Tíminn - 09.05.1990, Blaðsíða 15

Tíminn - 09.05.1990, Blaðsíða 15
Mjövikudagur 9. maí 1990 Tíminn 15 llllllllllllllllllllllllllll ÍÞRÓTTIR lllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll NBA-deildin: Bulls unnu Sixers Fyrsti leikurinn í undanúrslitavið- ureign Chicago Bulls og Philadel- phia ’76ers í úrslitakeppni austur- deildar NBA-deildarinnar banda- rísku fór fram í fyrrinótt. Chicago Bulls tók 1-0 forystu í viðureigninni með 96-85 sigri. í austurdeildinni hefur Portland Trail Blazers 1-0 yfir gegn San Antonio Spurs, en það lið sem fyrr sigrar í fjórum leikjum kemst áfram. New York Knicks og Detroit Pistons eigast við í hinni undanúrslitaviður- eign austurdeildarinnar og Los Angeles Lakers og Phoenix Suns í vesturdeildinni. Þessi lið hafa enn ekki leikið í undanúrslitunum. BL Frjálsar íþróttir: Vormót UMFA Um næstu helgi fer fram á hinum nýja og glæsilega frjálsíþróttavelli í Mosfellsbæ Vormót UMFA. Keppt verður í eftirtöldum greinum, karlar: lOOm, 1500m og 5000m hlaup, langstökk, hástökk og kúlu- varp. Konur: lOOm, 800m og 3000m hlaup, langstökk og kúluvarp. Mótið hefst kl. 14.00 á laugardag. Handbók FRÍ er nú kominn út og er hún mun ítarlegri nú en áður. Mótaskrá með öllum helstu upplýs- ingum um mót sumarsins er að finna í bókinni auk fjölda annarra upplýs- inga fyrir íþróttamenn og aðra áhugamenn. BL Golf: Mót í Eyjum Kylfingar í Eyjum eru nú búnir að taka fram kylfurnar og þegar farnir að leika á velli sínum sem tekur mun fyrr við sér en aðrir vellir landsins. Eftir hreinsanir og lagfæringar er völlurinn nú áðum að grænka. Fyrsta opna stórmót sumarsins í Eyjum verður um næstu helgi, en þá verður haldið svonefnt J&B mót. Eyjamenn vonast til þess að kylfingar af úr landi fjölmenni á mótið, en völlurinn verður opinn til æfinga vegna móts- ins á föstudaginn frá kl. 12.00-20.00. BL HM í knattspyrnu: 36 en ekki 23 Á forsíðu Tímans sl. föstudag þar sem vitnað var í grein um sjónvarps- sendingar frá HM í knattspyrnu, kom fram að alls yrðu 23 leikir sýndir frá keppninni. Þetta er ekki rétt, alls verða 36 leikir sýndir beint frá keppninni. Dagskrá sú sem birtist á íþróttasíðu blaðsins á föstudag var hins vegar rétt. Blaðið biðst velvirð- ingar á þessum misskilningi. BL Fljóttengd tæki. Á allar gerðir. Tvívirkt á lyftu og skóflu. Mjög öflug. 1 stjórnstöng. SAMBAND iSLENSKRA SAMVINNUFÉLAGA HOFÐABAKKA 9 112 REYKJAVIK SIMI 91-670000 ^tTRIMA MOKSTURSTÆKI Á ALLAR DRÁTTARVÉLAR Nýkrýndir enskir meistarar í knattspyrnu, Liverpool, sýndu held- ur betur klærnar í síðasta leik sínum í 1. deildinni á laugardaginn er liðið vann 1-6 sigur á Coventry á útivelli. John Barnes skoraði þrennu, Ron- nie Rosenthal tvö mörk og Ian Rush eitt. Luton náði að bjarga 1. deildar sæti sínu með 2-3 útisigri gegn Derby. Sheffield Wednesday tapaði 0-3 á heimavelli fyrir Nottingham Forest og féll í 2. deild ásamt Millwall og Charlton. Leeds náði að endurheimta sitt gamla 1. deildar sæti með því að sigra Bournemouth á útivelli, 0-1. Bournemouth féll í 3. deild ásamt Stoke og Bradford. Sæti þeirra taka Bristol-liðin City og Rovers, en Notts County, Tranmere, Bury og Bolton leika um þriðja lausa sætið. Mikil ólæti brutust út í Bourne- mouth eftir sigur Leeds liðsins. Áhangendur liðsins létu ófriðlega og fjöldi manna slasaðist í átökum lög- reglu og stuðningsmanna liðsins. Voru nokkrir tugir Leeds-skrílsins handteknir. Forseti Knattspyrnusambands Evrópu, Svíinn Lennart Johanns- son, sagði á sunnudaginn að ólætin á Englandi á laugardag hafi líklega gert vonir enskra liða um að fá að taka þátt í Evrópumótunum á næsta ári að engu. Tií stendur að endur- skoða bannið á ensku liðin síðar í sumar, en framkoma enskra áhorf- enda á HM á Ítalíu munu einnig vega þungt á vogarskálunum. Þó svo ólíklega fari að ensku liðin fái á ný að taka þátt í Evrópumótunum er talið að Liverpool liðið verði enn í banni í nokkur ár til viðbótar. Úrslitin á getraunaseðlinum, 18. leikvika: Coventry-Liverpool 1-6 2 Crystal Palace-Manch. City 2-2 x Derby-Luton 2-3 2 Everton-Aston Villa 3-3 x Manchester United-Charlton 1-0 1 Millwall-Chelsea 1-3 2 Norwich-Arsenal 2-2 x QPR-Wimbledon 2-3 2 Sheffield Wed.-Nottingham F. 0-3 2 Tottenham-Southampton 2-1 1 Sunderland-Oldham 2-3 2 West Ham-Wolves 4-0 1 Önnur úrslit í 2. deild: Blackburn-Brighton 1-1 Bournemouth-Leeds 0-1 Leicester-Sheffield United 2-5 Middlesbrough-Newcastle 4-1 Oxford-Port Vale 0-0 Portsmouth-Barnsley 2-1 Stoke-Swindon 1-1 Watford-Hull 3-1 WBA-Ipswich 1-3 Leeds sigraði í 2. deild í ár og Sheffield United varð í öðru sæti. Þessi lið leika í 1. deild á næsta keppnistímabili. Newcastle, Swindon, Blackburn og Sunderland leika til úrslita um eitt laust 1. deildar sæti. Lokastaðan í 1. deild: Liverpool ... 38 23 10 5 78-37 79 Aston Villa . 38 21 7 10 57-38 70 Tottenham . . 38 19 6 13 59-47 63 Arsenal .... 38 18 8 12 54-38 62 Chelsea .... 38 16 12 10 58-50 60 Everton .... 38 17 8 13 57-46 59 Southampt. . 38 15 10 13 71-63 55 Wimbledon . 38 13 16 9 47-40 55 Nott. Forest . 38 15 9 14 55-47 54 Norwich . . . 38 13 14 11 44-42 53 QPR 38 13 11 14 45-44 50 Coventry . . . 38 14 7 17 39-59 49 Manch. Utd. . 38 13 9 16 46-47 48 Manch. City . 38 12 12 14 43-52 48 Crystal P. . . . 38 13 9 16 42-66 48 Derby 38 13 7 18 43-40 46 Luton 38 10 13 15 43-57 43 Sheff. Wed. . 38 11 10 17 35-51 43 Charlton . . . 38 7 9 22 31-57 30 Millwall . . . . . 38 5 11 22 39-65 26 Lokastaðan í 2. deild: Leeds ..46 24 13 9 79 52 85 Sheffield Utd. . ..46 24 13 9 75 58 85 Newcastle .... ..46 22 14 10 80 55 80 Swindon ..46 20 14 12 79 59 74 Blackburn .... .46 19 17 10 74 59 74 Sunderland ... ,.46 20 14 12 70 64 74 West Ham .... .46 20 12 14 80 57 72 Oldham ,.46 19 14 13 70 57 71 Ipswich ,.46 19 12 15 67 66 69 Wolverhampt.. ,.46 18 13 15 67 60 67 Port Vale .46 15 16 15 62 57 61 Portsmouth ... . 46 15 16 15 62 65 61 Leicester . 46 15 14 17 67 79 59 Hull . 46 14 16 16 58 65 58 Watford . 46 14 15 17 58 60 57 Plymouth .... . 46 14 13 19 58 63 55 Oxford . 46 15 9 22 57 66 54 Brighton . 46 15 9 22 56 72 54 Barnsley . 46 13 15 18 49 71 54 W. Bromwich . . 46 12 15 19 67 71 51 Middlesbrough . 46 13 11 22 52 63 50 Bournemouth . . 46 12 12 22 57 76 48 Bradford . 46 9 14 23 44 68 41 Stoke . 46 6 19 21 35 63 37 Enginn seðill kom fram með 12 leikjum réttum í íslenskum getraun- um um helgina, enda var skipting 1x2 merkjanna óvenjuleg eða 3-3-6. Þó voru 28 með 11 rétta, fyrir hverja röð voru 7.986 kr. í vinning. Potturinn verður tvöfaldur um næstu helgi, en þó bætast 521.816 kr. við 1. vinning. Leikir frá Englandi, Skot- landi, Þýskalandi og Danmörku verða á næsta seðli, sem er 19. leikvika. BL P SQ$$Í=: Laugardagur kl.13: 25 19,tLE IK VIKA 12, n iaí 1990 i! 121 Leikur 1 C. Palace - Man. Utd. (Blkamrsl|t) Leikur 2 Celtlc - Aberdeen(Blkarúrslit) Leikur 3 Frankfurt - Köln lpý®kal-) Leikur 4 Stuttgart - Homburg (Þyskal < Leikur 5 Uerdingen - M’Gladback(pýskal) Leikur 6 Kaiserslaut. - Nurnberg(Þýskal > Leikur 7 Bavern M. - Dortmund (Þýskal > Leikur 8 Leverkusen - Bremen (ÞýSkal ) Leikur 9 H.S.V. - Mannheim (ÞýSkal > Leikur 10 K.B. - Frem (Danmork) Lelkur 11 Lyngby " - A.G.F.(Uanmork) Leikur 12 O.B. " - Brondbv(Uanmork) Allar upptýsingar um getraunir vikunnar hjá: LUKKULÍNUNNI s. 991002 1 i uöfaldi ir pottur!!! Enska knattspyrnan: UVERPOOL KVADDI MEÐ STÓRUM SIGRI - enginn með 12 rétta í getraunum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.