Tíminn - 17.05.1990, Síða 17

Tíminn - 17.05.1990, Síða 17
Fimmtudagur 17. maí 1990 Tíminn 17 Kópavogur: Kosningaskrifstofur B-listans Skrifstofan að Hamraborg 5 er opin virka daga kl. 9-22 og laugardaga kl. 13-18, símar 43222 og 41590. Skrifstofan að Engihjalla 8 er opin virka daga kl. 17-22 og laugardaga kl. 13-15, sími 40810. Þinghólsbraut 19 er opin virka daga kl. 17-22 og laugardaga kl. 13-15, símar 40701 og 40730. XQ Alltaf heitt y n "Dá könnunniE9 Þarftu að kjósa utankjörstaða! Utankjörstaðaskrifstofa Framsóknarflokksins er að Nóatúni 21, 3. hæð (gegnt Radíóbúðinni). Sími: 624731 og 624739. í Reykjavík fer utankjörstaðakosning fram í Ármúlaskólanum daglega frá kl. 10-12, 14-18 og 20-22 nema sunnudaga frá kl. 14-18. Við á skrifstofunni munum að sjálfsögðu veita kjósendum sem kjósa þurfa utankjörstaða alla aðstoð í þeim efnum. Stuðningsmenn og framsóknarfólk hafið samband við okkur um utankjörstaðakosningu. Framsóknarflokkurinn. Borgarnes - Kosningaskrifstofa Skrifstofan að Borgarbraut 1 er opin sem hér segir: Mánudaga til föstudaga kl. 17.00-19.00 og 20.30-22.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13.00-18.00. Símar 71633 og 71966. Allir velkomnir. Kaffi á könnunni. Framsóknarfélag Borgarness. Selfoss - Kosningaskrifstofa Kosningastarfið í fullum gangi. Opið hús að Eyravegi 15, alla vrrka daga kl. 16.00-22.00, laugardaga kl. 10.00-13.00. Sími 22547 og 22955 Allir velkomnir. - Heitt á könnunni. Framsóknarfélag Selfoss Dalvík - Kosn i ngaskrif stof a Kosningaskrifstofa Framsóknar- og Vinstri manna er í Jónínubúð. Opið alla virka daga kl. 20-22 og laugardaga kl. 17-19. Sími 96-61850. H-listinn B-listinn ísafirði Kjördæmissamband framsóknarmanna og Framsóknarfélag ísafjarð- ar eru með opna skrifstofu að Hafnarstræti 8, ísafirði. Opið alla virka daga frá kl. 13.30 til kl. 22.00, laugardaga og sunnudaga frá kl. 14.00 til kl. 18.00. Sími 3690 og 4600. Kaffi á könnunni. Allir velkomnir. Akurnesingar - Kvöldskemmtun verður haldin þann 19. maí kl. 19.30 á nýja veitingastaðnum Ströndinni. Matur - skemmtiatriði - dans. Allir velunnarar B-listans velkomnir. Miðapantanir á kosningaskrifstofunni í síma 93-12050. Frambjóðendur B-listans Sandgerði - Kosningaskrifstofa Kosningastarfið í fullum gangi. Opið hús að Strandgötu 14 alla virka daga kl. 20.00-22.30, um helgar kl. 14.00-19.00. Allir velkomnir. Alltaf heitt á könnunni. Sími 92-37850. B-listinn. Þorlákshöfn Kosningaskrifstofa B-listans er í gamla Kaupfélagshúsinu við Óseyr- arbraut. Opið fyrst um sinn mánudaga-föstudaga frá kl. 20.30-22.00. Sími 98-33475. Akureyri Skrifstofa Framsóknarflokksins er að Hafnarstræti 90, Akureyri. Opin alla virka daga frá kl. 9-12 og 13-19. Kosningastjóri er Sigfríður Þorsteinsdóttir. Símarnir eru 96-21180 og 96-11180. Frambjóðendur verða við alla daga. Brúöhjónin aö iokinni hjónavígslunni. Melissa var í brúöarkjól í stíl frá „Viktoriu- tímabilinu" og sömuleiðis var höfuð- búnaöur hennar ffá þeim tíma. „Ástin brúar kynslóðabilið,“ — segir Melissa Sue Anderson, sem lék Mary, elstu dótt- urina í „Húsinu á Sléttunni". Nú er hún að ganga í hjóna- band, 27 ára, en brúðguminn o4. Melissa Sue Anderson var heimil- isvinur á ótal heimilum, þegar hinir vinsælu sjónvarpsþættir um „Húsið á Sléttunni" voru sýndir um allan heim. Hún Iék hina blíðlyndu Mary í 8 ár og þó hún sé orðin 27 ára, þá er eins og eitthvað sé enn eftir af litlu stúlkunni, henni Mary Ingalls, í Melissu sjálffi. Melissa Sue Anderson hefúr leikið í mörgum kvikmyndum síðan sjón- varpsþættimir um „Húsið“ hættu. Hún hitti Michael Sloan, eiginmann sinn, 1987 þegar hún kom ffam sem gestaleikari í sjónvarpsþætti í Alff- ed Hitchcock-stíl, sem Sloan leik- stýrði. Hann varð strax hrifinn af stúlkunni og fékk hana til að koma fram í sjónvarpsþáttunum Bjarg- vætturinn (Equalizer), þar sem Ed- ward Woodward leikur bjargvætt lítilmagnans, en Melissa var fengin til að leika dóttur hans. Sloan er höf- undur og stjómandi þessara vinsælu sjónvarpsþætta. Þau Melissa og Michael hafa hvor- ugt verið gift áður, svo þau ákváðu að halda mikla brúðkaupsveislu. Gestimir vom um 250, fjölskyldur þeirra, vinir og samstarfsfólk. At- höfhin fór fram úti á sólsvölum Bel Age hótelsins, sem er rétt utan við Beverly Hills, f dásamlegu veðri. „Óskaveður fyrir hamingjuríkasta dag ævi minnar," sagði brúðurin. Fjölskyldan í „Húsinu á Sléttunni". Mary — sem Melissa Sue Anderson iék - situr hjá heimilishundinum Michael Landon, sem lék Charies In- galls, pabbann í „Húsinu á Slétt- unni“, óskar hér bmöurinni til ham- ingju. „Það hefúr veriö skemmtilegt að sjá „bömin mín“ stækka og þrosk- ast Ég gifti Mary, dóttur mína, í sjón- varpsþáttunum, og nú þegar hún er aö gifta sig f alvöm, þá finnst mér eins og ég eigi enn eitthvaö í henni," sagöi Landon

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.