Tíminn - 18.05.1990, Blaðsíða 16

Tíminn - 18.05.1990, Blaðsíða 16
AUGLÝSINGASÍMAR m m 680001 — 686300 j RÍKISSKIP ^énnéleruo^rÞS' VERBBR&fflmSKIPn SAMVINNUBANKANS SUÐURLANDSBRAUT 18. SlMI: 688568 íH Sigrún Magnúsdóttir skipar 1. sæti á lista framsóknar- flokksins viö borgarstjórnarkosn- ingarnar 26. maí n.k. NÚTÍMA FLUTNINGAR Hofnarhúsinu v/Tryggvogölu, . _ Siöareglur fyrir borgar- | fulltrúa og embættismenn | Tímiiin FÖSTUDAGUR 18. MAÍ1990 Síðasti borgarstjórnarfundur fyrir kosningar gerði samþykkt um nánari athugun á staðsetningu sorpböggunarstöðvar: Borgarstjórn íhugar viöræður viö íbúana „Spuming dagsins er nú hvemig Sjálfstæöisflokkurinn í borg- arstjóm mun bregðast viö kröfu íbúa Grafarvogs um að sorp- böggunarstöðin verði ekki reist í Gufunesi. Sömuleiðis verður tekið eftir því hver afstaða Alþýðubandalagsins, Alþýðu- flokksins og Kvennalistans er gagnvart mótmælum íbúanna. Emð þið borgarfulltrúar þessara flokka reiðubúnir til að lýsa því yfir að þið séuð andvígir uppsetningu sorpböggunarstöðv- ar í Gufunesi í Ijósi mótmæla íbúanna?“ Þessa spumingu lagði Alfreð Þor- steinsson fyrir borgarfulltrúa á fundi í borgarstjóm í gær. Vemlegar um- ræður fóm fram um málið og í ljós kom að enginn sem til máls tók treysti sér til að halda staðsetningu i Gufunesi til streitu. Elín G. Ólafs- dóttir, fulltrúi Kvennalista, Guðrún Agústsdóttir, Alþ.bandalagi, Kristín Á. Ólafsdóttir, Alþ.bandalagi, og Bjami P. Magnússon, Alþýðuflokki, sögðu öll að væm íbúamir á móti stöðinni þá bæri ekki að staðsetja hana í Gufúnesi þvert ofan í vilja þeirra. Elín G. Ólafsdóttir lagði fram bók- un en í henni segir að borgarráð hafi samþykkt 15. maí sl. að vísa þeim 1278 undirskriftum Grafarvogsbúa gegn böggunarstöð til stjómar Sorp- eyðingarstöðvar höfuðborgarsvæð- isins. Hraða hefði átt málsmeðferð og því væri undrunarefhi að fúndur skuli ekki hafa verið boðaður í stjóminni. „Ég krefst þess að hann verði haldinn strax eftir helgina til að flýta afgreiðslu málsins,“ segir að lokum í bókun Elínar. Þá mælti Guðrún Ágústsdóttir fyr- ir tillögu Alþýðubandalags, Ál- þýðuflokks og Kvennalista um að stjóm íbúasamtaka Grafarvogs yrði kölluð nú þegar til viðræðna við fúlltrúa Reykjavíkurborgar og allra stjórnmálaflokka í borgarstjóm um sorpstöð í Grafarvogi. Alfreð Þorsteinsson flutti viðbótar- tillögu við þessa tillögu um að fram- kvæmdir yrðu stöðvaðar við stöðina þar til niðurstaða fengist um stað- setninguna í Gufúnesi. „Fögur orð um að taka upp viðræður við íbúana em ágæt út af fyrir sig. En þau duga ekki í þessu máli. Menn verða jafn- framt að sýna að þeim sé alvara með viðræðunum," sagði Alfreð. Tillögumar komu ekki til atkvæða- greiðslu því að tillaga frá Sjálfstæð- ismeirihlutanum var samþykkt um að vísa tillögum Guðrúnar og Al- freðs til borgarráðs. Davíð Oddsson borgarstjóri var ekki á fúndinum í gær en þeir sjálf- stæðismenn sem til máls tóku héldu staðsetningunni í Gufúnesi ekki til streitu. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson sagði t.d. að þótt hann sæi í sjálfú sér ekki tilgang í því að taka málið til efnislegrar umfjöllunar í borgar- stjóm á ný, þá væri ekkert því til fyr- irstöðu að skoða málið vandlega og fara yfir það á nýjan leik. „Ég tek heils hugar irndir það og legg til að það verði gert,“ sagði 'Vilhjálmur. Affreð Þorsteinsson varaborgar- lulltrúL Katrín Fjeldsted ræddi fyrri með- ferð málsins og nýlega framkomin mótmæli íbúanna og sagði síðan m.a: „Ég er meðmælt því að íbúar hafi áhrif á lífið í borginni og í sínu hverfi og það þarf að skoða það hvort þessi ákvörðun okkar (stað- setning sorpstöðvar) hefúr meiri áhrif á líf íbúa í þessu hverfi hcldur en við höfúm áttað okkur á. Ég tel þess vegna mjög skynsamlegt og sjálfsagt að við tökum upp viðræður við stjóm þessara íbúasamtaka og ég legg það til, herra forseti, að það verði gert.“ Guðmundur Guðmundsson, for- maður íbúasamtaka Grafarvogs, hlýddi ásamt fleiri stjómarmönnum Ibúasamtaka Grafarvogs á umræð- umar í borgarstjóm f gær. Hann kvað cngan vafa leika á að skráð mótmæli 1278 eða um 48% atkvæð- isbærra íbúa hverfisins túlkuðu vilja langflestra íbúa hverfisins. Mótmæ- laundirskriftum hefði verið safnað aðeins tvö kvöld en listar hvergi leg- ið frammi og söfnunin hefði ekki verið undirbúin svo heitið gæti. Hann kvaðst vongóður um að niður- staða málsins yrði í samræmi við vilja íbúanna. —sá Enn var búist við Arnarflugsvélinni í gær, málið rætt í ríkisstjórn: Fresturinn útrunninn »>Ég gaf ríkisstjórninni upplýsing- ar um stöðu máisins, en engin til- laga lá fyrir eða ákvaröanir tekn- ar, enda stóð það ekki til,“ sagði Steingrímur J. Sigfússun sam- göngumálaráðherra í samtali við Tímann í gær. Málefni Arnarflugs voru á dagskrá í rikisstjórninni á fundi síðdegis. Steingrímur taldi það mikla nauðsyn að vélin kæmi til landsins hið fyrsta því annríki í ferða- mannaiðnaðinum er um það bil að ganga í garð og ekki hægt að draga þessi mál endalaust. „Það er Ijóst að mikil vandræði skapast ef þessi mál ganga ekkl cftir hjá Arnar- nugi í nótt,“ sagði Steingrímur í Steingrimur J. Slgfússon sam- gær. gönguráðherra. Samgönguráðuneytið gekk frá flugumsjón á Flugstöð Leifs Ei- bréB til Loftferðaeftirlitsins i gær ríkssonar í gærkvöldi, var ekki sem hhimilaði skráningu vélarinn- enn búið aö skrá komutíma vélar- ar hér, þrátt fyrir að ekki væri þá innar. Það ríkti því óvissa um búið áó afskrá vélina fyrir vestan. hvort vélin kæmi eða hvort um Búist var við flugvélinni í nótt, en enn frekari seinkun yrði að ræða. þegar Tíminn hafði samband við -hs. Steingrímur Hermannsson í opinberri heimsókn í Tékkóslóvakíu: Mikil verkefni bíða tékknesku þjóðarinnar Steingrímur Hermannsson forsætis- ráðherra er nú í opinberri heimsókn í Tékkóslóvakíu, þar sem hann mun eiga viðræður við ráðamenn. í dag ræðir Steingrímur við forsætisráð- herrann og Vaclav Havel forseta. I gær hitti hann annan forseta tékk- neska þingsins að máli og var sá fundur mjög fróðlegur, að sögn Steingríms. „Þar kom meðal annars fram hversu gífúrlega mikil og erfið verkefni eru ffamundan og bíða tékk- nesku þjóðarinnar. Þau verkefni, sem við erum að fást við heima frá ári til árs, eru smámunir miðað við þeirra verkefni í dag,“ sagði Steingrímur. Hann sagði að Tékkar þyrftu að breyta öllum lögum sem varða eína- hagsmálin um leið og þeir skipta úr miðstýrðu hagkerfi yfir i markaðs- kerfi. „Jafhffamt þurfa þeir að endur- skoða lög er varða stjómsýsluna og þannig mætti lengi telja.“ Steingrímur sagði að Tékkar legðu mikla áherslu á að komast í samband við vestræn ríki og þar væru Norður- löndin ofarlega á blaði. „Þeir vilja komast í samstarf við EFTA, reyndar einnig EB, en viðurkenna að það muni taka þá nokkur ár að ná svipuðu stigi og þau ríki eru á.“ I máli forseta þingsins kom ffam að iðnaður í Tékkóslóvakíu er staðnaður og hefúr svo verið í nokkur ár, ffamleiðni er á lágu stigi og mengun er mikil. „Þá ræddum við einnig lítillega um sam- Steingrímur Hermannsson for- sætisráðherra. starf íslands og Tékkóslóvakíu, svo sem á sviði orkumála og viðskipti milli landanna, en annars verða aðal- fúndimir í dag,“ sagði Steingrímur að lokum. -hs. Svartidauði frá íslandi Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins hefúr gert samning við Valgeir Sig- urðsson, veitingamann í Luxem- bourg, um að framleiða fyrir hann Svartadauða. Svartidauði ér brenni- vín, svipað eigin framleiðslu ÁTVR en umbúðimar eru óvenjulegar: Á Svartadauða er svartur miði með silfúrgljáandi mynd af hauskúpu með pípuhatt og flaskan er í kassa sem er smækkuð eftirmynd svartrar líkkistu. Valgeir Sigurðsson hefur látið ffamleiða Svartadauða fyrir sig um nokkurra ára bil og haft mjöðinn á boðstólum í veitingahúsi sínu í Lux- embourg. —sá I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.