Tíminn - 16.05.1990, Síða 1

Tíminn - 16.05.1990, Síða 1
: Lendum við koltimbraðir í evrópskri samkeppni? Einar Oddur segir að íslenskt atvinnulíf sé illa farið eftir áratuga verðbólgufyllirí: Á aðalfundi VSÍ í gær gerði Einar Oddur Kristjánsson að umræðuefni stöðu íslenskra atvinnuvega nú þeg- arframundan er sameining Evrópu í eina efnahagsheild. Er það skoðun Einars að almennt séu atvinnuvegir okkar illa búnir undir samkeppni á evrópskum markaði. Hann lagði ríka áherslu á að hvert tækifærí yrði not- að til að styrkja efnahagsumhverfi og bæta samkeppnisstöðu fýrírtækj- anna. Hann sagði Ijóst að ef við mættum til leiks kófdrukknir eða kol- timbraðir af áratuga verðbólgufylliríi yrðum við slegnir út í fýrstu lotu. • Blaðsíða 2 Alfreð Einar Oddur Kristjánsson formaður VSl. varaborgarfulltrúi telur borgarstjóra svæfa „sorpböggunarmálið" fram yfir kosningar: Davíö kæfir mótmæli Fulltrúar íbúasamtaka Grafarvogs afhentu borg- arstjóra í gær undirskriftalista með 1300 nöfnum þar sem mótmælt var staðsetningu sorpböggun- arstöðvar í Gufunesi. Fyrír tilstuðlan borgarstjóra var málinu vísað til stjómar sorpeyðingar höfuð- borgarsvæöisins. Alfreð Þorsteinsson varaborg- arfulltrúi er mjög óánægður með framvindu máls- ins og fullyrðir að með þessu ætli borgarstjóri að svæfa málið fram yfir kosningar. Alfreð lagði fram tillögu um að framkvæmdir yrðu stöðvaðar og heppilegri staður fundinn fýrir stöðina. Borgarstjóri tekur við mótmælum Grafarvogsbúa. • Blaðsíða 5

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.