Tíminn - 19.05.1990, Blaðsíða 12

Tíminn - 19.05.1990, Blaðsíða 12
24 Tíminn iCGl r (Ci f- I II IM»ít'ni4fy\ lp \ Laugardagur 19. maí 1990 Útboð Suðurlandsvegur um Múlakvísl Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofangreint verk. Lengd kafla 3,8 km, fyllingar 24.000 rúm- metrar og buröarlag 4.000 rúmmetrar. Verki skal lokið 10. september 1990. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á Selfossi og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 21. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 5. júní 1990. Vegamálastjóri. ......................... 7'* iv*m VEÐURSTOFA ÍSLANDS VEÐURSJÁ Á MIÐNESHEIÐI Tilboð óskast í byggingu veðursjár á Miðnesheiði. Um er að ræða að smíða og fullgera 45 m2 radarhús. Smíða og reisa 8 m háa stálgrind og pall fyrir veðursjá. Jafna lóð umhverfis hús og setja upp 87 m háa girðingu með hliði. Verkinu skal að fullu lokið 10. ágúst 1990, þó er ekki hægt að Ijúka að fullu vinnu við girðingu fyrr en i lok september. Lagður verður vegur að byggingarsvæðinu. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Innkaupastofnunar ríkisins, Borgartúni 7, 105 Reykjavík, frá föstudegi 18. maí til og með miðvikudegi 23. maí gegn 5.000.- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 29. maí 1990 kl. 11.30. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK Útboð Efnisvinnsla á Vestfjörðum 1990 V Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í vinnslu á efni í 10 námum í ísafjarðar- og Barðastrandar- sýslum, nánar tiltekið á svæðinu frá Skutulsfirði til Kollafjarðar. Áætlað magn 50.000 rúmmetrar. Verkskil skulu vera þannig: 12.500 m3 fyrir 15. júlí 1990, 13.000 m3 fyrir 1. nóvember 1990, 10.500 m3 fyrir 10. júlí 1991 og 14.000 m3 fyrir 1. september 1991. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á ísafirði og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 21. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14:00 þann 28. maí 1990. Vegamálastjóri. T7m VAPORMATiC GOÐIR VARAHLUTIR Á GÓÐU VERÐI VAP varahlutir fyrir MASSEY FERGUSON og FORD dráttarvélar. Einnig fyrir PERKINS vélar. VÉLAR & ÞJÓNUSTA HF. Járnhálsi 2. Sími 83266. PÓSTFAX TÍMANS JEPPA- HJÓLBARÐAR Hankook hágæðahjól- barðar frá Kóreu á lágu verði. Hraðar hjól- barðaskiptingar 235/75 R15 kr. 6.650. 30/9,5 R15 kr.6.950. 31/10.5R15 kr. 7.550. 33/12,5 R15 kr. 9.450. BARÐINN hf. Skútuvogi 2, Reykjavík Símar: 91-30501 og 84844. Ert þú að hugsa um að byggja t.d. iðnaðarhúsnæði, verkstæði, áhaldahús, gripahús, bílskúr eða eitthvað annað? Þá eigum við efnið fyrir þig. Uppistöður, þakbitar og lang- bönd eru valsaðir stálbitar og allt boltað saman á byggingar- stað. Engin suðuvinna, ekkert timbur. Allt efni í málmgrind galvaniserað. Upplýsingai gefa: MÁLMIÐJAN HF. SALAN HF. Sími 91-680640 LITAÐ JARN A ÞÖK OG VEGGI Einnig galvaníserað þakjárn. Gott verð. Söluaðilar: Málmiðjan h.f. Salan s.f. Sími 91-680940 ~~N ÖLL VINNSLA PRENTVERKEFNA Útboð v/'y/Æ ■r Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í eftirtalin f verk: 1. Klæðingar á Norðurlandi vestra 1990. Magn: Tvöföld klæðing 67.000 fermetrar, ein- föld klæðing 115.000 fermetrar. Verki skal lokið 1. september 1990. 2. Efnisvinnsla á Norðurlandi vestra 1990. Magn: 22.000 rúmmetrar. Verki skal lokið 15. ágúst 1990. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á Sauðárkróki og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 21. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14:00 þann 28. maí 1990. Vegamálastjóri. I ■ I Slökkvistöðin í Reykjavík iir Laus staða í slökkviliðinu í Reykjavík er laus staða starfs- manna í eldvarnaeftirliti. Umsækjandi skal hafa tæknimenntun eða hafa langa starfsreynslu í slökkviliði. Umsóknir berist undirrituðum fyrir 17. júní 1990. Reykjavík 18. maí 1990, Slökkviliðsstjórinn í Reykjavík. Umboðsmenn Tímans: Kaupstaður: Nafn umboðsmanns Heimili Sími Hafnarfjörður Ragnar Borgþórsson Holtagerði 28 45228 Kópavogur Linda Jónsdóttir Hamraborg 26 641195 Garðabær Ragnar Borgþórsson Holtagerði 28 45228 Keflavik GuöríðurWaage Austurbraut 1 92-12883 Sandgerði Ingvi Jón Rafnsson Hólsgötu 23 92-37760 Njarðvík Kristinn Ingimundarson Faxabraut 4 92-13826 Akranes Aðalheiður Malmqvist Dalbraut55 93-11261 Borgarnes Inga Björk Halldórsdóttir Kveldúlfsgata26 93-71740 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgötu25 93-81410 Ólafsvík LindaStefánsdóttir Mýrarholti 6A 93-61269 Grundarfjörður Anna Aðalsteinsdóttir Grundargötu 15 93-86604 Hellissandur Ester Friöþjófsdóttir Háarifi 49 93-66629 Búðardalur Kristiana Guðmundsdóttir Búðarbraut3 93-41447 ísafjörður Jens Markússon Hnífsdalsvegi 10 94-3541 Bolungarvík Kristrún Benediktsdóttir Hafnargötu 115 94-7366 Hólmavík Elísabet Pálsdóttir Borgarbraut 5 95-3132 Hvammstangi FriðbjörnNíelsson Fífusundi 12 95-1485 Blönduós Snorri Bjarnason Urðarbraut 20 95-4581 Skagaströnd ÓlafurBernódusson Bogabraut27 95-4772 Sauðárkrókur Guðrún Kristófersdóttir Barmahlíð13 95-5311 Siglufjörður Sveinn Þorsteinsson Hlíðarveig46 96-71688 Akureyri Halldór Ingi Ásgeirsson Hamarsstíg 18 96-24275 skrifstofa Skipagata13(austan) 96-27890 Svalbarðseyri Þröstur Kolbeinsson Svalbarðseyri 96-25016 Húsavík Sveinbjörn Lund Brúargerði 14 96-41037 Ólafsfjörður Helga Jónsdóttir Hrannarbyggð8 96-62308 Raufarhöfn Sandra Ösp Gylfadóttir Aðalbraut60 96-51258 Vopnafjörður SvanborgViglundsdóttir Kolbeinsgötu44 97-31289 Egilsstaðir Páll Pétursson Árskógar13 97-1350 Seyðisfjörður Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegi 7 97-21136 Neskaupstaður BirkirStefánsson Miðgarði 11 97-71841 Reyðarfjörður Ólöf Pálsdóttir Mánagötu31 97-41167 Eskifjörður Þórey Dögg Pálmadóttir Svínaskálahlíð 19 97-61367 Fáskrúðsfjörður Guðbjörg H. Eyþórsdóttir Hlíðargötu4 97-51299 Djúpivogur Jón Biörnsson Borgarlandi21 97-88962 Höfn Skúli Isleifsson Hafnarbraut 16 A 97-81796 Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Engjavegi 5 98-22317 Hveragerði Lilja Haraldsdóttir Heiðarbrún51 98-34389 Þorlákshöfn ÞórdísHannesdóttir Lyngberg 13 98-33813 Eyrarbakki ÞórirErlingsson Túngötu28 98-31198 Stokkseyri Jón Ólafur Kjartansson Eyjaseli 2 98-31293 Laugarvatn HalldórBenjamínsson Flókalundi 98-61179 Hvolsvöllur Jón í na og Árný Jóna Króktún 17 98-78335 Vik Ingi MárBjörnsson Ránarbraut 9 98-71122 Vestmannaeyjar Marta Jónsdóttir Helgafellsbraut 29 98-12192 LEKUR : ER HEDDIÐ BLOKKIN? : SPRUNGIÐ? Viðgerðir á öllum heddum og blokkum. Plönum hedd og blokkir — rennum ventla. Eigum oft skiptihedd í ýmsar gerðir bifreiöa. Viöhald og viögerðir á iðnaðarvélum — járnsmíði. Vélsmiðja Hauks B. Guðjónssonar Súðarvogi 34, Kænuvogsmegin — Sími 84110

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.