Tíminn - 17.05.1990, Qupperneq 14

Tíminn - 17.05.1990, Qupperneq 14
14 Tíminn Fimmtudagur 17. maí 1990 ÚTVARP/SJÓNVARP SJÓNVARP Laugardagur 19. maí 15.00 íþróttaþátturinn Meðal efnis bein út- sending frá leik í fyrstu umferð 1. deildar karla í knattspyrnu, meistaragolf og kynning liða HM í knattspyrnú. 18.00 Skyttumar þrjár (6) Spænskur teikni- myndaflokkur fyrir börn, byggður á víðfrægri sögu eftir Alexandre Dumas. Leikraddir örn Árnason. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 18.25 Sögurfrá Narníu (4) Breskur framhalds- myndaflokkur, aerður eftir ævintýrum C.S. Lewis. Þýðandi Olöf Pétursdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fólkid mitt og fleiri dýr (My Family and Other Animals) Breskur myndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.30 Hringsjá. 20.35 Lottó. 20.40 Gómlu brýnin (6) Lokaþáttur (In Sick- ness and in Health) Breskur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.10 Tár i regni (Tears in the Rain) Bresk sjónvarpsmynd frá árinu 1988. Leikstjóri Don Sharp. Aðalhlutverk Sharon Stone, Christopher Cazenove og Paul Daneman. Bandarísk stúlka kemur til Englands og kynnist ungum manni. Þau fella hugi saman en faðir piltsins er mótfallinn ráðahagnum. Þýðandi Kristrún Þórð- ardóttir. 22.50 Heimskonur (Sophisticated Ladies) Ný- legur bandarískur skemmtiþáttur með söng og dansi við tónlist eftir hinn fræga tónsmið Duke Ellington. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 00.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. STÖÐ2 Laugardagur 19. maí 09.00 Morgunstund Erla heldur áfram með getraunaleikinn, segir ykkur sögur og brandara og sýnir ykkur fullt af skemmtilegum teiknimynd- um með íslensku tali. Stöð 2 1990. 10.30 Túni og Tella. Teiknimynd. 10.35 Glóálfamir. Glofriends. Falleg teikni- mynd. 10.45. Júlli og töfraljósid. Skemmtileg teikni- mynd. 10.55 Perla. Jem. Mjög vinsæl teiknimynd. 11.20 Svarta stjaman. Teiknimynd. 11.45 Klemens og Klementína. Leikin barna- og unglingamynd. 12.00 Fílar og tígrisdyr Annar hluti af þremur. Dýralifsþættir. 13.00 Edaltónar. 13.30 Fréttaágrip vikunnar. Stöð 2 1990. 14.00 Háskólinn fyrir þig Endurtekinn þáttur um hjúkrunarfræði. Stöð 2 1989. 14.30 Veróld - Sagan í sjónvarpi. The World - A Television History. Stórbrotin þátta- röð sem byggir á Times Atlas mannkynssögunni (The Times Atlas of World History). í þáttunum er rakin saga veraldar allt frá upphafi mannkyns- ins. Mjög fróðlegir og vandaðir þættir sem jafnt ungir sem aldnir ættu að fylgjast með. 15.00 Wozzeck. Ópera í þremur þáttum eftir Alan Berg flutt af Vínaróperunni. Flytjendur: Franz Grundheber, Hildegard Behrens, Walter Raffeiner, Philip Langridge, Heinz Zednik o.fl. Stjórnandi: Claudio Abado. Stjórn upptöku: Adolf Dresen. Sýningartími 105 mín. 16.40 Myndrokk. 17.00 Falcon Crest. Bandarískur framhalds- þáttur. 18.00 Popp og kók Meiriháttar, blandaður þátt- ur fyrir unglinga. Þátturinn er sendur út samtímis á Stjörnunni og Stöð 2. Umsjón: Bjarni Þór Hauksson og Sigurður Hlöðversson. Stjórn upptöku: Rafn Rafnsson. Framleiðendur: Saga film / Stöð 2 1990. Stöð 2, Stjarnan og Coca Cola. 18.35 Tíska. íslenskurtískuþáttur. Endurtekinn. 19.19 19:19 Fréttir. Stöð 2 1990. 20.00 Séra Dowling. Father Dowling. Vinsæll bandarískur spennuþáttur. Aðalhlutverk: Tom Bosley og Tracy Nelson. Leikstjóri: Chris Hibler. 1989 20.55 Þagnarmúr. Bridge to Silence. Lífið virð- ist blasa við ungri, heyrnarlausri konu sem er á leið til foreldra sinna með ungt barn og eigin- mann. Þau lenda í slysi og eiginmaður hennar deyr. Hefst þá barátta ungu konunnar við sjálfa sig og umhverfið. Aðalhlutverk: Lee Remick, Marlee Matlin og Michael O'Keefe. Leikstjóri: Karen Arthur. Framleiðandi: Charles Fries. 1988. 22.30 Elvis rokkari Elvis Good Rockin'. Skemmtilegur framhaldsþáttur í sex hlutum. Þriðji hluti. 23.00 Húsið á 92. strœti. The House On 92nd Street. Sannsöguleg mynd sem gerist í kringum heimsstyrjöldina síðari. Aðalhlutverk: William Eythe, Lloyd Nolan, Signe Hasso og Leo G. Carrol. Leikstjóri: Henry Harhaway. Framleið- andi: Louis de Rochemont. 1945 s/h. 00.25 Undirheimar Miami Miami Vice. Vin- sæll bandarískur spennumyndaflokkur. 01.10 Hetjan. The Man Who Shot Liberty Val- ance. Vestri. Aðalhlutverk: John Wayne, James Stewart, Vera Miles og Lee Marvin. Leikstjórn: Jon Ford. Framleiðandi: Willis Goldbeck. 1962. Lokasýning. 03.10 Dagskrárlok. ÚTVARP Sunnudagur 20. maí 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Flosi Magnússon Bíldudal flytur. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Sigríði Th. Sigmundsdóttur bónda. Bernharður Guðm- undsson ræðir við hana um guðspjall dagsins. Jóhannes 17,1-9. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. Sónata nr. 5 í C-dúr eftir Johann Sebastian Bach. Fernando Germany leikur á orgel Selfosskirkju. Tríó í d-moll opus 32 fyrir píanó, fiðlu og selló, eftir Michail Glinka. Igor Zhukov, Grigory og Valentin Feigin leika. Oktett-partíta í F-dúropus 57 eftir Franz Krommer. Hollenska blásarasveit- in leikur. 10.00 Fréttir. 10.03 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudags- ins í Útvarpinu. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Frá Afríku. Stefán Jón Hafstein segir ferðasögur. 11.00 Messa í Háteigskirtcju. Prestur: Séra Tómas Sveinsson. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudags- ins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Vedurfregnir. Auglýsingar. Tónlist. 13.00 Hádegisstund í Útvarpshúsinu. Ævar Kjartansson tekur á móti sunnudagsgest- um. 14.00 „Og trén brunnu“. Dagskrá um þýska nútímaljóðlist. Umsjón: Kristján Ámason. 14.50 Med sunnudagskaffinu. Sígild tónlist af léttara taginu. 15.10 í gódu tómi með Þórdís Arnljótsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Á dagskrá 16.15 Vedurfregnir. 16.20 „Leyndarmál ropdrekanna“ eftir Dennis Júrgensen. Fimmti þáttur. Leikgerð: Vernharður Linnet. Flytjendur: Atli Rafn Sig- urðsson, Henrik Linnet, Kristín Helgadóttir, ómar Waage, Pétur Snæland, Sigurlaug M. Jónasdóttir, Þórólfur Beck Kristjónsson og Vern- harður Linnet sem stjórnaði upptöku ásamt Vigfúsi Ingvarssyni. 17.00 Tónlist eftir Johannes Brahms. Ást- arljóðavalsar opus 52. Irmgard Seefried, Elis- abeth Höngen, Hugo Meyer-Welfing og Hans Hotter syngja, Friedrich Wuhrer og Hermann von Nordberg leika með á píanó. Strenqjasex- tett nr. 1 í B-dúr, opus 18. 18.00 Sagan: „Mómó“ eftir Michael Ende. Ingibjörg Þ. Stephensen les þýðingu Jórunnar Sigurðardóttur (5). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Vedurfregnir. Apglýsingar. 19.00 Kvóldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.31 Ábætir. „Ur söngbók Garðars Hólm", eftir Gunnar Reyni Sveinsson við Ijóð Laxness. Kristinn Sigmundsson syngur og Jónína Gísl- adóttir leikur á píanó. Gamansöngvar eftir Atla Heimi Sveinsson. Kristinn Sigmundsson syngur, Jónas Ingimundarson leikur á píanó. 20.00 Eitthvað fyrír þig. Að þessu sinni segir Hálfdán Pétursson, 7 ára, okkur ýmislegt um hesta. Umsjón: Heiðdís Norðfjörð. (Frá Akur- eyri) 20.15 Islensk tónlist. Hugleiðingarum íslensk þjóðlög eftir Franz Mixa. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. Fiðlus- ónata í F-dúr eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Þorvaldur Steingrímsson leikur á fiðlu og Guðr- ún A. Kristinsdóttir á píanó. Klarinettukonsert eftir John Speight. Einar Jóhannesson leikur með Sinfóníuhljómsveit Islands; Jean-Pierre Jaquillat stjórnar. 21.00 Kíkt út um kýraugað - „Harmsaga ævi minnarí'. Kíkt á líf ógæfumannsins Jóhannesar Birkilands. Umsjón: Viðar Eggerts- son. Lesari með umsjónarmanni: Anna Sigríður Einarsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudags- morgni á Rás 1) 21.30 Útvarpssagan: Skáldalíf í Reykj- avík. Jón Öskar les úr bók sinni „Gangstéttir í rigningu" (7). 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgund- agsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 íslenskir einsóngvarar og kórar syngja. Kristinn Hallsson syngur lög eftir Karl 0. Runólfsson, Þorkell Sigurbjörnsson leikur með á píanó. Háskólakórinn syngur íslensk lög; Hjálmar H. Ragnarsson stjórnar. Eygló Viktors- dóttir, Herbert H. Ágústsson og Ragnar Björnas- son flytja fimm lög opus 13, fyrir sópran, horn og píanó eftir Herbert H. Ágústsson við Ijóð Grétars Fells. 23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. 00.07 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdótt- ir. (Endurtekinn Samhljómsþáttur frá föstudags- morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavarí Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurn- ingaleikur og leitað fanga í segulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnar og upp- gjör við atburöi líðandi stundar. Umsjón: Kolbr- ún Halldórsdóttir og Skúli Helgason. 12.20 Hádegisfréttir Helgarútgáfan - heldur áfram. 14.00 Með hækkandi sól. Umsjón: Ellý Vilhjálms. 16.05 Raymond Douglas Davis og hljóm- sveit hans. Tíundi þáttur Magnúsar Þórs Jónssonar um tónlistarmanninn og sögu hans. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags að loknum fréttum kl. 2.00). 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir sam- an lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri). (Úrvali útvarpað i Næturútvarpi aðfaranótt sunnudags kl. 5.01) 19.00 Kvöldfréttir 19.31 ZikkZakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardótt- ir og Sigríður Amardóttir. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.30 Gullskífan, að þessu sinni „Drella" með Lou Reed og John Cale 21.00 Ekki bjúgu! Rokkþáttur í umsjón Skúla Helgasonar. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstu- dags að loknum fréttum kl. 2.00) 22.07 „Blítt og létt... “. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt). 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur inn til Rósu Ing- ólfsdóttur í kvöldspjall. 00.10 I háttinn. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 02.00 Næturútvarp á bádum rásum til morguns. Fróttir kl. 8.00,9.00.10.00,12.20,16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 01.00 Áfram ísland. islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 02.00 Fróttir. 02.05 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. (Endur- tekinn frá þriðjudagskvöldi á Rás 1). 03.00 „Blítt og létt... “. Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur. 04.00 Fréttir. 04.03 Sumaraftann. Umsjón: Ævar Kjartans- son. (Endurtekinnþátturfráföstudegiá Rás 1). 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Undir værdarvoð. Ljúf lög undir morgun. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- góngum. 05.01 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson. (Endur- tekinn þáttur frá miðvikudegi á Rás 1). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- góngum. 06.01 Suður um höfin. Lög af suðrænum slóðum. SJÓNVARP Sunnudagur 20. maí 15.00 Framboðsfundur í Kópavogi vegna bæjar- og sveitarstjórnarkosninganna 26. maí 1990. Bein útsending frá Félagsheimilinu í Kópavogi. Fulltrúum flokkanna er gefinn kostur á stuttri kynningu í upphafi fundarins en síðan hefjast pallborðsumræður að viðstöddum áheyrendum. Umsjón Sigrún Stefánsdóttir. 17.40 Sunnudagshugvekja Séra Geir Waa- ge, prestur í Reykholti, flytur. 17.50 Baugalína (5) (Cirkeline) Dönsk teikni- mynd fyrir börn. Sögumaður Edda Heiðrún Backman. Þýðandi Guðbjörg Guðmundsdóttir (Nordvision - Danska sjónvarpið). 18.00 Ungmennafélagið (5) Þáttur ætlaður ungmennum. Umsjón Valgeir Guðjónsson. Stjórn upptöku Eggert Gunnarsson. 18.30 Dáðadrengur (4) (Duksedrengen) Danskir grínþættir um veimiltítulegan dreng sem öðlast ofurkrafta. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir (Nordvision - Danska sjónvarpið). 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Vistaskipti (3) (Different World) Banda- rískur gamanmyndaflokkur um skólakrakka sem búa í heimavist. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 19.30 Kastljós. 20.35 Stríðsárin á íslandi. Annar þáttur af sex. Heimildamyndaflokkur um hernámsárin og áhrif þeirra á íslenskt þjóðfélag. Umsjón Helgi H. Jónsson. Dagskrárgerð Anna Heiður Odds- dóttir. 21.40 Fréttastofan (Making News) Samsæri. Þriðji þáttur af sex. Nýr leikinn breskur myndaflokkur. Leikstjóri Herbert Wise. Aðalhlut- verk Bill Brayne, Sharon Miller og Terry Marcel. Fjallað er um erilsamt starf fréttamanna á alþjóðlegri sjónvarpsstöð sem sendir út fréttir allan sólarhringinn. Þýðandi Gunnar Þorsteins- son. 22.30 Lengi býr ad fyrstu gerd Þáttur í tengslum viö skógræktarátak 1990. Leiöbein- ingar um ræktuntrjáa viöerfið skilyrði. Leiðbein- andi Ásgeir Svanbergsson hjá Skógræktarfélagi Reykjavíkur. Umsjón Valdimar Jóhannesson. 22.50 Kvedjustund (Láhtö) Nýleg finnsk sjón- varpsmynd. Höfundur og leikstjóri Rentli Kot- kanienni. Kátleg lýsing á uppgjöri hjóna, þar sem maðurinn er allsendis ófær um að láta í Ijós tilfinningar sínar. Þýðandi Kristín Mántylá (Nordvision - Finnska sjónvarpið). 23.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. STÖÐ2 Sunnudagur 13. maí 09.00 Paw Paws Teiknimynd. 09.20 Selurinn Snorri. Seabert. Vinsæl teikni- mynd. 09.35 Popparnir. Fjörug teiknimynd. 09.45 Tao Tao. Teiknimynd. 10.10 Vélmennin. Robotix. Teiknimynd. 10.20 Krakkasport. Blandaður íþróttaþáttur fyrir börn og unglinga. Umsjón: Heimir Karlsson, Jón örn Guðbjartsson og Guðrún Þórðardóttir. Dagskrárgerð: Birgir Þór Bragason. Stöð 2 1990. 10.35 Þrumukettir. Thundercats. Teiknimynd. 11.00 Töfraferðin. Skemmtileg teiknimynd. 11.20 Skipbrotsböm. Castaway. Ástralskur ævintýramyndaflokkur fyrir börn og unglinga. 12.00 Popp og kók. Endurtekinn þáttur. 12.35 Viðskipti í Evrópu. Financial Times Business Weekly. Nýjar fréttir úr viðskiptaheimi líðandi stundar. 13.00 Tootsie. Karlleikari sem á erfitt uppdráttar sækir um kvenmannshlutverk í sápuóperu. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman og Jessica Lange. Leikstjóri og framleiðandi: Sydney Pollack. 1982. Lokasýning. 15.00 Listir og menning. Einu sinni voru nýlendur. Etait une fois les Colonies. Ný, frönsk þáttaröð í fimm hlutum sem fjallar um sögu nýlendnanna fyrr á tímum. Lokaþáttur. 16.00 íþróttir. Fjölbreyttur íþróttaþáttur. Umsjón: Heimir Karlsson og Jón Örn Guðbjarts- son. Dagskrárgerð: Birgir Þór Bragason. Stöð 2 1990 19.19 19:19. Fréttir. Stöð 2 1990. 20.00 Hneykslismál. Scandal. Kaupsýslu- og glæframaðurinn, John DeLorean, er einn þeirra sem vöktu umtalsvert hneyksli á sínum tíma. 21.15 Forboðin ást. Tanamera. Nýr framhalds- þáttur í sjö hlutum sem gerist í Singapore á fjórða áratugnum. í kvöld verða sýndir fyrstu tveir þættirnir. 23.00 Elskumst. Let's Make Love. Mynd um auðkýfing sem verður ástfanginn af leikkonu. Aðalhlutverk: Marilyn Monroe, Yves Montand og Tony Randall. Leikstjóri: George Cukor. Framleiðandi: Jerry Wald. 1960. 00.55 Dagskráríok. ÚTVARP Mánudagur 21. maí 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sigfús J. Árna- son flytur. 7.00 Fróttir. 7.03 í morgunsárið - Baldur Már Arngríms- son. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Vilborg Dagbjarts- dóttir talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: ,Kárí Irtli í sveit“ eftir Stefán Júlíusson. Höfundur les (11). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Ðjörns- dóttur. 9.40 Búnaðarþátturinn. Ámi Snæbjömsson ráðunautur talar um æðarrækt og önnur hlunn- indi. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Horfin tíð. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir og Þórunn Magnea Magnúsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Sigríður Jóns- dóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá mánudags- ins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Vilborg Dagbjartsdóttir flytur. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Vedurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsing- ar. 13.00 í dagsins önn. Umsjón: Steinunn Harð- ardóttir. 13.30 Miðdegissagan: ,Punktur, punktur, komma, strik“ eftir Pétur Gunnarsson. Höfundur les (7). 14.00 Fréttir. 14.03 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags kl. 01.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Vorverkin í gardinum. Umsjón: Ing- veldur Ólafsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá laug- ardagsmorgni). 15.35 Lesið úr forustugreinum bæjar- og héraðsfréttablaða 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 16.10 Dagbókin 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi • Blomdahl, Lars- son og Nielsen. Adagio eftir Karl Birger Blomdahl. Stokkhólms Sinfóníetta leikur; Jan- Olav Wedin stjórnar. Lítil serenaða fyrir streng- jahljómsveit op. 12 eftir Lars Erik Larsson. Stokkhólms Sinfóníetta leikur; Esa-Pekka Sal- onen stjórnar. Fiðlukonsert op. 33 eftir Carl Nielsen. Dong-Suk Kang leikur einleik á fiðlu með Sinfóníuhljómsveitinni í Gautaborg; My- ung-Whun Chung stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldurs- dóttir, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.03). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvóldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Um daginn og veginn. Jórunn Sörens- en talar. 20.00 Litli barnatíminn: ,Kári litli í sveit“ eftir Stefán Júlíusson. Höfundur les (11). (Endurtekinn frá morgni) 20.15 Barrokktónlist. Chaconna í f-moll eftir Johann Pachelbel. Páll ísólfsson leikur á orgel Dómkirkjunnaar í Reykjavík. Ensk svíta í d-moll eftir Johann Sebastian Bach. Gísli Magnússon leikur á píanó. Sónata i h-moll fyrir flautu og sembal eftir Johann Sebastian Bach. Manuela Wiesler og Helga Ingólfsdóttir leika. 21.00 Og þannig gerðist það. Umsjón: Arnd- ís Þorvaldsdóttir. (Frá Egilsstöðum) 21.30 Útvarpssagan: Skáldalíf í Reykj- avík. Jón Oskar les úr bók sinni .Gangstéttir í rigningu" (8). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Samantekt um skógrækt. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri) (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 15.03). 23.10 Kvóldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Sigríður Jóns- dóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 7.03 Morgunútvarpið ■ Úr myrkrinu, inn í Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðar- son hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðar- dóttur og Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir - Gagn og gaman heldur áfram. Þarfaþ- ing kl. 13.15. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Sigurður G. Tómasson, Þorste- inn J. Vilhjálmsson og Katrín Baldursdóttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend- ingu, sími 91 - 68 60 90 19.00 Kvóldfréttir 19.32 Zikk Zakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardótt- ir og Sigriður Arnardóttir. Símatími á mánudög- um. 20.00 Kosningafundir i Útvarpinu - Fram- boðsfundur vegna bæjarstjómarkosn- inganna á Selfossi 26. maí. Útsending frá Útvarpshúsinu í Reykjavik. Gissur Sigurðsson og Björn S. Lárusson stýra fundi. 21.00 Kosningafundir í Útvarpinu • Fram- boðsfundur vegna bæjarstjómarkosn- inganna í Vestmannaeyjum. Útsending frá Ráðhúsinu í Eyjum. Atli Rúnar Haldórsson stýrir fundi. 22.07 Kosningafundir í útvarpinu - Fram- boðsfundur vegna bæjarstjórnarkosn- inganna í Hveragerði 26. maí. Útsending frá Útvarpshúsinu í Reykjavik. Gissur Sigurðs- son og Björn S. Lárusson stýra fundi. 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur inn til Bryndísar Schram í kvöldspjall. 00.10 iháttinn. Olafur Pórðarson leikur miðnæl- urlög. 01.00 Nætuiútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPID 01.00 Áfram ísland. Islensklr tónlistarmenn flytja dægurlög. 02.00 Fréttir. 02.05 Ettirlætislðgin. Svanhildur Jakobsdóttir spjallar við Aðalstein Ásberg Sigurðsson sem velur eftirlætislögin sin. (Endurtekinn þðttur Irá þriðjudegi á Rás 1). 03.00 Áfram island 04.00 Fráttir. 04.03 Sumaraftann. Umsjón: Ævar Kjartans- son. (Endurlekinn þáttur trá deginum áður á Rás 1). 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Glefsur úr dægurmálaútvarpi mán- udagsins 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- gðngum. 05.01 Sveitasæla. Meðal annars verða nýjustu lögin leikin, fréttir sagðar úr sveitinni, sveitamað- ur vikunnar kynntur, óskalög leikin og fleira. Umsjón: Magnús R. Einarsson. (Endurtekinn þáttur trá föstudagskvöldi á Rás 2). 06.00 Frðttir af veðri, færð og flugsam- gðnaum. 06.01 Ágallabuxumoggúmmískðm.Leikin lög frá sjötta og sjöunda áratugnum. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðuriand kl. 8.10-8.30 og 18.03- 19.00. 20.00 Kosningafundir í Útvarpinu ■ Fram- boðsfundur vegna bæjarstjómarkosn- inganna á ísafirði 26. maí. Almennur fundur í Sfjórnsýsluhúsinu á ísafirði. Finnbogi Hermannsson og Guðjón Brjánsson stýra fundi. 20.00 Kosningafundir í Útvarpinu - Fram- boðsfundur vegna bæjarstjðmarkosn- inganna á Ólafsfirði 26. maí. Útsending úr hljóðstofu á Akureyri. Kristján Sigurjónsson stýrir fundi. 21.00 Kosningafundir i Útvarpinu - Fram- boðsfundur vegna bæjarstjðmarkosn- inganna á Sauðárkróki 26. maí. Útsend- ing úr hljóðstofu á Akureyri. María Björk Ingva- dóttir stýrir fundi. 20.00 Kosningafundir i Útvarpinu - Fram- boðsfundur vegna bæjarstjórnarkosn- inganna í Neskaupstað 26. maí. Útsend- ing frá Egilsbúð. Inga Rósa Pórðardóttir og Haraldur Bjarnason stýra fundi. SJONVARP Mánudagur 21. maí 17.50 Myndabók barnanna: Drekinn og Lísa. Sídari hluti (Sunbow Special: Puff in the Land of Living Lies) Bandarísk teiknimynd. Leikraddir Sigrún Waage. Þýöandi óskar Ingi- marsson. 18.20 Litlu Prúðuleikararnir (Muppet Ba- bies) Bandarískur teiknimyndaflokkur geröur af Jim Henson. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Yngismær (103) (Sinha Moga) Brasilísk- ur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Di- ego. 19.20 Leðurblökumaðurinn (Batman) Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. Þýöandi Þorsteinn Þórhallsson. 19.50 Abbott og Costello. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Ljóðið mitt Ný íslensk þáttaröö þar sem ýmsir kunnir íslendingar velja sín eftirlætisljóö. Hannes Pétursson skáld ríður á vaöiö. Umsjón Valgerður Benediktsdóttir. Dagskrárgerö Þór Elís Pálsson. 20.45 Roseanne Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.15 íþróttahomið Fjallað veröur um íþrótta- viðburöi helgarinnar. Kynning á liðum sem taka bátt í Heimsmeistaramótinu í knattspyrnu á Ítalíu. 21.45 Glæsivagninn (La belle Anglaise) Fyrsti þáttur: Bílstjóri! Franskur framhalds- myndaflokkur í sex þáttum. Leikstjóri Jacques Besnard. Aöalhlutverk Daniel Ceccaldi, Cathe- rine Rich og Nicole Croisielle. Miðaldra manni í vel launaöri stööu er fyrirvaralaust sagt upp störfum. Hann fær augastað á notuöum glæsi- vagni og festir kaup á honum. Þýöandi Ólöf Pétursdóttir. 22.40 Húsbréf Kynningarþátturgeröur aö tilhlut- an Húsnæðisstofnunar ríkisins um húsbréfa- kerfiö, sem nú er aö komast í gagnið. Kynnir Guðni Bragason. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. STÖÐ2 Mánudagur 14. maí 16.45 Santa Barbara. 17.30 Kátur og hjólakrílin. Teiknimynd. 17.40 Hetjur heimingeimsins.He-Man Teiknimynd. 18.05 Steini og Olli. 18.30 Kjallarinn. 19.19 19:19. Fréttir og fréttatengt efni. Stöð 2 1990. 20.30 Dallas. Bandarískur framhaldsmynda- flokkur. 21.30 Opni glugginn. Þáttur tileinkaður dagskrá Stöðvar 2. 21.40 Frakkland nútímans. Aujourd'hui en France. í þessum þætti kynnumst viö Bettinu Rheims sem er í hópi eftirsóttustu Ijósmyndara í Frakklandi. 22.00 Forboðin ást. Tanamera. Vandaður framhaldsmyndaflokkur. 22.50 Sadat. Stórkostleg framhaldsmynd í tveimur hlutum. Fyrri hluti. Sannsöguleg mynd gerö um valdatíð Anwar Sadats, forseta Epypta- lands. Aöalhlutverk: Louis Gossett Jr., John Thys-Davies, Madolyn Smithj og Jeremy Kemp. Leikstjóri: Richards Michaels. Framleiðandi: Daniel Blatt og Tobert Singer. 1983. Seinni hluti er á dagskrá annað kvöld. 00.25 Dagskráriok. Sjónvarp 19:20- (fimmtudagur) Benny Hill Enn einn þáttur meö breska grín- leikaranum Benny Hill og félögum. Þýðandi er Guðni Kolbeinsson. Sjónvarp kl. 22:00 — (föstudagur) Efnið (The Stuff) Þetta er nýleg bandarísk bíómynd, sem gerð er eftir vísindaskáldsögu um dularfullt efni sem flestir eru sólgnir í, - en ekki er allt sem sýnist. Larry Cohen er höfundur og leikstjóri. Hinn 8 ára Jason leikur Scott Bloom.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.