Tíminn - 26.05.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 26.05.1990, Blaðsíða 1
i og framfarir í sjö tugi ára Steingrímur Hermannsson formaður Framsóknarflokksins: Framsókn skorast ekki undan ábyrgð Steingrímur Hermannsson, formaður Framsóknarflokks- ins, bendir á það í ávarpi í tilefni sveitarstjómarkosning- anna, að Framsóknarflokkurinn hafi jafnan veríð kvaddur til þátttöku í landsstjóminni þegar erfiðleikar steðji að. Flokkurínn hafi aldrei skorast undan ábyrgð og því hafi það oftar en ekki veríð hlutskipti framsóknar að takast á við aðsteðjandi erfiðleika og stýra þjóðarskútunni heilli til hafnar. Það sama gildi um þátttöku flokksins í sveitar- stjórnarmálum. Þar sem framsóknarmenn hafa setið, hafi faríð saman ráðdeild, öflugra atvinnulíf og styrkarí fé- lagsleg þjónusta. Því sé það mikilvægt, bæði fýrir flokk- inn og sveitarfélögin, að áhrífa Framsóknarflokksins gæti sem víðast. • Blaðsíða 2 ■ j iiÉÉHlHÉimiÉÉlmÉÉi Aifreö Þorsteinsson | : ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.