Tíminn - 16.05.1990, Blaðsíða 10

Tíminn - 16.05.1990, Blaðsíða 10
10 Tíminn Miðvikudagur 16. maí 1990 VORIGARÐINUM HEKK- KLIPPUR BENSIN- OG RAFKNÚNAR f= ARMULA 11 SÍMI 681500 ^ Skemmtiferð 1990 fyrir eldri félagsmenn og maka þeirra verður farin dagana 25. til 27. maí n.k. Lagt verður af stað frá Suðurlandsbraut 30, föstudaginn 25. maí kl. 12.30 og komið heim sunnudaginn 27. maí 1990. Ferðast verður um Breiðafjörð og gist í Stykkishólmi (2 nætur). Sjá nánar heimsent bréf um ferðalagið. Skráning er í síma 8 30 11 milli kl. 8 og 16. Félag járniðnaðarmanna BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR Borgartúni 3-105 Reykjavík - Sími 26102 Rfil A iMf »*s +4 MF Stofnun Þróunarfélags Miðbæjar Reykjavíkur Dagana 17. maí-16. júní n.k. liggja frammi undir- skriftalistar á Gallerí Borg, Pósthússtræti 9, Bygg- ingaþjónustunni í Iðnaðarmannahúsinu við Hall- veigarstíg og á Borgarskipulagi Reykjavíkur, Borg- artúni 3, fyrir þá sem vilja gerast stofnfélagar í Þróunarfélagi Miðbæjar Reykjavíkur. Starfsvett- vangur félagsins er miðbærinn. Stofnfélagar geta þeir orðið sem eiga lögheimili, fyrirtæki og atvinnu- rekstur í Reykjavík, svo og stofnanir. Áætlað árgjald félagsaðila er kr. 2000 fyrir íbúðareigendur, kr. 10.000 fyrir fyrirtæki og kr. 20.000 fyrir hverja stofnun. Svæðisstjórn málefna fatlaðra í Reykjavík Svæðisstjórn málefna fatlaðra í Reykjavík leitar eftir kaupum á hentugu húsnæði fyrir sambýli í Reykjavík. Um er að ræða einbýlishús, par- og/eða raðhús á einni hæð með 5-6 rúmgóðum herbergjum. Æskileg staðsetning vestan Elliðaáa. Tilboð, er greini frá staðsetningu, stærð, bygging- arári og -efni, herbergjafjölda, brunabóta- og fasteignamati, afhendingartíma og söluverði, sendist eignadeild fjármálaráðuneytisins, Arnar- hvoli, 150 Reykjavík, fyrir 1. júní 1990. Fjármáiaráðuneytið, 15. maí 1990 llli .éss,, HlÍ Hættum okri á öldruðum Laugardaginn 19. maí kl. 10.30 verður létt spjall að Grensásvegi 44. Umræðuefni: Hættum okri á öldruðum. Alfreð Áslaug Hallur Þorsteinsson Brynjólfsdóttir Magnússon Alfreð Þorsteinsson borgarfulltrúi og Áslaug Brynjólfsdóttir fræðslu- stjóri ræða málin. Hallur Magnússon blaðamaður stjórnar umræðum. Allir velkomnir. B-listinn í Reykjavík. Opinn fundur með Halldori Ásgrímssyni sjávarútvegsráðherra Almennur fundur með Halldóri Ásgrímssyni sjávarútvegsráðherra verður haldinn mið- vikudaginn 16. maí n.k. kl. 16.30-19.00 í Álfafelli, sal íþróttahússins við Strandgötu. UMRÆÐUEFNI: Ný fiskveiðistefna og sjávarútvegsmál • Hvaða áhrif hefur ný fiskveiðistefna á Hafnarfjörð? • Hver verður réttur Hafnfirðinga til fiskveiða í framtíðinni? • Hvað vilja útgerðarmenn, sjómenn, fiskverkendur, fiskvinnslufólk og aðrir þeir sem lifa á sjávarútvegi? Einstakt tækifæri til þess að heyra skoðanir Halldórs og til að koma sínum skoðunum milliliðalaust á framfæri. Hagsmunaaðilar og aðrir áhugamenn um sjávarútvegsmál eru hvattir til þess að koma og taka með sér gesti. Munið n.k. miðvikudag í sal íþróttahússins, frá kl. 16.30-19.00. Einstakt tækifæri til þess að ræða stærsta hagsmunamál þjóðarinnar. Framsóknarfélögin í Hafnarfirði Unnur Bára Guömundsdóttir Halldórsdóttir Reykjavík - Kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa B-listans í Reykjavík verður opin virka daga frá kl. 9-22 og laugardaga kl. 10-16 að Grensásvegi 44, sími 680962 og 680964. Gestgjafar í dag verða: Unnur Guðmundsdóttir og Bára Halldórsdóttir. Kosninganefndin. Framsóknarfólk Mosfellsbæ athugið að kosningaskrifstofan er að Urðarholti 4. Símar 667790 og 667791. Opið virka daga kl. 17.00 til 21.00. Laugardaga kl. 13.00 til 18.00. Garðabær - Kosningaskrifstofa Skrifstofa Framsóknarflokksins að Goðatúni 2 er opin alla virka daga frá kl. 17-19 og laugardaga frá kl. 13-15. Sími 46000. Keflavík Kosningaskrifstofa Framsóknarflokksins að Hafnargötu 62 er opin daglega kl. 15.00-22.00. Sími 11070. Frá Menntaskólanum við Hamrahlíð Kennara vantar í efnafræði, stærðfræði, líffræði, spænsku og leiklist næsta skólaár. Umsóknir sendist skólanum fyrir 23. maí þar sem greint er frá menntun og fyrri störfum. Upplýsingar verða veittar í skólanum á skrifstofu- tíma. Rektor. DAGBÓK1 Opnunartími Þjóðminjasafns íslands Frá og mcð 15. maí til og með 15. sept- ember verður Þjóðminjasafn íslands opið alla daga, nema mánudaga, kl: 11:00- 16:00. Ferðafélag íslands SólaHagsganga við Slunkaríki og Lónakot kl. 20:00 í kvöld. Fyrsta kvöldganga vorsins. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bíl (500 kr.) Frítt fyrir börn með fullorðnum. Háskólatónleikar í Norræna húsinu í dag í hádcginu í dag, kl. 12:30, munu þær El- ísabet Erlingsdóttir sópran og Selma Guðmundsdóttir píanó flytja vcrk eftir Johanncs Brahms á Háskólatónleikum. Tónlcikamir verða að venju haldnir í Nor- ræna húsinu. Frá Félagi eldri borgara Munið félagsfundinn í kvöld, miðviku- daginn 16. maí ld. 20:30, í Goðheimum, Sigtuni 3. Fulltrúi framboðslistanna í Rcykjavík mæta á fúndinn. Allir velkomnir. Foreldrafélag misþroska barna heldur fund í kvöld Nú cr 3. starfsári Forcldrafclags mis- þroska bama að Ijúka. Síðasti fundur vctr- arins vcrður haldinn í kvöld, miðvikud. 16. maí kl. 20:30 í Æfingadeild Kennara- háskólans á mótum Bólstaðarhlíðar og Hátcigsvegar. Fundarcfni verður: Rétt- indi barna til aðstoðar í skólakcrfinu og hjá Tryggingastofnun. Arthur Morthens verður gestur okkar, ásamt Þór Þórarinssyni frá Svæðisstjóm Reykjaness. Við hvctjum foreldra og aðra til að koma, ræða málin og kynna scr það scm er að gcrast. Munið fundinn í kvöld, miðvikud. 16. maí kl. 20:30. Gestafundur Kvenfélags Kópavogs Kvenfélag Kópavogs hcldur gcstafúnd fimmtudaginn 17. maí kl. 20:30 í Félags- heimilinu. Skcmmtiatriði, happdrætti og veitingar. Konur í Kópavogi velkomnar. Kvenfélagiö Seltjörn Þátttakcndur í Vestmannacyjafcrð mæti í afgreiðslu Fluglciða nk. laugardag kl. 08:45, brottför er 09:15. Ferming í Stóra-Laugardalskirkju í Tálknafirði á hvítasunnudag, 3. júní 1990 kl. 14:00. Prestur: Séra Sigurður Jónsson á Pat- reksfírði. Fcrmd vcrða: Andrcs Már Heiðarsson, Túngötu 13 Guðbjörg Amardóttir, Túngötu 25 Kolbrún Vilhjálmsdóttir, Móatúni 14 Ferming í Hagakirkju á Barða- strönd, annan hvítasunnudag, 4. júní 1990 kl. 14:00. Prestur: Séra Sigurður Jönsson á Pat- reksfírði. Fermdur verður: Jón Hákonarson, Vaðli Ferming í Brjánslækjarkirkju á Baröaströnd, annan hvítasunnudag, 4. júní 1990 kl. 11:00: Prestur: Séra Sigurður Jónsson á Pat- reksfírði. Fermdar verða: Hrefúa Samúelsdóttir, Kjarrholti 1 Sóley Jökulrós Einarsdóttir, Seftjöm Fermingar í Patreksfjarðar- kirkju sunnud. 27. maí 1990. Prestur : Séra Sigurður Jónsson. Þessi böm verða fermd: Kl. 10:30: Björgvin Helgi Fjeldsted Ásbjörasson, Urð- argötu 19 Björgvin Karl Gunnarsson, Hjöllum 18 Brynja Rafúsdóttir, Bölum 6 Eiríkur Axel Hafþórsson, Sigtúni 19 Fjóla Björk Eggertsd., Sigtúni 12 Jenný Kristín Sæmundsd., Hjöllum 23 Karen Haraldsdóttir, Brunnum 20 Páll Heiðar Hauksson, Aðalstræti 75 Svanhvít Jóna Bjamadóttir, Aðalstræti 122 Kl. 13:30: Etna Sigurðardóttir, Mýrum 12 Gísli Einar Sverrisson, Brunnum 25 Kristján Öm Jónsson, Aðalstræti 6 Magnús Elfar Thorlacius, Aðalstr. 23 Sjöfn Þór, Sigtúni 3 Smári Jóscpsson, Mýmm 17 Þórarinn Kristján Ólafss., Bmnnum 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.