Tíminn - 15.05.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 15.05.1990, Blaðsíða 1
•,VAÍ.V/,V.V.V. íefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjö tugi ára imitiTi ÞRIÐJUDAGUR 15. MAÍ 1990 - 92. TBL. 74. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖLU KR. 90,- Sífellt yngri og sífellt fleiri fíkniefnaneytendur: Reykjavík aðgerða laus gegn • • pinu Þrátt fyrir þá staðreynd að ffkni- efnaneysla hefur aukist hröð- um skrefum í Reykjavík hefur lítið sem ekkert verið gert af hálfu borgaryfirvsída til að sporna við þeirri þróun. Það er einungis á vegum einkaaðila sem komið hetur veríð á fót móttöku til að taka við ungum fíkniefnaneytendum. Þórarinn Tyrfingssnon yfir- læknir á Vogi telur að fjöldi kanabisneytenda hér á landi hafi verið vanáætlaður, og minnir á að yfirleitt sé kanabis- neysla upphafið að frekari neyslu sterkari fíkniefna. • OPNAN Iðnaðarmenn kvarta til félaga sinna út af umfangsmiklu svindli gegnum vsk: Fjöldi umkvartanna hefur borist stéttarfélögum iðnaðarmanna vegna umfangsmikils svindls í gegnum virðisaukaskatt. Segja iðnaðarmenn mjög algengt að húseigendur og aðrir verkbeið- endur setji þá upp við vegg og heimti nótulaus vtð- skipti, ella leiti þeir til annarra manna um verkin. Gangi iðnaðarmenn að þessum afarkostum kem- ur að því fyrr en seinna að þeir geta ekki sýnt fram á að þeir hafi nokkrar tekjur. Þá munu vera brögð að því að þeir sem borga virðisaukaskatt og geta ekki fengið hann endur- greiddan, selji þeim er hafa vask-númer nóturnar og menn skipti með sér afrakstrinum til helminga. mBlaðsíöa2 Síðasti pöntunardagur í næsta hluta nýs ríkissajpnings til kaupa á Macintosh tölvubúnaði með verulegum afslætti er * Apple-umboðið Radíóbúðin hf. JL O e TÍLMi Innkaupastofnun ríkisins

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.