Tíminn - 16.05.1990, Blaðsíða 13

Tíminn - 16.05.1990, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 16. maí 1990 Tíminn 13 Kópavogur: Kosningaskrifstofur B-listans Skrifstofan að Hamraborg 5 er opin virka daga kl. 9-22 og laugardaga kl. 13-18, símar 43222 og 41590. Skrifstofan að Engihjalla 8 er opin virka daga kl. 17-22 og laugardaga kl. 13-15, sími 40810. Þinghólsbraut 19 er opin virka daga kl. 17-22 og laugardaga kl. 13-15, símar 40701 og 40730. Xp Alltaf heitt "%f n ■ Dá könnunni,^V“D Þarftu að kjósa utankjörstaða! Utankjörstaðaskrifstofa Framsóknarflokksins er að Nóatúni 21, 3. hæð (gegnt Radíóbúðinni). Sími: 624731 og 624739. í Reykjavíkferutankjörstaðakosning fram í Ármúlaskólanum daglega frá kl. 10-12, 14-18 og 20-22 nema sunnudaga frá kl. 14-18. Við á skrifstofunni munum að sjálfsögðu veita kjósendum sem kjósa þurfa utankjörstaða alla aðstoð í þeim efnum. Stuðningsmenn og framsóknarfólk hafið samband við okkur um utankjörstaðakosningu. Framsóknarflokkurinn. Borgarnes - Kosnlngaskrifstofa Skrifstofan að Borgarbraut 1 er opin sem hér segir: Mánudaga til föstudaga kl. 17.00-19.00 og 20.30-22.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13.00-18.00. Símar 71633 og 71966. Allir velkomnir. Kaffi á könnunni. Framsóknarfélag Borgarness. Selfoss - Kosningaskrifstofa Kosningastarfið í fullum gangi. Opið hús að Eyravegi 15, alla virkadaga kl. 16.00-22.00, laugardaga kl. 10.00-13.00. Sími 22547 og 22955 Allir velkomnir. - Heitt á könnunni. Framsóknarfélag Selfoss Dalvík - Kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa Framsóknar- og Vinstri manna er í Jónínubúð. Opið alla virka daga kl. 20-22 og laugardaga kl. 17-19. Sími 96-61850. H-listinn B-listinn ísafirði Kjördæmissamband framsóknarmanna og Framsóknarfélag ísafjarð- ar eru með opna skrifstofu að Hafnarstræti 8, ísafirði. Opið alla virka daga frá kl. 13.30 til kl. 22.00, laugardaga og sunnudaga frá kl. 14.00 til kl. 18.00. Sími 3690 og 4600. Kaffi á könnunni. Allir velkomnir. Akurnesingar - Kvöldskemmtun verður haldin þann 19. maí kl. 19.30 á nýja veitingastaðnum Ströndinni. Matur - skemmtiatriði - dans. Allir veiunnarar B-listans velkomnir. Miðapantanir á kosningaskrifstofunni í síma 93-12050. Frambjóðendur B-listans Sandgerði - Kosningaskrifstofa Kosningastarfið í fullum gangi. Opið hús að Strandgötu 14 alla virka daga kl. 20.00-22.30, um helgar kl. 14.00-19.00. Allir velkomnir. Alltaf heitt á könnunni. Sími 92-37850. B-listinn. Þorlákshöfn Kosningaskrifstofa B-listans er í gamla Kaupfélagshúsinu við Óseyr- arbraut. Opið fyrst um sinn mánudaga-föstudaga frá kl. 20.30-22.00. Sími 98-33475. Akureyri Skrifstofa Framsóknarflokksins er að Hafnarstræti 90, Akureyri. Opin alla virka daga frá kl. 9-12 og 13-19. Kosningastjóri er Sigfríður Þorsteinsdóttir. Símarnir eru 96-21180 og 96-11180. Frambjóðendur verða við alla daga. Bömin öll tilbúin aö halda afmælisveisluna. Fimmburamlr sitja fyrir framan en Qórburamir fyrir aftan. Þau þurfa ekki enn skó á fætuma, því aö lítið eru þau farin aö ganga Merkilegt afmælisboð — Fjórburar og fimmburar halda saman upp á eins árs afmæli sitt í Perth í Ástralíu var nýlega haldið upp á eins árs afmæli 9 bama. Af- mælið var alveg einstakt og annað eins hefur áreiðanlega aldrei verið haldið hátíðlegt áður. Bömin vom sem sagt 9, cn fæddust í tveimur fæðingum — þau vom fimmburar og fjórburar. Rennie-fjórburamir og Pavlenko- fimmburamir em glasaböm. Þau komu öll í heiminn sama dag á sömu fæðingardeild og það vom sömu læknar og yfirsetukonur sem tóku á móti báðum hópunum. Bömin og foreldrar þeirra eiga öll heima í Perth. Gina tekst á loft við bendingu bandaríska töframannsins, Franz Harary. Lollobrigida í lausu lofti Rainier prins og böm hans, Albert, Caroline og Stephanie, skemmtu sér hiö besta á hátíöinni, þar sem hinir snjöllustu töframenn heimsins sýndu listir sínar Fyrir nokkm héldu töframenn hvað- anæva úr heiminum keppni sín í milli í Monte Carlo, og var það í ann- að sinn er þeir efna til slíkrar keppni. í dómnefndinni sem greiddi at- kvæði um atriðin var m.a. ítalska kvikmyndadísin Gina Lollobrigida. Tók hún þátt í sjálfri keppninni, sem aðstoðarmaður bandaríska sjón- hverfingamannsins Franz Harary Með hjálp hennar framkvæmdi töframaðurinn atriði sitt „Stúlkan svífandi". Lollobrigida lagist niður á borð og þegar Harry gerði hreyfingu með hendinni hófst leikkonan ská- hallt upp í loftið. Til þess að sanna að hún svifi í loftinu tók töframaðurinn bíldekk og smeygði því yfir Ginu. Brellan er framkvæmd þannig: Gina Lollobrigida lá á málmstöng, sem falin var undir fotum hennar. Annar endi stangarinnar var sveigður í 90 gráðu hom niður á við og sást því ekki. Þar var hann tengdur vökva- þrýstibúnaði, sem lyfti leikkonunni á réttu andartaki. Til þess að áhorfend- ur sæu ekki stöngina var hún máluð í sama lit og bakgrunnurinn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.