Tíminn - 29.05.1990, Page 1

Tíminn - 29.05.1990, Page 1
Sigrún Magnúsdóttir sigraði skoðanakann- anirnar og fékk 8,3% atkvæða í Reykjavík: FOLKIÐ SAMRUNA í kaupstöðunum: stöðum, eru við sig 5 fulltrúum og Sjáifstæðisflokkur, sem bætti við sig 9 fulitrúum. A- flokkamir töpuðu hins vec kaupstöðunum. Sigrún Magnúsdóttir sigraði skoðana- kannanirnar í borgarstjórnarkosningun- um á laugardag. Framsóknarflokkurinn hlaut 8,3% atkvæða í Reykjavík eða svipað og Alþýðubandalagið. Niðurstöð- ur skoðanakannana gáfu það ótvírætt í Ijós að fýlgi framsóknarmanna væri svo lítið í Reykjavík að flokkurínn fengi ekki borgarfulltrúa. Þegar upp var staðið hlaut Sigrún mjög góða kosningu. Hún túlkar niðurstöður kosninganna í Reykjavík á þann veg að fólk hafi hafnað þeim sam- runa sem boðið var upp á, ekki bara í Reykjavík heldur víða um land. Tíminn gerír úrslitum kosninganna ítar- leg skil í blaðinu í dag og fjölmargir stjórnmálamenn rýna í niðurstöðurnar með Okkur. # Blaðsíður 2,3,5 og OPNAN Sigrún Magnúsdóttir greiddi atkvæði snemma á laugardag.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.