Tíminn - 22.05.1990, Blaðsíða 10

Tíminn - 22.05.1990, Blaðsíða 10
10 Tíminn Þriðjudagur 22. maí 1990 rLvr\ Kópavogur: Kosningaskrifstofur B-iistans Skrifstofan að Hamraborg 5 er opin virka daga kl. 9-22 og laugardaga kl. 13-18, símar 43222 og 41590. Skrifstofan að Engihjalla 8 er opin virka daga kl. 17-22 og laugardaga kl. 13-15, sími 40810. Þinghólsbraut 19 er opin virka daga kl. 17-22 og laugardaga kl. 13-15, símar 40701 og 40730. Xn Alltaf heitt '%#' n ’Dá könnunni^V“D Þarftu að kjósa utankjörstaða! Utankjörstaðaskrifstofa Framsóknarflokksins er að Nóatúni 21, 3. hæð (gegnt Radíóbúðinni';. Sími: 624731 og 624739. í Reykjavík fer utankjörstaðakosning fram í Ármúlaskólanum daglega frá kl. 10-12, 14-18 og 20-22 nema sunnudaga frá kl. 14-18. Við á skrifstofunni munum að sjálfsögðu veita kjósendum sem kjósa þurfa utankjörstaða alla aðstoð í þeim efnum. Stuðningsmenn og framsóknarfólk hafið samband við okkur um utankjörstaðakosningu. Framsóknarflokkurinn. Borgarnes - Kosningaskrifstofa Skrifstofan að Borgarbraut 1 er opin sem hér segir: Mánudaga til föstudaga kl. 17.00-19.00 og 20.30-22.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13.00-18.00. Símar 71633 og 71966. Allir velkomnir. Kaffi á könnunni. Framsóknarfélag Borgarness. Selfoss - Kosningaskrifstofa Kosningastarfið í fullum gangi. Opið hús að Eyravegi 15, alla virka daga kl. 16.00-22.00, laugardaga kl. 10.00-13.00. Sími 22547 og 22955 Allir velkomnir. - Heitt á könnunni. Framsóknarfélag Selfoss Dalvík - - Kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa Framsóknar- og Vinstri manna er í Jónínubúð. Opið alla virka daga kl. 20-22 og laugardaga kl. 17-19. Sími 96-61850. H-listinn B-listinn ísafirði Kjördæmissamband framsóknarmanna og Framsóknarfélag ísafjarð- ar eru með opna skrifstofu að Hafnarstræti 8, ísafirði. Opið alla virka dagafrá kl. 13.30 til kl. 22.00, laugardaga og sunnudaga frá kl. 14.00 til kl. 18.00. Sími 3690 og 4600. Kaffi á könnunni. Allir velkomnir. t Þökkum auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför móður okkar Árdísar Sigurðardóttur frá Sunnuhvoli, Báröardal Sigrún Gunnlaugsdóttir Jón Aðalsteinn Gunnlaugsson Herdís Gunnlaugsdóttir og fjölskyldur t Hjartkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi Guðbjörn Benediktsson Dalbraut 27 andaðist að Hjúkrunarheimilinu Sólvangi 19. maí. Jarðarförin auglýst síðar. Guðrún Björnsdóttir, dætur, tengdasynir og barnabörn. DAGBÓK Skagfirðingafélðgin í Reykjavík verða með boð fyrir eldri Skagfirðinga í Drangey, Síðumúla 35, á uppstigningar- dag, 24. maí kl. 14:30. Bílasími fyrir þá sem þess óska er 685540 eftir kl. 12:00 sama dag. Hallgrímskirkja: Dagur aldraðra - Uppstigningardagur 24. maí, hefst með messu kl. 11:00. Á eftir er boðið upp á mat á hóflegu verði. Síðan verður ekið til Þingvalla og þar bíður kaffihlaðborð í Hótel Valhöll. Þátt- taka tilkynnist Dómhildi í síma 10745 eða 39965. Starfslaun Ríkisútvarpsins til höfunda útvarps- og sjónvarpsefnis Ríkisútvarpið auglýsir starfslaun til höfundar eða höfunda til að vinna að verkum til frumflutnings í Ríkisútvarpinu, hljóðvarpi eða sjónvarpi. Starfs- launum geta fylgt ókeypis afnot af íbúð Ríkisút- varpsins í Skjaldarvík í Eyjafirði. Starfslaun eru veitt til 6 mánaða hið lengsta og fylgja þau mánaðarlaunum skv. 5. þrepi 143. Ifl. í kjarasamningum Bandalags háskólamanna og fjármálaráðherra fyrir hönd ríkissjóðs. Umsóknum ásamt greinargerð um fyrirhuguð viðfangsefni skal skilað til skrifstofu útvarpsstjóra, Efstaleiti 1, Reykjavík, fyrir 1. júní nk. Þar eru ennfremur veittar nánari upplýsingar um starfs- launin. flítf RÍKISÚTVARPIÐ Innilegustu þakkir til allra þeirra er heiðruðu mig með skeytum, gjöfum og heimsóknum á afmælis- degi mínum 3. maí. Bestu kveðjur, Bjarni Eyvindsson trésmíðameistari, Hveragerði. BILALEIGA með útibú allt í kringum landið, gera þér mögulegt að leigja bil á einum stað og skila honum á öðrum Reykjavik 91-686915 Akureyri 96-21715 Pöntum bíla erlendis interRent Europcar JEPPA- HJÖLBARÐAR Hankook hágæðahjól- barðar frá Kóreu á lágu verði. Hraðar hjól- barðaskiptingar 235/75 R15 kr. 6.650. 30/9,5 R15 kr.6.950. 31/10.5R15 kr. 7.550. 33/12,5 R15 kr. 9.450. BARÐINN hf. Skútuvogi 2, Reykjavík Símar: 91-30501 og 84844. t Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi Halldór Þorsteinsson frá Hallgilsstöðum á Langanesi sem lést í hjúkrunarheimilinu Skjóli fimmtudaginn 17. maí s.l. verður jarðsunginn frá Fossvogskapellu föstudaginn 25. maí kl. 13.30. Helga Gunnlaugsdóttir Jörgen Þór Halldórsson Halldóra Halldórsdóttir Jóhanna Margrét Halldórsdóttir Guðmundur Halldórsson Arnþrúður Halldórsdóttir Þorsteinn Halldórsson Stefanía Halldórsdóttir Danfel Halldórsson og barnabörn Hrefna Kristbergsdóttir Baldur Sigfússon Sigurður B. Skúlason Anna Kristín Björnsdóttir Stígamót heldur námskeið í ágúst Stígamót. upplýsinga-, fræðslu- og ráð- gjafarmiðstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi, mun halda námskeið dagana 23.-28. ágúst 1990 að Þelamörk, 11 km fyrir norðan Akureyri. Fjallað verður um kynferðis- legt ofbeldi, s.s. einkenni, afleiðingar og úrræði. Námskeiðið er miðað við þarfir þeirra sem fá þessi mál til umfjöllunar í dreifbýlinu. Skráning fer fram á Stígamótum, Vest- urgötu 3, 101 Reykjavík. Símar: 626868 og 626878. Þar eru einnig veittar allar upplýsingar. Vinsamlega tilkynnið þátt- töku fyrir lok júnímánaðar. Minningarkort SJÁLFSBJARGAR í Reykjavík og nágrenni - fást á eftirtöldum stöðum: Reykjavík: Reykjavíkur apótek, Garðsapótek, Vesturbæjarapótek, Kirkjuhúsið við Klapparstíg, Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ við Bústaðaveg, Bókabúðin Embla, Drafnarfelli 10, Bókabúðin Úlfarsfell, Hagamel 67, Verslunin Kjötborg, Búðargerði 10, Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31. Kópavogur: Pósthúsið. Minningarkort fást einnig á skrifstofu Sjálfsbjargar, Hátúni 12. Gíróþjónusta. Minningarkort Áskirkju Eftirtaldir aðilar hafa minningarkort Safnaðarfélags Áskirkju til sölu: Þuríður Ágústsdóttir, Austurbrún 37, sími 681742 Ragna Jónsdóttir, Kambsvegi 17, sími 82775 Þjónustuíbúðir aldraðra, Dalbraut 27 Helena Halldórsdóttir, Norðurbrún 1, Guðrún Jónsdóttir, Kleifarvegi 5, sími 681984, Holtsapótek, Langholtsvegi 84, Verslunin Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27, Versiunin Rangá, Skipasundi 56. Þá gefst þeim, sem ekki eiga heiman- gengt, kostur á að hringja í Áskirkju, sími 84035 milli ki. 17:00og 19:00og mun kirkjuvörður annast sendingu minningar- korta fyrir þá sem þess óska. Byggðasafn Hafnarfjarðar Byggðasafn Hafnarfjarðar er sett upp í Riddaranum við Vesfurgötu. Þar er sýn- ing tengd verslun fyrri tíma, sem nefnist „Við búðarborðið“. Þar er langri og merkri sögu verslunar í Hafnarfirði gerð nokkur skil og reynt að skapa það and- rúmsloft sem ríkti þegar kaupmaðurinn afgreiddi viðskiptavinina yfir búðarborð- ið. Þar má sjá marga muni og myndir. í tengslum við sýninguna eru til sýnis og sölu munir, handunnir af nokkrum bæjarbúum, flestum af eldri kynslóðinni. Margvísleg sýning er einnig á loftinu, bæði gamlar hannyrðir, gamlar myndir og spjaldskrár. Hús Bjarna Sívertsen - elsta hús Hafnarfjarðar 1 húsinu eru sýndir munir úr búi Bjama og Rannveigar konu hans, en þau bjuggu þar snemma á 19. öldinni og margir aðrir munir tengdir sögu bæjarins. Hús Bjarna Sívertsen, Vesturgötu 6 (sími 54700) er opið alla daga, nema mánudaga, kl. 14:00-18:00, Siggubær Litli bærinn, sem Sigríður Erlendsdótt- ir og foreldrar hennar bjuggu í, er til sýnis um helgar og er opinn kl. 14:00-18:00 laugardaga og sunnudaga. Þar er gott sýnishom af alþýðuheimili fyrr á öldinni, því allir innanstokksmunir Sigríðar hafa fengið að halda sér. Á döfinni: Safnasýning Byggðasafnsins og Hafnarborgar Næsta vetur ráðgerir Byggðasafn Hafn- arfjarðar sýningahald í samvinnu við Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar. Þar á að sýna muni sem hinir ýmsu einstaklingar hafa safnað, svo sem spilum, merkjum, mynt, servíettum, skeiðum o.s.frv. Ábendingar um fleiri slíka væru vel þegnar og fólk beðið að hafa samband við Pétrúnu Pétursdúttur, forstöðumann Hafnarborgar, eða Magnús Júnsson, minjavörð Byggðasafnsins. Einnig má koma upplýsingum til Byggðasafnsnefnd- ar, en hana skipa: Guðmundur Sveinsson (s. 51261), Fríða Ragnarsdúttir (s. 51771) og Hrafnhildur Krístbjamardúttir (s. 52329). Sjóminjasafn íslands í Hafnarfirði Sjóminjasafn íslands er til húsa í Brydepakkhúsi í Hafnarfirði, sem var byggt um 1865, en hefur nú vereið endurbyggt og sniðið að kröfum safna- húss. Auk fastra safnmuna eru sérstakar sýningar í safninu um tiltekin efni, t.d. áraskipatímabilið á íslandi. Myndasýn- ingar (myndbönd, litskyggnur og kvik- myndir) og fyrirlestrar eru einnig hluti af starfsemi safnsins og eru auglýst sérstak- lega. Elsta hús Hafnarfjarðar, hús Bjarna Sívertsen, byggt um 1803, er í næsta nágrenni. Þar er til húsa byggðasafn Hafnarfjarðar. Opnunartímar Sjóminjasafnsins er yfir sumarmánuðina (júní-sept.): Þriðjudaga- sunnudaga kl. 14:00-18:00.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.