Tíminn - 22.05.1990, Blaðsíða 13

Tíminn - 22.05.1990, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 22. maí 1990 Tíminn 13 Hafnarfjörður - Kosningaskrifstofa Skrifstofa Framsóknarflokksins að Hverfisgötu 25 er opin alla virka daga frá kl. 13.00-19.00, laugardaga kl. 10.00-13.00. Auk þess er opið hús öll kvöld frá mánudegi til föstudags. Símar: 51819-653193-653194. Lítið inn og takið með ykkur gesti. Alltaf heitt á könnunni. Framsóknarfélögin REYKJANES Skrifstofa Kjördæmissambandsins að Hamraborg 5, Kópavogi er opin þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 17-19, sími 43222. KFR. Garðabær - Kosningaskrifstofa Skrifstofa Framsóknarflokksins að Goðatúni 2 er opin alla virka daga frá kl. 17-19 og laugardaga frá kl. 13-15. Sími 46000. Vestmannaeyjar Kosningaskrifstofa Framsóknarflokksins í Vestmannaeyjum er að Kirkjuvegi 19 og er opin frá kl. 16-19. Sími 98-11004. Akranes - Kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa B-listans er í Framsóknarhúsinu við Sunnubraut. Opið virka daga frá kl. 14. Sími 93-12050. Framsóknarfólk Mosfellsbæ athugið að kosningaskrifstofan er að Urðarholti 4. Símar 667790 og 667791. Opið virka daga kl. 17.00 til 21.00. Laugardaga kl. 13.00 til 18.00. Keflavík Kosningaskrifstofa Framsóknarflokksins að Hafnargötu 62 er opin daglega kl. 15.00-22.00. Sími 11070. Anna Huld Kristján H. Óskarsdóttir Kristjánsson Reykjavík - Kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa B-listans í Reykjavík verður opin virka daga frá kl. 9-22 og laugardaga kl. 10-16 að Grensásvegi 44, sími 680962 og 680964. Gestgjafar í dag verða: Anna Huld Óskarsdóttir og Kristján H. Kristjánsson. Kosninganefndin. Sigrún Magnúsdóttir skipar 1. sæti á lista Framsóknar- flokksins við borgarstjórnarkosn- ingarnar 26. maí n.k. Siöareglur fyrir borgar- fulltrúa og embættismenn Akurnesingar - Kvöldskemmtun verður haldin þann 19. maí kl. 19.30 á nýja veitingastaðnum Ströndinni. Matur - skemmtiatriði - dans. Allir velunnarar B-listans velkomnir. Miðapantanir á kosningaskrifstofunni í síma 93-12050. Frambjóðendur B-listans Akureyri Skrifstofa Framsóknarflokksins er að Hafnarstræti 90, Akureyri. Opin alla virka daga frá kl. 9-12 og 13-19. Kosningastjóri er Sigfríður Þorsteinsdóttir. Símarnir eru 96-21180 og 96-11180. Frambjóðendur verða við alla daga. Þorlákshöfn Kosningaskrifstofa B-listans er í gamla Kaupfélagshúsinu við Óseyr- arbraut. Opið fyrst um sinn mánudaga-föstudaga frá kl. 20.30-22.00. Sími 98-33475. Anthony Delon og Stefanía rifla upp gömul Þau Stefanía og Jean-Yves settu upp hringana viö hina skraut- kynnl. legu „trúlofunartertu" með nöfnum þeirra skrautletmöum með sykurstöfum. Aðra eins köku hafði fólk varia augum litið áður, en við sjáum á myndinni um það bil helming hennarl Karólína óskar systur sinni til hamingju og þær tárast og Albert dáðist að hringnum og síöan hélt hann heiilaósk- fallast f faðma. aræðu. Stefanía prinsessa og Jean Yves — ætla að gifta sig í júní Stefanía Mónakó-prinsessa og kærastinn hennar, Jean-Yves Lefur, héldu þann 21. apríl trúlofunar- veislu þar sem 80 gestir, ættingjar og vinir, voru vitni að því er Jean Yves dró glæsilegan trúlofunarhring á fingur unnustu sinnar. Karólína prinsessa samgladdist systur sinni innilega og Albert prins hélt ræðu, þar sem hann óskaði litlu systur til hamingju og bað þeim Je- an Yves og Stephanie alls góðs, en þau ætla að ganga í hjónaband í síð- ustu viku júní, að því að sagt er. Rainier fúrsti var ekki í veisiunni, en það var vegna lasleika. Sagt er að hann og systkini Stefaníu séu í sjö- unda himni yfir tilvonandi brúð- guma hennar. Jean-Yves Lefur er sonur mikils metins arkitekts í París og hefur mjög gott orð á sér. Einn af „fyrrverandi kærustum“ Stefaníu var í veislunni í „Au Télé- graphe“ veitingahúsinu í París, en það var Authony Delon (sonur hins fræga leikara Alain Delon). Hann var vinur Stefaníu frá æskuárunum og sagt er að hann hefði verið henni til mikils stuðnings eftir hið hörmu- lega bílslys þegar móðir hennar, Grace fúrstynja, lést. Þá var Stefan- ía 16 ára og þær mæðgumar voru einar í bílnum, en Stefanía meiddist töluvert og fékk taugaáfall. Mynd sem tekin var af Stefaníu prins- essu og Jean-Yves Lefúr eftir veisl- una. Demantshringurinn sómir sér vel á hendi hennar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.