Tíminn - 18.05.1990, Blaðsíða 10

Tíminn - 18.05.1990, Blaðsíða 10
10 Tíminn Föstudagur 18. maí 1990 i Mnr DAGBÓK m Létt spjall á laugardegi Hættum okri á öldruðum Ulf Laugardaginn 19. maí kl. 10.30 verður létt spjall að Grensásvegi 44. Umræðuefni: Hættum okri á öldruðum. Alfreð Þorsteinsson Áslaug Brynjólfsdóttir Hallur Magnússon Alfreð Þorsteinsson borgarfulltrúi og Áslaug Brynjólfsdóttir fræðslu- stjóri ræða málin. Hallur Magnússon blaðamaður stjórnar umræðum. Allir velkomnir. B-listinn í Reykjavík. Illf Ásta R Jóhannesdóttir jrnólfur Thorlacíus Reykjavík - Kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa B-listans í Reykjavík verður opin virka daga frá kl. 9-22 og laugardaga kl. 10-16 að Grensásvegi 44, sími 680962 og 680964. Gestgjafar I dag verða: Ásta R. Jóhannesdóttir og Örnólfur Thor- lacius. Kosninganefndin. Sauðárkróksbúar Stuðningsfólk B-listans Halldór Ásgrímsson sjávarútvegsráðherra verður gestur okkar að Suðurgötu 3, sunnu- daginn 20. maí kl. 20.00 ásamt frambjóðend- um B-listans. Stuðningsfólk hvatt til að koma. Stjórnin Halldór Ásgrímsson Keflavík Kosningaskrifstofa Framsóknarflokksins að Hafnargötu 62 er opin daglega kl. 15.00-22.00. Sími 11070. Hafnarfjörður - Kosningaskrifstofa Skrifstofa Framsóknarflokksins að Hverfisgötu 25 er opin alla virka daga frá kl. 15.00-19.00, laugardaga kl. 10.00-13.00. Auk þess er opið hús öll kvöld frá mánudegi til föstudags. Símar: 51819-653193-653194. Lítið inn og takið með ykkur gesti. Alltaf heitt á könnunni. Framsóknarfélögin Vestmannaeyjar Kosningaskrifstofa Framsóknarflokksins í Vestmannaeyjum er að Kirkjuvegi 19 og er opin frá kl. 16-19. Sími 98-11004. Akranes - Kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa B-listans er í Framsóknarhúsinu við Sunnubraut. Opið virka daga frá kl. 14. Sími 93-12050. Framsóknarfólk Mosfellsbæ athugið að kosningaskrifstofan er að Urðarholti 4. Símar 667790 og 667791. Opið virka daga kl. 17.00 til 21.00. Laugardaga kl. 13.00 til 18.00. REYKJANES Skrifstofa Kjördæmissambandsins að Hamraborg 5, Kópavogi er opin þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 17-19, sími 43222. KFR. Garðabær - Kosningaskrifstofa Skrifstofa Framsóknarflokksins að Goðatúni 2 er opin alla virka daga frá kl. 17-19 og laugardaga frá kl. 13-15. Sfmi 46000. Þórunn Þorvarðardóttir Afmælissýning að Hallveigarstöðum Þórunn Þorvarðardóttir varð áttræð þann 25. apríl s.l. í tilefni þess heldur hún yfirlitssýningu á málverkum að Hallveig- arstöðum við Túngötu og tekur þar á móti gestum sunnudaginn 20. og mánudaginn 21. maí milli klukkan 15:00 og 19:00. Einar Kristján Einarsson heldur tónleika á Snæfellsnesi og í Hveragerði Einar Kristján Einarsson gítarleikari heldur tónleika laugardaginn 19. maí kl. 17:00 í Hveragerðiskirkju, sunnudaginn 20. maí kl. 16:00 í Safnaðarheimili Ólafs- víkurkirkju og kl. 20:30 í Grundarfjarðar- kirkju. Á efnisskránni eru verk frá Japan, Suður-Ameríku og Spáni. Einar lauk brottfararprófi frá Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar 1982 og stundaði framhaldsnám í Manchester. S.l. ár hefur hann starfað við kennslu og haldið tónleika víða um land. Hann hefur einnig komið fram á Englandi og Spáni. Til þessarar tónleikaferðar nýtur Einar styrks frá Félagi íslenskra tónlistarm- Sýningar á Kjarvalsstöðum Nú standa yfir að Kjarvalsstöðum tvær sýningar. í vestursal cr sýning Steinunnar Þórar- insdóttur á höggmyndum sem unnar eru úr stáli og pottjárni. í austursal og báðum forsölum eru til sýnis útskriftarverk nemenda Myndlista- og handíðaskóla íslands. Kjarvalsstaðir eru opnir kl. 11:00-18:00 og er veitingabúðin opin á sama tíma. Útivist um helgina:. Krísuvíkurberg sunnud. 20. maí kl. 13:00: Gengið upp frá Eldborgunum yfir að Skriðunni og til baka að rústum gamla Krísuvíkurbæjarins undir Bæjarfelli. í Krísuvíkurbergi er mikið fuglalíf. Athugið, að vegna bleytu og ófærðar verður að fresta göngu á Skeggja og göngu í Marardal og Sporhelludal sem auglýstar eru í ferðaáætlun Útivistar fyrir 1990. Ferðirnar verða settar inn síðar ef færi gefst. Ólafsdalur - Gilsfjörður á Skerplu 24.-27. maí Gist verður í seli Menntaskólans við Sund í Ólafsdal. Gengið að Kleifum og Gullfoss skoðaður. Farið í Bjarkarlund og gengið á hin sérkennilegu Vaðalfjöll. Upplýsingar og miðar á skrifstofu Útivist- ar, Grófinni 1. Sími/Símsvari: 14606. Listkynning í íslandsbanka á Akureyri Menningarsamtök Norðlendinga og ís- landsbanki kynna listakonuna Sigur- björgu Sigurjónsdóttur. Sigurbjörg er fædd í Reykjavík 1937. Hún hefur tekið þátt í ýmsum námskeið- um í myndlist hjá Myndlistaskóla Reykja- víkur og Myndlista- og handíðaskóla íslands og einnig sótt námskeið í postu- línsmálun. Hún hefur verið í Myndlistar- klúbbi Hvassaleitis í 10 ár undir leiðsögn ýmissa kennara og tekið þátt í samsýning- um þar. Petta er fyrsta einkasýning hennar. Á listkynningunni eru 17 verk unni í olíu, þurrpastel og olíupastel, einnig málað á keramikflísar. Listkynningin er í útibúi íslandsbanka í Skipagötu 14 á Akureyri og er opin á afgreiðslutíma bankans. Kynningunni lýkur 13. júlí 1990. Staðsetning gáma í götum borgarinnar Sérstök athygli skal vakin á því aö skv. gildandi umferöarlögum og lögreglusamþykkt þarf leyfi bæöi lögreglustjóra og gatnamálastjóra fyrir tíma- bundinni staðsetningu gáma í götum borgarinnar. Lögreglustjóri gefur út leyfi aö höföu samráði við gatnamálastjóra. Lögreglustjórinn í Reykjavík Gatnamálastjórinn í Reykjavík Sigurbjörg Sigurjónsdóttir við verk sín á sýningunni Laugardagsganga Hana nú Vikuleg laugardagsganga Hana nú í Kópavogi verður á morgun. Lagt af stað frá Digranesvegi 12 kl. 10:00. „Markmið göngunnar er: Samvera, súrefni, hreyfing. Gerið góða helgi betri með bæjarröltinu. Nýlagað molakaffi og skemmtilegur félagsskapur," segir í fréttatilkynningu frá „Hana nú". JEPPA- HJÓLBARÐAR VEÐURSTOFAÍSLANDS VEÐURSJÁ Á MIÐNESHEIÐI Tilboö óskast í byggingu veðursjár á Miönesheiöi. Um er að ræða að smíða og fullgera 45 m2 radarhús. Smíða og reisa 8 m háa stálgrind og pall fyrir veðursjá. Jafna lóð umhverfis hús og setja upp 87 m háa girðingu með hliði. Verkinu skal að fullu lokið 10. ágúst 1990, þó er ekki hægt að Ijúka að fullu vinnu við girðingu fyrr en í lok september. Lagður verður vegur að byggingarsvæðinu. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Innkaupastofnunar ríkisins, Borgartúni 7, 105 Reykjavík, frá föstudegi 18. maí til og með miðvikudegi 23. maí gegn 5.000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuö á sama stað þriðjudaginn 29. mai 1990 kl. 11.30. IIMIMKAUPASTOFIMUN RIKISINS BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK Hankook hágæðahjól- barðar frá Kóreu á lágu verði. Hraðar hjól- barðaskiptingar 235/75 R15 kr. 6.650. 30/9,5 R15 kr.6.950. 31/10.5R15 kr. 7.550. 33/12,5 R15 kr. 9.450. BARÐINN hf. Skútuvogi 2, Reykjavík Símar: 91-30501 og 84844. Félagsstarf aldraðra í Reykjavík Hinar árlegu yfirlits- og sölusýningar á handavinnu unninni í félagsstarfi aldraðra í Reykjavík verða dagana 19., 20. og 21. maí frá kl. 13:30 til 17:00 í Hvassaleiti 56, Gerðubergi, Bólstaðarhlíð 43 og Vesturgötu 7. [ Seljahlíö v/Hjallasel verður sýningin 25. og 26. maí frá kl. 13:30 til 17:00. Kaffiveitingar Allir velkomnir. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar. BÍLALEIGA með útibú allt i kringum landið, gera þér mögulegt að leigja bíl á einum stað og skila honum á öðrum Reykjavík 91-686915 Akureyri 96-21715 Pöntum bíla erlendis interRent Europcar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.