Tíminn - 23.05.1990, Side 1

Tíminn - 23.05.1990, Side 1
 Adalfundur SÍF er einhuga í afstöðu sinni Dagbjartur Einarsson í ræðustól í gær. Tímamynd: Ámi Bjarna Á aðalfundi SÍF, sem hófst í gær, samþykkti yfirgnæfandi meirihluti félagsmanna áskorun til stjómvalda þess efnis að breyta ekki núverandi sölukerfi á saltfiski, á meðan ekki hefur fengist niðurstaða í samninga- viðræðum við Evrópubandalag- ið. Dagbjartur Einarsson, for- maður SÍF, sagði í ræðu sinni að tilraunir til að afnema einkaleyfi SÍF væru ekki runnar undan rifj- um saltfiskframleiðenda hér heima. Það væru eriendir fram- leiðendur og nokkrir heildsalar sem vildu reka flein í samstarfið innan SÍF. • Blaðsíða 3 „Húsakostur“ Húsnæðisstofnunar eykst með hverju árinu: EIGUM SÍFELLT MINNA í EIGIN ÍBÚÐARHÚSUM Á síðasta árí námu lán til bygginga og kaupa á íbúðar- en þeir gerðu í ársbyrjun. Skuldsetning íbúða hefur far- húsnæði í fýrsta sinn hærrí upphæðum en fóru í allar ið vaxandi á undanfömum árum og er nú svo komið að nýframkvæmdir á íbúðarhúsnæði. Þetta þýðir að íslend- um 25% íbúðaeignar landsmanna standa sem veð fyrir ingar sem heild skulduðu meira í íbúðum sínum í árslok lánum Húsnæðisstofnunar. £ Blaðsíða 5 Dagbjartur Einarsson formaður SIF segir útlendinga og nokkra heildsala vilja splundra sölukerfi SÍF: Óbreyttan saltfisk að óbreyttu hjá EB

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.