Tíminn - 26.05.1990, Blaðsíða 10

Tíminn - 26.05.1990, Blaðsíða 10
20 HELGIN Laugardagur 26. maí 1990 LAUNAMENN HEFUR STAÐGREÐSLU ÞINNIVERÐ SKILAÐ? Áríðandi er að leiðréttingum á staðgreiðsluyfirliti sé skilað sem allra fyrst. Nú eiga launamenn aö hafa fengið sent yfirlit yfir frá- dregna staðgreiðslu af launa- tekjum sínum á árinu 1989. Yfirlitið sýnir skil launa- greiðenda á frádreginni stað- greiðslu launamanna til inn- heimtumanna. Brýnt er að launamenn beri yfirlitið saman.við launaseðla sína til þess að g^nga úr .skugga um að staðgreiðslu sem haldið var eftir af launa- tekjum þeirra hafi verið skilað til innheimtumanna. Að lokinni álagningu tekju- skatts og útsvars nú í sumar fer fram' samanburður við staðgreiðsluskil fyrir viðkom- andi launamann. Ef upplýs- ingar um staðgreiðslu launa- manns eru rangar verður greiðslustaða röng og launa- maðurjnn hugsanlega kraf- inn um hærri fjárhæð en hon- um annars'ber að greiða ef ekki er sótt um lei$réttingu í tækatíð. Ef um skekkjur á yfirliti er að ræða er nauðsynlegt að umsókn um leiðréttingu sé komið á framfæri við stað- greiðsludeild RSK, Skúla- götu 57,150 Reykjavík, hið allra fyrsta til þess að tryggja að greiðslustaða verði rétt við álagningu opinberra gjalda nú í sumar. Tryggið rétt uppgjör á staðgreiðslu og álagningu ísumar i/i >' Borgarnes - Kosningaskrifstofa Skrifstofan aö Borgarbraut 1 er opin sem hér segir: Mánudaga til föstudaga kl. 17.00-19.00 og 20.30-22.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13.00-18.00. Símar 71633 og 71966. Allir velkomnir. Kaffi á könnunni. Framsóknarfélag Borgarness. Þarftu að kjósa utankjörstaða! Utankjörstaðaskrifstofa Frpmsóknarflokksins er aö Nóatúni 21, 3. hæö (gegnt Radíóbúðinni). Sími: 624731 og 624739. I Reykjavík fer utankjörstaöakosning fram í Ármúlaskólanum daglega frá kl. 10-12,14-18 og 20-22 nema sunnudaga frá kl. 14-18. Við á skrifstofunni munum aö sjálfsögðu veita kjósendum sem kjósa þurfa utankjörstaða alla aðstoð í þeim efnum. Stuðningsmenn og framsóknarfólk hafið samband við okkur um utankjörstaðakosningu. Framsóknarflokkurinn. Selfoss - Kosningaskrifstofa Kosningastarfið í fullum gangi. Opið hús að Eyravegi 15, alla virka daga kl. 16.00-22.00, laugardaga kl. 10.00-13.00. Slmi 22547 og 22955 Allir velkomnir. - Heitt á könnunni. Framsóknarfólag Selfoss B-listinn ísafirði Kjördæmissamband framsóknarmanna og Framsóknarfélag ísafjarð- ar eru með opna skrifstofu að Hafnarstræti 8, ísafirði. Opið alla virka daga frá kl. 13.30 til kl. 22.00, laugardaga og sunnudaga frá kl. 14.00 til kl. 18.00. Sími 3690 og 4600. Kaffi á könnunni. Allir velkomnir. SAKAMÁL Lögreglan vann þrot- laust og rakti mörg hundruð vís- bendingar en því miður virtist helst von til að ná manninum ef hann end- urtæki glæp- inn. Hann reyndi aftur og var þá gripinn. Tijálaufin voru tekin að breyta um lit og haustíð nálgaðist í bænum Washington Park í lllinois. Garð- eigendur drógu úramstri sínu með hverjum deginum og settust að tíl að njóta kvöldsvalans. Að kvöldi 27. september 1984 feykti svöl golan sölnuðum laufum yfir tíu *sm hátt grasið á flötinni hjá Madie In- gram. Madie var ekkja, 82 ára síðan í febrúar, og bjó ein í litlu húsi i norð- anverðum bænum. I húsinu voru fjög- ur lítil herbergi og að húsabaki var yf- irbyggður sólpallur út af eldhúsinu, eins konar garðskáli. Madie fór út úr eldhúsinu og læsti dyrum garðskálans með krók, fór svo inn aftur og læsti að baki sér. Til að auka öryggið setti hún jámrör fyrir hurðina sem slagbrand. Eftir að hafa læst aðaldyrunum að götunni stakk hún stól undir handfangið til frekara öryggis þeim megin. Þá fékk hún sér mjólk í glas og haffakex og fór með það inn í stofúna. Madie var vön að læsa að sér um það leyti sem dimma tók en það þýddi ekki að hún væri endilega að fara í háttinn um kvöld- matarleytið. Skömmu síðar um kvöldið reyndi húseigandinn að hringja til Madie en enginn svaraði. Maðurinn varð kvið- inn og tók það til bragðs að aka yfir um og kanna málið. Það var ólíkt Madie að vera ekkj heima á þessum tima. Hann fann dymar að garðskál- anum galopnar og glerið í hurðinni að eldhúsinu brotið. Honum leist ekki á blikuna og kallaði á lögregluna áður en hann fór lengra inn. Klukkan var 20.15 þegar símavörður lögreglunnar sendi þijá bíla á staðinn. Umferðarlögreglumennimir Jimmie Farley og Philip Edmundson komu fyrstir þangað. I þann mund sem þeir stigu út úr bílnum kom Steven Marty á vettvang. Farley ákvað að fara inn eldhúsmegin en hinir gerðu venjuleg- ar ráðstafanir til að tryggja öryggi hans ef einhver óboðinn skyldi enn vera inni fyrir. Með lögreglubyssu sína í hönd gekk Farley inn í garðskálann og að eldhús- hurðinni með brotna glugganum. Hann gægðist varlega inn í eldhúsið og sá gömlu konuna liggja þar á gólf- inu. Þar sem dymar vom enn læstar varð Farley að klöngrast inn um gatið á hurðinni. Hann kraup niður hjá kon- unni og leitaði að lífsmarki en fann

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.