Tíminn - 19.05.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 19.05.1990, Blaðsíða 1
Hefur boðað frjálsiyndi og framfarir í sjö tugi ára iminn LAUGARDAGUR 19. MAÍ 1990 - 96. TBL. 74. ÁRG. - VERÐ I LAUSASÖLU KR. 110,- Sigrún Magnúsdóttir borgarfulltrúi Framsóknarflokksins í helgarviðtali: Gerir vald íhaldsins Rvík aö borg óttans? Sigrún Magnúsdóttir borgarfulltrúi Framsóknarflokksins. Sigrún Magnúsdóttir, borg- arfulltrúi gerir stjórnunar- hætti og vinnubrögð meiri- hlutans í borgarstjórn að umtalsefni í helgarviðtalinu í dag. Hún ræðir um ótta borgarbúa við að láta í Ijós skoðanir sínar á einstökum atriðum í borginni af hræðslu við að styggja borgaryfirvöld. Sigrún tekur mjög nýlegt dæmi máli sínu til stuðnings. En ótti borgar- búa er ekki einasta bundinn við ofurvald íhaldsins. Mý- mörg dæmi eru um að fólk hætti sér ekki út á kvöldin af hræðslu við ofbeldisverk. • Blaðsíða 5 Skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar HÍ sýnir að sameinaðir kommar og kratar á H-lista og G-listinn hafa svipað fylgi og þeir höfðu samtals 1986: KOMMAR 0G KRATAR HALDA FYLGISÍNU Ný skoðanakönnun, unnin af Félagsvís- indadeild Háskóla íslands, lelðir í Ijós að kommar og kratar halda fylgi sínu í Reykja- vík, miðað við kosningarnar 1986. Komm- arnir, sem nú bjóða fram tvo lista, G og H- lista, fá um þrjátíu prósent samkvæmt könnuninni. Sjálfstæðisflokkurinn mælist enn yfirgnæfandi og virðist fátt geta komíð í veg fyrir að hann vinni stórsigur í Reykjavík. Framsóknarmenn og Kvennalisti halda sín- um fulltrúum naumlega inni og má lítið út af bera svo fulltrúar þessara flokka verði ekki felldir. •Blaðsíðaö

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.