Tíminn - 22.05.1990, Blaðsíða 3

Tíminn - 22.05.1990, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 22. maí 1990 Tíminn 3 Síðustu skoðanakannanir fyrir kosningar komnar fram: Eins flokks kerfi í stjórn Reykjavíkur? Niðurstöður þriggja skoöanakannana, sem birtar hafa verið aö undan- séu eðlOeg viðbrögð frá Sjálfstæðis- benda á mikilvægi þess að reyndur er kunnugt um að sá undirtónn fömu, virðast hafa hleypt nokkur flöri í kosningabaráttuna í Reykjavík. flokknum að gera lítið úr öllu þessu og frambædlegur borgarfulltrúi, hroka sem felst í þessum málflutn- Ekki er von á fieiri könnunum fyrir kosningamar á laugandag og hafa því fylgi og tilganguriun sé sá einn að sem leikið heföi lykilhiutverk í ingi hefur farið í taugarnar á að- línur nokkuð skýrst varðandi það hvemig landið liggur með möguieika koma í veg fyrir að eitthvað af því sjórnarandstöðunni á undanföm- standendum framboðs G-listans og einstakra flokka. fari yfir á aðra flokka, þegar það um 4 árum, kæmist inn í borgar- raunarannarrasemunniðhafameð standi frammi fyrir næstum eins stjórn. Staðreyndin væri einfaldlega stjóraarandstöðunnl i borginni á Tvær af þessum þremur könnun- þessar ef teknir eru þeir sem tóku flokks kerfl i borgarstjórn. Einnig sú að áhrifaríkasta leiðin fyrir þá, kjörtímabilinu. Raunar er það svo, um, DV-könnuninni og SKÁÍS- afstöðu: velta menn nokkuð vöngum yfir þvi sem vildu draga úr ægivaldi Sjálf- ef visbendingar DV-könnunarínnar könnun sem gerð var fyrir Stöð tvö, Framsóknarfl. 5,2% 0 fulltr. hvaða áhrif það hafi á fylgi Sjálf- stæðisflokksins, væri að greiða eru réttar, þá þarf færrí atkvæði til sýna Sjálfstæðisflokkinn með yfir Sjálfstæðisfl. 70,1% 13 fulltr. stæðisflokksins að Davið Oddson framsókn atkvæði og tiyggja Sig- að koma inn fuUtrúa frá framsókn 70% fylgi í Reykjavík sem gæfl AlþýðubandaL 4,7% OfuUtr. mun ekki taka þátt í lokaspretti bar- rúnu Magnúsdóttir sæti í borgar- heldur en 3. manni Nýs vettvangs. þeim 13 af 15 fulltrúum i borgar- Nýr Vettvangur 14,6% 2fúUtr. áttunnar, en hann er rúmfastur stjóra. Hvorki G-listinn né Kvenualistinn stjórn Reykjavíkur. Af samtölum FJokkur manns. 0,4% OlúUtr. vegna vírassýkingar sem meðal Eins og útlitið er nú er Nýr Vett- ná inn manni ef niðurstöður kann- við talsmenn nokkurra flokkanna KvennaUsti 4,5% OfúUtr. annars lýsir sér í ristU i andUtL vangur, framboð Alþýðuflokks, anana ganga eftir, en Ðestum ber má ráða að áherslurnar í kosninga- Grænt framboö 03% Ofulltr. Ef miðað er við DV-könnunina er tveggja Alþýðubandalagsfélaga og saman uin að ckki sé saini kraftur í baráttunni mótast talsvert af þess- Úr herbúðum Sjálfstæðismanna í Sigrún Magnúsdúttir, borgarfuHlrúi aðila úr Borgaraflokknum með tvo framboði Kvennalistans og áður. um ótrúlega meiríhluta sem Sjálf- gær fengust þær upplýsingar að Framsóknarflokks rétt við að kom- fuUtrúa í borgarstjórn, en það era SUkt á sér eflaust margar skýríngar stæðisflokki er spáð. í könnun Fé- sjálfstæðismenn myndu ieggja ast inn. Það virðist ekld muna nema Ólína Þorvarðardóttir sem er nýliði en bent hefur veríð á að kunnar lagsvísindastofnunar sem birtist áherslu á það í sínum málflutningi rúmum 100 atkvæðum eða svo á i borgarmálapóUtíkinni og Krístin kvennalistakonur hafa nú opinber- fyrir helgina í Morgunblaðinu var að trúlega væri fylgi flokksins of- henni og 13. manni Sjálfstæðis- Á. Ólafsdóttir, borgarfuUtrúi Al- lega snúið baki við framboðinu og SjálfstæðisUokki þó ekki spáð ncma metið i þessum tveimur könnunum, flokks, sem er Hulda Valtýsdóttir. þýðubandaiags. Talsmenn Nýs vett- m.a. farið yfir tii Nýs Vettvangs. 9fuUtrúum. enda væri-bætt við að mörgum Viðbrögð framsóknarmanna, sem vangs hafa hins vegar stiUt málura Sama má segja um G-Iistann sem er SKÁÍS-könnunJnni er gerð skU bliiskruðu yflrburðir flokksins ef rætt var vlð í gær ura þessar skoð- upp þannig að framboðið sé „hinn nú svipur hjá sjón cftir aö stór hluti annars staðar á síðunni en helstu hann fengi aUa fuiltrúana nema tvo í anakannanir voru þau að nú yrði að valkosturinn“ eða eini valkosturínn Alþýöubandalagsins býður nú fram niöurstöður DV-könnunarínnar eru horgarstjórn. Aðrir benda á aö þaö herða róðurinn tíl mikiUa muna og við Sjálfstæðisflokkinn. Timanum á öðrum vettvangi. - BG Niðurstaða kosningakönnunar Skáís á höfuðborgarsvæðinu: íhaldið ræður eitt nema í Hafnarfirði « mm ■ ■ ■ * ■ ■■ Timamyrvd:ÁmiBjama Masson tekinn upp ur kossum Sjálfstæðisflokkur í meirihluta í ölium bæjarstjómum á höfúð- borgarsvæðinu nema Hafriar- firði þarsem Alþýðuflokkur verð- ur í meirihluta er helsta niður- staða könnunar sem Skáís gerði um helgina í Reykjavík, Kópa- vogi, Hafnarfirði, Seltjamamesi og Mosfellsbæ. Niðurstöður fyrir Reykjavík eru m.a. sýndar eftir aldri og kynjum. Svo virðist sem stór hluti karla und- ir þrítugu hafi enn ekki ákveðið hvem þeir ætla að kjósa. Mjög stór hluti kvenna yfir þrítugt vildi ekki svara spumingum Skáís og fjöldi kvenna á „besta aldri“ ætlar ekki að kjósa. Ungar konur em stærsti hóp- ur væntanlegra kjósenda Kvenna- listans. Fylgi „gömlu flokkanna" er hlutfallslega mest meðal fólks yfir fimmtugt. Nýr vettvangur sækir hins vegar áþekkt fylgi í raðir allra aldursflokka og beggja kynja. Sjálfstæðisflokkurinn fær alla borgarfulltrúana í Reykjavík utan tvo sem koma af lista Nýs vett- vangs er niðurstaða skoðanakönn- unar Skáís. Rúmlega 42% úrtaksins sögðust kjósa D-listann, sem var álika hlutfall og þeirra sem ekki vildu svara (24%), vom óákveðnir (11%) og ekki ætla að kjósa (6%). Allir: T.afst. % % Sjálfstæðisfl. 42,1 71,9 Nýr vettvangur 8,4 14,4 Kvennalisti 3,2 5,4 Alþýðubandalag 3,0 5,1 Framsóknarflokkur 1,4 2,4 Fl. mannsins 0,4 0,6 Grænt framboð 0,2 0,3 Óákveðnir 10,9 Ætla ekki að kjósa 6,1 Svara ekki 24,4 Þess má geta að í úrtaki Skáís var hlutfall fólks undir þrítugu mun minna heldur en hlutfall þess ald- urshóps er af kjósendum í borginni. Kratar í meirihluta í Hafnarfirði Um 55% spurðra lýstu fylgi við flokka í Hafnarfírði. Rúmlega helmingur þeirra kvaðst kjósa Al- þýðuflokkinn, sem yrði þá í hrein- um meirihluta í bæjarstjóm ef svo færi i raun. Jafnframt yrði Hafnar- fjörður þá eini bærinn á höfuðborg- arsvæðinu þar sem sjálfstæðismenn réðu ekki einir. Þeir sem ekki ætla að kjósa krata lýstu flestir fylgi við Sjálfstæðis- flokkinn. Endanleg niðurstaða þeirra 38% kjósenda, sem enn sögðust óákveðnir eða vildu ekki svara Skáís, getur því haft mikil áhrif í kosningunum. Þriðjungur óákveð- inn í Kópavogi Það á ekki síður við í Kópavogi þar sem Skáís tókst aðeins fá af- stöðu helmings þeirra sem spurðir vom. „Flokkur" óákveðinna var langstærstur (32%). Um 24% sögð- ust kjósa Sjálfstæðisflokk (48% þeirra sem tóku afstöðu). Skáís „gefúr“ flokknum meirihluta með 6 bæjarfúlltrúum, Alþýðuflokki 2 fúlltrúa og hinum flokkunum 1 fúll- trúa hveijum. 1 Mosfellsbæ og Seltjamamesi vora fleiri ákveðnir, enda aðeins um tvo lista að velja á hvomm stað. Á Seltjamamesi „gefúr“ Skáís Sjálfstæðismönnum (73%) 5 af 7 bæjarfúlltrúum. „I Mosfellsbæ er búist við harðari kosningabaráttu og að Eining vinni einn fúlltrúa af Sjálfstæðisflokkn- um. Af heildarúrtakinu lýstu um 39% fylgi við Sjálfstæðisflokk og 29% fylgi við Einingu. En hvað gerir sá þriðjungur kjósenda sem ekki tók afstöðu? - HEI í gær var byijað að taka upp úr köss- um í Listasafni íslands sýningu á verkum André Masson, hins heims- kunna súrrealista, sem hingað er kom- in fyrir atbeina Errós og Listahátíðar. Þessi sýning á verkum Masson er sú þriðja í röð sýninga sem hingað hafa Um 5,6 milljón króna halli varð á rekstri Kaupfélags Rangæinga Hvol- svelli á síðasta ári, en var 9,7 milljón- ir 1988. Heildarvelta félagsins í fyrra var 637 milljónir, sem er tæplega 15% aukning milli ára. Rekja má hallann fyrst og fremst til samdráttar og erfiðleika í iðnaði á vegum kaupfélagsins og neyddist það til að loka Húsgagnaiðjunni á ár- inu eftir 17 ára rekstur. Verslun á vegum félagsins gekk aftur á móti vel. Hún skilaði lítilsháttar hagnaði þrátt fyrir arðgreiðslur, í formi vöm- afsláttar til félagsmanna sem námu tæpum tveimur milljónum króna. Söluaukning miðað við fyrra ár varð komið fyrir tilstilli Errós, en hinar vom sýningar á verkum eftir Picasso og Marc Chagall. A þessari sýningu á verkum Masson em 54 verk, olíumál- verk og teikningar. Elstu verkin em frá 1922 en þau yngstu frá 1976 þegar Masson stóð á áttræðu. Verðmæti 20% í krónum talið. Starfsmenn Kaupfélagsins em nú 77 og hafði fækkað um 17 frá fyrra ári. Vinnulaunagreiðslur námu 81 millj- ónum króna. Félagsmenn em 896 og fjölgaði á árinu um 20. Framkvæmdastjóraskipti urðu hjá félaginu á síðastliðnu ári. Ólafur Ól- afsson, sem verið hafði fram- þeirra verka sem á sýningunni em er talið nema a.m.k. einum milljarði króna. Sýningin stendur ffá 2. júní til 15. júlí. Á myndinni má sjá Bem Nor- dal og tvo starfsmenn Listasafnsins taka eitt verkanna úr kassanum. kvæmdastjóri í 24 ár, lét af störfúm vegna aldurs og við tók Ágúst Ingi Ólafsson sem starfað hefúr hjá félag- inu í tvo áratugi og var aðstoðarfram- kvæmdastjóri síðustu árin. Stjómar- formaður félagsins er Sigurður Jóns- son ffá Kastalabrekku. -EÓ 28 teknir fyrir of hraðan akstur Annríki var hjá lögreglunni á Selfossi hraðan akstur. Sá er hraðast ók mældist um helgina. Sex ökumenn vom stöðv- á 156 km. hraða á Þorlákshafharvegi. aðir grunaðir um ölvun við akstur og Einn hinna grunuðu um ölvunarakstur tuttugu og átta vom kærðir fyrir of mældistá 141 km. hraða. —ABÓ Kaupfélag Rangæinga: Erfiðleikar í iðnaði valda 5,6 millj. tapi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.