Þóra Hjaltadóttir skrifstofumaður 8. Ársæll Magnússon umdæmisstjóri 9. Stefán Vilhjálmsson matvælafræð- ingur 10. Gunnhildur Þórhallsdóttir húsmóðir Listi Þjóðarflokks: 1. Valdimar Pétursson skrifstofumaður 2. Oktavía Jóhannesdóttir húsmóðir 3. Anna Kristveig Amardóttir raf- eindavirki 4. Tryggvi Marinósson garðyrkjufræð- ingur 5. Benedikt Sigurðarson skólastjóri 6. Kolbeinn Arason flugstjóri 7. Birna Laufdal verkakona 8. Karl Steingrímsson sjómaður 9. Steinunn Sigvaldadóttir póstaf- greiðslumaður 10. Hreinn Októ Karlsson nemi Listi Alþýðuflokks: 1. Gísli Bragi Hjartarson bæjarfulltrúi 2. Hulda Eggertsdóttir skrifstofumaður 3. Bjarni Kristjánsson framkvæmda- stjóri 4. Hanna Björg Jóhannesdóttir verka- kona 5. Sigurður Oddsson tæknifræðingur 6. Edda Bolladóttir forstöðumaður 7. Þorsteinn Þorsteinsson sundlauga- vörður 8. Hermann Jónsson fasteignasali 9. Valur Knútsson verkfræðingur 10. Ásdís Ólafsdóttir húsmóðir Listi Alþýðubandalags: 1. Sigríður Stefánsdóttir bæjarfulltrúi 2. Heimir Ingimarsson bæjarfulltrúi 3. Sigrún Sveinbjörnsdóttir sálfræðing- ur 4. Þröstur Ásmundsson kennari 5. Elín Kjartansdóttir verkakona 6. Guðlaug Hermannsdóttir kennari 7. Hilmir Helgason vinnuvélastjóri 8. Kristín Hjálmarsdóttirs formaður Iðju 9. Hulda Harðardóttir fóstra 10. Guðmundur Ármann myndlistar- maður Listi Sjálfstæðisflokks: 1. Sigurður J.Sigurðsson bæjarfulltrúi 2. Bjöm Jósef Arnviðarson bæjarfull- trúi 3. Birna Sigurbjörnsdóttir sjúkraliði 4. Jón Kr. Sólnes bæjarfulltrúi 5. Valgerður Hrólfsdóttir kennari 6. Hólmsteinn Hólmsteinsson fram- kvæmdastjóri 7. Gunnar Jónsson skrifstofumaður 8. Jón Már Héðinsson kennari 9. Þórunn Sigurbjörnsdóttir húsmóðir 10. Guðmundur Ómar Pétursson fram- kvæmdastjóri Listi Samtaka um kvennalista: 1. Valgcrður Magnúsdóttir sál- fræðingur 2. Sigurborg Daðadóttir dýralæknir 3. Lára Ellingsen skrifstofumaður 4. Hólmfríður Jónsdóttir bókavörður 5. Gunnhildur Bragadóttir sjúkraliði 6. Halldóra Haraldsdóttir skólastjóri 7. Elín Stephensen yfirkennari 8. Sigurlaug Amgrímsdóttir hjúkmn- arfræðingur 9. Elín Antonsdóttir nemi 10. Þorgerður Hauksdóttir kennari hiá-akureyri Macintosh-tölvubúnaóur með verulegum afslætti... RH Samningur Innkaupastofnunar ríkisins og Radíóbúðarinnar, um kaup á Apple Macintosh-tölvubúnaði, gefur kennurum, nemendum á háskólastigi, nemendum V.Í., ríkisfyrirtækjum, ríkisstofnunum, sveitarfélögum landsins og starfsmönnum þeirra allt að 36% afslátt. Tilboðsverð: Listaverð: AfsL Prentarar: Tilboðsverð: Listaverð AfsL Tölvur: Macintosh Plus lMB/ldrif 94.863,- 129.000,- 26% ImageWriter II 33.296,- 46.000,- 28% Macintosh SE 1MB/2 FDHD* 135.138,- 198.000,- 32% ImageWriter LQ 96.279,- 138.000,- 30% Macintosh SE 2/40/1 FDHD* 187.656,- 274.000,- 32% LaserWriter IINT 286.665,- 396.000,- 28% Macintosh SE/30 2/40* 264.469,- 384.000,- 31% LaserWriter 11NTX 355.816,- 495.000,- 28% Macintosh SE/30 4/40* 304.839,- 442.000,- 31% Arkamatari f/Imw 11 10.279,- 14.300,- 28% Arkamatari f/Imw LQ 15.325,- 21.300,- 28% Macintosh Portable 1/FDHD 292.223,- 398.000,- 27% Macintosh Portable 1/40 334.275,- 457.000,- 27% Harðdiskar og drif: Aukadrif 800K 20.558,- 29.500,- 30% Macintosh Hcx 2/40** 310.913,- 441.000,- 29% HD20-SC 54.947,- 79.000,- 30% Macintosh Hcx 4/40** 355.767,- 505.000,- 30% HD40-SC 85.504,- 124.000,- 31% Macintosh IIcx 4/80“ 385.671,- 548.000,- 30% HD80-SC 148.301,- 214.000,- 31% Macintosh IIci 4/40** 360.907,- 512.000,- 30% HD 20 MB innbyggður 50.275,- 74.000,- 32% Macintosh IIci 4/80“ 388.941,- 552.000,- 30% HD 40 MB innbyggður 77.655,- 113.000,- 31% Macintosh Ilfx 4/80** 521.169,- 742.000,- 30% HD 80 MB innbyggður 133.443,- 193.000,- 31% Macintosh Ilfx 4/160” 586.582,- 834.000,- 30% Apple PC drif m/spjaldi 29.062,- 40.900,- 30% CDRom 46.724,- 67.000,- 30% Skjáin 21" einlitur skjár með korti 156.057,- 224.200,- 30% Net-tengingar: 15" einlitur skjár með korti 97.158,- 139.600,- 30% LocalTalk 4.263,- 6.700,- 36% 13" litaskjár með korti 103.633,- 146.000,- 29% LocalTalk PC kort 12.802,- 17.100,- 25% 12" einlitur skjár með korti 55.321,- 78.400,- 29% PhoneNet tengi 2.804,- 4.000,- 30% AppleShare 2.0 41.210,- 49.000,- 16% Lyklaborð: AppleShare PC 7.663,- 9.200,- 17% Lyklaborð 6.635,- 9.600,- 31% Stórt lyklaborð 11.774,- 17.000,- 31% Dufthylki og prentborðar: LaserWriter Toner Plus ' 4.672,- 7.000,- 33% Dæmi um Macintosh II samstæður: LaserWriter Toner 11 11.214,- 15.100,- 25% Macintosh IIcx 2/40, sv/hv skjár, Prentborðar IMW sv 3.289,- 4.800,- 31% kort, skjástandur, stórt lyklaborð 382.587,- 543.000,- 29% Prentborðar IMW lit 4.523,- 6.600,- 31% Prentborðar LQ sv 7.476,- 9.000,- 28% Macintosh IIci 4/40, sv/hv skjár, Prentborðar I.Q Iit 8.429,- 12.000,- 30% skjástandur, stórt lyklaborð 397.725,- 564.000,- 29% Annaö: Macintosh llci 4/40, litskjár, Apple ImageScanner 101.671,- 146.100,- 30% skjástandur.stórt lyklaborð 435.104,- 615.800,- 29% Segulbandsstöð 40MB 76.907,- 106.000,- 27% *) Verð án lyklaborðs **) Verð á skjás og lyklaborðs Verð eru miðuð við gengi Bandaríkjadollars í maí 1990 Lokadagur pantana í næsta hluta ríkissamningsins er 16. maí Pantanir berist til: Kára Halldórssonar, hjá Innkaupastofnun ríkisins, Borgartúni7, sími: (91) 26844 Radíóbúðin hf. Sími: (91) 624 800 Apple-umboðið Skipholti 21,105 Reykjavík I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.