Tíminn - 19.05.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 19.05.1990, Blaðsíða 1
19.-20. MAÍ1990 Verndari konungs valds og vandræða skálda Vorið 1886 kom síð- asti landshöfðinginn á íslandi, Magnús Steph- ensen, til valda og sett- ist að í Landshöfðingja- húsinu við Lækjartorg, þar sem nú er Stjómar- ráðið. Þetta var þá enn ein veglegri bygginga bæjaríns og þótt hún hýsti embættisskrifstof- ur æðsta, innlenda valds þjóðarínnar var þar samt nægt rúm fýrír landshöfðingjann og fjölskyldu hans. í norð- urendanum á neðrí hæð, þar sem nú er embættisskrifstofa for- seta vors, var eldhús og almenn borðstofa og setustofa ijölskyldunn- ar, en í suðurendanum veislusalir landshöfð- ingjaembættisins. Uppi á loftinu voru embættis- skrífstofumar, þar sem landrítarí og skrífarar sátu og svefnherbergi fjölskyldunnar. Þarvar oft líf og fjör, sjö böm í fjölskyldunni á aldrinum 5 til 35 ára og ekkert þeirra ennþá gift. Hér lágu spor þeirra í upp- vextinum og húsið var heimilislegt og klæða- skápar fullir af stássleg- um kjólum heimasæt- anna. Úti fýrír blakti danski fáninn, rauður og hvítur, mjög stórt splrttflagg við hún á óeðlilega hárrí og mikilli flaggstöng. Hér stóð Danaveldi traustum fót- um á íslenskrí grund. Sagtfrá síðasta landshöfð- ingjanum, Magnúsi Stephen- sen, næsta um- hverfi hans, skjólstæð- ingum og mótheijum skyldu láta af því, fyrr mættu þá synir hans allir deyja. í skímargjöf orti eitt sveitarskáld Mývetninga svo sveininum til naíh- festi: Arnum vér af öllum hug þinn auki dug alvalds alveldiskraftur, þú sem berð heiti mesta manns vors munarlands i skarð hans vertu skaptur. Smali í Vatnsdal Nokkrum árum síðar gerðist faðir hans sýslumaður Rangæinga og reisti bú á bænum Vatnsdal. Bær þessi virð- ist nú á tímum æði afskekktur að heið- arbaki undir Þríhymingi, en á þessum árum var þar meiri umferð. Um þær slóðir lá þjóðleið á tímum Njálu, vætt- ir bjuggu í fjöllum og nykur var í vatni. Þama var ágæt sauðjörð, óend- anlegar heiðar í allar áttir og þar auðg- aðist sýslumaður vel. Hann þótti spar- samur maður, var þó gestrisinn, en forðaðist íburð og reyndi ekki að sýn- ast meiri en hann var með því að ber- ast á. Góður og mannúðlegur var hann við hjú sín. Magnús Stephensen landshöfðingi Tvö vandræðaskáld, þeir Gestur Pálsson og Benedikt Gröndal. Þeir áttu höfðingjanum við Amarhól margt gott að þakka. Þriðji Magnúsinn Magnús Stephensen var af mestu höfðingjaætt Islands, Stephensenun- um, þessari hagsmunaströngu, frænd- ræknu ætt, sem hafði verið svo að segja allsráðandi hér á fyrri hluta þeirrar aldar, sem nú var að kveðja. Faðir hans var sonur Stefáns á Hvítár- völlum og var hann bróðursonur hins volduga Magnúsar Stephensen, kon- ferensráðs í Viðey og hét í höfúðið á honum, síðan fóstraður upp á Innra Hólmi á Akranesi. Og þvílíka ást hafði hann á þessum frænda sínum og fóstra að hann var staðráðinn i því þegar hann eignaðist son sjálfúr, að þá skyldi hann heita í höfúð Magnúsar. Hann varð síðar sýslumaður í Skaffa- fellssýslu og bjó á Höfðabrekku rétt austan við Vík í Mýrdal. Hann eign- aðist tvo syni og skírði þá báða Magn- ús, en þeir dóu á unga aldri. Þriðji son- urinn fæddist 18. október 1836. Erþá sagt að kunningjar sýslumanns hafi ráðið honum frá því að láta oftar heita eftir Magnúsi konferensráði, því að nú væri það sýnt af dauða tveggja svein- bama að að það nafn stýrði ekki gæfú. En sýslumaðurinn kvaðst aldrei -

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.