Tíminn - 29.05.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 29.05.1990, Blaðsíða 1
Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjö tugi ára > Sigrún Magnúsdóttir greiddi atkvæði snemma á laugardag. Sigrún Magnúsdótlir sigraði skoðanakann- anirnar og fékk 8,3% atkvæða í Reykjavík: l!MJ?M>!l M11:1H! M Sigrún Magnúsdóttir sigraði skoðana- kannanirnar í borgarstjómarkosningun- um á laugardag. Framsóknarflokkurinn hlaut 8,3% atkvæða í Reykjavík eða svipað og Alþýðubandalagið. Niðurstöð- ur skoðanakannana gáfu það ótvírætt í Ijós að fýlgi framsóknarmanna værí svo lítið í Reykjavík að flokkurínn fengi ekki borgarfulltrúa. Þegar upp varstaðið hlaut Sigrún mjög góða kosningu. Hún túlkar niðurstöður kosninganna í Reykjavík á þann veg að fólk hafi hafnað þeim sam- runa sem boðið var upp á, ekki bara í Reykjavík heldur víða um land. Tíminn gerír úrslitum kosninganna ítar- leg skil í blaðinu í dag og fjölmargir stjórnmálamenn rýna í niðurstöðumar * með okkur. Blaðsíður 2,3,5 og OPNAN Framsóknarflokkur vann átta fulltrúa en tapaði þremur í kaupstöðunum: Aukningin 5 fulltrúar Sigurvegarar kosninganna, þegar litið er til sem bætfl við sig 9 fulltrúum. A- flokkamir fulltrúa Qórflokkanna í bæjarstjómum f kaup- töpuðu híns vegar ellefu fulitrúum samtals í stöðum, eru Framsóknarflokkur sem bætti kaupstöðunum. víð sig 5 fulltrúum og Sjáífstæðisflokkur, # Baksíða

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.