Tíminn - 15.05.1990, Blaðsíða 13

Tíminn - 15.05.1990, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 15. maí 1990 Tíminn 13 "3 ▼71 T2 n r kvrmgg i nr Jóhannsdóttir Ingólfsson Reykjavík - Kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa B-listans í Reykjavík veröur opin virka daga frá kl. 9-22 og laugardaga kl. 10-16 aö Grensásvegi 44, sími 680962 og 680964. Gestgjafar í dag verða: Sigríður Jóhannsdóttirog Siguröur Ingólfsson sem eru bæöi á lista. Kosninganefndin. Borgarnes - Kosningaskrifstofa Skrifstofan aö Borgarbraut 1 er opin sem hér segir: Mánudaga til föstudaga kl. 17.00-19.00 og 20.30-22.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13.00-18.00. Símar 71633 og 71966. Allir velkomnir. Kaffi á könnunni. Framsóknarfélag Borgarness. Akureyri Skrifstofa Framsóknarflokksins er aö Hafnarstræti 90, Akureyri. Opin alla virka daga frá kl. 9-12 og 13-19. Kosningastjóri er Sigfríður Þorsteinsdóttir. Símarnir eru 96-21180 oq 96-11180. Frambjóðendur veröa við alla daga. Kópavogur: Kosningaskrifstofur B-listans Skrifstofan að Hamraborg 5 er opin virka daga kl. 9-22 og laugardaga kl. 13-18, símar 43222 og 41590. Skrifstofan að Engihjalla 8 er opin virka daga kl. 17-22 og laugardaga kl. 13-15, simi 40810. Þinghólsbraut 19 er opin virka daga kl. 17-22 og laugardaga kl. 13-15, símar 40701 og 40730. JEPPA- HJÓLBARÐAR Hankook hágæðahjól- barðar frá Kóreu á lágu verði. Hraðar hjól- barðaskiptingar 235/75 R15 kr. 6.650. 30/9,5 R15 kr.6.950. 31/10,5R15 kr. 7.550. 33/12,5 R15 kr. 9.450. BARÐINN hf. Skútuvogi 2, Reykjavík Símar: 91-30501 og 84844. ÐÍLALEIGA með útibú allt í kringum landið, gera þér mögulegt að leigja bíl á einum stað og skila honum á öðrum. Reykjavík 91-686915 Akureyri 96-21715 Pvöntum bíla erlendis interRent Europcar BAIItaf heitt 'y á könnunni^V" Þarftu að kjósa utankjörstaða! Utankjörstaöaskrifstofa Framsóknarflokksins er aö Nóatúni 21, 3. hæö (gegnt Radíóbúðinni). Sími: 624731 og 624739. I Reykjavík fer utankjörstaðakosning fram í Ármúlaskólanum daglega frá kl. 10-12, 14-18 og 20-22 nema sunnudaga frá kl. 14-18. Við á skrifstofunni munum aö sjálfsögöu veita kjósendum sem kjósa þurfa utankjörstaða alla aðstoð í þeim efnum. Stuöningsmenn og framsóknarfólk hafiö samband viö okkur um utankjörstaðakosningu. Framsóknarflokkurinn. B-listinn ísafirði Kjördæmissamband framsóknarmanna og Framsóknarfélag Isafjarð- ar eru meö opna skrifstofu aö Hafnarstræti 8, ísafiröi. Opið alla virka daga frá kl. 13.30 til kl. 22.00, laugardaga og sunnudaga frá kl. 14.00 til kl. 18.00. Sími 3690 og 4600. Kaffi á könnunni. Allir velkomnir. 1 liiÍáL í*-á TÖLVU- NOTENDUR Við í Prentsmiðjunni Eddu hönnum, setjum og prentum allar gerðir eyðublaða fyrir tölvuvinnslu PRENTSMIÐ|AN —^ Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Sími 45000 Þorlákshöfn Kosningaskrifstofa B-listans er í gamla Kaupfélagshúsinu viö Óseyr- arbraut. Opið fyrst um sinn mánudaga-föstudaga frá kl. 20.30-22.00. Sími 98-33475. Akurnesingar - Kvöldskemmtun veröur haldin þann 19. maí kl. 19.30 á nýja veitingastaðnum Ströndinni. Matur - skemmtiatriði - dans. Allir velunnarar B-listans velkomnir. Miðapantanir á kosningaskrifstofunni í síma 93-12050. Frambjóðendur B-listans Sandgerði - Kosningaskrifstofa Kosningastarfiö í fullum gangi. Opiö hús að Strandgötu 14 alla virka daga kl. 20.00-22.30, um helgar kl. 14.00-19.00. Allir velkomnir. Alltaf heitt á könnunni. Sími 92-37850. B-listinn. /----------------------s Góé rié eru til aé fara eftir þeím! Eftir einn -ei aki neinn Hafnarfjörður - Kosningaskrifstofa Skrifstofa Framsóknarflokksins að Hverfisgötu 25 er opin alla virka daga frá kl. 15.00-19.00, laugardaga kl. 10.00-13.00. Auk þess er opið hús öll kvöld frá mánudegi til föstudags. Símar: 51819 - 653193 - 653194. Lítiö inn og takið meö ykkur gesti. Alltaf heitt á könnunni. Framsóknarfélögin Vestmannaeyjar Jón Guðni Helgason Ágústsson Alþingismennimir Jón Helgason og Guöni Ágústsson spjalla viö gesti og gangandi í Félagsheimilinu, Kirkjuvegi 19 í Vestmannaeyjum, í kvöld þriðjudaginn 15. mai kl. 20.30. Allir velkomnir. TÓNLISI4RSKÓLI KÓPt^JOGS Kammertónleikar verða haldnir í sal skólans að Hamraborg 11,3. hæð, miðvikudaginn 16. maí kl. 18. Skólastjóri. Öllum þeim sem minntust mín á 70 ára afmæli mínu þann 8. maí sl. með heimsóknum, yndislegum blómum og öðrum fögrum og góðum gjöfum, ávörpum og heillaskeytum, sendi ég hugheilar þakkir. Sérstaklega þakka ég af alhug bróðursyni mínum Hirti Pálssyni og konu hans, Steinunni Bjarman fyrir að bjóða mér og mínum gestum til veglegs afmæl- isfagnaðar á heimili sínu. Dagurinn var hinn fegursti, sól inni og sól úti. Mun hann gleðja og ylja vel og lengi í minningunni. Guð og gæfan fylgi ykkur öllum á komandi tíð. Jórunn Ólafsdóttir frá Sörlastöðum. Aðalfundur Kaupfélags Reykjavíkur og nágrennis verður hald- inn í Súlnasal Hótel Sögu laugardaginn 19. maí kl. 10:00. Dagskrá samkvæmt lögum félagsins, en auk þess gerð tillaga um að leggja niður innlánsdeild félagsins. Stjórn KRON. Starfsmannafelag ríkisstofnana Afgreiðslutími Á tímabilinu 14. maí til 30. september er skrifstofa S.F.R. opin frá kl. 08.00-16.00.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.